Morgunblaðið - 11.10.1963, Side 7
Föstudagur 11. okl 1063
MORCUNBLAÐIÐ
V
íhúð
við Stóragerði
er til sölu. íbúðin er um 112
ferm. og er á 2. hæð í fjöl-
býlishúsi. Herbergi fylgir í
kjailara. Falleg íbúð með
góðu útsýni.
Nýtizku hæð
við Álfhólsveg er til sölu.
Hæðin er um 133 ferm.,
5 herb. íbúð. Sér inngang-
ur. Sér hitalögn.
Einhýlishús
við Langhoitsveg er til sölu
Húsið er finnskt timbur-
hús og er í því 9 herb. ibúð.
Failegur garður.
Hæð i smiðum
um 147 ferm. við Safamýri
er til sölu. íbúðin hefur sér
inngang, sér hita og sér
þvottahús. Er nú tiitúin
undir tréverk.
Málflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
Austurstræti 9
Símar 14400 — 20480.
7/7 sölu
Tvö hús á eignarlóðum við
Hverfisgötu. Lóðirnar iiggja
saman og má byggja stórt
hús á annarri lóðinni.
Nánari upplýsingar gefur
Máiflutningsskrifstofa
Vagns E. Jónssonar
Austurstræti 9.
Símar 14400 — 20480
7/7 sölu
3ja herb. hæð í steinbúsi við
Hverfisgötu.
3ja herb. kjaliaraíbúð við
Mosgerði.
4ra herb. kjailaraíbúð við
Langholtsveg.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Bergstaðastræti.
Nýtizku 4ra herb. hæð með
sér þvottahúsi við Ljós-
heima.
2ja herb. risíbúð við Berg-
staðastræti.
Hötum kaupendur
að 3ja herb. hæð eða góðum
kjallara. Útb. allt að 380
þús.
Hef kaupanða að 4ra herb.
ibúð með biiskúr eða bil-
skúrsréttindum, sem næst
gamla bænum. Útb. allt að
400 þús.
Höfum kaupanda að húsi
með 2 íbúðum eða fleirum.
Má vera timburhús.
Vcrzíun til sölu
Lítil verzlun innarlega við
Laugaveg. Hagstæð kjör, ef
samið er strax. Uppl. ekki
veittar í síma, aðeins í
skrifstofunni.
Bátur til sölu
Tilboð óskast í vélbátinn
Sæborgu VE 344, sem er
15 tonn að stærð með 86—
100 ha. Dieselvél. Bátur og
vél 1962. Báturinn liggur
í Reykjavíkurhöfn. Allar
nánari uppl. veittar í skrif-
stofunni.
Fasteignasala
Aka Jakobssonar
og Kristjáns Einkssonar
Sölumaður:
Ölafur Asgeirsson
Laugavegi 27. Sinu 14226.
3-4 herb. íbú5
óskast keypt. Há útborgun.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasah
Hafnarstræti 15
Sími 15415 og 15414 heima
7/7 sölu m.a.
Ný 5 herb. efri hæð með öllu
sér i Kópavogi.
Fokheld 4ra herb. íbúð í Ljós-
heimum.
Húseign í Garðahreppi, kjall-
ari, hæð og ris. Kjallara-
ibúðin fullgerð, — annað
skemmra komið.
Ný ibúðarhæð við Hvassaleiti
150 ferm.
5 herb. íbúð í gainla bænum.
Útb. 3Q0 þús.
2 herbergi og eldhús við Vífils
götu, í kjallara.
5 herb. íbúð í sambýlishúsi i
Vesturbænum.
2ja herb. risibúð í gamla bæn-
um.
Rannveig
Þorsteinsdóftir hrl.
Málflutningur - Fasteignasala
Laufásvegi 2.
Simar 19960 og 13243.
Hafnarfjörður
TIL SÖLU
2ja hæða einbýlishús við
Bröttukinn. Efn hæð til-
búin undir tréverk en neðri
hæð án einangrunar og
múrhúðunar. Á 1. hæð eru
stofur, eldhús og þvottahús.
Á 2. hæð 4 herb. og bað.
3ja herb. íbúð við Vestur-
braut. Útb. aðems kr. 50
þús. Laus strax.
/ Garðahreppi
TIL SÖLU
Fokhelt einbýlishús 6 herb.,
eldhús, bað, þvottahús og
bílskúr. Húsið er mjög
glæsilegt í útliti.
Arni Grétar Finnsson, hdl.
Strandgötu 2o, Hafnarfirði.
