Morgunblaðið - 29.11.1963, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 29.11.1963, Qupperneq 8
8 MORGUNBLADIÐ i Föstudagur 29. nóv. 1963 Bótagreiðslur Almanna- trygginga stórhækka A FUNDI Neðri deildar í gær fylgdi Emil Jónsson félagsmála- ráðherra úr hlaða frumvarpi rík- isstjórnarinnar um 15% hækkun á bótum almannatrygginganna. Xöluverðar umræður urðu um frumvarpið og þá sérstaklega um afstöðu Framsóknarflokksins og Alþýðubandalagsins til almanna- trygginganna í tíð vinstri stjórn- arinnar. Til máls tóku við um- Á F U N D I Sameinaðs þings síðastliðinn miðvikudag svar- aði Gylfi Þ. Gíslason mennta- málaráðherra fyrirspurn frá Gils Guðmundssyni um byggingar- mál. Upplýsti ráðherrann við þetta tækifæri að í athugun væri að efna til farandsýningar á lista- verkum Listasafns íslands út um land. Jón Skaftason bar fram fyr irspurn til ríkisstjórnarinnar um rannsóknarskip í þágu sjávarút- vegsins og varð Emil Jónsson, sjávarútvegsmálaráðherra, fyrir svörum. LISTASAFN Gils Guðmundsson (K) bar fram fyrirspurn þess efnis hversu mikið fé væri í byggingsjóði Listasafns íslands, hvort aflað hefði verið lóðar undir bygging- una og hvaða aðrar athuganir hefðu farið fram í þessum mál- um. Gylfi Þ. Gíslason menntamála- ráðherra sagði að um n.k. áramót mundi byggingarsjóðurinn nema um 3,5 millj. kr. Sótt hefði verið um lóð undir væntanlegt lista- safn hjá borgaryfirvöldunum en þar sem heildarskipulag borgar- innar væri í athugun hefði ekki þótt rétt að ákveða staðsetn- ingu safnsins fyrr en heildar- skipulag Keykjavíkur lægi betur fyrir en nú. Af þessum tveim á- stæðum, sagði ráðherrann, að ekki hefði þótt tímabært að vinna að nánari undirbúningi málsins. Gísli Guðmundsson (F) lagði þá spurningu fyrir ráðherra hvort komið hefði til máls að byggja yfir Listasafn íslands á fleiri en einum stað. Gylfi Þ. Gíslason kvað slíka hugmynd aldrei hafa komið fram. Hins vegar hefði hann átt mikl- ar viðræður við stjórn Listasafns ins hvort ekki væri möguleiki á að Listasafnið efndi til farand- sýningar á listaverkum um land- ið. Kæmi þá aðallega til greina að halda slíkar sýningar í kaup- stöðum og kauptúnum en einnig væri athugandi hvort félags- heimilin í dreifbýlinu gætu ekki tekið við slíkum sýningum. RANNSÓKNARSKIP í ÞÁGU SJÁVARÚTVEGSINS Jón Skaftason (F) spurðist fyr ir um eftirfarandi: Hafa verið gerðir samningar um smíði rannsóknarskips í þágu sjávarútvegsins? Hve mikið fé er fyrir hendi til smíði skipsins og hvað er talið að vel búið rann- sóknarskip kosti nú? Rakti J. S. þróun þessa máls allt frá því að Pétur Ottesen árið 1952 flutti þingsályktunartillögu um athugun á smíði hafrann- sóknaskips. Taldi J. S. að ákvörð un um smíði skipsins mætti ekki bíða lengur. Emil Jónsson, sjávarútvegs- ræðuna auk Emils Jónssonar þeir Hannibal Valdimarsson (K), Þór- arinn Þórarinsson (F), Eysteinn Jónsson (F), Lúðvík Jósefsson (K), Birgir Finnsson (A) og Sig- urvin Einarsson (F) og töluðu oftar en einu sinni. Að lokinni umræðu var atkvæðagreiðslu frestað til næsta fundar. Emil Jónsson, félagsmálaráð- herra, sagði að þessi 15% hækk- málaráðherra, sagði að enn sem komið væri hefðu engir samning- ar verið gerðir um smíði skips- ins en þekkt skipasmíðastöð í Vestur-Þýzkalandi ynni nú um þessar mundir að teikningum slíks skips fyrir fslendinga. Þeg- ar lokið væri við að teikna skip- ið mundu þær verða teknar til athugunar af viðkomandi aðilum hér á landi og tekin ákvörðun um hvort smíða eigi skipið eða ekki. Um kostnaðarhliðina sagði ráð- herrann