Morgunblaðið - 14.11.1963, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 14.11.1963, Blaðsíða 13
'■ Fimmtudagur 14. nóv. 1963 13 MOR.GU N BLADID En Lundúnanóttin er ekki sér- stæðust í miðiborginni. Það líf, sem hefir flúið skerandi libbranda auglýsingaljósanna heldur áfram að bvika í breiðum hring utan- um miðborgina. Sjálf borgin breytir um svip, 9etur upp nýtt andlit, sem enginn sér að degi tii, fær nýjar víðábtur. Eins og stórt dýr, sem legið hefir undir fargi virðist hún lyftast og draga and- ann léttara, reisa höfuðið í tign, sem sérstæð er fyrir nóttina. Einni til tveimur stundum eftir að rauðir hvalir gatanna, strætis- vagnarnir, bafa borfið í risaskýli sin í Holloway eða Hammer- smitJh, tekur borgin að viðra sig fyrir alvöru, benzínstybban og ryikið bverfur, en ferskt loift streymir um göturnar. Ef um andvara er að ræða, gerist loft- ræstingin hraðar. í austangolu má jafnvel skynja þanglykt frá hafinu, sem borizt hefir upp eft- ir árdalnum stundum í tærum Ioftstraumi, stundum siglandi á þokunökkvum, sem skyldir eru íslenzku dalalæðunnL Á vorbíð dreifist gróðurilmur um heil bverfi frá stærri og smærri görð- um og grasborgum, svo sem í Kensingbon og Hampstad. Önnur svæði nálægt ferskju ógróins (hrauns, þar sem grjót og svali eru allsráðandi. Húsin sjálf virðast stíga fram og kynna sig setn óþekkt högg- myndalið, tízkur aldanna skjóta upp kollinum hver á fætur ann- orri, göturnar £á svip, sérkenni stígurinn, þar er aldrað hús, sem næiturkyrrðin og rökkrið undir trjánum í Lyfjagarðinum gefa í sameiningu dálítið angurværan ybri svip. Ef til vilil er það aðeins minningin um bljóðnaða glað- værð og horfin skáldmenni, sem gefa búsinu þennan svip. Hér bjuggu Sitwell skáldin þrjú í byrjun aldarinnar, og uppeftir þessum fljótsbakka, alla leið neðan frá Svartmunkabrúnni komu löngum bveir gestir í heim- sókn, W. H. Davies, einfætta flækingsskáldið, sem ekki er víð- ‘þekktur, en ógleymanlegur þeim er kynntust, og Islendingur, sem nú er látinn, skáld, sem aldrei birti neitt að beztu vitund þess er þebta ritar, en gekk með handrit sín í vasanum um marg- ra ára skeið í Lundúnaborg, ræddi við skáid og spekinga, vann vináttu þeirra og skilning og fleygði krystalsstaupum þeirra yfir þveran sal jafnóðum og þau tæmdust, eins og norrænir vík- ingar hornum sínum. En öll sú saga er of löng til að segjast hér. — Eftir þessum sama árbakka kom Oscar Wilde heim til sín í síðasta sinn — hús hans stendur enn í lítilli hliðargöitu — áður en hann hvarf bak við fangelsis- múrana í Reading. Enn neðar, á bökkunum í grend við Waterloo brúna eru nokkrar hræður á stangli, allar einar sér, suimar sibjandi á döggrökum Þinghústorgið í Lundúnum. ur sjúkrabíil þjótandi og stað- næmist með ískrandi hemlum. Að stundarkorni liðnu ekur hann greitt brott á ný og allt verður kyrrt. Gamla Waterloo brúin var miðstöð sjálfsmorðanna í London Handrið nýju brúarinnar eru ekki eins auðveld til yfirhlaups en þessi staður er enn sá hluti árinnar sem mest aðdráttarafl hefur fyrir þá sem tekið hafa fuillnaðarákvörðun sjálfvígsins. E.t.v. stafar þetta af því bvað þetta er nálægt miðbænum, að- eins fárra mínútna hlaup frá næstu næturklúbbum þegar ör- væntingin — eða ástarsorgin — ljær fótunum vængi. Litla lög- reglustöðin við ána er