Morgunblaðið - 24.10.1963, Side 14

Morgunblaðið - 24.10.1963, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 24. okt. 1963 Hjartans þakkir til systkina minna, frænda Og vina, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á 70 ára afmæli mínu. Guð blessi ykkur öll. Sophus Magnússon frá DrangsnesL Þakka auðsýnda samúð við andlát og jarðarför GUÐLAUGAR MAGNÚSDÓTTUR Fyrir mína hönd og annarra vandamanna. Bjarni Karlsson. Bezt að aug'ýsa í Morgunblalinu Volkswagen '55 - '58 Vil kaupa vel með farinn Volkswagen árgerð 1955 til 1958. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir föstu- dagskvöld merkt: „Mikil útborgun — 3628“. 3—4 herb. íbúð í Reykjavík eða nágrenni óskast til leigu nú þegar eða síðar. Upplýsingar í síma 13835. Föðursystir mín ELÍN JÓNSDÓTTIR Vitastíg 11, verður jarðsungin frá Dómkirkjunni föstudaginn þann 25. þ.m. kL 10,30 f.h. Þeim, sem vildu minnast hennar, er bent á Krabba- meinsfélag íslands. Fanney Jónsdóttir. Útför eiginmanns míns BJÖRNS JÓHANNSSONAR kennara, Hverfisgötu 63, Hafnarfirði, fer fram frá Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 25. þ.m. kl. 2 — Blóm vinsamlega afþökkuð. Elísabet Einarsdóttir. Maðurinn minn og fósturfaðir LÚÐVÍK GRÍMSSON fyrrverandi skipstjóri, Glerárgötu 10, Akurejrri, sem andaðist 17. þ.m. verður jarðsunginn frá Akur- eyrarkirkju laugardaginn 26. þ.m. kl. 2 e.h. Bióm eru vinsamlega afþökkuð. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Krabbameinsfélagið. Júlíana Tómasdóttir, Trausti Sveinsson. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför JÓHÖNNU GUÐMUNDSDÓTTUR Þingeyri. Höskuldur Steinsson, Ólafur Steinsson, Guðríður Andrésdóttir, Cluty, og fjölskylda. Innilegar þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar og tengdaföður ÁRNA SVEINBJÖRNSSONAR HellnafellL Sérstaklega viljum við þakka frú Áslaugu Sigur- björnsdóttur, séra Magnúsi Guðmundssyni og Ragnari Guðjónssyni fyrir þeirra hjálpsemL Guð blessi ykkur öll. Herdis Gísladóttir, börn og tengdabörn. Yfirlýsing VEGNA fyrirspurna til skxif- stofu Háskóla íslands og orð- róims, er út 'hefir breiðzt manna á meðal, er öQilum, sem hdut eiga að miáli, hér með til vitundar gef- ið, að Stefán Rafn ritihöfundur er ekíki innritaður í guðfræði- deild Hásfkiólans né neina aðra deild hans, og hefur ekki sótt uan innritun. Til innritunar í deiíldir Háskólans er gerð sú krafa, að menn hafi stúdentspróf eða aðra menntun, er Háskólaráð metur jafngiida. Stafar þetta af einfald- ri og brýnni nauðsyn á traustri undirbúningsmenntun undir há- skólanám. Þá skal og tekið fram, að stúd- entar guðfræðideildar haía sitt eigið deildarfélag, sem hefir fudlt sjáilfstæði innan þeirra vébanda, sem reglugerð Háskólans setur stúdentum. Fédagið hefir og lýð- ræðislega lqjörna stjórn úr hópi stúdenta sjálfra. Hafa stúdentar það alveg á sinu valdi hverjum þeir af góðvild sinni bjóða á fundi eða í ferðalög með sér, enda er samikomudag manna inn- an deildarinnar, jafnt kennara sem stúdenta, í ailla staði hið lij úfmannlegasta. Reyikjavík, 18. ofct. 1963 Jóhann Hannesson forseti guðfræðideildar. Sheaffers með 14kgulloddi er penninn, sem />ér getib gefið með stolti, (eða eignast) Hinn 14K gulloddur er