Morgunblaðið - 14.11.1963, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 14.11.1963, Blaðsíða 15
1 Fimmtudagur 14. nóv. 1963 MORCUNBLAÐIÐ 15 Kristín Kristjánsdóttir Fossá, minning F. 20. ágúst 1879. D. 2. sept. 1963. KRISTÍN var fædd að Hergilsey á Breiðafirði 20. ágúst 1879. For- eldrar hennar voru þau Kristján Jónsson bóndi þar og Magðalena Ólafsdóttir s. st. Kristín var hálf- systir Snæbjarnar Kristjánsson- þau á bezta aldri 1935 og dóttir 1955. Ég kom fyrst að Fossá á fögru vorkvöldi árið 1937, öllum þar ó- kunnur. Hjónin höfðu þá fyrir tveim árum misst son sinn, Inga, sem fæddur var árið 1912, og því aðeins 20 ára að aldri. Veiktist hann skyndilega og varð eigi bjargað, vegna örðugleika í sam- göngum við svo afskektan stað. ar, hreppstjóra í Hergilsey, hins þjóðkunna breiðfirzka höfðingja. Kippti Kristínu mjög í það kyn, bæði að skapgerð ög glæsi- mennsku. Móðir hennar var ná- skyld Markúsi Snæbjörnsen á Patreksfirði, sem á þeim tíma var þar mikil héraðshöfðingi. Stóðu því að henni sterkir stofn- ar í báðar ættir. Vorið 1899, þá tæplega tvítug, flyzt hún að Fossá á Hjarðarnési, og giftist þar Sigurmundi Guð- mundssyni, frá Suðureyjum. Var Sigurmundur fæddur þar 13. okt. 1873, en andast á Fossá 7. okt. 1955, þá hart nær 82 ára að aldri. Bjuggu þau hjón á Fossá allan sinn búskap, eða rúmlega 56 ár. Sigurmundur var glæsimenni hið mesta og sannur fulltrúi hinna fornu breiðfirzku kappa, stórhuga, traustur og harður í baráttu við brim og hríðar, og lét hvergi undan síga, þótt oft gæfi á bátinn, heldur herti sóknina, en hafði þó jafnan vökult auga fyrir hættunum. Voru þeir, hann og mágur hans frá Hergilsey, taldir mestir stjórnendur um brimótt- an flóa Breiðarfjarðar á sinni tíð. Ókunnum fannst Sigurmundur hrjúfur, bæði í fasi og útliti, en þeir, sem þekktu hann vel, vissu, að undir skelinni sló tilfinninga- ríkt, heitt og bljúgt hjarta, og sál hans gat verið svo viðkvæm sem vax, þegar því var að skipta. Bæðinn og skemmtilegur var Sigurmundur heim að sækja, fróður um margt, greindur vel og góður hagyrðingur, svo sem hann átti kyn til, en móðir hans var hálfsystir þeirra Herdísar og Ólínu skáldkvenna, sem löngu eru þjóðkunnar. Fossá er erfið jörð, og eigi heiglum hent, að nytja hana að fullu. Þar er flóðhætta svo mikil, að gæta verður fjár á hverju að falli, jafnt nætur sem daga, en jörðin er gjöful þeim er fast sækja fang í greipar hennar, lét hvorugt hjónanna þar sinn hlut eftir liggja í meira en hálfa öld. Dúntekja er þar góð, og var það yndi húsfreyjunnar, að hlúa að fuglinum, og vernda og laga hreiðrin. Kom þar fram, sem öðrum sviðum, samúð hennar með öllu, sem anda dró, og á að stoð þurfti að halda. Hændist fuglinn svo að henni, að varpið óx mjög þar á búskapar árum hennar. Þau hjónin eignuðust alls sex börn. Fjóra drengi og tvær stúlk- ur. En auk þess ólu þau upp þrjú önnur börn, eftir að þeirra eigin flugu úr hreiðrinu. Fjögur barna þeirra eru á lífi, þau Haraldur, bóndi á Fossá, sem fetar þar dyggilega í fótspor foreldra sinna um allar framkvæmdir og rausn Kristján, forstjóri í Rvík; Krist- inn Valberg í Rvík og Sigríður, ekkja í Rvík. Einn dreng misstu Og sárt var það þá, er svo stóð á, að sjá símalínuna liggja um hlað- ið, en hafa ekki fengið tengingu inn, einmitt þegar símtal hefði e.t.v. getað bjargað lífi drengs- ins. Þó að liðin væru tvö ár, blæddi þó undin enn, svo þungt var það áfall. En eftir því sem árin liðu, lyftist hugur móðurinn- ar hærra og hærra til himins, þar sem hún vár fullviss, að son- urinn biði sín. Stilltust þá harm- arnir smátt og smátt, og geisla- baugurinn, sem sál hennar skynj- aði umhverfis soninn, sem horf- inn var, græddi að síðustu sárin og sætti hana við örlögin. Ég minnist jafnan þeirrar hlýju og þeirrar vináttu. sem Framlhald á bls. 17 Kjólaverzlunin Elsa tilkynnir vegna 10 ára afmælis gefum við 10% af- slátt af öllum vörum verzlunarinnar, fimmtudag og föstudag n.k. Klólaverzlunin Eflsa Laugavegi 53. VIKAN Gaddavír og njóli á ströndinni góðu Þetta er fyrsta greinin um ferðamannastaði í nágrenni Reykjavíkur, og fjallar hún um Laugarvatn, en fáir staðir hafa jafn mikið af ágætum frá náttúr- unnar hendi. £nn er sá staður ónuminn að mestu, en hér er bent á ýmislegt, sem hlýtur að koma á Laugarvatni áður en langt um liður. Lágspenna — Lífshætta Um þetta leyti kemur út bók eftir Guðmund Karlsson, blaðamann VIKUNNAR, og nefnist hún í björtu báli. Og það er ekki að furða, því Guðinundur var slökkviliðsmaður, áður en hann komst að því, að hann gæti skrifað, og gerðist blaðamaður. í björtu báli fjallar um eldsvoöann mikla í Reykjavík 1915 og kemur víða við. Þeir amerísku módel 1964 Þeir eru bæði freistandi og dýrir, sterklegir og elegant í senn, því amerískir vica sannarlega hvað þeir syngja í bílasmíði. Nú eru nýju módetin mjög á dagskrá, betri og fegurri en nokkru sinni áður og við segjum frá þeim helztu í máli og myndum. VIKAi Það er á allra færi að klæða og skreyta með FABLON sjálflímandi plastdúk. Mjög sterkt slitlag. Nýkomið aftur um 30 munstur og í öllum viðarlit- um. — Fæst hjá; Málarabúðinni Vesturgötu. Helgi Magnússon & Có. J. Þorláksson & Norðmann Skiltagerðin Skólavörðustíg Brynja verzlun, P. Hjaltested Heildsölubirgðir: Davlð S. Jónsson & Co. hf. -KS’S-*’-'!! GUNNAR ÁSGEIRSSON HF SUÐURLttlDSBfltlT 16 • REVKj/tVÍK - SÍMI 35200

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.