stundum kölluð Sjálfsmorðsstöðin. Öldugangurinn frá burslinu í ánni hefur jafnað sig, spýtur og vogrek sbraumsins, sem köst- uðust til beggja hliða undan hol- skurði mótorbátsins í vatnsskorp- unni, hafa nú færzt óðum niður eftir ánni, fram hjá Súðvirki og Lundúnarbryggjum sem Snorri getur um, fram hjá gráum Lund- únakastalanum, sem tekið hefir á sig hroUkaldan náfölva í nætur húminu, litaríimynd þeirra marg- földu pyntinga og dauðahrellinga sem ábt hafa sér stað þar innan veggja. Það er vissara að loka augunum, ef vofur eiga ekki að sjást. Nokkru neðar þar sem aðal skipalægin byrja er Lund- ur lifandi sál. Þögnin er alger, utan bergmáls fótataksins. Mjúk- ir næturskuggar og götuljósa- svæði skiptast á, í stöku götu hef- ir uppgufun fljótsins safnast í þunnar Maríutásur sem reifa efri hæðirnar og brúa jafnvel göturnar dúnhimni. Þetta eru ekki lengur bankar og víxla- virki heldur álfaklettar, Dimmu- borgir ótal mynda, að viðbættum nokkrum birkihríslum í kletta- skorunum, og lyngi undir fót væri myndin alger. Skammt frá Pálskirkjunni víkkar um sýn og beinar línur nýbygginganna sem risu á stríðs- rústunum rjúfa álfheimablæjuna. Skyndi'lega er þögnin rofin, brot- hljóð, hrynjandi gler, örstutt þögn og síðan korrandi rnótor- 'hljóð og marr i gíri. Tvær eða þrjár lögreglupípur gjalla. Inn- brot! Eftir örfáar sek. koma þeir. Grænleitur Jagúar, vafalíitið stol- inn, hendist í lofbköstum út úr einni hliðargötunni, sveigir á bveimur hjólum hálfhring kring- um Pálskirkjuna, önnur fram- ‘hurðin er enn opin, en skellur harkalega í lás þegar stigið er á 'hemlana af öllum kröfbum, sveigt á ný og snúið við. Lög- reglubifreið, svört og gljáandi kemur neðan frá Ludgate torg- inu, þvert á rauðu umferðarljósin upp á kirkjuborgið. Græni Jagú- arinn hefir náð að snúa við, fyrir bregður fjórum mönnum með St. Pálskirkja. kvensokkagrímur fyrir and/Iiti, leiðin suður yfir Svartmunka- brúna hefir lokast, næsti mögu- leiki er að sleppa suður yfir Kastalabrúna og hverfa inn í óraflæmi suðurborgarinnar, þar sem bifreið getur horfið sýnum á nokkrum mínútum eins og saunv nál í heystakki. Báðar bifreiðarnar hendast á- fram framihjá myntsláttarhöll- inni, niður hjá kastalasíkinu sem nú er löngu þur grasvöllur, og fram að brúarsporðinum. Jagúarinn er hraðskreiðari, það dregur sundur með hverri sek. En rébtvísin hefur heppnina með sér. Lí'tið vöruskip nálgast brú- na óðflluga neðan Lundúnaþoll- inn og morgunvaktin tekur til starfa að hleypa því upp fljótið. Kastalaibrúin er gerð úr tveim- ur örmum, sem mætast í miðju en reisa má upp sinn hvorum megin til að hleypa skipum í >gegn. Þverslá brúarsporðsins hef- ir fallið og armarnir taka að rísa hægt og 'hægt. Græni Jagúarinn á eftir um tuttugu metra að brúnni, þegar ökumaðurinn sér hvað er að gerast. Skerandi hemlalhljóð ískrar á ný. Öku- maðurinn reynir að bakka, taka nýjan sveig, en lögreglubifreið- in hefur á svipstundu rennt sér eins og fleygur upp að hægri hlið Jagúarsins og neglt hann fastan við gangsbébtina. Það svarrar í stáli og rúður brotna.. Þrir grímuklæddir sleppa út, einn er of seinn og gefst upp í bí'lnum. Á gangstéttinni, hleypur einn í flasið á lögregluþjóni, sem snýr 'hann niður á augabragði, en tveir taka til fótanna áleiðis nið- ur að hafnarbakkanum. Unigur