Morgunblaðið - 14.11.1963, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.11.1963, Blaðsíða 11
MORGU NBLAÐIÐ 11 " Fiinmtudagur 14. nóv. 1963 Ríkistryggð skuldabréf Til sölu eru ríkistryggð skuldabréf fyrir allt að — kr. 2.000.000,00 til 12 ára með 8V2% vöxtum. Til- boð merkt: „3963“ sendist afgr. Mbl. fyrir 16. nóv. 3 herbergfa íbúð til sölu íbúðin er á eftirsóttum stað í bænum. Jarðhæð með hitaveitu, björt, þægileg og sjálfstæð. Þeir sem vildu kynna sér þetta frekar, sendi nöfn ásamt heim ilisfangi og helzt síma, merkt: „Sólrík — 3965“. Húseignir til sölu Raðliús við Skeiðarvog. Húsið er kjallari og tvær hæðir. í kjallara eru tvö herb., W.C., þvottahús og geymsla. Á 1. hæð, tvær stofur og eldhús og uppi 3 svefnherbergi og bað. Einbýlishús við Lindarhvamm. I kjallara eru 3 herb. og W.C. og á hæðinni 3 herb., bað ag eldhús. — Mjög góð lán áhvílandi. SKIPA- og FASTEIGNASALAN (Jóhannes Lárusson, hrl). Kirkjuhvoli. Símar 14916 og 13842. Samkomur á hverju kvöldi þessa viku kl. 8,30 í Frí- kirkjunni. Bassasöngvarinn Odd Wanne- bo syngur. — Allir velkomnir. Erling Moe. STJÓRNUNARFÉLAG iSLANDS EYÐUBLAÐATÆKIMI Dagana 18. til 23. nóvember n.k. efnir Stjórnunarfélag ís- land til námskeiðs fyrir félags- menn sína í EYÐUBLAÐA- TÆKNI og EYDUBLAÐA- GERÐ. Þátttöku þarf að tilkynna strax í skrif- stofu Stjórnunarfélagsins, sími 20230. — Pósthólf 155, Reykjavík. AÐVÖRUN um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti Samkvæmt kröfu tollstjój'ans í Reykjavik og heim- iid í Jogum nr. lu, Zz. marz laou, verour auvmnu- reiistur þeirra fyrirtæxja her i umdæminu, sem enn skulda soiuskatt 111. ársí'jórðungs 19b3, svo og sölu skatt eldri ara, stoovaöur, þar tii þau nafa gert íull skil á hinum vangreiddu gjóidum ásamt atounum dráttarvöxtum og kostnaði. Peir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða að gera íuil skil NU þkGAit til tollstjóraskrifstofunnar, Amarhvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 12. nóv. 1963. Sigurjón Sigurðsson. Munið að panta áprentuðu límböndin Karl M. Karlsson & Co Melg. 29. Kópav. Sími 41772. Regnhlífarnar komnar. International vöruhifreið með nýrri Perkings Dieselvél til sölu. Skipti á nýlegri 6 manna fólksbifl'eið koma til greina. Uppl. í sima 21811. íbúð í vesturbænum Hefi tíl sölu 4ra herbergja íbúð á 1. hæð í steímhúsi við ÖldugötU. Ámi Halldórsson.hdl. Laugav. 22, sámi 17478. ÓDÝRT Tékkneskar karlmanna Flónel skyrtur Verð kr. 130,- Ungversk og tékknesk Karlmanna náttföt Verð kr. 248,- Karlmanna nærföt sið, kr. 99,- settið. ÁRSKÓGPRESS fjölritar allt. Rafinagns- og venjuilega fjölrituin. Verzlunar bréf, blöð, nótur o. s. frv. Tilboð sertdist Ársk ógpr ess, Kirkjustræti 2, II. hæð 103. Stúlka óskast Hressingarskálinn Atvinna óskast helzt innanhúss við hreinlegan iðnað, skriftir eða þess háttar. — Margt kemur til greina. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 20. nóv., merkt: „Reglu- samur yngri maður — 3955“. saumavélin er einmitf tyrir ungu trúna ★ JANOME er falleg ★ JANOME er vönduð ★ JANOME er ódýrust ÍT og það sem meira er. — JANOME er sjálfvirk zig-zag saumavél, framleidd í Japan af dverghögum mönnum. JANOME saumavélin er nú seld til 62 landa og allsstaðar orðið vinsælust. — JANOME er saumavélin, sem unga frúin óskar sér helzt. 1 Æskan er hagsýn og veit hvað hún vill — hún velur JANOME. Verð kr: 5.700,00. — Sendum í póstkröfu. M/> #/« Austurstræti 14. Sími 11687. LAUGAVEGl 170 - SIMI 12260

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.