Morgunblaðið - 25.10.1963, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.10.1963, Blaðsíða 24
w sparið og notið Sparr ,1 CALCULATOR I H.BENEDIKTSSON HFJ Varðskipið Óðinn og brezki togarinn Northern Spray á strandstaðnum við Grænuhlíð í gær. Ljósm. Sæmundur Ingólfsson. Ráðizt á mann á níræðisaldri Á TÓLFTA tímanum í gærkvöldi var ráðizt á aldraðan mann um borð í ms Reykjafossi, sem lá í Reykjavíkurhöfn, og honum mis- þyrmt hrottalega með barsmíð- um. Maðurinn, Guðmundur Guð- mundsson, Barmahlíð 18, var á verði í skipinu um kvöldið. — Hann er 82ja ára gamall. Hann skýrir svo frá, að tveir menn hafi komið um borð og ráðizt á sig með barsmiðum. Guðmundur var mjög bólginn og blóðugur, þegar lögreglan kom á vettvang, og þá voru árásarmennirnir á bak og burtu/ Guðmundur var tafar- laust fluttur i Slysavarðstofuna. Lögreglan vann að því í nótt að hafa uppi á árásarmönnunum, og eru allir þeir sem einhverjar upp lýsingar gætu veitt, beðnir að láta lögregluna vita. Oveörið kom á óvart ’Lægðin dýpkaði hraðar en búizt var við ÓVEÐRIÐ, sem gekk hér yfir á miðvikudag, kom mjög á óvart. Voru menn því vanbúnir, t. d. voru skip í höfnum ekki undir það búin að standa af sér slíkt fárviðri. Var vakað í skipum 1 flestum höfnum umhverfis land- ið. SIF, flugvél Landhelgisgæzl- unnar, stóð fyrir utan skýli, þeg- ar veðrið brast á. Var ekki hægt að koma henni inn í veðrinu, heldur varð áð binda hana nið- ur og hlaða sandpokum. Mbl. spurði Veðurstofuna í gær, hvers vegna veður þetta heiði komið svo skyndilega, án þess að hægt hefði verið að -vara við því. Veðurstofan sagði, að gert hefði verið ráð fyrir því, að lægðin, sem veðrinu olli, færi hratt yfir, en þó ekki' eins hratt og raun varð á. Fór hún með 70 Hm hraða á klukku- stund. Hitt skipti meiru máli, að hún dýpkaði miklu meira en búizt var yið, eða 40—50 mb á sólarhring. Northern Spray ekki á flot í gær Skipið ber sennilega beinin undir Grænuhlíð Frásögn af strandstað Dularfullur þjófn- aður í skrifstofu Peningakassi með tugþúsundum kr. hvarf í hádeginu TVÆR tilraunir voru gerðar í gær, til þess að ná brezka togaranum Northern Spray á flot, cn hann strandaði undan Grænuhlíð í ísafjarðardjúpi í fyrrakvöld, eins og frá var skýrt í Mbl. í gær. Reyndi Óð- inn tvívegis að draga hann á flot, en dráttartaugin slitnaði 4 hæði skiptin. Mun nú talið vonlaust að bjarga skipinu, enda er það gamalt og þolir illa veltinginn á skerinu, sem það strandaði á. Þar vegur það salt. Verða dælurnar flutt ar úr skipinu með birtingu í dag, svo og önnur verðmæti. Eru allar horfur á því, að skipið beri heinin þarna, en það hefur lengi stundað veið- ar við ísland. T.d. tvístrand- aði það við ísafjarðarkaup- stað í desemher 1950, og í júní 1961 reyndi.það nokkrum sinn um að sigla á Óðin — sama skipið og nú bjargar áhöfn þess. Morgunblaðið sendi í gær bát 'út að strandstaðnum og aflaði þar eftirfarandi frétta af strand- inu: ísafirði, 24. október. N Það var um kl. 22 í gærkvöldi, að brezkur togari kallaði á Óðin og tilkynnti, að brezki togarinn Northern Spray væri strandaður 3 sjómílur fyrir innan Rit. Varð- skipið var þá statt á Aðalvík í norðaustanstormi og hélt þegar með fullri ferð á strandstað. Var það komið þangað um kl. 22.35. Á strandstað voru þá nokkrir brezkir togarar, og reyndi James Barrie að skjóta línu yfir í North ern Spray, en það mistókst vegna hvassviðris. Áftur á móti tókst Northern Spray að skjóta línu yfir í James Barrie. V í K í Mýrdal, 24. okt. — Á þriðja tímanum í gær brast hér á suðvestan fárviðri. Voru margir veðurtepptir i Vík, þar sem ekki var viðlit að komast á nokkurn bæ fyrir veðurofs- anum, hvorki fyrir austan eða vestan Vík. Símalínur hafa víða slitnað og símastaurar sópazt burtu. Sambandslaust er víða og erfitt að afla frétta. Sogsrafmagnið rofnaði og er nú notast * við rafmagn frá gömlu