Morgunblaðið - 12.11.1963, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 12.11.1963, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 12. nóv. 1963 7 7/7 sölu 5 herb. hæð 150 ferm. ásamt 1 herb. í kjallara við Hvassa leiti. Sér hiti og sér um- gangur. 4 herb. mjög skemmtileg íbúð á 7. hæð (endaíbúð) við Ljósheima. Sér þvottahús. Laus strax. 3 herb. jarðhæð við Beng- staðastræti. 3 herb. risibúð með sér inn- gangi á góðum stað í Kópa- vogi. Hús með 2 íbúðum og bílskúr í kjallara. íbúðirnar eru 2 og 3 herb., við Suður- landsbraut. I smiöum Einbýlishús 120 ferm. við Fögrubrekku í Kópavogs- kaupstað. Hitalögn frágeng- in og hluti af húsinu múrað að innan. Raðhús við Álftamýri. Selzt fokhelt eða lengra komið. 6 herb. hæð með bílskúr. — Selst fokheld með frágeng- inni hitaveitu við Skipholt. 5 herb. hæð með stórum bíl- skúr oig sér þvottahúsi, gert ráð fyrir sér hita og sér inngangi. Selst fokheld. 4 herb. jarðhæð við Sólheima. Allt sér. Selst fokheld. Höfum kaupendur að íbúðum af öllum stærðum, bæði í bænum og í Kópavogi. Pasteignasala Aka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum.: Olatur Asgeirsson. Laugavegi 27. — Simi 14226. Til sölu Nýtízku 4ra herb. íbúð við Háaleitisforaut. 3ja herb. íbúð ásamt stórum bílskúr, nálægt Miðborginni. Mjög snoturt 4ra herb. ein- býlishús ásamt rúmgóðum bílskúr í Smáíbúðaihverfi. Nýlegt 5 herb. einbýlishús í I Kópavogi. 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir í smíðum á Seltjarnarnesi. Húsa & Skipasalan Laugavegi 18, III. hæð. Simi 18429 og 10634. Einbýlishús í Garðahreppi til sölu, 160 ferm. fokhelt m-eð 30 ferm. bílskúr. Fullfrágengið og málað að utan. Lóð 660 ferm. Einbýlishús í Norðurmýri til sölu, 2 hæðir og kjallari, nýmálað og standsett. Upp- hitaður bílskúr, velræktuð lóð. Fokheld hæð, 80 ferm. í Kópa vogi til sölu. Útborgun ca. 120 þúsund. Höfum kaupendur að 2 til 3 herbergja íbúðum. Höfum kaupanda að bújörð við sjávarsíðuna í nágrenni borgarinnar. Höfum kaupendur að fiski- bátum af ýmsum stærðum. FASTEIGNA og lögfræðistofan Kirkjutorgi 6, 3. hæð Sími 19729. MORGUNBLAÐIÐ Hús og ibúðir Til sölu einbýlishús við Sól- vallagötu. Raðhús við Skeiðarvog. 6 herb. íbúð við Bugðulæk. 5 herb. íbúð við Rauðalæk. 4 herb. íbúð við Óðinsgötu. 3 herb. íbúð við Álfheima. Haraldur Guðmundsson lögg. fasteignasali Hafnarstræti 15. — Símar 15415 cg 15414 heima. Hús — íbúðir Hefi m. a. til sölu: 4ra herbergja íbúð á hæð í steinhúsi við öldugötu. 5—6 herbergja íbúðir tilbúnar undir tréverk við Háaleitis- braut. 5 herbergja íbúð á hæð við Slcólagerði, Kópavogi. Baldvin Jónsson, hrl. Simi 15545, Kirkjutorgi 6. 7/7 sölu m.m. Húseign með tveim góðum íbúðum á eignarlóð í Suð- vestur borginni. Ný íbúðarhæð í Vesturbænum Kópavogi. • 3ja herb. jarðhæð á Seltjarn- arnesi. Ný íbúðarhæð með öllu sér við Hvassaleiti. Hæð í tvíbýlishúsi í Kópavogi tilbúin undir tréverk og málningu. Höfum kaupendur að minni og stærri íbúðum hvar sem er í borginni. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Málflutningur, fasteignasala, xjaufasv. 