að forstöðumaður fiski- deildar Atvinnudeildar Háskól- ans teldi að slíkt skip mundi koma til með að kosta um 50 millj. kr. óvarlega áætlað. Sagði ráðherrann að um n.k. áramót yrðu um 9 millj. kr. í sjóði til smíði rannsóknarskips. Á SL. VORI varð nofckurt orða- skak um Reykjavíkurflugvöll og framitíð hans. Skiptuist menn á skoðunuim í blöðum og á mann- funduim og sýndist sitt hveirjum, eins og gengur. Ég taldi mig þá sýna fram á það með fullurn rökum, að Reykjarvíkurflugvöllur geti ekki gegnt sínu hlutverki til frambúð- ar, bæði hvað snerti hættulega staðsetningu og ekki síður hitt, að völlurinn væri illa byggt styrjaldarfyrirbrigði, sem aldrei hefði verið hugsað nema til stutfcra nota fyrir þáverandi smá- flugvélar. Margir okkar, sem um málið skrifuðum, töldum að flug- völlurimn gæti ekki hvað stað- setningu snerti, með tilliti til hindrana, þungaþols og stærðar, samræmzt alþjóðakröfum um millilandaflugvelli, með hliðsjón af stærð þeirra flugvéla, sem hér eru í umferð nú. Við töldum ör- yggismál flugvalíarins ekki í fullu samræmi við það, sem flug- málastjóri hafði sagt iþjóðinni í útvarpsviðræðum um þessi mál og út af því spunnust blaðaskrif- in. Þrátt fyrir það, að hann væri búinn að segja að hann fengi reglulega færustu sérfræðimga úr austri og vestri til þess að fylgj- ast með þessum málum Og þeir teldu öryggismál og annað í sam- bandi við flugvöllinn í stakasta lagi, verkuðu þessi blaðaskrif svo á hann, að hann taldi sér nauðsynlegt að kalla á einn sér- fræðiginn enn til rannsókna. Alllöngu eftir að sá sérfræð- ingur hafði lokið störfum, eða 18. sept. sl. kallaði flugmálastjóri á blaðamenn til þess að skýra frá niðurstöðum. Þá kom í ljós að sérfræðinguirinn hafði verið feng- inn til þess að athuga hvort flug- félögin hér færu eftir setfcum regl um um notkun Reykjavíkurflug- vallar. Þetta atriði hafði enginn un á bótum al- mannatrygginga svaraði því sem næst til þeirra hækkana, sem orðið hafa á al- mennum verka- launum á þessu ári en í janúar sl. hefðu laun hækkað um 5% og aftur í júní um um 7%%. Utgjal'daaukningu vegna þess- arar hækkunar á almannatrygg- ingum frá 1. júlí sl. til ársloka 1964, sagði ráðherrann vera um 90.8 millj. kr., sem skiptist þannig: millj. kr. Ellilífeyrir ............... 58,8 Örorkulífeyrir og styrkur 15,5 Aðrar bætur .......... 14,7 Tillag til varasjóðs ........ 1,8 Auk þess væri aukningin á slysatryggingum um 3,5 millj. kr. og sjúkratryggingum um 2,3 millj. kr. á ári. Fjölskyldubætur væru undan- skildar þessari hækkun, sagði fé- lagsmálaráðherra, en nú væri í at hugun að hækka persónufrádrátt útsvars og tekjuskatts og segja mætti að þessi frádráttur hefði sömu áh'rif og fjölskyldubætur. Ráðherrann sagði að ákvæði vær-i í þessu frumvarpi um að Tryggingarstofnun ríkisins greiði fyrir áramót hækkunina frá 1. júlí sl. Af þessari ástæðu kvaðst ráðherrann óska að afgreiðslu frumvarpsins yrði hraðað á Al- þingi, þannig að hægt yrði að greiða þessar bætur fyrir jól. af okkur, sem um málið riituðu deilt á. Við sögðum aldrei að flug félögin sjálf færu ekki eftiir sett- um reglum. Það er því vægast sagt að hlaupa í kringum skottið á sér að kalla á sérfræðing til þess að rannsaka mál, sem þurfti ekki rannsóknar við. Það mátti hins vegar nota til að slá um sig með hávaða og rugla almenning í ríminu og veita athygli frá því sem rnáli skipti. Þetta má kalla góða aðferð til þess að bjarga sínu skinni, þegar í nauðir rekur, svo langt sem það nær. Þann 24. okt. sl. birtist í Morg- unblaðinu