Morgunblaðið - 11.10.1963, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 11.10.1963, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Fðstudagur 11. okt. 1963 BRJÁLAÐA HÚSIÐ ELIZABETH FERRARS -- --_ Kva tók íram í og útskýrði mál ið fyrir frænku sinni: — Fyrst Max er að fara, hvort sem er, og Roger vill fá Vanessu í há- degisverð, er eins gott að hún fari með honum. — Já, ég fékk einu sinni tauga áfall, hélt Potter áfram, og ein vitleysan í mér var í sambandi við bílinn. Ég hélt, að hann gæti gengið fyrir trú, í staðinn fyrir benzín. Frú Fry sagði kuldalega: — Jæja, ég vona, að þér farið var- Iega. Ég mundi ekki trúa manni, sem hefur verið að drekka fyrir mínu eigin barni. — Mér finnst, sagði maður hennar, — að það sé dálítið ónær gætnislegt af Roger að vera að heimta barnið til sín, eins og á stendur. Eva sagði: — Jæja, komdu þér af stað Max, áður en Nelia frænka tekur upp á því að fara að aka sjálf. Vanessa, farðu með hann! Barnið, sem haf$i setið í gras- ínu, stóð nú upp og greip hönd hans. Hún var að búa sig til ferðarinnar í bláan silkikjól og með hatt og í hendinni bar hún veski úr gljúleðri. Hann sagði: — Æ, þú krakka- angi, veiztu hvað ég mundi gera ef ég ætti þig sjálfur. Ég mundi fá mér apa og athuga svo sálar- þroska ykkar beggja og bera saman, þangað til ég væri orðinn þreyttur á því, þá mundi ég halda apanum eftir en senda þig í dýragarðinn. En svo lét hann Vanessu leiða sig burt hlægj- andi. Eva andvarpaði. Svo bað hún alla að fá sér meira að drekka, að meðtöidum Colin Gillett, sem kom gangandi yfir grasblettinn, utan úr skóginum. Allt í einu heyrðist mjóa rödd- i n í Charlie Widdison: — Heyrðu, Dyke, hefurðu nokkuð talað við lögguna í morgun. -— Já, hafið þér það? tók Eva undir með snögglegum áhuga. — Hvað sagði hún? sagði frú Fry. Og Druna spurði: Hvað hefst hún að? Toby leit kring um sig og á hópinn. Það var eins og öli and- litin væru þreytuleg. Of óróleg Þó að andlitin væru að reyna að vera vingjarnleg, voru þau ólundarleg og þrátt fyrir ákafa forvitni, voru þau eins og lokuð og í varnarstellingu. Toby svaraði dauflega. — Já, ég hef talað við lögregluna. Hún segir, að það hafi verið eitrað fyrir Lou með brúsíni. Og enn- fremur, að Lou hafi verið ólétt. Almenn þögn. Loks sagði Druna: — Var Lou? Frú Fry bergmálaði: — Lou . .? En svo bætti hún við einbeitt- lega. — Því trúi ég nú ekki. — Æ, eigum við ekki öll að segja, að við trúum því ekki? eagði Lisbeth Gask. — Það gæti kannski verið eitthvert gagn í þvi- Carlie Widdison tautaði eitt- hvað fyrir munni séx, en Druna leit til hans og horði fast á hann. Colin Gillett starði ííka á hann. Það var fast en þó sviplaust augnatillit, óg Carlie leit upp og starði á móti. Báðir ungu menn- irnir störðu hvasst hvor á annan, en litu svo undan samtímis. Eva sagði og röddin var rám: — Þá heldur lögreglan auðvitað, að sá sem myrti hana hafi ver- ið . . . Hún snarþagnaði og lagði höndina yfir málaðar varirnar. — Sá, sem framdi morðið var faðir barnsins, sagði Toby. — Það ætti að liggja í augum uppí. Getur nokkur hugsað sér aðra ástæðu til að fara að myrða Lou? Þetta ætti að vera næg ástæða, finnst ykkur ekki? Hugsið ykkur vel um. Ef þetta er ungur