Morgunblaðið - 25.10.1963, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.10.1963, Blaðsíða 20
20 MORCUNBLAÐIÐ Föstudaguí 25. okt. 1963 BRJÁLAÐA HÚSID & ELIZABETH FERRARS Georg hafði komið þarna inn og eins Eva, en frú Fry hafði ekki komið með þeim, heldur hafði hún setzt að í setustofunni Og héU höndum um höfuð sér. — Blóð á höndum mínum, tautaði Fry, — blóð . . ég hef aldrei þolað að sjá blóð. Það er mitt eigið blóð, er það ekki, Widdison læknir? -— Auðvitað er það úr sjálfum þér, sagði Chariie hressilega. •— Þetta er Ijótur skurður, en ekkert til að hafa áhyggjur af. Hvernig veizu það? — Ja, ég get fullvissað þig um, að það er ekkert hættulegt. Það sem þú þarft núna er að leggja þig fyrir og . . . — Nei, neí, nei! Hvernig veiztu, að það sé mitt eigið blóð? Allt blóð lítur eins út. — Þú mátt ekki hafa allar þessar áhyggjur, Dolphie frændi, sagði Eva. — Þetta verður allt í lagi og ^yanessa kemur aftur . . . Röddin var óvenju blíð. Hún hvíslaði. að Charlie: — Getum við ekki gefið honum eitthvað til að sofna af? Fry gamli æpti í örvæntingu: — Börn mín hafa yfirgefið mig . . Loks gátu þau komið ofan í hann einhverjum svefntöflum og Eva fékk hann til að leggjast fyrir. Hann var enn að tauta eitt hvað fyrir munni sér um blóð, synd» og refsingu, þegar hann loksins sofnaði. Eva sat hjá hon um og hélt um heilu höndína. En hann hafði látið sem hann tæki ekki eftir þessari umhyggju hennar og virtist engan áhuga hafa á nærveru hennar. Þegar Eva leit upp, sá hún, að Toby horfði á hana. Henni fannst hún verða að gera einhverja grein fyrir sér. — Mér þykir afskaplega vænt um Dolphie frænda, sagði hún. — Já, því ekki það? sagði Toby. — Mér þykir það, sagði hún með áþafa, rétt eins og hann Eefði-verið að rengja hana. — Hann er góður . . afskaplega góð ur. Afskaplega heimskur er hann líka, aumingja karlinn, en hann hefur aldrei átt neina möguleika Ekki fremur en ég hef. Og þetta eru bara taugarnar, skilurðu. Hann er ekki raunverulega brjál aður. Alls ekki . . alls ekki. Þeir yfirgáfu hana, þar sem hún sat. Úti fyrir dyrum sagði Toby við Charlie: — Hefurðu nokkurn tíma komizt í svona áður, Widdi son? • — Jæja, dálítið, en ekki oft. — Geturðu sagt, hvort það er uppgerð eða ekki? Charlie stanzaði. — Mér hafði nú ekki dottið í hug, að það kynni að vera uppgerð. — Jæja, það gæti stundum komið sér vel að sleppa, sér *vona. — Náttúrlega hefur hann feng ið svona köst áður, sagði Char- lie, — svo að hann ætti að „kunna“ þau, ef svo mætti segja. Sennilega gæti hann hermt raun- verulegu einkennin nákvæmlega eftir, en hinsvegar er ekki hægt *ð grípa hann í því, nema hafa hann undir athugun dálítinn tíma. — Ég skil, sagði Toby, — en vildi bara vita, hvort þig hefði grunað nokkuð. Eftir á að hyggja . . . hann rótaði í vösum •ínum. — Þú skrifaðir þennan lyfseðil fyrir frú Clare, var ekki •vo. — Charlie tók blaðið, sena Toby rétti honum. — Hver fjandinn er þetta? Allt í einu varð þessi meinleysis- legi eigingirnisvipur á honum harður og tortrygginn. — Fyrirgefðu, sagði Toþy. — I Ég fékk þér skakkt blað. Hérna er lyfseðillinn. Hann hélt á öðru blaði