dieselmótorunum,- — Tjón hefur orðið á mörgum bæjum^ Það sem frétzt hefur af bæjum er þetta: Á Höfðabrekku stendur* íbúð- arhúsið eitt, en hér um bil öll ná&ist Er varðskipið kom á strand- stað, lagðist það fyrir akkeri í 0,6 sjómílna fjarlægð frá togar- anum. Var vélbátur varðskipsins þegar settur á flot og fór undir stjórn fyrsta stýrimanns, Helga Hallvarðssonar, að hlið hins strandaða togara. Voru þá tveir útblásnir gúmmíbátar við ' hlið togarans, og voru nokkrir togara menn komnir í þá, en fóru strax upp úr þeim, er bátúr varðskips- ins lagðist upp að. Hvasst var af norðaustri, töluverður sjór og snjókoma. Tókst björgun skipshafnar, tutt ugu manoa, giftusamlega, og voru þeir fluttir um borð í varðskipið. Þar sem veðurspáin var mjög óhagstæð og dimmt af nóttu. — Spáð var vestanhvassviðri, en í önnur hús eru fokin eða hrunin, þ.e.a.s. fjós, hlaða og hesthús. Menn fóru frá Vík að Höfða- brekku í morgun, en símasam- bandið er rofið. Aðstoðuðu þeir við að ná kúnum undan rústum fjóssins, og reyndust þær lifandi en slasaðar. Eg fór einnig á stað inn og hafði viðtal við fólkið, og birtist það síðar í fréttinni. í Kerlingardal fauk miðjan úr þaki íbúðarhússins-, yfir 20 plötur. Þak fauk af hlöðu, hey- vagn fauk út í buskann og hef- ur ekki sézt síðan. Rafmagnsvír ar kuÆbuðust í sundur. Járnplöt ur yfir súrheysgryfju eru fokn ar og horfnar. • Á Hryggjum í Mýrdal fuku 9 þakplötur og eitthvað af klæðn ingu. Á L'tlu-Heiði evðilagðist nýtt fjárhús mikið. 1 HÁDEGINU í gær var framinn dúlarfullur þjófnaður í skrifstof- um heildsölufyrirtækis eins í Reykjavik, nánar tiltekið í skrif- stofu skrifstofustjóra heildverzl- iinar Kristjáns Skagf jörð, Tryggvagötu 4. Tveir menn voru að vinna í skrifstofum fyrirtækisins í há- deginu, og var hurð að skrifstofu skrifstofustj óra ólæst, en hins vegar er talið að útihurð hafi verið læst, og var svo, er að var komið eftir hádfegið. Ekki urðu mennirnir tveir heldur manna- ferða varir í skrifstofunum. Á Hraunsbæ í Álftaveri fauk þak íbúðarhússins og lenti á nýj ,um leigubíl úr Reykjavík, sem skemmdist. Það var aðallega skorsteinninn, sem lenti á bíln um. Búið var að aka honum 30 þús. km. Á Borgarfelli í Skaftártung- um fauk fjárhús og hlaða. í Svínadal fauk fjárhús. Á Snæ býli fauk hlaða og á Ljótar- stöðum fauk járn af nýju íbúðar húsi. Á Loftsölum brotnuðu síma staurar, tvö útihús og hlaða fuku.. Eins og eftir loftárás Eg fór austur að Höfðabrekku í hádeginu í dag. Þar var þá búið að bjarga kúnum og koma þeim í fjós á næsta bæ. Voru þær all ar, 3—4 talsins, lifandi en allar meiddar. Ragnar Þorfinnsson En er skrifstofustjóri kom aftur eftir hádegið, var horfinn úr skrifstofu hans peningakassi með á 12. þúsund kr. í reiðu fé, og tugþúsundum í ávísunum, auk annarra plagga. Nemur stærsta ávísunin rúmlega 16.000 kr. Er þjófnaður þessi hin mesta ráð- gáta. Peningakassinn, sem um ræðir, er meðalstór. Þeir, sem einhverj- ar upplýsingar gætu gefið um mál þetta, eru vinsamlegast beðnir að gera rannsóknarlög- reglunni aðvart. býr á Höfðabrekku. Hann var I Vík, en kona hans, dóttir og dótt urdóttir voru einar heima, þegar mestur veðurofsinn var. Ragnari og konu hans sagðist svo frá: „Veðrið var verst kl. 5—6 i gærkvöldi. Þá fuku. og hrundu útihúsin. fbúðarhúsið er úr steini, 35—40 ára gamalt. Það nötraði og skalf og mátti búast )við að það hryndi á hvetrri stundu, en úti var ó- stætt. Þetta er það lang versta veður, sem gert hefur þau líð lega 20 ár, sem við höfum verið hér. Mæðgurnar sátu inni í hnipri og ekkert heyrðist fyrir þessum veðurgný. Hér á Höfðabrekku stóð vindurinn af suðaustri og hrein furða að austurgafl íbúðar hússins skyldi ekki koma inn á Framh. á bls. 8 Framihald á bls. 23. íbúðarhúsið eitt stóð uppi Kýrnar grafnar undan f jósrústunum í morgun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.