Morgunblaðið - 25.10.1963, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.10.1963, Blaðsíða 4
MORGU N BLAÐIÐ Föstudagur 25. okt. 1963 Bflamálun - Gljábrennsla Fljót afgreiðsla— Vönduð | vinna. Merkúr hf., Hverfis- götu 103. — Sími 11275. | Fallegar dömu- gólftreyjur og barnapeysur Varðan, Laugavegi 60. Sími 19031. Keflavík — Suðurnes Kenni á bíl Volkswagen. Lolli Kristins Kirkjuteig 7, sími 1876 Píanóstillingar og viðgerðir. Guðmundur Stefánsson, Langholtsveg 51. Sími 36081. Er við milli kl. 10—12. Stúlka óskar eftir skrifstofuvinnu. Uppl. í síma 35095 Atvinna Kona óskast til afgreiðslu- starfa. Biðskýlið Suðurgötu, Hjarðarhaga Keflavík Vattstungnar nælonúlpur. Margir litir. Barnastærðir | 4—18. Kvenstærðir 38-46, Herrastærðir 44-54. Fons, Kefiavík Keflavík Nýjar tegundir af kven- peysum og blússum. Fons, Keflavík Keflavík Japanskar sokkabuxur á unglinga og fullorðna. Hné | crepefouxur. Fons, Keflavík Keflavík Hollenzkir rússkinns apaskinns j akkar. Fons, Keflavík og Tannsmíðanám Karlmaður með gagnfræða próf eða hliðstæða mennt- un getur koonist að við nám í tannsmíði. Tilb. merkt „Tannsmiður — 3631“ sendist MbL fyrir 1. nóv. n.k. Notuð Teak hurð til sölu. Uppl. í síma 50063. Nýkomið Kjólar, kápur einnig telpna I kápur, karlmannaföt, karl- mannafrakkar, peysur o.m. fl. Notað og Nýtt Vesturgtöu 16 íbúð óskast Óskum að taka á leigu íbúð 3—5 herbergi, strax eða ! fyrir 1. des. fyrirfram I greiðsla ef óskað er. Reglu- semi. Upplýsingar í síma | 10981. Sambyggður bykktar- hefill og afréttari óskast (Helzt einfasa). Til sölu á sama stað, Philips radio grammo j fónn. Upplýsingar í síma ! 86650. SÆL er sú þjóð, er á Drottin að Guði, sá iýður, er hann hefur kjör- ið sér til eignar (Sálm. 33,12). i dag er föstudagur 25. október. 298. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10:16. Síðdegisflæði kl. 23:03. Næturvörður í Reykjavík vlk- una 19. til 26. okt. er í Vestur- bæ jarapóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una frá 20. til 26. þm. verður Jósep Ólafsson. Sími hans er 51820. Slysavarðstofan í Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 1-50-30. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema iaugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. Orð lífsins svara f sima 10000. FRÉTTASÍMAR MBL,: — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 I.O.O.F. 1. = 14410258% = 9. I. FRETTIR Fri Guðspekifélaginn. Fundur verð- ur tialdinn í stúkunni Mörlc kl. 8:30 | 1 kvöld í Guðspek ifélagshúsinu. Erindi: Með guðspekinemum á Englandi. Úlfar Ragnarsson, læknir, flytur. Hljóðfæraleikur og kaffiveitingar á eftir. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins I Reykjavík hefur ákveðið að halda bazar þriðjudaginn 5. nóv. Félagskonur og aðrir velunnarar sem ætla að gefa á bazarinn, eru beðnir að koma gjöfunum til Brynddsar Pór a r insdóttur, Mei- haga 3, Elínar ÞorkeLsdóttur, Freyjugötu 46, Kristjönu Áma- dóttur, Laugavegi 39, Ingibjargar Steingrímsdóttur, Vesturgötu 46A, eða í Verzlunina Vik. Dagskrá: Hins almenna kirkjufund- ar 1 Reykjavík 25.