við hliðina á lyfseðlinum í hendinni á Charlie. — Mér sýn ist þetta hvorttveggja vera með þinni hönd, eða er ekki svo, Widdison? Charlie stóð fast við hann og horfði framan í hann. — Hvað- an kemur þér þetta? Mér finnst þú ættir að gera grein fyrir því — Það geta fleiri þurft að að gera grein fyrir ýmsu. Kannski þú segir mér, Widdison, hversvegna þú tókst ávísunina mína úr veskinu hennar Lou. — Og . . bætti Toby við . . — hvers- vegna þú hringdir til mín og baðst mig um að koma hingað? 11. kafli. — Vlð skulum koma inn í her- bergið mitt, sagði Charlie. Þeir fóru þangað allir þrír og settust. En Toby stóð strax upp aftur og tók að ganga um gólf. — Jæja, sagði hann og var óþolinmóður, — hversvegna tókstu ávísunina? Augun í Charlie höfðu elt hann. — Hvernig vissirðu, að það var ég? — Það hlaut að vera annað hvórt þú eða morðinginn, sagði Toby. —•- Jafnvel þó að það kæmi í ljós, að þeir væru einn og sami maðurinn, þá gat ekki hjá því farið. (IV) Þau leggja af stað til Spánar. Þau fóru í bíl og voru þrjú saman, Paul Mann, Christine Keeler og Kim Proctor. Þau kváðust hafa haft mjög takmörk uð auraráð. Christine Keeler átti 20 pund, sem hún afhenti Paul Mann, og Kim Proctor lagði einnig fram peninga. Ég spurði Paul Mann, hvaða peningaráð hann haf: haft um þessar mund 21 ir. Hann sagði: „Ég hafði eigin peninga, duldar tekjur. Þar sem við fórum á föstudagskvöld, ætl- uðum við að komast í vandræði. Ég býst við, að við höfum öll þrjú haft til samans 100 pund og nokkra dollara, en ég hafði tryggingaiávísun upp á 175 pund. Tryggingarfélagið hafði skrifstofu á Spáni, svo að ég hélt, að engin vapdræði mundu verða að selja hana þar, en þegar til kastanna kom, tók það heilar fjórar vikur að fá ávísunina selda“. Hversu lítið sem skot- silfur þeirra hefur verið, þá óku þau um Frakkland og inn í Spán og hurfu þar. Þau fóru til af- skekkts fiskiþorps við ströndina, og enginn vissi, hvar þau væru niðurkomin fyrr en þau komu til Madnd, um helgina 23.—24. marz 1963. (V) Blöffin finna þau. Sunnudaginn 24. marz 1963 hringdi Paul Mann í brezka sendiráðið. Snemma mánudag- inn 25. marz kom Christine Keel er í lögreglustöð eina og beidd- ist húsaskjóls yfir nóttina. Hún kvað blaðamenn sitja um íbúð- ina þar sem hún dvaldi. Og raun verulega fundu blaðamenn þau, og voru fljótir að gera samning — Við skulum koma inn í hei berið mitt, sagði Charlie. — Hversvegna? Toby snarsneri sér að honum. — Ávísunin var í veskinu henn- ar Lou. Og Lou hélt um það dauðahaldi allan daginn. Við vitum, að morðinginn hefur ein- hverntíma náð í það, og hefði getað tekið ávísunina um leið og hann k^m eitrinu fyrir. En þú hefðir líka getað náð í það þegar þú klifraðir inn um gluggann og varst í nokkrar mínútur einn í herberginu hennar. Þá hélt Lou ekki á veskinu, Nema ókkur hafi verið sagt skakkt frá, og Lou hafi.skilið veskið eftir hér og þar, en ég get samt ekki skil- ið, hver annar hefði getað náð í það. Charlie kinkaði kolli. — Já, ,ég tók hana þá. — Hversvegna tókstu hana? Charlie þagði, en sagði síðan: — Ég held ég fari nú ekki að segja þér það, þrátt fyrir allt. Þú verður