Morgunblaðið - 22.11.1963, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.11.1963, Blaðsíða 15
Föstudagur 22. nóv. 1963 MORGUNBLAÐIÐ 15 Límbönd (TAPE) áprentuð með firmanafni. Allar breiddir. Allir litir. STATÍV, stór og smá. KARL M. KARLSSON & CO. Melgerði 29. - Kópavogi. - Sími 41772. Félagsmálastarfsmaður Samkv. ákvörðun borgarráðs er hér með auglýst staða starfsmanns í skrifstofu félags- og framfærslu mála Reykjavíkurborgar, sem annast skal heimilis- hjálp fyrir aldrað fólk og gefa upplýsingar varð- andi velferðarmál þess. Umsóknin sendist á skrifstofu félags- og fram- færslumála Pósthússtræti 9, 4. hæð ásamt upplýs- ingum um menntun og fyrri störf. Borgarstjórinn í Reykjavík. Skrifstofur óskast Við óskum eftir þokkalegri skrif stofuaðstöðu fyrir norska og ís- lenzka ráðunauta okkar. Skrifstofurými að gólffleti ca. 50—60 ferm. deilt niður í 3—4 herbergi, eða með möguleikum fyrir slíkri herbergjaskipan er hæfilegt. Samvinna við minni skrifstofu um símagæzlu væri æskileg. Upplýsingar í síma 2-44-71 milli kl. 9 — 17 eða skrifleg tilboð pendist til (■**") INDUSTRIKONSULENT A.S. Kaplaskjólsvegi 53 — Reykjavík. Teknisk og Merkantil rasjonalis ing. BÍLASALA Bíla og benzín salan, Vitatorgi Sími 23900. Taunus ’62 Station sem nýr. Daf ’63 ekinn 14 þús. km. — Skipti koma til grei.na. Opej Kapitán ’57, stórglæsi- legur. Ford Fairlane 500 ’59. Chevrolet fólksbíll ’56, 8 cyl. Ford ’56, 8 cyl, sjálfskiptur. Volkswagen ’56, góður bíll. Chevrolet ’54 Station 6 cyl., beinskiptur. Ford Taunus ’57, vörubíll, 6% tonn. með nýrri Ford Diesel vél. Fæst í skiptum fyrir fólksbíl. Sími 23900 Kuldaskór karlmanna úr leðri. Verð kr. 297,- og 372,- —3—^^311 V 1 PÉTUR TmOMSEN llljÓ9MYH*A9TO/rM j aWAUill J Ul 11(111 tli (UBlV.vu*M9 * “‘J ''Ö stuttum fyrirvara hin vinsælu ljósa- skilti úr plasti, ýmsar stærðir og gerð- ir með sléttum eða upphleyptum stöf- um. Afgreiðum ,.standard“ gerðir með 2—-3 daga fyrirvara. Önnumst teikningu og uppsetningu. Eins árs brotatrygging. Góðir greiðsluskilmálar. Söluumboð á Akureyri: Tómas Steingrímsson & Co. LJOSA SKILTI Hafnarstræti 15 — Sími 12329. Mosaik — Mosaik Nýkomið fjölbreytt úrval af Japönsku mosaik. MÁLARABÚÐIN i Vesturgötu 21 — Sími 21600. GLÆSILEGT ÚRVAL AF enskum ullarkjólaefnum Breidd 140 cm. — Verð aðeins kr: 199.50 pr. m. SILKIBORG Dalbraut 1 — Sími 34151. Spil Heildsölubirgðir: EIRÍKUR KETILSSON Garðastræti 2 sími 23472 — 19155. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. — Uppl. í skrifstofu Trésmiðjunnar Víðir eða í síma 12765. Svefnbekkir og svefnsótar Ódýrir — Þœgilegir KR-húsgögn Vesturgötu 27 sími 16680. Nokkrar tegundir af sófasettum og stökum stólum KR-húsgögn , Vesturgötu 27 sími 16680. Mjög hentug símaborð KR-húsgögn , Vesturgötu 27 sími 16680. Margar tegundir af fallegum sófaborðum KR-hÚSgÖgn Vesturgötu 27 sími 16680. Höfum fengið aftur kommóður og skrifborð KR-hÚSgÖgn Vesturgötu 27 sími 16680. Sófasett á aðeins kr. 7,750.- vœntanleg í nœstu viku KR-hÚsgÖgn . Vesturgötu 27 sími 16680. Ef yður vantar falleg, ódýr og þœgileg húsgögn, Þá komið til okkar KR-húsgögn Vesturgötu 27 sími 16680.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.