—27. október 1963. Föstudagur 25. október. Kl. 5 e. h. — Fundarsetning i húsi KFUM og K. Framsöguerindi: Kirkjulegur iýð- | háskóli i Skálholti. Framsögumenn: Prófessor Jóhann Hannesson og Magnús Gíslason, náms stjóri. Ungmenni segja frá dvöl sinni | i kristil. lýðháskólum á Norðurlönd- Lm. Laugardagur 26. okt. Kl. 9.30 f.h. Morgunbænir. Kl. 9.45 f. h. Umræður um Skál- | holtsskóla. Kl 11.20 f. h. Dr. Róbert A. Ottós- son, söngmálastjóri, talar um orgel í kirkjum landsins. Kl. 1.30 e. h. Önnur raál. Kosið í stjórnarnefhd. Kl. 3 e. h. Erindi: Afturelding, dr. med. Ámi Árnason flytur. Kl. 3.30—5 9. h. Kaffihlé. Kl. 5 a. h. Almenn- samkoma í fundaraal Haga&kóla Ræður flytja Ólafur Ólafsson, kristniboði, og próf. Jóhann Hannesson. Einsöngur: Kristinn Hallsson, óperu söngvari, með undirleik dr. Roberts A. Ottóssonar. Samleikur á píanó: Gísli Magnús- son og Stefán Edelstein. Kórsöngur: Dómkórinn syngur und- ir stjórn Ragnars Björnssonar. AI- mennur söngur undir stjórn söng- málastjóra. Sunnudagur 27. akt. Kl. 3.00 e. h. Messa í Skálholtskirkju, prestsvígsla og altarisganga. Fundarslit. Minningarspjöld Hallgrímskirkju í Reykjavík fást á eftirtöldum stöð- um: Verzl. Halldóru Ólafsd., Grettis- götu 26, Verzl. Björns Jónssonar, Vesturgötu 28, Verzl. Braga Brynjolís- sonar, Hafnarstræti 22. Kvenfélag Óháða safnaðarins. Baz- ar félagsins verður 3. nóvember í Kirkjubæ. Kvenfélagasamband fslands: Skrif- stofa sambandsins að Laufásvegi 2 (annari hæð) er opin frá kl. 3—5 alla virka daga nema laugardaga. Kirkjukór Langholtssóknar heldur basar í byrjun nóvembermánaðar n. k. til styrktar orgelsjóði. Gjöfum veita móttöku: Aðalbjörg Jónsdóttir, Sólheimium 26, sími 33087; Erna Kol- beins, Skeiðarvogi 157, sími 34962; Stefanía Olafsson, Langholtsvegi 97, sími 33915 og Þórey Gísladóttir, Sunnuveg 15, sími 37567. Vinsamleg- ast styrkið málefnið. Minningarspjöld Kópavogskirkju fást á Digranesvegi 6. Kópavogi. Minningarspjöld Háteigssóknar eru afgreidd hjá Agústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35, Aslaugu S.veinsdóttur, Barmahííð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Stangarholti 8, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Sigríði Benónýsdóttur Barmahlíð 7. Ennfremur i Bókaverzl- unínní Hlíðar, Miklubraut 68. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins fást á eftirtöldum stöðum: Skartgnpaverzlun Jóhannesar Norð- fjörð i Eymundssonarkjallaranum, Verzluninni Vesturgötu 14, Verzluninni Spegillinn, Laugavegi 48, Þorsteínsbúð Snorrabraut 61, Austurbæjarappóteki, Holtsapóteki og hjá fröken Sigríði Bachmann, Landsspítalanum. VISUKORN Bósi! celtu, Búsi minal en bíttu ekki, hundvir! ella dregur einhver þinn illan kjaft i aundur. Hafðu ekki á þér feeldra sniS höfðingja, sem brosa, en eru sona aftan viS æru