Morgunblaðið - 12.11.1963, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐID
ÞríSjudagur 12. nóv. 1963
i
Bílamálun - Gljábrennsla
Fljót afgreiðsla— Vönduð
vinna. Merkúr hf., Hverfis-
götu 103. — Sími 11275.
Pússningasandur
til sölu. Góður — ódýr.
Sími 50271.
Svefnbekkir
Svefnbekkir, lækkað verð.
Húsgagnaverzlun og vinnu
stofa, Þórsg. 15, Baldurs-
götumegin. Sími 12131.
Sængur
Endumýjum gömlu sæng-
urnar. Eigum dún- og fið-
urheld ver. Dún- og gæsa-
dúnsængur og koddar fyrir
liggjandi.
Dún- og fiðurhreinsunin
Vatnsstíg 3. — Sími 18740.
(áður Kirkjuteig 9.).
Kærustupar
óskar eftir 1—2 herb. íbúð
nú þegar. Fyrirframgr. —
Uppl. í síma 34385.
Reglusöm fjölskylda
óskar eftir 2 herb. íbúð. —
Húshjálp kærni til greina.
Uppl. í síma 16089 til 2 og
eftir 7 í kvöld.
Barnavagn
Til sölu sem nýr Pedegree
bamavagn. Uppl. í síma
51174.
Trésmiður
í meistaraskólanum getur
tekið að sér innivinnu til
kl. 4 e. h. Á sama stað er
rafmagnshitadunkur t i 1
sölu. Uppl. í síma 20351.
Husmæður
Rimlatjalda-burstinn e r
áhaldið, sem þér hafið beð-
ið eftir. Auðveldar yður
hreiinsun á hverskonar
rimla-gluggatjöldum. Út-
sölustaður Verzl. Liverpool.
Kennari óskar eftir
2—3 herb. íbúð til leigu.
Fyrirframgreiðsla, ef óskað
er. — Símaæ 17263 - 50853.
Reglusöm stúlka
óskar eftir 2ja herb. íbúð.
Uppl. í síma 38026 eftir kl.
7 á kvöldin.
Sængurfatnaður
og vöggusett í úrvali. Þeir,
aem vilja fá merkt fyrir
jól, komi sem fyrst.
Húllsaumastofan,
Sími 51075.
Fieberglass
gardínuefni, Fjórar gerðir;
sloppanælon, 4 litir.
Húllsaumastofan,
Svalbarð 3.
Sími 51075.
Nælonúlpur
margar stærðir. Remiilásar,
allar lengdir.
Húllsaumastofan,
Svalbarð 3.
Sími 51075.
Keflavík
Stútka óskast, seam fyrst,
með verzluíiarskólaprófi
oða hliðstæðri menntun.
Apótek Keflavíkur.
Drottinn mun berjast fyrir yður,
en þér skuluð vera kyrrir.
(2. Mós. 14,14).
í dag er þriðjudagur 12. nóvember,
og er það 316. dagur ársins 1963.
Árdegisflæði klukkan 3.09.
Síðdegisbáflæði klukkan 15.24.
Næturvörður verður í Vestur-
bæjarapóteki, Melhaga 20—22
vikuna 9. nóv. til 16. nóv.
Næturlæknir í Hafnarfirði
vikuna 9. nóv. til 16. nóv. er
Bragi Guðmundsson.
Kópavogsapótek sími 40101.
Slysavarðstofan i Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringinn — sími 1-50-30.
Neyðarlæknir — sími: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíkur. Sími 24361.
Vakt allan sólarhringinn.
Kopavogsapótek er opið alla
GAMALT og Gon
Útburður kveður til móður sinnar,
sem ekki þykist geta farið til gleð-
innar vegna fataleysis:
Móðir mín í kví, kví,
kvíddu ekki því, því,
ég skal ljá þér duluna mína
að dansa í,
og dansa í.
Blöð og tímarit
Tímaritið SAMTÍÐIN nóvem-
berblaðið er komið út, fjölbreytt og
skemmtilegt. Sigurður Skúlason rit-
stjóri skrifar forustugrein, er hann
nefnir: Sumarleyfum ætti að breyta
í vetrarleyfi. I>á eru kvennaþættir
eftir Freyju. Barninu mínu var alls
staðar ofaukið (saga). Grein um
undrabarnið Hayley Mills. Sönn
draugasaga. Haustspjall eftir Ingólf
Davíðsson. Hressileg bók (ritfregn).
Eruð þið afbrýðisamar? Skákþáttur
eftir Guðm. Arnlaugsson. Bridgeþátt-
ur eftir Árna M. Jónsson. Úr einu í
annað. Stjörnuspár fyrir alla daga 1
nóvember. Skemmtigetraunir. Heim-
ilisföng frægra leikara og söngvara.
Fjöldi skopsagna o. fl.
virka daga kl. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl.
1-4 e.h. Sími 23100.
Holtsapótek, Garðsapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá ki. 9-4 og helgidaga
frá ki. 1-4. eii.
I.O.O.F. Rb. 1, = 113H128VS. E.T. 9.
III.
Helgafell 596311137 VI 2.
n EDDA 596311127 = 2 Atkv.
FRÉTTASÍMAR MBL.:
— eft*r lokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
Orð lifslns svara 1 slma 10000.
Sumir menn ganga í klaustur
til að forðast konur. En þetta er
nú mín aðferð.
!>eir vita fiað ekki frekar en kötturinn
Kötturinn að horfa á sjónvarp. (Ljósm.: Sv. Þormóðsson).