2, simar 19960, 13243. (asleignir til sölu Fokhelt einbýlishús í Vestur- Kópavogi. Bílskúr. Fokhelt einbýlishús í Garða- hreppi. Bílskúr. Raðhús í Austurbænum, til- búið undir tréverk. Bílskúr. Fokhelt 5 herb. íbúðarhæð í Austurbænum. Allt sér. — Bílskúrsréttur. 4ra og 5 herb. íbúðir á Sel- tjarnarn-esi. ífoúðimar selj- ast tilbúnar undir tréverk. Fullfrágengið að utan. Bíl- skúrar. Allt sér. Höfum kaupanda að 3ja—4ra herb. íbúð með um 200 þús. í útborgun. Má vera í eldra húsi. Höfum kaupendur með mikla kaupgetu að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ífoúðum og einbýlishúsum, hvar sem er í bænum og nágrenmnu. Austurstræti 20 . Sími 19545 Til sölu 12. Ný glæsileg S herb. íbiíðsrhætt 150 ferm. m a. með sér inn- gangi og sér hita við Hvassaleiti. Fokhelt raðhús 105 ferm. kjallari og 2 hæðir við Hvassaleiti. Nýtízku 6 herb. íbúðarhæð 165 ferm. með sér hita- veitu og sér þvottahúsi við Bugðulæk. Steinhús um 90 ferm. kjall- ari og 2 hæðir ásiamt bíl- skúr í Norðurmýri. Húsinu fylgir ísskápur og upp- þvottavél í eldhúsi og þvottavél í þvottahúsi. Hús- ið er í góðu ástandi og allt laust til íbúðar. Nýtízku 4 herb. íbúð með sér þvottahúsi við Ljósheima. Laus strax. Nýleg 4 herb. íbúðarhæð með sér inngangi og bílskúr við Njörvasund. Nýtízku 3 herb. íbúðarhæð með 2 geymslum í Hlíða- hverfi. 3, 4 og 5 herb. íbúðir í smíð- um í borginni og margt fleira. Hýjafasteipasalan Laugaveg 12 — Sími .24300 Kl. 7.30—8.30 sími 18546. Til sölu 4ra herbergja stórglæsileg efri hæð í Hlíð- unum. Bílskúr. Nýleg vönduð 5 herb. 2. hæð sér við Rauðalæk. Ný glæsileg 5 herb. 2. hæð við Rauðalæk. Glæsileg 5 herb. rishæð við Grænuhlíð með sér híta- veitu, tvennum svölum. 4 herb. nýleg 4. hæð við Hjarðarhaga. Lán til langs tíma geta fylgt. 4 herb. risíbúð við Skipasund. Útb. 200 þús. 4 herb. hæð við Nýlenduigötu. Laus strax. Ný vönduð 2. hæð við Bugðu- læk. Einbýlishús við Sog-aveg, Ak- urgerði og Grettisgötu. Höfum kaupendur að 2—3 herb. hæðum. Útb. frá 250—400 þús. Finar Sigurbsson hdl. ingólfsstræti 4. Sími 16767 rieirnasirru kl. 7—8: 35993. TIL. SÖLU 2ja herb. kjallaraíbúð við Flókagötu. Sér inngangur, hitaveita. ★ Höfum kaupanda að 2ja—3ja herb. íbúð á góðum stað í Austurbænum. íbúðin þarf að vera laus sem allra fyrst. ÓLAFUR þorgrímsson hœstaréttarlögmaður Fasteigna-og veröbrétoviöskípti HARALDUR MAGNUSSON Austurstrœti 12 - 3 hœð Sími 15332 - Hei.nasími 20025 FASTEIGNAVAL Hwt og Iboðif vi« ollta hœli V in ii ii "!!!! \ in ii ii rvy\ iii n n výr ítvv ■■■■ TT i Skólavörðustíg 3 A, III. hæð. Símar 22911 og 19255. 7/7 sölu Einbýlishús við Sogaveg, þrjú herb., eldhús, W. C. á hæð. Tvö herb. og bað í risi. — Þvottahús, geymslur o. fl. í kjallara. Laust fljótlega. 3ja herb. íbúðarhæð við Skúlagötú. Laus fljótlega. 3ja herb. kjallaraíbúð við Lindargötu. 6—7 herb. efri hæð í tvíbýlis- húsi við Vallarbraut. Selst fokihelt. 6 herb .efri hæð við Bolta- gerði. 5 herb. íbúðarhæð við Boga- hlíð. 2ja herb. íbúðir við Eskihlíð og Hjallaveg. íbúðir til sölu 3ja herb. íbúð við Bergstaða- stræti. 