Morgunblaðið - 24.12.1963, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 24.12.1963, Blaðsíða 5
ÞriSjudagur 24. des. 1963 MQRGUNB14ÐID 5 GILSBAKKAÞULA F31- ! f r ? r f JJt Kátt er á jólunum, kumn þsu senn, þá mun i udd líta Gilsbakkifnienn, upp'munu þeir ííta 02 undra það mest, úti sjái’ þeir stúlku 02 blesóttan hest, 5 úti sjá’ þeir stúlku sem um tr.lað varð: ,JÞað sé e^ hér ríður Guðrún mín í garð, það sé ég hér ríður Guðrún mín heim*\ Út kemui hann góði 2>órðu/ einn með þeim, út kemur hann góði í>órður all: a fyrst, 10 hann hefir fyrri Guðrúnu kysst, hann hefir fyrri g&fið henm trauð; tekur hann hana af baki, svo tapai hún nauð, tekur hann hana af baki, og ber hana inn í bæ. „Kom pú sæl og blessuð", segir hann æ 15 „kom þú sæl 02 blessuð, keiíaðu inn kann ske þú sjáir hann aía þ:nn, kann ske þú sjáir hann aia og ömmu þína hjá, þínar fjórar systur og fcræðurn'. þrjá; þínar fjórar systur fagna þér bezt; 20 af skal ég spretta og fóðra þmn hest, af skal ég spretta reiðtygjum þin; ieiðið þér inn stúlkuna, Sigríðurmín, leiðið pér inn stúlkuna og setjið hana í sess". ,,Já," segir Sigríður; „iús er ég til þess’*; 25 „já," segir Sigríður, kyssir hún fljóð, „rektu þig ekki í veggma, systir mín góð, rektu þig ekki í veggina, gakktu með mér“. Koma þær inn að húodyrum og sæmilega fer; koma þær inn að húsc^yrum os tala ekki orð, 30 þar situr fólkið vi5 tedo’kkjubcrð, þar situr fólkið og drekkur svo glatt, lremstur situr hann afi með parruk og hatt, fremstur situr hann aí'i og anzar um sinn: „Kom þú sæl, dóttir min, velkomin inn, 35 kom þú sæl, dóttir min, sittu hjá mér, nú er uppi teið og bag.aiega fer, nú er uppi teið, en rað er v:ð því, ég skal láta hita það aptur á ný, ég skai láta hita það heizt vegna þín 40 heilsaðu öllu fólkinu kindin mín heilsaðu öllu fólkinu og gerðu það rétt.*4 Kyssir hún á hönd sína og þá er hún nett kyssir hún á hönd sína og heilsar án móðs, allir í húsinu óska henni góðs, 45 allir í húsinu þegar í stað taka til að gleðja hana, satt er það taka til að gleðja hana. Ganga svo inn Guðný og Rosa með teketilinn Guðný og Rósa með gióðirker. 50 Anzar hann afi: „Nú líkar n.ér": anzar hann afi við yngra Jón þá. „Taktu ofan bollana 02 skenktu þar á taktu oían bollana og gáðu að þvi sparaðu ekki sykriö að hneppa þar í, 55 sparaðu ekki sykrið, því það hefi ég til, allt vil ég gera Guðrúnu í vil, allt vil ég gera fyrir það fljóð; langar þig í sírópið, dottii* mín góð? langar þig í sírópið?" z>ii kvað 50 „Æi ja já, dáindi þykir niér þao. Æi ja ja, dáindi þykir rnér te." ,JMá ég bjóða þér mióJkjna”" „Meir en svo séM. „Má ég bjóða þér mjólkina? Bíð þú þá við. Sæktu fram rjóma í trogshornið, 55 sæktu fram rjóma, Vilborg, fyrst. vertu ekki lengi, því stúlkán er þyrst, vertu ekki lengi, því nú liggur á." Jón fer að skenkja á bollana þá, Jón fer að skenkja, ekki er það spé, 70 sírópið, mjólkina, sykur og te, sírópið, mjólkina; sýpur hún á: sætt mun það vera. „Smakk.ð þiB á.M Sætt muri það vera; sýpur tiún af lyst, þangað tiJ ketillinn allt hefir misst, 75 þangað ti) ketillinn þurr er í giunn, þakkar hún fyrir með hendi og munn, þakkar hún fyrir og þykist nú hress. „Sittu nokkuð lengur til samlætes, sittu nokkuð lengur, sú ei mín bón**. 50 Kallar hann af'. á eldra Jón kallar hann afi: „Kom þú til mín, sæktu ofan í kjallara mðssuvín, sæktu ofan. í kjallara messuvín og mjöð, ég ætla að veita henni, svo húr. verði glöð, 85 ég ætla að veita henui ve um stund.