Morgunblaðið - 14.11.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 14.11.1963, Blaðsíða 16
MORCUNBLAÐIÐ 16 Fimmtudagur . 14. !}óv. 1963 íbúð fil sölu Til sölu milliliðalaust mjög góð 4ra herb. risíbúð í Hlíðunum. — Upplýsingar í sima 23945. Viljum taka á leigu ca. 200 ferm. frostfrítt geymslupláss í 1—2 mánuði. H.F. Ölgerðin Skallagrímsson Atvinnurekendur « ’akið ettir — Takið eftir. Nokkrir starfandi sérleyfisbílstjórar óska eftir vinnu, sem er betur launuð en kr. 7.630,00 á mánuði Margt kemur til greina. Meðmæli fyrir hendi ef óskað er. Tilboð leggist inn á afgr. Mbl. í Kefla- vík fyrir 20. nóvember n.k., merkt: „Sérleyfisbíl- stjórar — 3246“. 25 ára afmælis Breiðfirðinguiélagsins verður minnst í Sigtúni laugardagskvöldið 16. nóv. n.k. kl. 8 síðdegis. — Samkoman sett: J. Ó. — Almennur söngur — Ávarp: Á. N. — Afmælisljóð. Gamanvísur: Ómar Ragnarsson. Einsöngur: Kristinn Hallsson. — Dansað til kl. 3 — Aðgöngumiðar seldir í Sigtúni — Dökk föt. Nefndin. Lausar stöður Eftirtaldar stöður hjá pósti og síma eru lausar til umsóknar: Staða fulltrúa III, 14. launaflokkur, samkvæmt hinu almenna launakerfi opinberra starfsmanna. Staða yfirteiknara, 13. launaflokkur. Staða bókara I, 11. launaflokkur. Staða ritara I, 9. launaflokkur. Staða fjarritara, 9. launaflokkur. Staða sendimanns I, 7. launaflokkur. Upplýsingar hjá forstjóra hagdeildar. Umsóknir um stöður þessar sendist póst- og síma- málastjórninni, á þar til gerðum eyðublöðum, sem fást á skrifstofu póst- og símamálastjórnarinnar fyrir 1. desember 1963. Reykjavik, 12. nóvember 1963. Póst- og símamálastjórnin. Seljum nœstu daga gallaða kœliskápa að Laugavegs 170 Tökum að okkur allskonar prentun Hagprent" Bergþórugötu 3 — Sími 38270 ^■péiursflndmsonar JTaugnvegí /7 - Tramncst/egi Z Góð kona óskast til að gæta, heima hjá sér, 9 mánaða gamals drengs frá kl. 12—7 e. h. virka daga. Þyrfti helzt að vera á Sel- tjarnarnesi eða í Vesturbæn- um, sunnan Hringbrautar. — Uppl. í síma 24857 kl. 5—7 e.h. dagana 15—16 þ. m. Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4 — sími 11043 Bíla og beminsalan Vitatorgi Sími 23900. TIL SÖLU: Zephir 4 ’62. Fæst í skiptum fyrir Ford, Chevrolet ’56— ’59. Opel Kapitan ’60. Mercury ’57 2ja dyra. Volkswagen ’58. Volkswagen, rúgbrauð, ’54. — Fæst ódýrt, ef samið er i strax. Dodge ’55, kr. 38 þús. Plymouth ’50. Moskwitch ’57. Opel Karavan ’60. Fæst að miklu leyti á fasteignabréfi. Buick ’52. Fæst án útb. Austin 10 ’47. Kr. 10 þús. Hjá okkur seljast bílarnir. Komið og skráið bílinn. SÍMI 23900 Til leigu Ca. 65 ferm. verkstæðis- eða geymsluhúsnæði til leigu. — Uppl. á Þvervegi 2F, Reykjavík. Afgreiðslustúlka óskast í sérverzlun. Tilboð merkt: „Sérverzlun — 3245“ sendist afgr. Mbl. fyrir 20. þ.m. Stúlka óskast Stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan eða allan daginn. G. Ólafsson & Sandholt Ibúðarhæð á IVielunum 5 herb. íbúðarhæð ásamt einu herb. í kjallara, til sölu við Grenimel. — Sér inngangur. Tvöfalt verksmiðjugler (belgiskt) Amerískt Torselin bað- sett. íbúðin er í mjög góðu standi. Steinn Jónsson hdL Lögfræðistofa — Fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 1-4951 og 1-9090. 5 herbergja íbúðarhæð stór og glæsileg, ásamt upphituðum bílskúr við Skaftahlíð, til sölu. Steinn Jónsson hdL Lögfræðistofa — Fasteignasala Kirkjuhvoli — Símar 1-4951 og 1-9090. Til sölu við Laugarásveg 4ra herb. íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi. _ Bílskúrsréttur. MÁLFLUTNINGS OG FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl., Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. — Símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma 35455. Ódýrir terylene- frakkar Einnig vetrar frakkar í fjölbreyttu úrvali. Marteirm Einarsson & Co. Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.