Morgunblaðið - 25.10.1963, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.10.1963, Blaðsíða 21
Föstudagur 25; okt. 1963 MORCUNBLAÐIÐ 21 r* SHtltvarpiö Föstudagur 25. október. 8:00 Morgunútvarp. 12:00 Hádegisútvarp. 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:25 „Við vinnuna": Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp. 18:30 Þingfréttir. — Tónleikar. 18:50 Tilkynningar. — 19:20 Vfr. 19:30 Fréttir. 20:00 Efst á baugi (Tómas Karlsson og Björgvin Guðmundsson). 20:30Frá Eastman tónlistarskólanum í Rochester í Bandaríkjunum. 20:45 Erindi: Barnavernd í menningar þjóðfélagi (Dr. Matthias Jónas- son prófessor). 21:10 Tónleikar: Sónata nr. 1 í h- moll eftir Bach (Yehudi Menu- hin leikur á fiðlu, George Mal- colm á sembal og Ambroise Gauntlett á viola da gamba). 21:30 Útvarpssagan: „Land hinna blindu*' eftir H. G. Wells, í þýðingu Sigríðar Ingimarsdótt- ur; III. lestur — sögulok (Gísli Alfreðsson lelkari). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:10 Kvöldsagan: Lakshmi Pandit Nehru, — brot úr ævisögu eftir Anne Guthrie; V. (Sigríður J. Magnússon). 22:30 Létt músik á síðkvöldi: a) Mario del Monaco syngur óperuaríur. b) Sinfóníuhljómsveit Berlínar leikur ballettþætti úr óper- um; Ferenc Fricsay stj. 23:20 Dagskrár^ok. Félagslíl Knattsjyrnufélagið Valur Knattspyrnudeild —5 flokkur Skemxntifundur verður í fé- lagsheimilinu kl. 6 á föstudag fyrir alla sem keppt hafa í 5. flokki í sumar. Kvikmyndasýning, Bingó mjólk og kökur. Stjórnin Körfuknattleiksfélag Reykjavikur Æfingar eru byrjaðar og verða fyrst um sinn sem hér M.fl. og II. fl: að Hálogalandi augard. 15.30—17.10 iþriðjud. 22.10—23.00 III. fl. I Langholtsskóla: þriðjud. 20.30 — 21.20 í íþróttahúsi Jóns Þorsteins sonar finwntud. 20.00 — 21.00. IV. fl. í Langholtsskóla: föstud. 18.50 —19.40 í íþróttahúsi Háskólans sunnud. 11.10 — 12.00 Stjórnin Fiskbúð ósknst til leigu Kavp kemur einnig til greina. Tilboð merkt: ,;Fiskbúð — 3917“ sendist Mbl. Nýtt úrval Austurstræti 10 Karlmanna - kuldaskór 0PNA á morgun. Iaugardaginn 26. okt. blómaverzlun undir nafninu ;r* s BÆNDAHOLLINNI Sími 12013. " Ég mnn leitast við að gefa viðskiptavinum mín- um þá beztu þjónustu, sem völ er á. Gjörið svo vel og reynið viðskiptin. Kolbeinn Þorsteinsson. AYER - SINiYRTIVORIJR ávallt fyrirliggjandi. athugið: Bláa línan er sérstaklega ætluð fyrir viðkvæma húð. Sendum gegn póstkröfu um land allt. Bankastræti 7 — Sími 22135. HEFST í HÁSKÓLABÍÓI KL. 9 í KVÖLD — Aðgöngumiðar í bíóinu eftir kl. 3. Spilaðar verða 12 aðalumferðir — Einn ig aukaumferð með 5 vinningum. AÐALVINNINGUR: N GÓLFTEPPI fyrir kr. 12.000,— HÚSGÖGN fyrir — 12.000,— eða HUSQARNA SAUMAVÉL. (Mjög glæsileg vél, — nýkomin á markaðinn). Mikill fjöldi vinninga eftir eigin vali: Hrærivél, Húsgögn, Gufustraujárn, Brauð- ,rist, Vöfílujám, Ljósmyndavél, Sjrálfvirk- kafikanna, 12 manna kaffistell, Grænmetis- kvörn, Málverkaeftirprentanir, Rafmagns- rakvél, Hraðsuðukatlar, Straubretti, Kiukk- ur og margt fleira. Stjórnandi Jón B. Gunnlaugsson. Einsöngur: Guðm. Guðjónsson

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.