Morgunblaðið - 11.10.1963, Page 19
Föstudagur'11. okt. 1963
MORCUNBLAÐIÐ
19
KBPAVOGSBÍÓ
Simi 19185.
Sitni 50184.
4. VIKA
Síml 50249.
Flemming i
heimarvistarskóla
IMRBARA
. FAR
-EFTIR SKAIDS06U
J0RGCN FRHNTZ JACOBSfM'S
M£D
HARRIET ANDERSSON
. .. F‘C(*
Mynd um heitar ástríður og
villta náttúru, eftir sögunni
Far veröld þinn veg, sem Kom
ið hefur út á íslenzku og ver-
iS lesin, sem framhaldssaga
í útvarpið.
Sýnd kl. 7 og 9.
Skemmtileg dönsk litmynd,
gerð^ eftir einni af hinum vin
sælu „Flemming“-sögum, sem
þýddar hafa verið á íslenzku.
Steen Flcnsmark,
Astrid Viilaume,
Ghita Nörby
og hinn vinsæli söngvari
Robertino.
Sýnd kl. 7 og 9.
Hetjur
riddaraliðsins
(The Horse Soldiers)
Hörkuspennandi og snilldarvel
gerð og leikin, amerísk stór-
mynd í litum, gerð af snill-
ingnum John Ford.
John Wayne
William Holden
Endursýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum.
" Miðasala hefst kl. 4.
Finnska SAUNA
Hátúni 8. — Sími 24077.
Trésmiðir
Skipasmiðir
„WELDWOOD” vatnshelda
trélímið er komið.
Eigum ennþá fyrirliggjandi
„CASCOL“ rakaþétta trélímið.
SILFURTUNCLIÐ
CÖMLU DANSARNIR
G. J. tríóið leikur.
Húsið opnað kl. 7. Dansað til kl. 1.
Gömlu og nýju dansarnir.
Hljómsveit Magnúsar Randrup.
INGÓLFSCAFÉ
Gömlu dansarnir
í kvöld kl. 9.
Hljómsveit Óskars Cortes.
Dansstjóri: Sigurður Runólfsson.
Bankastörf
Banki óskar að ráða vana gjaldkera til
starfa sem fyrst.
Ennfremur fólk vant almennum skrif-
stofustörfum. Skriflegar umsóknir með
uppl. um aldur, menntun og fyrri störf
óskast sendar í pósthólf 1405 fyrir 20. okt.
næstkomandi.
LUDVIG
STORR
Sími
1-33-33
7/7 sölu
2 stór timburhús ásamt sam-
liggjandi eignarlóðum í Mið-
bænum eru til sölu, ef við-
unandi tilboð fæst. Stærð
lóðanna er ca. 1250 ferm.
Staðurinn er sérstaklega
heppilegur til byggingar
skrifstofu eða verzlunar-
húss.
Nánari upplýsingar gefur
ÓLAFUR
þorgrímsson
hœstaréttarlögmaður
Fasteigria-og verdbréfavidskipti
HARALDUR MAGNUSSON
Austurstrœti 12 - 3 hœð
£ími 15332 - Heímasimi 20025
Ino'lreL' 5AGA
í fyrsta sinn í veitingaJiúsi á íslandi f ullkomið „Floor Show’
Hljómsveit
Willie Martin
Svavars Gests
Anna og Berti.
Athugið: Tvö mismunandi
„SHOW“ á kvöldi.
„SAGA"-ballettinn
(Sex enskar dansmeyjar)
ásamt
Oick Jordan
Hið fyrra hefst kl. 21,30
Opið alla
fimmtud. — föstud.
laugard. og sunnud.
Borðpantanir
matargesta
í síma 20221
Seljum i dag
Ford Station ’53. Góður bílL
Volkswagen ’63, kr. 90 þús.
Opel Caravan ’62, gott verð.
Ford ’59, 90 þús. kr.
Opel Record ’63, keyrður 4
þús. km.
Opel Caravan ’59.
Willys jeppi ’55 með nýju
húsi.
Volkswagen ’60.
bilaafllg
GUÐMUNDAR
Bercþörugötu 3. Simar 1M32, 2M7A
KLÚBBURINN MÆLIR MEÐ SÉR SJÁLFUR
í kvöld og næstu kvöld skemmta kvik-
myndastjarnan úr „Carmen Jones“.
HERBIE STU B BS
TRÍÓ MAGNÚSAR PÉTURSSONAR
ásamt japönsku söngkonunni
GRAGE CHONG
Framvegis verða efri salir Klúbbsins einnig
opnir mánudaga og þriðjudaga. KLÚBBURINN.