Morgunblaðið - 24.12.1963, Blaðsíða 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Þriðjudagttr 24. des. 1963 (
T
JóBa-
messur
Samkomui K.F.U.M. Almenn samkoma í húsi fé- lagsins við Amtmannsstíg á annan jóladag kl. 8.30 e. h. Benedikt Arnkelsson, guðfræð ingur talar Blandaður kór syngur. Allir velkomnir. 1
Samkomuhúsið Zion Óðinsgötu 6 A. Samkomur fyrsta og annan jóladag kl. 20.30. Allir vel- komnir. Heimatrúboð ledkmanna.
Jóla dagskrá Jóladaginn Kl. 11: Fjöl- ekylduguðsþjónusta. Yngri liðsmennimir syngja. Kl. 20.30: Hátíðarsamkoana (jólafórn). Kapt. Astrós Jón-s- dótti-r og löytnant Serig-stad stjóma. Annan í jólum Kl. 2: Jóla- fagnaður Sunnudagaskólans. Kl. 8.30: Jólaihátíð fyrir al- menning. Majór Óskar Jóns- son og frú stjóma. Föstudag 27. Kl. 15 (3): Jóla fagnaður fyrir aldrað fólk. Lucia: Sýning. Majór Svava Gísladóttir stjómar. Lagardag 28. Kl. 8.30: Norsk íoreningens juletrefest. Velkomin. Við óskum félögum og vinuim gleðilegra jóla, gott og far- sælt komandi ár, með kærar þakkir fyrir liðna árið. Hj álpr. -'ðisherinn.
Almenna samkomur Boðun fagnaðarerindisins Austurgötu 6, Hafnarfirði aðfangadag kl. 6 e. h. Jóladag kl. 10 f. h. Hörgshlíð 12, Reykjavík Jóladag kl. 4 e. h. Annan jóladag kl. 8 e. h.
LAUGARNESKIRKJA
Aðfariigadagur. Aftansöngur
kl. 6.
Jóladagur. Messa kl. 11.
2. jóladagur. Messa kl. 2.
Barnaguðsþjónusta kl. 10.15
Séra Garðar Svavarsson.
KIRKJA ÓHÁÐA
SAFNAÐARINS
Aðfangadagskvöld. Aftan-
söngur kl. 6.
Jóladagur. Hátíðamessa kl.
2 e.h. Séra Emil Björnsson.
NESKIRKJA
Aftansöngur á aðfangadag
jóla kl. 6.
Messa báða jóladagana kl.
2. Séra Jón Thorarensen.
FÍLADELFÍA
Guðsþjónusta aðfangadags-
kvöld kl. 6.
Jóladag kl. 20,30.
Annan í jólum kl. 20,30.
Ásmundur Eiríksson.
FÍLADELFÍA, KEFLAVÍK
Guðsþjónusta jóladag kl. 4.
Annan jóladag kl.4. Söng-
kór Filadelfíu Reykjaviiikur
syngur. Haraldur Guðjóns-
son.
AÐVENTKIRKJAN
Aðfangadagur. Aftansöngur
kl. 6.
Jóladagur. Guðsþjónusta
kl. 5 e.h.
HAFNARFJARÖARKIRKJA
Aðfangadagur. Aftansöngur
kl. 6.
Jóladagur. Messa kl. 2.
BESSASTAÐAKIRKJA
Jóladagur. Messa kl. 11.
KÁLF AT J ARN ARKIRK J A
Jóladagur. Messa kl. 4.
BARNASKÓLINN í GARÐA-
IIREPPI
Aðfangadagskvöld. Aftan-
söngur kl. 6. Séra Bragi Frið-
riksson.
SÓLVANGUR
Jóladagur. Messa kl. 1. Séra
Garðar Þorsteinsson.
DÓMKIRKJAN
Aðf angadagskvöld:
Aftansöngur kl. 6. Séra Þor
steinn Jóhannesson.
Miðnæturguðsþjónusta kl.
og sendið svo lausnina hingað
til dagbókarinnar eigi siðar
en 6. janúar, svo að krakk-
amir úti á landi eigi líka kost
á að vinna verðlaunin, sem
verða allmörg og mjög góð, en
það fáið þiö að vita seinna.
Svo óska ég og jólasveinn
Morgunblaðsins ykkur gleði-
legra jóla.
Lr --------------------------------------------- ------------ - .
