Morgunblaðið - 11.10.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 11.10.1963, Blaðsíða 21
Föstudagur 11. okt. 1963 MORCU N BLAÐIÐ 21 ajíltvarpiö Föstudagur 11. október 8.00 Morgunútvarp. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 „Við vinnuna": Tónleikar. 15.00 Síðdegisútvarp. 18.30 Þingfréttir. 18.50 Tilkynningar. 19.20 Veðurfréttir. 19.30 Fréttir. 20.00 Efst á baugi (Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson). 20.30 Tónleikar: „Alto-rapsódía" op. 53 eftir Brahms. 10.45 Erindi: Kjarnöld og kjölfesta (Þórður Möller læknir). 21.00 Spænsk píanómúsík: José Iturbi leikur verk eftir Albéniz og Granados. 21.30 Útvarpssagan: „Herfjötur'* eftir Dagmar Edquist; XIX. (Guð- jón Guðjónsson). 22.00 Fréttir og veðurfregnir. 22.10 Kvöldsagan: „Vinprinn í skápn- um", eftir Hermann Kesten, í þýðingu Sigurlaugar Björnsdótt- ur; síðari hluti (Gestur Páls- son leikari). ^2.30 Létt músík á síðkvöldi: a) Franco Corelli syngur lög frá NapK>lí. b) „Porgy og Bess", sinfónískar myndir eftir Gersh- win (Sinfóníuhljómsveitin 1 Minneapolis leikur; Antal Dor- ati stj.). 23.10 Dagskrárlok. Byrd66 delicious eplin eru einstök að gæðum Biðjið um „Byrd „Byrd“ bragðast bezt. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Max Trading Company hf. Klapparstíg 20 — Sími 17373. S.C.T. félagsvistin í GT-húsinu í kvöld kl. 9. — Góð verðlaun. Dansinn hefst um kl. 10,30. Dansstjóri: Gunnlaugur Guðmundsson. Aðgöngumiðasala frá kl. 8,30 sími 13355. & Sími 3 5 936 Tónar og Garðar skemmta í kvöld s ‘9 tu Ufl ó< -X -X Xc -k -x -x * ó< -X * Xí -)< * -x -x í Sjcí í^ó tœÉiófi úóinu Opið í kvöld frá kl. 7 — 1. ^Áltjómóveit J^oróteinó (tttiritóóonar Sóöncjvari ^jalob ^jjónáóon Matur framreiddur frá kl. 7. Borðpantanir í síma 12339. Lögmannafélag íslands Framhaldsaðalfundur félagsins verður haldinn í Leikhúskjallaranum í dag föstudaginn 11. þ.m. kl. 5 síðdegis. D a g s k r á : 1. Lokið aðalfundarstörfum. 2. Umræður um breytingar á samþykktum félagsins. 3. Umræður um breytingar á gjaldskrá. 4. Onnur mál... Borðhald eftir fund. STJÓRNIN. FYRSTA „FRAM BINGÓIГ VERÐUR í KVÖLD KL. 21 00 í HÁSKÓLABÍÓI. — UM LEIÐ OG ÞÉR SPILIÐ UM GLÆSILEGA VINNINGA OG NJÓTIÐ ÚRVALS SKEMMTIKRAFTA. — STUÐLIÐ ÞÉR AÐ BYGGINGU ÍÞRÓTTA SVÆÐIS FRAM. Meðal vinninga: • PHILCO-ÍSSKÁPUR frá Johnson Skemmtiatriði: & Kaaber. _ HÚSGÖGN eftir vali fyrir kr. 12000.— eða AXMINSTER TEPPI fyrir kr. 12000.— Hinn landskunni Ómar Ragn- • Vetrarferð með Gullfossi til Kaup- mannahafnar. — Hrærivél. — Karl arsson. — Savannah-tríóið manna og kvenfatnaður. — Ýmiss konar heimilistæki og m. fl. kynnir nýja efnisskrá. Stjóruaudi: Jón B. Gunnlaugsson. VINNINGAR ERU SÝNDIR í HÁSKÓLABÍÓI. Aðgöngumiðar seldir í Háskólabíói. Ærsladraugurinn Mi&nœtursýning í Austurbœjarbíói ícsugardaqskvöld kl.11.30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.