Morgunblaðið - 12.11.1963, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 12.11.1963, Blaðsíða 23
>riðjudagur 12. nóv. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 23 Hinir vinsælu þýzku HUDSON perlon- sokkar eru nú aftur væntanlegir. Leyfishafar, vinsamlegast hafið samhand við okkur, sem fyrst. Davíð S. Jdnsson & Co. hf. Ver8 kr. 6.200,00 Sendum í póstkröfu. Bahy STRAUVÉLAR nýkomnar PARNALL straupressur. — Verð kr. 4.660,00. WeklcL Austurstræti 14. Sími 11687. — Fall Ngo Dinh Nguyen Ngog Xho, fyrrverandi varaforseti Diems, sem tók höndum saman vifi uppreisnar- menu (t.v.) og Diem. Myndin var tekin 1961, er enn for vel á meó peim. Framhald af bls. 21. ég 18 silki-„bróderaða“ kjóla, við hliðina á einkennisbúningi manns hennar. f baðherberg- inu lágu ilmvatnsglös á víð og dreif, við hliðina á bleikri bað skál og svartri handlaug. „Þeir koma“ >að má segja, að stjórn Diems hafi endurspeglazt í herbergi hans. Þar lágu tíma- rit á víð og dreif, og mesta ó- reiða á öllu. Tvíhnepptur, hvít ur jakki úr hákarlaskinni lá kæruleysislega á einum stóln- um. Á borðinu lá bókin „Ils Arrivent" (Þeir koma), nokk- urs konar tákn atburðanna'*. Hér lýkur lýsingu frétta- mannsins. „Bylting er eins og egg“ Strax eftir að byltingar- menn höfðu tekið völdin, voru hundruð kennara, stúd- enta og Búddatrúarmanna látnir lausir, en flestir þeirra höfðu verið hnepptir í hald í ágúst og september. Það leið heldur ekki á löngu, þar til tilkynnt var, að baráttunni gegn kommúnistum yrði hald- ið áfram, og valdhafarnir myndu taka höndum saman við frjálsar þjóðir. „Við leit- um ekki eftir völdum, við viljum aðeins bjarga föður- landinu", sögðu hershöfðingj- arnir. Til staðfestingar til- nefndu þeir ýmsa borgara í opinberar stöður, t.d. fyrrver- andi varaforseta, Nguyen Ngoc Tho, sem tók við emb- ætti forsætisráðherra í bráða- birgðastjórninni. — Frjálsum kosningum hefur verið lofað, sennilega eftir 6 mánuði. Ngo Dinh Nhu lýsti einu sinni byltingum með þessum orðum: „Það er með þær eins og egg, það verður að brjóta þau, áður en unginn kemur úr þeim“. í þetta skipti tókst það ekki, þótt það hefði tekizt tvisvar áður: Yið umsátrið um Friðarhöllina 1960, og er sprengjuárásin var gerð á sömu byggingu í febrúar 1962. Börn Ngo Dinh Nhu og frú Nhu, „Drekafrúarinnar“, sem svo hefur verið nefnd. — Frúin var í Bandaríkjunum, er uppreisnin var gerð, ásámt dóttur sinni, 18 ára. Börnin þrjú komust burt í bandarískri herflugvél. Þau munu hitta móður sina í Róm. Unganum tókst að skríða úr hefði getað leitt landið fram egginu. til sigurs yfir kommúnistum. Byltingin vinsæl Það, sem reið baggamuninn nú, var fyrst og fremst mikill og góður undirbúningur, segja fréttamenn. Þeir herma, að meginið af atkvæðamönn- um borgarastéttanna hafi fylgt byltingarmönnum að málum. Margir bandarískir sérfræðingar telja Duong Van Minh, hershöfðingja, mikinn föðurlandsvin og bezta hers- höfðingja í landinu. Margir hafa velt því fyrir sér, hvað kom Minh til þess að gerast foringi byltingar- manna. Sennilega hefur trú hans ráðið mestu, en hann er heitur Búddatrúarmaður. Þá er hann fyrir löngu talinn hafa misst trúna á, að Diem Stórveldin hafa velt því fyr ir sér nokkra undanfarna daga, hvaða afstöðu þau skuli taka til valdhafanna nýju. Þegar þetta er ritað, hafa Bret land, Bandaríkin, S-Kórea, Ástralía og Japan öll viður- kennt þá. Hvað framtíðin ber í skauti sér fyrir Van Minh, fé- laga hans og alla þjóðina, veit enginn. Loforðin, sem gefin hafa verið, hljóma vel, en eng inn veit hvort allir byltingar- leiðtoganna hafa fyrst og fremst velferð alþýðunnar í huga. Bezta vísbendingin verð ur e.t.v. fólgin í því, hvort og hvenær kosningar þær, sem Tho, forsætisráðherra, hefur lofað, verða haldnar. Útibússtiórasfarf Viljum ráða útibússtjóra við útibú vort á Bakkafirði. Bókhaldskunnátta er nauðsynleg. Laun samkvæmt taxta L.Í.V., en getur þó orðið samningsatriði. Frítt húsnæði, ljós og hiti. Nánari upplýsingar veita kaupfélagsstjóri Kaupfélags Langnesinga, Þórshöfn og Jón Arnþórsson, Starfsmannahaldi S.Í.S. Kaupfélag Langnesinga.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.