mað- ur, blásnauður og yrði að giftast eða borga með barni, þá gæti hann eyðilagt alla framtíð sína. Eða hugsum okkur, að það væri eldri maður í fínni stöðu og efn- aður — hann gæti líka eyðilagt alla framtíð sína. — Já, auðvitað, sagði Fry gamli, — það liggur í augum uppi. Eva rak upp ráman hlát- ur. — Settu ekki upp þennan ánægjusvip Dolphie frændi. Jafn vel þó að við vitum öll, að það gæti ekki hafa verið þú, þá þarftu ekki vera svona ánægður á svipinn. Lisbeth Gask sagði hvasst: — Bjáni geturðu verið, Eva. Hún greip í öxl hennar og hrissti hana. — Reyndu að jafna þig! —- Þið eruð öll sömu bjánar, sagði Druna Merton. — Þið eruð að láta hann Toby plata ykkur. Gátuð þið ekki séð á svipnum á honum, að hann meinti ekkert með þessu? — Meinti ekkert með því, sagði Eva vesældarlega. Hún skalf öll eins og hrísla. — Var yður ekki alvara, hr. Dyke? sagði frú Fry, hátíðlega en var sýnilega bálreið. (III) Sagan skjalfest. Fréttamenn Sunday Pictorial bjuggu út próförk af sögunni, og hún undirritaði hvert blað henn ar sem rétt, 8. febrúar 1863. Þetta var fyrsta undirritaða skýrsla, sem hún lét frá sér fara til nokk- urs aðila. Lögreglan fékk ekki undirritaða skýrslu fyrr en 4. apríl 1963. Þessvegna er lærdóms ríkt að sjá hennairútgáfu af sög- unni. Raunverulega var hún aldrei gefin út á prenti en þannig hljóðar hún: „Karlmenn eru eru svoddan beinasnar. En mér þykir vænt um þá, og hefur alltaf gert. Til allrar ógæfu hefur þetta tvennt í sambandi hvort við ann að, komið mér í allskyns vand- ræði, og gæti jafnvel hafa orðið hættulegt öryggi landsins. Já, vissulega hefði það getað orðið skaðlegt öryggi landsins. Þið skiljið, einn þeirra, sem var svo vitlaus og ábyrgðarlaus að eiga mök við mig, var ráð- herra — einn úr ríkisstjórn hennar hátignar. Og samtímis var ég að eiga mök við annan karlmann — úr rússnesku utanríkisþjónustunni. Ef sá Rússi eða einhver annar hefði komið fyrir segulbandi eða kvikmyndavél í svefnherbergi mínu, hefði það getað komið ráð herranum í bobba — vægast sagt. Skemmst frá að segja, hefði það getað komið honum undir fjárkúgun — og það fjárkúgun út af njósnum. Ég er ekki að gefa í skyn, að hann hefði ljóstrað upp ríkis- leyndarmálum, til þess að forð- ast hneyksli. Hann hefði eins vel getað orðið þver og neitað vend- ingu. En ég trúi því fastlega, að maður í hans stöðu — ekki sízt kvæntur maður — er bæði ófor sjáll og ábyrgðarlaus að vera að eiga mök við óþekkta stelpu eins og mig. Og það því fremur, í þessu til- viki, af því þessi ráðherra hefur svo mikla þekkingu í hermálum vestrænna landa, að hann yrði einhver þarfasti maður fyrir Rússa að hafa á valdi sínu. — Nei, mér var ekki alvara með það, en það var lögreglunni. Og þið ættuð að taka fullt tillit til þess. — Þér trúið þá ekki, að það hafi verið barnsfaðirinn, sem myrti Lou? sagði litli maðurinn í stuttbuxunum. — Þér sögðuð sjálfur, sagði Fry gamli, — hvaða önnur ástæða gæti verið til þess? Lou var bezta stúlka og gerði ekki ketti mein. Já, það var hún. Það skal ég standa við, þrátt fyrir þennan sorgleika um hana. Ég er viss um, að hún var full- komlega saklaus í hjarta sínu. — Það er naumast þú ert orð inn frálslyndur á gamals aldri, Dolphie