Morgunblaðið - 25.10.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.10.1963, Blaðsíða 16
16 MORGU N BLADID Föstudagur 25. okl 1963 Ungur maður óskast til starfa við bókhald hjá stóru fyrirtæki Framtíðarstarf. — Góð laun. Tilboð sendist afgr. Mbl merkt: „Áhugasamur — 3634“. Stúlka t Rösk stúlka óskast í bókaverzlun nú þegar. Mála- kunnátta nauðsynleg. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun, fyrri störf og kaupkröfu sendist í póst- hólf 124. Vesturbœr Til sölu góð 3 herbergja íbúð á 2. hæð í nýlegu hú&i við Vesturvallagötu. Hitaveita. MÁLFLUTMNGS OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. — Símar 22870 og 17994. Utan skrifstofutima 35455. Úrval af vetrar frökkum með og án spæls. Marteinn Einarsson & Co. Fafa- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 að auglýsing i stærsta og útbreiddasta blaðmu borgar sig bezt. ÁTLAS INIÝJUNG TAUÞURRKARI fyrir einstaklinga og litlar fjölskyldur. HVÍTUB í baðherbergi eða eldhús TEAK-SPÓNLAGÐIR í for- stofu eða herbergi. , Ódýr og góð lausn á þurrk- vandamálinu. Notast einnig sem hitaofn. Sendum uro allt land. OKOBMtRIIPHAMItM Simi I2ð0i$ -.Suðurgötu ÍO'-= Reykfávik- West Side Story - peysurnar komnar á markaðinn. —^Tízkulitir. VERZHJMIM * T 1 KLAPPARSTÍG 40 J L ■ IUMÍI I IILMAX ,»r»i» AtwupA ptorutMipi1 lllmíTI! JÁRNIÐNAÐARMENN Kynningarsýning á PULLMAX-plötuvinnsluvélum veröur opnuö i Tryggvagötu 10, föstudaginn 25. þ.m. f Sýningin verður opin föstudag, laugardag og sunnu- dag kl. 2-10 e. h. A sýningunnl veröur mættur maður frá verksmiöj- unni, sem er sérfræðingur i meðíerð PULLMAX- véla. Þeim fyrirtækjum sem þegar eiga PULLMAX- vélar, er sérstaklega bent á að láta ekki þetta tæki- færi ónotað til að kynnast hinum mörgu kostum og vinnslumöguleikum PULLMAX-véianna. Matvöruverzlanir Wittenburg's búðárvogir úr ryðfríu stáli — 15 kg. — með verðút- reikningi. Einnig liðlegar 2ja kg. vogir fyrirliggjandL Ótatur Gíslason & Co, hf. Hafnarstræti 10—12. — Sími 18370. Sniðnámskeið Næsta kvöldnámskeið hefst föstud. 1. nóvember. Einnig hefst framhaldsnámskeið 4. nóvember. Iiuiritun hafin. SIGRÚN Á. SIGURÐARDÓTTIR Drápuhlíð 48 — Simi 19178. Stúika óskast eftir hádegi í blaðasölu í Miðbænum. Hreinleg og góð vinna. Upplýsingar í síma 36348 milli kl. 2—7 e.h. Járniðnaðarmenn Áí,,^ Vantar rennismið, plötusmiði og suðumenn. Nemar koma til greina. Vélsmiðja EYSTEINS LEIFSSONAR Laugavegi 171 — Sími 18662. Lögtaksúrskurðiar Hér með úrskurðast lögtak fyrir ógreiddum trygg- ingaiðgjöldum til Tryggingastofnunar ríkisins, sem greiðast áttu í janúar og júní s.l., framlögum sveit- arsjóða til Tryggingastofnunar ríkisins og atvinnu- levsistryggingasjóðs á árinu 1963, söluskatti 3. og 4. ársfjórðungs 1962 og 2. og 3. ársfjórðungs 1962, svo og öllum ógreiddum þinggjöldum og trygginga- gjöldum ársins 1963, tekjuskatti, eignaskatti, hundaskatti, sýsluvegasjóðsgjaldi, námsbókagjaldi, slysatryggingaiðgjaldi, atvinnuleysistryggingasjóðs gjaldi, iðnlánasjóðsgjaldi, kirkjugjaldi og kirkju- garðsgjaldi, sem gjaldfallin eru hér í umdæminu. Ennfremur bifreiðaskatti, skoðunargjaldi-bifreiða og vátryggingagjaldi ökumanna, en gjöld þessi.féllu í gjalddaga 2. janúar s.l*, svo og áföllnum og ógreidd um skemmtanaskatti, gjaldi af innlendum tollvöru- tegundum, útflutningssjóðsgjaldi, lesta- og vita- gjaldi, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, skipa,- skoðunargjaldi, vélaeftirlítsgjaldi, rafstöðvagjaldi, gjöldum til f jallskilasjóðs, svo og ógreiddum iðgjöld um og skráningargjöldum vegna lögskráðra sjó- manna. Fer lögtakið fram að liðnum 8 dögum frá birt- ingu úrskurðar þessa án frekari fyrirvara, ef ekki verða gerð skil fyrir þann tíma. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 15. okt. 1963. Björn Sveinbjörnsson, settur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.