MENN rífast og bítast um
sjónvarp og verða aldrei sam-
mála. En staðreyndin „blíf-
ur“. Sjónvarp er það, sem
koma skal. Svo er komið, að
jafnvel málleysingjarnir tala
og guð má vita, hvort stein-
arnir fara ekki bráðum að
taka undir. Hér er mynd af
ketti, einum indælum heimil-
isketti, sem lætur sér þetta í
léttu rúmi liggja, og horfir á
sitt sjónvarp án allra fordóma
og gæti orðið fyrirmynd mis-
vitrum mannanna börnum.
Guð láti gott á vita.
íslenzkir blaðamenn voru nýverið í Luxemburg í boði Loftleiða.
Snorri Sturluson fer í dag þangað kl. 9 og er væntanlegur aftur
þaðan I kvöld. f borginni húa álíka margir og í Reykjavík, o*
það var einróma álit blaðamanna, að hún væri indæl borg.
Myndin er þaðan.
Snorri Sturluson fer til Luxemborg-
ar kl. 09.00. Kemur til baka frá Lux-
emborg kl. 23.00. Þorfinnur karlsefni
er væntanlegur frá N. Y. kl. 07.30.
Fer til Oslóar, Kaupmannáhafnar og
Helsingfors kl. 09.00. Eirikur rauði er
væntanlegur frá London og Glasgow
kl. 23.00. Fer til N. Y. kl. 00.30.
H.f. Jöklar: Drangajökull er í
Camden fer þaðan til íslands. Lang-
jökull fót i gærkvöldi áleiðis til
Reykjavíkur. Vatnajökuli er á leið
til Bremenhaven og Hamborgar.
Frá h.f. Eimskipafélagi íslands. —
Mánud. 11. nóv. 1963: Bakkafoss fer
frá Raufarhöfn 11. 11. til Seyðisfjarð-
ar, Norðfjarðar, og Reyðarfjarðar. —
Brúarfoss kom til Reykjavíkur 10. 11.
frá Charleston. Dettifoss fór frá Dubl-
in 4. 11. tif N. Y. Fjallfoss fer frá
Gravarna 11. 11. til Kaupmannahafn-
ar og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá
Keflavík 10. 11. til Hamborgar, Turku,
Kotka og Leningrad. Gullfoss fer frá
Kaupmannahöfn 12. 11. til Leith og
Reykjavíkur. Lagarfoss fer frá N. Y.
14. 11. til Reykjavikur. Mánafoss fer
frá Tálknafirði 11. 11. til ísafjarðar,
Sauðárkróks, Siglufjarðar, Ólafsfjarð-
ar, Akureyrar og Húsavíkur. Reykja-
foss fór frá Siglufirði 10. 11. til Hull,
Rotterdam og Antwerpen. Selfoss
kom til Reykjavíkur 8. 11. frá Ham-
borg. Tröllafoss fer frá Hamborg 13.
11. tii Antwerpen og Reykjavíkur.
Tungufoss fer frá HuU 12. 11. tU
Reykjavíkur.
Austfjörðum á norðurleið. Esja fór
frá Reykjavík í gær vestur um land
i hringferð. Herjólfur fer frá Vest-
mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til
Reykjavíkur. Þyrill er i Reykjavik.
Skjaldbreið fer frá Reykjavik á morg-
un vestur um land til Akureyrar. —
Herðubreið er í Reykjavík.
SkipadeUd S.Í.S.: Hvassafell er 4
Akureyri. Arnarfell er á Akureyri,
Jökulfell lestar á Vestfjörðum. Dísar-
feU fer i dag frá Gdynia tU Horna.
fjarðar. Litlafeil fer i dag frá Akur.
eyri til Rvíkur. HelgafeU er í Rvík.
Hamrafell fer væntanlega í dag frá
Batum til Rvíkur. Stapafell er I
Hamborg. Norfrost lestar á AustfjörO
um.
Flugfélag íslands h.f.: Innanland*.
flug: í dag er áætlað að fljúga tif
Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Verst.
mannaeyja, ísafjarðar og Sauðár.
króks. Á morgun er ásetlað að fljúga
tU Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur.
Vestmannaeyja og ísafjarðar.
VISUKORN
Til Guðlaugar á Sólvangi
Pó að grandi, Guðlaug min,
gigtarfjandinn öllu hinu,
þá mun andleg orka þín
af sér standa marga hrinn.
Elii fárið oftast þó
ekrur skári sínar,
engin bára á Braga — sjó
brýtur árar þínar.
Hjörleifur
Kristinsson frá Gilsbakkn.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. —
Katla er 1 Leningrad. — Askja er
á leið til N. Y.
Kaupskip h.f. Hvítanes kemur 12.
þ.m. til Cayenne 1 S.-Ameríku.
Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á
Orð spekinnar
Sálin er auður líkamans.
Shakespeare.
sá NÆST bezti
HELGI Hjörvar, sá landsþekkti heiðursmaður, kom eitt sinn í
Morgunblaðshúsið, sem er ein herleg höll með mörgum vistarver-
um. Helga var sýnd lyftan og útskýrt fyrir honum, að það værl
sama í hvaða röð ýtt væri á takkana til að komast upp í hæðirnar,
lyítan hugsaði sjálf og stanzaði, þegar að kæmi. Varð þá Helga
að orði: „Það var þá svei mér gott að vita það, að einhver gæti
hugsað hérna í Morgunblaðshúsinu!"
????????????????????????????????
9-»
hvort gift kona geti verið makalaus.
í'í i i i ; : : i i íu ; ; i i i i i i ;u i t a i ; ; u