frændi, sagði Eva og röddin var óeðlileg. Frænka hennar sagði: — Þú ert andstyggilega illa upp alin Eva. Jafnvel svona sorgaratburð- ur getur ekki fengið það sem gott er fram í þér. — Láttu eins og þú vitir það ekki, frænka, úr því að þú hefur þetta ágæta tækifæri til að ala Yanessu illa upp, eins og mig forðum — það ætti að vera þér nokkur uppbót. Hr. Dyke — Hann er, sem sé hermálaráð- herrann, hr. John Profumo. Mér finnst nú, að maður í hans stöðu ætti ekki að skemmtá sér við dægradvöl af mínu tagi. Ég býst við, að jafnvel ráðherrar séu ekki nema mannlegir, en mér finnst þeir eigi að hafa hemil á sér, eftir að þeir taka við em- bætti. Menn skyldu halda, að sem Stjórnmálamaður hefði hann far- ið sér sérlega varlega. Það gerði John Profumo ekki. Satt er það að vísu, að hann fór ekki mikið út með mig, en þó fór hann með mig heim til sín, meðan konan hans var fjarverandi. Og eins skrifaði hann mér nokkur bréf. 9 Menn skyldu líka halda, að þeir, sem eiga að vaka yfir ör- yggi ríkisins, hefðu einhverskon- ar gætur á þeim mönnum, sem búa yfir jafnmörgum leyndar- málum og hann gerir. En ef það hefði verið, hefði hann aldrei getað heimsótt mig í íbúðinni, þar sem Rússinn var að heimsækja mig. Og, trúið mér til, að Rússinn var maður, sem mundi gera sér ljóst gildi leyndarmálanna, sem Profumo vissi. Það var ekki eins og hann væri neinn venjulegur borgari. Raunverulega var hann höfuðs maður úr flotanum, Eugene Ivanov. Vitanlega vissi ég ekki þá, hin- ar alvarlegu flækjur, sem lágu að baki þessum tveim ástarævin- týrum mínum. Ég var bara 18 ára og hafði enga hugmynd um stjórnmál eða alþjóðamál. Hafði heldur engan áhuga á slíku. Ég vissi ekki þá ,að kúgun er eitt helzta vopn Rússa, þegar þeir eru að útvega sér svikara eða komast að leyndarmálum. Ég er viss um, að John Pro- fumo hefði aldrei látið þessi meinlaus-^ Vi'ðskipti sín við mig verða þvingun til að pína út úr honum leyndarmál. En maður. og Eva átti - bágt með að hafa hemil á fingrunum á sér — hvers vegna haldið, þér, að það hafi ekki verið af því að hún átti von á barni, að hún var myrt? Við ættum öll að vera myrt held- ur en að eignast börn. Við erum alls ekki fær um að eiga börn. Við höfum enga hæfileika til að þekkja þau. Við kunnum ekki að bæta úr fáfræði þeirra. Við eigum ekki heim handa þeim »>8 veri í. Já, við erum ekki einu sinni haef til að lifa. Hversvegna var þá Lou ekki myrt af því að hún átti von á barni? sem væri 'veikari en hann hefði vel getað það. En þá sá ég enga hættu í þessu öllu. Mér fannst það bara skrít- ið, að ég skyldi vera að hitta þessa tvo menn samtímis — stundum á einum og sama degi. Annar gat farið að heiman frá mér nokkrum mínútum áður en hinn kom. Mér leiddist það, þegar ég var beðin að fá hjá Profumo kvör við tiltekinni spurningu. Sú spurning var: „Hvenær — ef nokkurntíma — ætla Banda- ríkjamenn að afhenda Þjóðverj- um kjarnavopn?" Ég er ekki reiðubúin að segja opinberlega, hver það var, sem bað mig um að ná í svarið við þessari spurningu. Ég er reiðu- búin að tjá það embættismönn- um öryggisþjónustunnar. Meira að segja tel ég það nú skyldu mína. (IV.) Hún segir lögreglunni frá. Hinn 26. janúar 1963 kom lög- regluforinginn Burrows, frá