manns að tosa. dónaa Hallgrímsson. ? ? ? •a •ó hvort áfengisvarnarnefnd hafi nokkurntíma ^ verið sýnt hvar Davíð keypti ölið. Óóóóóóóóóó óó óóóóóÓóóó óó óóuóóóóó ó l Leikrit Brendan Behan „Gisl“ er sýnt við góða aðsékn I Fjóð. leikhúsinu um þessar mundir. — Næsta sýning verður annað kvöld. Myndin er af Baldvini Halldórssyni og Herdísi Þorvald*- t dottur í hlutverkum sínmn. Sötnin MINJASAFN RKYK.JA VÍKURBORG- AR Skúatún) 2, oplO daglega Irá Kl 2—4 e.h. nema mánudaga. ÞJÓDMINJASAFNlö «r opiO * þrUSjudögum, iaugardögum og aunnu- dögum kl. 13.30—1«. LISTASAFN ÍSLANDS er opiO á þríOjudögum. fimmtudögum. laugar- dögum og sunnudögum kl. 13.30—1«. Tæknibókasafn IMSÍ er opiO alla virka daga kl. 13—19 nema laugar- daga kl. 13—15. ÁSGRÍMSSAFN, BergstaOastræti 74, er opiO sunnudaga, priOjudaga og fimmtudaga kL 1.30—4. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið á sunnudögum og miðviku- dögum kl. 1:30—3:30. BorgarbókasafniS: Aðalsafnið Þing- holtsstræti 29 A, simi 1-23-08. Útláns- deild: 2-10 alla virka daga, laugar- daga 2-7. sunnudaga 5-7. Lesstofa 10- 10 alla virka daga, laugardaga 10-7, sunnudaga 2-7. Útibúið Hólmgarði 34, opið 5-7 alia virka daga nema laug- ardaga. Útibúið Hofsvallagötu 10. Op- ið 5-7 alla virka daga nema laugar- daga. Utibúið við Sólheima 27. Opið fyrir fullorðna mánud., miðvikud. og SA IMÆST BEZTI Benedik.f Gröndal var eitt sinn staddur á Kóngsins Nýja - torgl úti í Kaupmannaihöfn. Fjöldi manns var á torginu. Klappaði hanib vingjarnlega á öxl beljaka eins og stór-Dana, augsýnilega ölkætum. „Heyrðu lagsmaðursagði Gröndal. „Ef þú berð mig á bakinu hérna þvert yfir torgið, skal ég gefa þér 2 krónur fyrir", en það var mikið fé þá. Danskurinn sá þarna fram á nokkra Carlsfoerg og sló til. Vippaðl Gröndal sér á bak og var nú haldið yfir torgið, en Gröndal barði fótastokk;nn. Múg og margmenni dreif að. Þegar yfir kom, spurðu margir, hvað þetta ætti að þýða? Um leið og Giöndal steig fyrirmannlega af baki, sagði hann hátt: „Ég ætlaði aðeins að sýna yður, herrar mínir og frúr, hvernia íslenzkur hciðursmaður ríður dönskum asna! föstudaga 4-9, þriðjudaga og fimmtu- daga 4-7. Fyrir börn er opíð kl. 4-7 alla virka daga, nema laugardaga. Bókasafn Saitjarnarness: Opið er Mánudaga ki. 5,15—7 og 8—10. Mið- vikudaga kl. 5,15—7. Föstudaga kl. Bókasafn Kópavogs í Félagsheimil- inu er opið á Þriðjudögum, miðviku- dögum, fimmtud. og föstud. kl. 4,30 til 6 fyrir börn, en kl. 8,15 til 10 fyrir fullorðna. Barnatimar í Kárs- I nesskóla auglýstir þar. LEIÐRETTING: Þau mistök urðu í blaðinu t gær, að gjöf Elísabetar í Minn- ingarsjóð Ólafíu Jóhannsdóttur var talin vera 100 krónur, en áttt að vera 1000 krónur. Beðið e» velvirðingar á þessum mistöki* um. KALLI KUREKI ~>f- Teiknari; FRED HARMAN Litla Bjpr, Bart, svp að það er bezt ‘ — Litla kvikindið stakk mig. Éf — Þú misstir bæði bysí>una og að . . . . 1 skal .... /

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.