steypt- ur inn í bolinn til aukins styrk leika og fegurðar. — Sterk klemma heldur pennanum ör ugglega í vasa yðar. Það eru margir aðrir kostir, sem gera þennan penna kjörinn til gjaf ar eða eignar, en takið SHEAFFER’S penna yður í hönd og ritið nafn yðar og þér sannfærist um gæði hans. Fáanlegur með skrúfblýanti og/eða kúlupenna í næstu rit- fangaverzlun. SHEAFFER‘S-umboðið á íslandi. Eyill Guttorrasson Vonarstræti 4. Sími 14189. Kvöldvaka verður haldin I félagsheimilinu við Skeiðvöllinn fimmtudaginn 24. okt. kl. 20,30. Allar Fákskonaur og konur Fáksmanna velkomnar. NEFNDIN. Stúlka óskast Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í brauðsölubúð strax. JÓN SÍMONARSON H.F. Bræðraborgarstíg 16. M. O. G. T. Stúkan Frón nr. 227. Fundur í kvöld kl. 20,30 á Fríkirkjuvegi 11. — Venjuleg fundarstörf. — Frá Breiða- fjarðareyjum: Á. K. — Kvik- mynd frá Grænlandi. — Kaffi eftir fund. — Æ. t. Stúkan Andvari nr. 265. Fundur í kvöld kl. 8,30 í GT húsinu. Fundarefni. Kosning og innsetning embættismanna og önnur fundarstörf. Kaffi- samsæti vegna afmælis br. Jóns B. Helgasonar. Félagar og aðrir templarar fjöimenn- ið. — Æ.t Óumdeild tœknileg' goóói - * Hagstœtt verð OAtcffrt/M/fcfqA. h.f 0 SarriDandshusin-u Rvik', Ahugi á djáknastarfi VEGNA yfirlýsingar forseta guð- fræðideildar háskólans, er birzt hefur í dagblöðunum, vil ég leyfa mér að gefa eftirfarandi skýr- ingu: Mér er það fyllilega ljóst, að ég er ekki innritaður nemandi í guðfræðideild, enda mun eigi þurfa embættispróf í guðfræði til að gerast djákni. Hins vegar hef ég fengið munn legt samþykki allra (fjögurra) prófessora deildarinnar fyrir því að sækja kennslustundir og fyr- irlestra þar, og hef ég gert það þær vikur, sem liðnar eru af yfirstandandi kennslumisseii. Ástæða fyrir þessu námi mínu þar er, eins ©g fram kom í við- tali við dagblaðið Tímann, áhugi á djáknastarfi. Gazt mér vel að hugmyndinni, þegar sú ný- breytni var upp tekin að vígja Einar Einarsson til djákna 1 Grímsey. Langaði mig því til að auka þekkingu mína í guðfræði til þess að vera nokkuð undir það búinn, ef svo skyldi fara, að kirkjuyfirvöldin tækju þáá kvörð un að fjölga djáknum í landinu 1 náinni framtíð. Fyrirsögn viðtalsins í Tíman- um var á ábyrgð blaðsins. Reykjavík, 23. október 1963 Stefán Rafn. Kynnisferð sjávarútvegsins sem efnt er til á vegum Skipstjóra og stýrimanna- félagsins „ALDAN“ í tilefni af 70 ára afmæli fé- lagsins, hefst þriðjudaginn 29. október. Verður þá flogið til Gautaborgar og dvalið þar í tvo daga á hinni miklu sjávarútvegssýningu. Þaðan flogið til Kaupmannahafnar og dvalið í fimm daga. í Svíþjóð og Danmörku verða þegin boð og farið í heimsóknir til skipasmíðastöðva og fleiri fyrir- tækja tengdra sjávai'útveginum. Þátttakendur geta framlengt dvölina eða komið fyrr heim og þeir sem óska geta tekið þátt í auka- ferðum til Hamborgar og Esbjerg. Enn eru fáem sæti laus í þessa fróðlegu og skemmti legu ferð og er þátttaka öllum heimil. Skal fólki bent á að hér ei um sérstaklega ódýra og hagkvæma ferð að ræða. Upplýsingar veittar á skrifstofu „ÖLDUNNAR" sími 23476 og á skrifstofu okkar. Ferðaskrifstofan 5UIMMA Bankastræti 7, sími 16400.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.