frétt, með yfirskrift- inni: „Loftleiðaflugvél sveimaði yfir meðan skemmd var afmörk- uð með ljósum“. Það er óhjá- kvæmilegt að taka fréttina upp orðrétt til skýringa. Þar stendur: „Þegar ein af flugvélum Loft- leiða kom frá New York um sex leytið í gærmorgun bað flugmað- urinn Bjöm Guðmundsson um að ljósmerkjum yrði komið fyrir kringum lokaðan hluta af braut- inni og sveimaði hann yfir bæn- um í um 20 mínútur, að því er hann telur, meðan það var gert. Lenti hann síðan. Mbl. spurði Gunnar Sigurðsson, flugvallar- stjóra, um hvað væri að braut- inni. Hann sagði, að utan til á Norður-Suður-brautinni væri svo lítill veikur kafli, sem væri ver- ið að gera við, og þætti vissara að láta ekki DC-6 vélarnar lenda þar. Brautirnar væm 300 feta breiðar og þar eð venjulegar brautir séu 200 fet og niður í 150 fet sé nægilegt rými þó ekki sé lent á um 100 fetuim yzt meðan viðgerð fer frarn. Þetta sé „rútínu verk“, oft komi fyrir t. d. meðan malbikað er að þannig þurfi að loka brautum. Þetta hefði ekki komið að sök á Norður-Suður- braiutinni, margar vélar hefðu lent þar undanfama sólaa-hringa, en flugmaðurinn í þessu tilfelli Gustav Funk In-memoriam HINGAÐ til lands hefur borizt sú fregn, að Gustav Funk, verk- fræðingur og stórkaupmaður í Núrnberg, hafi látizt h. 16. þ. m., 75 ára að aldri, eftir skamma legu. Gustav Funk var mörgum ís- lendingum mjög kunnur, þar sem hann dvaldist hér á landi að meira eða minna leyti um meira en 20 ára skeið, á árun- um á milli heimsstyrjaldanna. Gustav Funk var sonur verk- smiðjueiganda í Nurnberg. Hann átti eina systur og þrjá bræður cg voru beir allir verkfræðing- ar að mennt. Árið 1920 giftist hann eftirlifandi konu sinni, Elsu Soldan, en hún var dóttir aðalframkvæmdastjóra Bing- samsteypunnar. Þeim varð einn- ar dóttur auðið, Ilse, og er hún læknir. Hann lauk prófi í véla- verkfræði frá Tekninska háskól- anum í Berlin árið 1912 og fór síðan til Bandaríkjanna, þar sem hann vann að verkfræði- störfum hjá ýmsum verksmiðj- Alþingi í gær A Frumvarp um fullnustu nor- rænna refsidóma var í gær að lokinni 3. umræðu í Neðri deild afgreitt til Efri deildar. A Frumvarp Jónasar G. Rafnar um breyting á lögum um aðstoð ríkisins við kaupstaði og kaup- tún vegna landakaupa var á fundi í Efri deild í gær vísað til 2. umræðu og heilbrigðis- og fé- lagsmálanefndar. ★ Helgi Bergs gerði grein fyr- ir frumvarpi á fundi í Efri deild í gær um heimild fyrir ríkissjóð til lóðakaupa í Hveragerði. Var frumvarpinu vísað til 2. umræðu og heilbrigðis- og félagsmála- nefndar. óskaði eftir að staðurinn væri afmarkaður með ljósum og sjálf- sagt verið að gera það fyrir hainn. Undanfama daga hafa þungir vagnar hlaðnir sandi verið á ferð á brautunum á Reykjavíkur- flugvelli, til að reyna þær. Mbl. spurði Gunnar einnig um þetta. Hann sagði að í sumar hefðu far- ið fracm burðarþolsathuganir á brautunum og þar eð miklar rign ingar hefðu verið að undianförnu hefði þótt rétt til öryggis að reyna brautirnar með því að láta þessa þungu vagna um 20 lestir að þyngd aka eftir þeim. Það ýtti einnig undir þessa athugun að fyrir skömmiu kom smá sig und- an flugvél, sem stóð og var að reyna hreyflana á braut. Mér þykir, satt að segja vera fcrið að hrikta óþrimilega í fúaröftunum þegar flugvallar- stjórinn í Reykjavík játar að ekki magi orðið rigna á Reykja- víkurflugvöll án þess að tilburðir séu hafðir í frammi um þunga- mælingar. Hvernig eru svo þess- ar mælingar framkvæmdar? 