Marybone lögreglustöðinni heim til Christine Keeler, til að birta henni stefnu um að mæta fyrir rétti í máli Johns Edgecombe. Þetta var aðeins fjórum dögum eftir að hún hafði undirritað skil orðsbundna samninga við Sun- day Pictorial. Þá sagði hún lög- regluforingjanum í stórum drátt um sömu söguna og hún hafði sagt blaðinu. Þetta krefst sér- stakrar meðferðar og mun nú koma að því í næsta kafla. (V.) Þeir sem vissu. f janúarlok 1963 hafði því Christine Keeler sagt sögu sína þessum aðilum: (1) Hr. John Lewis og hann aftur hr. George Wigg, þingmannL (2) Blöðunum, einkum þó News of the World og Sunday Pictorial. (3) Lögreglunni gegn um Burrows lögregluforingja. (4) öryggisþjónustan fékk að heyra sögu hennar um þessar mundir. Mjög skömmu seinna kom hún líka til vitundar flotamálaráðu- neytisins. Að því kem ég síðar. Aftur varð almenn þögn. Toby leit til jarðar. Hann taut- aði: — Það er eitthvað, sem vill ekki koma heim og saman. Frú Fry ræskti sig .— Ég er hrædd um, sagði hún í tepruleg- um og fölskum rómi, að ég skilji þetta ekki og vil því ekki tala meira um það. En svo að við snúum aftur að þessu brúsíni — þá hef ég verið að hugsa um það síðan ég heyrði það fyrst nefnt. Það varð hreyfing á öllum hópnum, þegar svona greinilega var skipt um umíalsefni og af ásettu ráði. (VI) Brottför Ivanovs höfuðsmanns. Stephen Ward vissi í fyrstunni ekki neitt um allar þessar at- hafnir Christine Keeler. Hann var ósáttur við hana um þessar mundir og vissi ekki, að hún hafði farið í blöðin. Hann hafði verið rekinn úr húsnæði sínu i Wimpole Mews 17, sökum van- skila á húsaleigunni, og flutt í íbúð í Bryanston Mews, sem Peter Rachmann hafði áður átt. Hinn 16. janúar 1963 sagði hann blaðamanni allt, sem hann vissi um skothríðina og kvað sér hafa tekizt að standa utan við það allt saman, og vonaði, að það hjaðn- aði niður. En það gerði það ekki. Hinn 18. janúar 1963 hitti hann Ivanov og það mun mega ganga út frá, að farið hafi að fara um Ivanov. Svo virðist, sem honum Ihafi verið „gefin bending“ á þessum fundi þeirra. Ivanov fór úr landinu 29. janúar 1963, miklu fyrr en búizt hafði verið við. I (VII) Hræðsla Stephen Wards. Holskeflan reið yfir Stephen Ward, 26. janúár 1963, þegar blaðamaður einn heimsótti hann og sagðist hafa haft samband við stúlkurnar, „og þær eru núna hjá Sunday Pictorial“. Þetta varð merki mikilla athafna fyrir Ward. Harm gerði allt sem hann gat til að hindra útkomuna. Sunnudaginn 27. fór hann til lög fræðingsins síns og átti viðræður við hann. Mánudaginn 28. janúar hringdi hann til Astors lávarðar og bað hann hitta sig í mjög áríðandi erindi í skrifstofu lögfræðings- ins, og svo fóru þeir þangað báð- ir. Astor lávarður stóð stutt við, en lofaði að ráðgast við sinn eig. inn lögfræðing þá um daginn (sem hann og gerði). Ward varð eftir og skýrði lögfræðingnum frá þessu vandamáli sínu: sem sé, að réttarhöldin yfir John Edgecombe væru væntanleg i næstu viku, að Christine Keeler yrði kölluð sem vitni og kynni í framburði sínum að nefna nöfn þeirra Wards og Profumos, að hún hefði hlaupið með sögu sína til Sunday Pictorial og búa Skýrsla Dennings um Profumo-málið

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.