3ja herb. hæð við Kambsveg. 4ra herb. glæsileg íbúð í Laug arneshverfi. 5 herb. glæsileg hæð í Hlíð- lím. Ibúðir i smiðum 2ja herb. jarðhæð við Grænu- hlíð, allt sér. íbúðin selst fokheld. 4ra herb. endaíbúðir við Ljós- heima seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Glæsilegt parhús um 200 ferm að stærð í Kópavogi, selst fokhelt með járn á þaki með uppsteyptum bílskúr. Ennfremur fjölbreytt úrval einbýlishúsa tilbúin undir tréverk og málningu og full- búin. Austurstræti 14, 1. hæð. Símar 14120 og 20424. 7/7 sölu tilbúið undir tréverk og málningu 4ra herb. íbúðir við Ljósheima tvær stærðir. Öllu sam- eiginlegu lokið. 4ra herb. íbúðir við Fells- múla, þvottahús á hæðinni. Öllu sameiginlegu lokið. 4ra—6 herb. íbúðir við Háa- leitisbraut. Þvottahús á hæð inni. Hitaveita. öllu sam- eiginlegu lokið. Tilbúnar íbúðir 2ja—5 herb. íbúðir í Reykja- vík og nágrenni. Höfum kaupendur að öllum stærðum og gerðum íbuða. Miklar útborganir. 7/7 sölu 2ja herbergja kjallaraíbúð við Drápuihlíð. Sér inngangur. 3ja herb. jarðhæð við Efsta- sund. Allt sér. 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi við Laugarnesveg. Mjög vönduð. Nýleg 4ra herb. íbúð við Kársnesbraut. Allt sér. 4ra herb. íbúð í góðu standi við Sólvallagötu. Nýleg 5 herb. íbúð á fyrstu hæð við Skólagerði. Nýleg 6 herb. íbúð við Rauða- læk. Sér hiti. Mjög vönduð r herb. íbúð við Bugðulæk. íbúðir i smiðum 2ja herb. jarðhæð við Lyng- brekku. Selst tiibúin undir tréverk og húsið fullfrá- gengið utan. 3ja herb. jarðhæð við Fells- múla. 4ra herb. íbúðir við Fellsmúla. 5 herb. íbúðir við Framnes- veg, Háaleitisbraut, Mela- braut og víðar. 6 herb. íbúðir við Stigahlíð, Fellsmúla, Safamýri, Lyng- brekku, Miðbraut og víðar. Raðhús við Álftamýri, Hvassa leiti. Einbýlishús í Silfurtúni, Garðaflöt og víðar. rjrfl NASALAN R EYKJAVIK jjór&ur 3-Íalldöróóon löqglttur lítMeignaóall Ingólfsstræti 9. Símar 19540 og 19191. Eftir kl 7. sími 20446 og 36191. ÍBÚÐIR ÓSKAST MIKLAR ÚTB. 2ja herb. íbúð í Norðurmýri, neðst í Hlíðunum eða ná- grenni. 3ja herb. íbúð á góðum stað. Einbýlishús r. á vera timbur- hús, nálægt MiðborginnL 7/7 sölu 3ja herb. jarðhæð við Ný- brekku, fullbúin undir tré- verk. 3ja herb. góð kjallaraíbúð við Hverfisgötu. Sér inng., sér hitaveita. Laus fljótlega. 3ja herb. hæð í timburhúsi við Grettisgötu. Laus strax. 4ra herb. kjallarahæð í Garða hreppi. Sér hitaveita, sér iinng. Verð kr. 300 þús. — Útb. 175 þús. 4ra herb. góð íbúð, 117 ferm., við Suðurlandsbraut með 40 ferm. útihúsi. 5 herb. glæsilég endaibúð við Bólstaðahlíð fullbúin undir tréverk. 170 ferm. glæsileg hæð við Safamýri. Allt sér, fokheld með bílskúr. Glæsileg hæð við Hjálmholt, 130 ferm. Allt sér. Hálfur kjallari fylgir. Fokheld með bílskúr. Glæsileg 6 herb. efri hæð við Lyngbrekku, fullbúin undir tréverk. Allt sér. Góð kjör. Byggingarlóð við Hraunbraut. ‘Céé&anc/ur 'rtisftignasola - Slc/pasa/a, > simi Z396Z'-^~ SOlU^S PJONIISTAH Laugavcgi íö. — 3 næð Simi 19113

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.