PÁ kemur tfér siðasta mynd-
in, krakkar minir. Jólasveinn-
inn kemur hér með pakkann,
sem vandlegast er innpakkað
ur, og enginn gæti imyndað
sér, að þetta væri stigi. . . Æ,
nú komum við laglega upp
um okkur! Jæja, þið gleymið
bara, hvað ég sagði, og reynið
að finna út hver á að fá
þessa gjöf: 1) Sendillinn, 2)
Kokkurinn eða 3) Glugga-
hreingemingarmaðurinn. Milli
jóla og nýárs kemur svo stór
og góður getraunaseðill, sem
þið færið lausnina inn á, eu
þið megið auðvitað nota þá
seðla, sem þegar hafa kemið,
11. Hr. Sigurbjörn Einarsson,
biskup.
Jóladagur:
Messa kl. 11. Séra Ósikar
J. Þorláksson.
Messa kl 5. Séra Björn
Magnússon, prófessor.
Dönsk messa kl. 2. Séra
Bjarni Jónsson, vígslubiskup.
2. jóladagur:
Messa kl. 11. Séra Hjalti
Guðmundsson.
Messa kl. 5 .Séra Óskar J.
Þorláksson.
Sunnudagur 29 desember:
Barnaguðsþjónusta kl. 11.
Séra Óskar J. Þorláksson.
HALLGRÍMSKIRKJA
Aðfangadagur kl. 6. Séra
Sigurjón Þ. Árnason.
Jóladagur. Messa kl. 11.
Séra Jakob Jónsson.
Messa kl. 2. Séra Magnús
Guðmundsson frá Ólafsvík.
2. jóladagur. Messa kl. 11.
Sr Sigurjón Þ. Árnason.
Messa kl. 2. Séra Jakob
Jónsson.
FRÍKIRKJAN f REYKJAVÍK
Aðfangadagur. Aftansöng-
ur kl. 6.
Jóladagur. Messa kl. 2.
2. jóladagur. Barnaguðsþjón
usta kl. 2. Séra Þorsteinn
Björnsson.
LANGHOLTSPRESTAKALL
Aðfangadagur kl. 6. Aftan-
söngux.
Jóladagur kl. 10,30. Barna-
guðsþjónusta.
Jóladagur kl. 2. Hátíða-
messa.
2. jóladagur. Messa kl. 11.
2. jóladagur kl. 3. Skirnar-
messa.
Sunnudaginn 29. des. kl. 3.
Jólagleði fyrir eldra fólk.
Mánudaginn 30. des. kl. 3.
Jólatréssamkoma fyrir börn
5—9 ár a.
Mánudaginn 30. des. kl. 8.
Jólatréssamkoma fyrir börn
10— 13 ára. Séra Árelíus Ní-
elsson.
HÁTEIGSPRESTAKALL
Jólamessur í hátíðarsal Sjó-
mannaskólans.
Aðfangadagur. Aftansöngur
kl. 6.
Jóladagur. Messa kl. 2.
2. jóladag. Barnaguðsþjón-
usta kl. 11. Séra Jón Þorvarðs
son.
BÚSTAÐAPRESTAKALL
Aðfangadagur.
KÓPAVOGSKIRKJA
_ Aftansöngur kl. 11. Gunnar
Árnason.
- Aftansöngur 1 Réttarholts-
skóla kl. 6. Ólafur Skúlason.
Jóladagur. Messa í Réttar-
holtsskóla kl. 2. Gunnar Árna
son.
2. jóladagur. Messa í Kópa-
vogskirkju kl. 2. Gunnar
Árnason.
FRÍKIRKJAN
f HAFNARFIRÐI
DAGBÓK
Verið óhræddir, því sjá, ég
boöa, yöur mikinn fögnuö, sem
veitast mun öllum lýönum, því
aö yöur er í dag frelsari fœdd-
ur, sem er Kristur Drottinn,
í borg Davíös.
Lúkas 2,10-1S.
GLEÐILEG JÓL!
1 dag er þriðjudagur 24. desember.
(AÐFANGADAGUR).
SSS. dagur ársins 19«3.
ÁrdegisháflæSi kl. 11:2«.
SíSdegisháflæði kl. 24:00.
Bilanatilkynningar Rafmagns-
veitu Reykjavíknr. Simi 24361.
Vakt allan sólarhringinn.
Næturvörður er í Vesturbæjar-
apóteki vikuna 21 — 28 þ.m.