lögregluþjónn sveiflar kylfu sinni leiftursnöggt, hún flýgur gegnum loftið og hittir annan glímumanninn í hnakkagrófina. Hann lyppast niður eins og tóm- ur poki .Hinn hverfur inn í hafn- argöturnar með tvo lögreglu- þjóna á hælum sér. Nú liggur leiðin framhjá dóms- höllinni Old Bailey. Að degi til er hér teflt um líf og dauða ár eftir ár, innan þessarra veggja 'hafa hundruð manna hlotið dauðadóm. Köld ógn virðist greypt í línur þessarar hallar þótt sólin skíni á veggi hennar, að minnsta kosti í hugum þeirra, sem setið hafa þar og hlýtt á hinn i hinzta mannlega dóm. Yfir kop- ! arhvelfingunni gnæfir mynda- ' stytta, tákn réttlætisins með | sverð, og metaskálar, konumynd, án nokkurrar kvenlegrar mildi. Fyrsta skíma dagsbrúnarinnar í austri veldur því að nú kastar myndastyttan löngum aflöguðum skugga. í þessu morgunrökkri er 'höl'lin sviplaus og grá, hvelf- I ingin eins og pottur á hvolfi og myndastyttan fuglahræða, engin I tign, ógn eða vald. Og þó á þessi sbaður eina bjarta minningu, einn mjúkan geisla í sögusvartnæbti sínu. Saga dómsihallarinnar er stutt, aðeins síðan 1902. Á þessum stað stóð fangelsi, allt frá þrettándu öld . til 1901. Newgate fangelsið og aftöfcusbaðurinn á langa sögu, grimmdar, þjáninga og volæðis. En fyrir nákvæmlega tvöhundruð Framh. á bls. 14 Karl Strand, læknir skrifar: 1 Sérhver stórborg er margir heimar; sem blandast í tíma og rúmi, sumir augljósir og hávær- ir, aðrir leyndir og hljóðir. Þeir, sem búa á slí'fcum stöðum þekkja jafnan einn eða tvo, stundum fleiri ef sjón þeirra er skörp að skilja sérstæður út úr samstæð- unni, heyrn þeirra næm að skyn- ja þagnir í háværum gný dags- ins og hvísl í þögn næturinnar. En ekkert mannsliíf endist til þess að kynnast öll'Uim heimum sbór- borgar. Þeir sem búa í Lundúnaborg kynnast flestir bveimiur aðalþátt- um í óendanlegri fjölbreytni, þessarar risaborgar, sem naumast gæti rúmast á Mosfellsheiði og Hellisheiði samanlögðum. Annars vegar miðborginni, Piccadilly, Trafalgar Square, Oxford Street, Whitehall og öðrum nafnkendum Sböðum. Hinsvegar úbborginni, þar sem þeir búa, venjulegasf hverfi með heildarsvip, gamalt þorp með viðaukum, sem sam- einast hefir borginni, en helduir þó enn nafni sín-u, stundum ný hverfi sviplíkm húsa og lítilla veihirtra garða. í augum margra sem eyða allri æfi sinni í borg- inni, er þetta sú Lunöúnaborg, sem máli skiptir, starf við ys og þys miðborgarinnar á daginn, (hvíld í tiltölulega rólegri og hversdagslegri úbborg að nóttu Og um helgar, auk stöku kvölds í glaðheimum miðborgarinnar, þar sem sértover stundastytting fæst fyrir gjald, og auglýsingarnar dansa í margvíslegu litrófi. Þetta er sá heimur, sem flest- nm kemur í hug, þegar minnzt er á Lundúnanætur. Ferðamað- ur, sem dvelur stutt, sér kvöld- glauminn fjara út smá'tt og smátt, unz miðborgin tæmist undir lág- næbtið, að undanteknum lögreglu þjónum, fláeinum næturhröfnum og fól'ki, sem er á heimleið úr klúbb eða boði, sumt advörugefið í bifreiðum, annað dálítið hávært jafnvel raulandi lag, einkum ef erlent blóð er í hópnum, gang- andi heim, langar bergmálandi gangstéttir. Og síðast verður al'lt kyrrt, en aðeins skamma hrið þar til fyrstu starfsmenn morgunsins koma á kreik. og aldursákvörðun. Að degi tH líta fæstir á hús í mannþröng göt