Sími 50i71.
HASTEIGNAVaL
Skólavörðustíg 3 A, 3. hæð.
Sími 22911 og 14624.
Einbýlishús í smíðum í Silíur-
túni.
Einbýlishús í smíðum við
Holtagerði.
Fokhelt einbýlishús í Faxa-
túni. íbúðir af öllum gerð-
um og öllum stærðum víðs
vegar um borgina og ná-
grennið.
öilýru prjénavömrtiar
Ullarvörubúðin
Fingholtsstræti 3.
FASTEIGNASALAN
Hamarshusi við Tryggvagötu,
5. hæð (lyfta),
símar 15965, 20465 og 24034.
Til siilu 11.
Nýtízku
o herh. ibiiharhæð
150 fejrm. með sér inngangi
og sér hita við Hvassaæiti,
1 herbergi og geymsla í
kjallara fylgir Bílskúrsrétt-
indi. íbúðin er ný og er að
verða tilbúin til íbúðar.
Efri hæð og ris alls nýtízku
8 herb. íbúð með sér inn-
gangi í Norðurmýri.
5 herb. íbúðarhæðir um 120
ferm. á hitaveitusvæði í
Vesturborginni. íbúðirnar
seljast tilbúnar undir tré-
verk með sér hitaveitu
hver íbúð.
3ja og 4ra herb. íbúðir m. a.
á hitaveitusvæði.
Nokkrar húseignir í borginni,
Kópavogskaupstað og Garða
hreppi og margt fleira.
Alýjafasteiynasalan
Laugaveg 12 — Sími 24300
kL 7.30—8.30. e.h. Sími 18546.
Höfum kaupendur að 2ja, 3ja
og 4ra herb. íbúðum. —
Góðar útborganir.
TIL SÖLU
Nýtizku 7 herb. raðhús á góð-
um stað við HvassaleiL. —
Innbyggður bílskúr. Skipti
koma til greina á góðri 5
herb. íbúð, mætti vera í
blokk.
Nýtízku stórt einbýlishús
10—11 herb., mætti hafa
tvær íbúðir við Laugarás-
inn. Selst tilbúið undir tré-
verk, frágengið að utan.
Falleg teikning.
5 og 8 herb. einbýlishús í Smá
íbúðahverfi.
Glæsileg 6 herb. sér hæð í
Háaleitishverfi. Hæðin er
fokheld nú með tvöföldu
gleri, hitalögn, innbyggður
bílskúr. Gott verð.
5 herb. hæð við Hvassaieiti.
4ra herb. hæð við Stóragerði.
3ja herb. risíbúð 2. hæð með
sér inngangi við Njálsgötu.
Verð um 300 þús.
tinar Siynrásson hdl.
mgolfsstræti 4. — Simi 16767
Kvöldsími 35993.
Stór 2ja herb. ibúð við Álf-
heima.
Fokheld jarðhæð í tvíbýlis-
húsi við Grænuhlíð.
Einbýlishús við Suðurlands-
braut. Útborgun ca. 200
þús.
Glæsilegar 5 herb. íbúðir í
_smíðum við Ásbraut, Kopa-
vogi. Fullfrágengin sam-
eign. Sér hitastillar í hverri
íbúð.
Ennfremur íbúðir í smiðum
víðsvegar um bæinn.
Höfum kaupanda að 2ja—3ja
herbergja íbúð. Staðgreiðsla
möguleg.
hœstójéttarlögmaður
Fásloigna-og veröbíefoviðsiiþlr'
HÁRALDUR MAGNÚSSON
• Austurstrceti 12v- 3 hœð
Sfrni 155Í2 - Heimasimi 20025
r asieignasalan
Óðinsgötu 4. — Sími 15605.
Heimasímar 16120 og 35160.
Höfum kaupendur að vel-
tryggðum skuldabréfum.
Höfum kaupendur að öllum
stærðum og gerðum íbúða,
Háar útb.
Fasieignasalan
Oðinsgotu 4.
Simi id605.
lasteipir til sölu
2ja herb. jarðhæð við Grænu-
hlið. Selst fokheld. Allt sér.
2ja herb. íbúð við Skipasund.
Sér inngangur. Sér lóð.
3ja herb. jarðhæð í Austur-
bænum. Sér inngangur. Sér
hitaveita.
Nokkur fokheld einbýlishús
í Kópavogi og í Garða-
hreppi.
4ra herb. íbúðarhæð í Vogun-
um. Bílskúr.