“ Brátt kemur Jón á íöður síns fund, brátt kemur Jón með brennivínsglas, þrifur hann staupið, þó það sé mas, þrífur hann staupið og steypir þar á; 80 til er henni drukkið, og teygar hún þá, tii er henni drukkið ýmisJegt öl, glösin og skálarnar skerða hennar böl, glösin og skálarnar ganga um kring, gaman er að koma á svcddan þing, gaman er koma þar Guðiiý ber ljósið \ húsið, þá húmið að fer, ljósið í húsinu logar svo gJatt. amma gefur brauðið, og er það satt, amma gefur brauðið og ostinn við, 100 Margrét ei að skemmta að söngvara sið, Margrét er að skemmta. það er henni sýnt, þá kemur Markús og dansar svo fínt, þá kemur Markús í maidrykkju lok, leikur hann fyrir með latinu sprok, 106 leikur hynn fyrir með lystugt þel. — Ljóðm eru þrotin og lifið þið vel. Höfundur Gilsbakkaþulu er talinn vera séra Kolbeinn Þor- íteinsson, síðast prestur í Mið- dal, en hann fæddist 1731; út- ekrifaðist úr Skálholtsskóla 1750, vígðist til Sandfells 1757, varð aðstoðarprestur tengdaföður síns séra Jóns Jónssonar á Gilsbakka 1759, því að hann átti Arndísi, dóttur hans, fékk Miðdal 1765 og dó þar 1783 af líkþrá. Við eina uppskrift kvæðisins segir svo: i.Fylgir sá kraftur kvæði þessu, að varla er svo rellótt barn, að ekki huggist það og hlýði á með mesta athygli, ef það er kveðið við það af sönglærðum manni og eftir réttum söngreglum.“ QLkLcj jófí Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Valgerður Anna Jónasdóttir, Framnesvegi 27 og Elías Hergeirsson, Kapla- skjólsvegi 5. Heimili þeirra er að Flókagötu 62. Ljósmynd Studio Guðmundar Garðastræ.ti. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Garðari Svavarssyni í Laugarneskirkju ungfrú Karitas Haraldsdóttir, Laugavegi 155 og Ólafur Ingi Rósmundsson, Laugarnesveg 66. Heimili þeirra er að Sogavegi 218 Ljósmynd: Studio Guðmund- ar Garðastræti. VÍSLKORN D ö G G . Fífill hár og fjóla smá fljóta í tára böðum. daggar gárar glitra á, grænum smárablöðum. Daggar bletti blikar á blómin létt í sporúm. Ánægð rétta arma þá uppúr kiettaskorum. Baldvin Halldórsson. Þýzkar messur Þýzkar messur um jólin. í Krists konungskirkju í Landakoti. Jóladagur kl. 15:30. Biskup inn Jóhannes Gunnarsson og séra A. Mertens.- Dómkirkjan í Reykjavík. Sunnudaginn 29. desember kl. 2 Séra Sigurjón Guðjóns- son í Saurbæ. Dr. Páll ísólfs- son leikur á orgelið. EKKI súrmjólk Í»AR sem ekki fékkst að skipa upp mjólkurumbúðum úr ms. Dronning Alexandrine vegna verkfallsins hafa heilbrigðis- yfirvöld heimilað að geril- sneydd nýmjólk verði seld um tíma í umbúðum, sem eru á- prentaðar fyrir sýrða mjólk og eru grænar að lit. Sýrða mjólkin verður einnig seld í þeim umbúðum, en auðkennd með bláu striki. Fyrst verða þessar umbúðir notaðar annan jóladag Mjólkursamsalan. Til sölu eru veJar matvælaverksmiðjunnar Matborg h/f., þar á meðal: Gufuketill, reykofnar, autoklav, dósaþvotta vélar, iokunarvélar, síldarþvottavél, síldarflökunar- vél, gufusuðupottar, hakkavél, hrærivél, áleggs- skurðarvélar og fleira. Allar nánari upplýsingar gefur Þorvaldur Guð- mundsson Síld & Fisk. CjieSiiecj jói! Austurver hf. PoascoM (jieSiiecj jói! Óskum viðskiptamönnum okkar á íslandi leöLiecjra jóía og farsæls nýs árs með þökk fyrir viðskiptin á þessu ári. SNEDKERMESTRENES trae- og finerskæreri A/S — Köbenhavn. Stúlkur á blaðaafgreiðslu Viljum ráða stúlkur (18—25 ára) til starfa á afgr. blaðsins. — Upplýsingar á bókhaldsskrifstofu blaðsins. HtorgssnMft&ib J3eztu •7 -/• joia oj nijaróosmr Þökk fyrir ánægjuleg viðskipti á árinu. Ú?oÁa6úcf LÁRUSAR BLÖNDAL Skólavörðustíg og Vesturveri. Q iklecj jófl farsælt nýtt ár. — Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.