að afs^ía. En svo bætti hann við í afsakandi tón og hikaði: — Þú skilur . . það yrði ómögulegt að útskýra þettá nema koma að öllu mögulegu öðru . . . sem mér er óviðkom- andi. —• Er það honum Gillett óvið- komandi? Augnlokin á Charlie titruðu og einbeittnin hvarf úr svipn- við hana, um að selja þeim sög una af hvarfi hennar. Paul Mann sá um samningagerðina. Hún átti að fá 2000 pund, en af því átti fjórðungur — 500 pund — að ganga til Paul Mann. Svo út- veguðu blaðamennirnir henni dvalarstað, þar eð hún var vita auralaus. Þeir fengu Paul Mann 45 pund fyrir bráðustu útgjöld- um. Afgangurinn var greiddur þeim, er þau komu til Englands. Hinn 28. marz komu þeir til Eng lands með Christine Keeler og fóru með hana beint til Scotland Yard. Hinn 1. apríl 1963 kom hún fyrir sakadómstólinn og 40 punda trygging hennar var gerð upp- tæk, sökum þess að hún hafði ekki mætt í réttinum. Paul Mann kom ekki heim fyrr en seinna, og ekki fyrr en 12. júní 1963. Ef tilgangurin hjá Paul Mann og Christine Keeler hefur verið sá, að losa hana við vitnaleiðsl- una Edgecombemálinu, þá tókst það til íullnustu. Réttarhöldin hófust 14. marz 1963 og þeim var lokið dagínn eftir. Auðvitað var Christine Keeler hvergi nærri. Sækjandinn hefði auðvitað get- að sótt um frest, hefði hann vilj að, og hann hefði líklega verið veittur, af því að hún var mikil- vægt vitni En hann sótti ekki um frest, og heldur ekki verj- andinn, svo að málið gekk sinn gang. Auðvitað gaus upp orðrómur um það, áð mikilvægu vitni hefði verið komið burt af póli- tískum ástæðum. Út af þeim orð rómi hef ég gert mér far um að komast að því, hvort nokkur hafi borið fé'á Paul Mann fyrir að fara burt með Christine Keel er. Það hafa verið .jnikil heila- brot um það, hvort Astor lávarð- ur og Profumo hafi greitt fé fyrir að láta hana hverfa. Það mál hef ég athugað gaumgæfi- lega. ' — Ég var að tala við hann Gillett, sagði Toby. Charlie rétti úr öxlunum, én svo sigu þær aftur. — Gott og vel. Ég býst við, að þú vitir það mikið, að ég sé ekki að ljóstra upp um neinn. — Það er gott, sagði Toby og settist aftur. — Þú skilur, sagði Charlie. — Ég vissi fyrri nokkrum vikum, að Lou var með barni. Meira að segja kom hún einmitt til min, til þess að fá vissu sína um það. Ég hafði grun um, að það væri Colin, sem um var.að ræða. Hún sagði mér það ekki, en hún spurði hvort aukin þekking á líf inu gæti ekki hjálpað vísinda- manni við verk hans, alveg eins og listamanni . . og mér skild- ist meining hennar með þessu hafi venð sú, að hún sæi eftir , (VI) Hr. Profumo Profumo neitar því harðlega að hafa nokkurt fé greitt. Hann afhenti mér fúslega alla banka- reikninga sína og hlutabréfavið- skipti sín. Ég hef látið reyndan endurskoðanda, útnefndan af mér sjálfum, yfirfara þessa reikninga. Hann rannsakaði þá nákvæmlega og athugaði í smæstu smáatriðum, og öll svör við því voru fullnægjandi. Ég hef sjálfur farið yfir skýrslu hans og get vottað, að þess sjást engin merki, að nokkurt fé hafi verið greitt Ward, beint eða óbeint, frá Profumo, og heldur ekki Christiné Keeler eða Paul Mann, eða neinum, sem hugsan- lega hafi