3ja—4ra herb. íbúð í Vestur-
bænum. Bílskúr.
5 og 6 herb. íbúðir í smíðum
á hitaveitusvæðinu.
Nýtt og vandað einbýlishús í
Kópavogi. Bilskúr.
4ra herb. íbúð við Melabraut.
Bílskúrsréttur.
3ja—5 herb. íbúðir í smiðum
í Kópavogi.
Austurstrasti 20 . Slmi 19545
Höfum
einbýlishús
fokheld og tilbúin undir
tréverk í Kópavogi og
Garðahreppi.
2ja, 3ja, 4ra o,g 5 herb. fok-
heldar ibúðir og tilbunar
undir tréverk í Kópavogi,
Seltjarnarnesi og Reykja-
vík.
Skipfi eignir
Hænsnabú í fullum gangi í ná-
grenni við Reykjavík ásamt
3ja herb. íbúð. — Skipti á
íbúð í Reykjavik eða Suður-
nesjum æskileg.
Höfum hús í Garðinum f mjög
góðu standi fyrir íbúð eða
hús í Reykjavík.
i>teinn Jónsson hdl
lögfræðistofa — fasteignasaia
Kirkiuhvoli
Símar l-49al og 1-9090
7/7 sölu
2ja herb. risibúð á Seltjarnar-
nesi. Sér hiti. Útb. sam-
komulag.
3ja herb. íbúð í Kleppsholti.
Lítil útborgun.
Einnig nokkur 6 herb. ein-
býlishús með og án bíl-
skúra.
Uppl. gefur
7/7 sölu
2 herb. með sér snyrtiherbergi
og sér inngangi i Norður-
mýri.
2ja herb. kjallaraíbúð í Mið-
bænum. Útb. kr. 100 þus.
3ja herb. jarðhæð við Efsta-
sund. Sér inng.. sér hiti, sér
þvottahús, sér lóð.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Kambsveg, sér inng. stór
bílskúr fylgir.
3ja herb. einbýlisbús við Arn-
argötu. Útb. kr. 150 þús.
Glæsileg 4ra herb. íbúð við
Álfheima. 1. veðréttur iaus.
Teppi fylgja.
Nýstandsett 4ra herb. íbúðar-
hæð við Ásvallagötu. Hita-
veita.
Góð 4ra herb. kjallaraibúð
í Vogunum. Sér inngangur.
4ra herb. íbúð á 2. hæð við
Sólvallagötu.
Ný 5 herb. hæð við Skóla-
gerði. Sér inng., sér hiti.
Nýleg 6 herb. íbúðarhæð við
Bugðulæk. Sér hitaveita.
Nýleg 6 herb. íbúðarhæð við
Rauðalæk. Sér hitaveita,
þrennar svalir.
Nýleg 6 herb. íbúðarhæð við
Goðheima.
Glæsilegt raffhús við Lang-
holtsveg. Innbyggður bíl-
skúr. Teppi fylgja.
Hús við Borgarholtsbraut. —
4 herb. og eldhús á 1. hæð.
3 herb. 'og eldhús í risi.
Ennfremur 4ra, 5 og 6 herb.
ibúðir i smiðum í miklu úr-
vali.
ICNASALAN
R t YKJAVIK •
'þörÖur CS,. ^lallctúróóon
(iaoittur [attelgnaeaO ___
Ingólfsstræti 9.
Simar 19540 og 19191.
Eftir kl 7. sími 20446 og 36191.
7/7 sölu
Byggin&arlóð fyrir tvíbýlis-
hús við Nýbýlaveg. Gott
verð, ef samið er strax.
í SMÍÐUM
2ja herb. íbúð við Ljúsheima.
3ja herb. endaíbúðir tilbúnar
undir tréverk og málningu,
lyfta.
4ra herb. 85 ferm. og 95 ferm.
í fjölbýlishúsi við Ljós-
heima. Seljast tilbúnar und-
ir tréverk.
5 herb. íbúðir í fjölbýlishúsi
í Vesturbæ.
Einbýlishús í smíðum í Kópa-
vogi, Álftamýri, Hafnarfirði
og víðar.
Höfum kaupendur
Höfum kaupendur að íbúðum
af öllum stærðum með
mikla útborgun.
Hafið samband við okkur, eí
þér þurfið að selja 2ja, 3ja,
4ra og 5 herbergja íbúðir á
hæðum, risum og kjölluium.
Höfum kaupendur með mikla
útborgunarmöguleika.
Austurslræti 12, 1. hæð.
Símar 14120 og 20424.