unnar. í morgunskímunni eftir lágnættið birtasl Normönsku kirkjurnar í styrkri reisn og smágervi listnatni, sem aðeins nýtur sín í einveru og kyrrð. Hús eftir hús fær sérkenni, flúr- aða syllu, sveigju á þak, útskot- inn glugga á oddsyllu. Jafnvel rauðu Vikbori'Utímabils múrsteins fjöllin lifna við og heimta viður- kenningu á þeirri ytri sundur- gerð, sem aðeins leifist í hálf- duldu formi. Niður á Ghelsea- bakkanum norðanmegin Thamesár sér nið- ur eftir endilöngu fljótinu, sem í sbað mórauðrar flatneskju dags- ins glampar nú eins og skuggsjá með viðkvæmum viðbrigðum. Hér er hús málarans Whistlers, hér klifraði hann upp á þak og beið dagrenningarinnar yfir fljótsósunum og festi liti hennar á lérefti. Spottakorn neðar er gamli Lyfjagarðurinn, þar sem lyfjaplöntur hafa verið ræktað- ar svo öldum skiptir. Angan 'hans er sterk í næturloftinu. Rétt hjá garðinum er Svana- bekkjuim, aðrar standandi við brjósbvörnina og enn aðrar rangl- andi á brúnni sjálfri. Hér eru einnig nokkrir lögregluiþjónar á flökti, sumir á götunni, aðrir kringum dálítið bátaskýli niðri í fjörunni. Ökunnugum kann að virðast það kynlegt hversu þeir látast ekkert sjá en hafa þó vakandi auga á hverri hreyfingu. En skýringin kemur fyrr en var- ir. Ung kona, sem rjátlað hefir í hægðum sínum við handrið brú- arinnar sveiflar sér yfir og hverf- ur í hyl fljótsins, með skelli sem bergmálar frá yfirborði vatnsins, fram og til baka milli húsveggja fljótsbakkanna. Leift- ursnöggt er ungur lögreglumað- ur stokkinn út i fljótið. Frá báta skýlinu þeytist líitill móborbátur að slysstaðnum eins og eftir gefnu kappsiglingarmerki. í vatnsskorpunni er barizt upp á líf og dauða, báturinn tekur dýf- ur, hálfkæfð kvein og ekki heyr- ist þegar um hægir og konan er innbyrt. Báturinn kemur að landi, innan fárra mínútna kem- únapollurinn, með skóg af möstr um og lyf tihegrum hangandi köðlum og marri í blökkum. Gálgas'kógur! Skammt frá norður bakkanum er Kaðalstræti, ill- ræmdasta lastagata borgarinnar. Hér er allt kyrrt en þó ekki fulLkomlega hljóbt. Nokkrar persónur eru á ferli, sjómenn með eina og eina blíðselju í eftir- dragi, allar af rytjulegra tæi, gul og svört andlit gæjast fyrir 'horn, daufa skímu leggur út um glugga sem byrgðir eru þykkum, grófum gluggatjöldum. Öll hús götunnar eru ljót, sum eins og rnargra ára vegamannaskúrar, sem gleymzt hafa uppi í íslands heiðum, önnur molnandi stein- kuimbaldar. Á stöku stað heyrist glaumutr innan veggja, annarstað ar kynlegur ilmur, sem virðist koma upp um gangstéttarsprung- urnar. Kanski blunda þar í kjall- araholum gulir Austanmenn í sælli vímu, dreymandi um hrís- grjóniaekrurnar heima við Bláá. Sá sem gengur um Kaðalstræt- ið og nágrenni þess fyrir óttu- leytið fær ósjálfrátt þá tilfinn- ingu, að honum sé fylgt eftir af ósýnilegum gábhafa eða augum, sem sjá gegnum tjöld og vegg. Þessi tilfinning hraðar skrefinu, þegar snúið er við inn í City, fermilu gullsins og víxlanna. Enginn borgarhluti breytist meira en City við komu nætur- innai". Göturnar em þröngar, gangstéttir mjóar, húsin sterk og þung eins og kolsvarti, sand- orpni norðurjaðarinn á Vatna- jökli. Á daginn er naumast hægt að stíga niður fæti fyrir mann- þröng. Að nóttu sézt varla nokk-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.