getað átt þátt í hvarfi hennar. Full greinargerð er fyrir öllum útborgunum Profumos á þeim tímum, sem máli skipta. Því tel ég þennan orðróm gjör- samlega ógrunaðan. (VII) Astor lávarffur. Astor lávarður tók líka þvert fyrir að hafa greitt neitt fé. Sjálfur var hann í Bandaríkjun- um, þegar hún hvarf. f þeirri ferð var hann frá 27. febrúar til 12. apríl 1963. Hann lagði einnig mjög fúslega fram yfirlit yfir bankareikninga sína og fjármála viðskipti, og þær hef látið sama kunnáttumann í endurskoðun rannsaka. Öllum spurningum hefur verið svarað á viðunandi hátt. Ég hef farið yfir skýrsluna og aðeins eftirfarandi útborgan- ir Astors lávarðar til Stephen Wards eða hans vegna er ástæða að nefna: (1) Ávísun, 100 pund, sem Step- hen Ward er sagður hafa af hent húsráðanda leiguíbúð- ar í Comeragh Road. Þetta var snemma árs 1961, og er þá auðvitað án alls sam- bands við hvarf Christine Keeler. (2) Ávísun, 500 pund, 6. febrú- að hafa átt mök.við hann, þegar hún elskaði hann ekki, og vildi sannfærast um, að hún hefði gert honum gagn með þessu, fyrir vísindastarf hans eða eitt- hvað annað — að minnsta kosti fannst mér allt benda á Colin. Toby kinkaði kolli. Georg var að hringla teningunum og virtist með furðumikinn athyglissvip af heyrnarlausum manni að vera. 4 — Jæja, sagði Charlie, — þegar(ég nú var þarna inni í her- berginu hjá henni dauðri, og vissi, að þetta mundi reynast vera morð, þá hugsaði ég með mér: — Nú kemst Colin í bölv- un. En þú skilur, að mér kom aldrei til hugar, að Colin hefði gert það sjálfur. Það er ekki af því að ég þekki hann sérstak- lega vel, eða við séum neinir ar 1963, sem áður er getið. Eins og þar segir var ekk- ert af því fé notað til að láta Christine Keeler hverfa. (3) Ávísun, 200 pund, 8. mal 1963. í apríl s. á. hafði Ward hætt við leigu á sumarbú- staðnum. Astor lávarður greiddi Ward þessa upphæð fyrir viðgerðir,. sem hann hafði gert á húsinu og Ward notaði hana til að ífreiða lög fræðingi sínum þjónustu hans. Ekkert af fénu gekk til þess 'að láta Christina Keeler hverfa. Yfirleitt sér þess engin merki, að Astor lávarður hafi greitt nokkrum manni nokkurt fé 1 sambandi við hvarfið. Gerð hef- ur verið fullnægjandi grein fyr- ir öllum útborgunum. Ég tel því, að einnig í þessu tilfelli sé orð- rómurinn á engum rökum reist- ur. (VIII) öryggishólf Paul Manns. Paul Mann neitaði harðlega að hafa tekið við nokkru fé. Hann á nokkrar eignir, en þær eru hvorki frá Profumo né Astor lá- varði. Þegar ég spurði hann um bankareikning hans, svaraði hann mér: „Ég á ein tvö öryggii hólf, sem enginn veit neitt um. Ég held öllu mjög leyndu . . , hólfin eru ekki á minu nafni, algjörlega leynileg. Ég vil bein- línis ekki, að neinn viti neitt um mig.á því sviði . . . en þau hafa ekki inni að halda neinar upp- hæðir, sem mér hafi verið boðn- ar eða gefnar eða verið taldar gefnar mér. Það sem ég á, það á ég algjörlega sjálfur. Og þesa hefur ekki verið aflað á neinn óheiðarlegan hátt.“ Ég hef enga ástæðu til að vefengja þessi um- mæli hans. um. Skýrsla Dennings um Profumo-máliö

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.