20 tonna vagnar eru látnir aka um brautirnar. Samkvæmt meðfylgj- andi mynd eru þeir á stærstu og breiðustu gerð „balIonahjóla“, þar sem hver fersentimeter press- ar aðeins nokkur pund. Með þess- um barnaleikföngum eru þunga- mældar brautir, sem flugvélum um og yfir 50 tonn er ætlað að lenda á. Eftir þessar umfangsmiklu „þungamælngar" finnst svolítill veikur kafli utan til í Norður- Suður-brautinni, segir flugvallar- stjóri. Það þótti svona vissara að láta ekki DC-6 vélar lenda þar. Sjálfsagt 'hefur þessi veikleiki í brautinni fundizt með aðferðinni sem notuð er við þungamælingar. Flugvallarstjóri kallar þetta „rút- ínuverk". Ég verð að játa, að ég er ekki svo vel að mér í ísl. máli Farandsýningar á listaverkum í athugun Enn um Reykjavíkurflugvöll um. Árið 1916, þegar horfur voru á, að Bandaríkin mundu taka þátt í heimsstyrjöldinni. ákvað hann að snúa heim ti! Þýzka- lands. En skip það, sem hann var með, var stöðvað af brezku herskipi skammt undrn íslandi, og fékk skipstjórinn skipun um að setja hann og aðra þjóðverja, sem um borð voru, á land 1 Reykjavík. Þeir reynda síðar að komast á vélbáti til Noregs, ea sú tilraun misheppnaðist. Hér fékk Gustav F’mk vinnu hjá vitamálastjórn, og vann hann hjá þáverandi vitamála- stjóra, Þorvaldi Kr Abbe, til ársins 1919, en þá ’nvarf hann aftitr til Þýzkalands. Að óslc Árna heitins Einarssonar, kajp- irf nns, kom hann hingað aítur sama ár og stofnaði rreð honum byggingarvöruverzlunina Á. Ein- arsson & Funk. Árni dró sig I hlé árið 1921, og var Funk einkaeigandi verzlunarinnar til ársins 1928, en þá gerðist undir- ritaður meðeigandi hans í verzl- uninni, og var fyrirtækið sam- eign þeirra til ársins 1939, er Gustav Funk dró sig alveg í hlé. Gustav Funk var maður ineð- alhár vexti, fríður sýnum, prúð- Framhald á bls. 23. að ég nái upp i þetfca skrautblóm flugvallarstjóra. Helzt verður þó að álykta, eftir því sem á undan og eftir fer í fréttinni, að þama ®é um að ræða verk, sem unnið er í áföngum. Sé svo, segir það sig sjálft að meira þarf að gera við en aðeins þennan svolítið veika kafla, sem fannst af til- viljun. Það er helzt að heyra á um- mælum flugvallarstjóra að það hafi meira verið gert af þægð við flugstjórann Björn Guð- mundsson að afmarka skemmd- ina á braiutinni með ljósum á meðan hann lenti. „Sjálfsagt að geira það fyrir hann. Mairgar flugvélar höfðu lent þama und- anfarna sólarhringa, en enginn kvartað. Það var rétt að stinga „snuði“ upp í greyið, úr því hann var að rella. Þetta er tónn- inn, sem ábyrgur maður fær með milljónatuga farartæki i höndum og líf farþega og áhafnar, þegar hann er að biðja um einfaldar ag sjálfsagðar öryggisráðstafanir. Það ýtti undir þessa athugun, segir flugvallarstjóri, að fyrir skömmu kom smá sig undan flug vél, sem stóð og var að reyna hreyfla á braut. Hvað er það sem kallast á máli flugvallarstjóra smá sig? Eru undirstöðurnar eitt- hvað að gefa sig vegna undan- genginna rigninga? Ég hef ásamt öðrum bent á að Reykjavíkurflugvöllur er óhæfur, ekki aðeins vegna hætfcu legrar staðsetningar, óþæginda fyrir nærliggjandi byggðir og vegna hindrana, heldur og sér i lagi að undirstöður vallarins eru ónýtar, — botnlaust fúafen. Það er því brennandi spurninig flugmálanna í dag, hvort nota á alvöiruflugvöllinn í Keflavík, sem er að komast í öruggt vegarsam- band, eða hvört áfram á að not- ast við „rútínuverkið“ í Rauna- mýri, sem fjaðrar í feninu und- an þunga 50 tonna flugvéla, ein» og sirkuskarl í neti. Keflavíkurflugvelli, 31. okt. 1963. Þórdur E. Halldórsson.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.