Síminn er 22290 en apótekið er á
Melhaga 20—22. Sunnudaginn 22.
desember verður vakt til kl. 10
um kvöldið í Austurbæjarapó-
teki, Háteigsvegi 1, sími 23270. Á
jóladag til sama tíma vakt í
Iðunnarapóteki, Laugaveg 40,
simi 11911 2. í jólum vakt til sama
tíma í Ingólfsapóteki i Fischers-
sundi simi 11330.
Kópavogsapótek er opið alla
Aðfangadagur. Aftansöngur
kl. 6.
Jóladagur. Messa kl. 2.
2 jóladagur Barnaguðsþjón-
usta kl 11. Séra Kristinn Stef-
ánsson.
GRINDAVÍK
Aðfangadagur. Aftansöng-
ur kl. 6.
Jóladagur. Guðsþjónusta
kl. 2.
2. jóladagur. Barnaguðsþjón
usta kl. 2.
HAFNIR
Jóladagur. Guðsþjónusta
kl. 5. Sóknarprestur.
KEFLAVÍKURKIRKJA
Aðfangadagur. Aftansöngur
kl. 6,20.
Jóladagur. Messa kl. 5.
2. jóladagur. Messa kl. 5.
2. jóladagur. Barnamessa
kl. 11.
2. jóladagur. Skírnarmessa
kl 5. Drengjalúðrasveit Barna
skólans leikur.
INNRI-NJARÐVÍKUR-
KIRKJA
Aðfangadagur. Aftansöngur
kl. 5.
Jóladagur. Messa kl. 2.
Sunnudagur 29. des. Barna-
guðsþjónusta kl. 11.
YTRI-NJARÐVÍK
Nýja samkomu'húsið:
Jóladagur. Messa kl. 3,30.
Sunnudagur 29. des. Bama-
messa kl. 1,30. Séra Björn
Jónsson.
ÚTSKÁLAPRESTAKALL
Aðfangadagur. Aftansöngur
að Útskálum kl. 6.
Hvalsnesi kl. 8.
Jóladagur. Messa að Hvals-
nesi kl. 2.
Útskálum kl. 5.
2. jóladagur. Barnamessa að
Útskálum kl. 2. Sóknarpres-t-
ur.
JÓLA- OG ÁRAMÓTA-
MESSUR í MÝRDALS-
ÞINGAPRE ST AK ALLI
(Víkurprestakalli) 1963-1964.
Aðfangadagskvöld. Aftansöng
ur í Víkurkirkju kl. 6 e.h.
Jóladagur. Messa í Skeið-
flatarkirkju kl. 2 e.h.
Me-ssa í Víkurkirkju kl. 5
e.h.
2. jóladagur. Messa í Reyn-
iskirkju kl. 2 e.h.
Messa í Sólheimakapellu
kl. 5 e.h.
Gamlárskvöld. Aftansöngur
í Skeiðflatarkirkju kl. 9 e.h.
Nýársdagur. Messa í Víkur
kirkj-u kl.5 e.h. Sóknarprestur.
ELLIHEIMILIÐ
Aðfangadagskvöld kl. 6.
Séra Sigurbjöm Á. Gíslason.
Jóladagur. Kl. 10. Séra Er-
lendur Sigmundsson frá Seyð
isfirði.
2. jóiadagur kl. 10. Séra
Bjarni Jónsson vígslubiskup.
Sunnudaginn 29. desember
kl. 10. Ólafur Ólafsson kristni
boði prédikar.
virka daga kl. 9:15-8 laugardaga
frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kL
1-4 e.h. Sími 40101.
Næturlæknir í Hafnarfirði viku
na 21 — 28 þ.m. er Ólafur Einars-
son, Ölduslóð 46, simi 50952
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. — Opin allan sólar-
hringinn — sími 2-12-30.
Neyðarlæknir — simi: 11510 —
frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga
nema laugardaga.
Holtsapótek, Garðsapótok og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka daga kl. 9-7, nema laugar-
daga frá kl. 9-4 og helgidaga
frá kl. 1-4. e.h.
Aðfa.ngadag kl. 9—11: Magnúj
Ragnar Gíslason, Grensásveg 44.
Jóladag kl. 2—3: Friðleifur
Stefánsson, Tjarnargötu 10.
2. jóladag kl. 2—3: Rafn Jóns-
son, Blönduhlíð 17.
Gamlársdag kl. 9—11; Ríkharð
ur Pálsson, Hátúni 8.
Nýársdag kl. 2—3: Geir Tóm-
asson, Þórsgötu 1.
Orð lífsins svara I slma 1000«.
Orð spekinnar
Heill þér kross, vor eina ym
Ave crnx, spes unica.
Á ieiði Strindbergs