Morgunblaðið - 24.12.1963, Blaðsíða 15
f Þriðjudagur 24. des. 1963
MORGUNBLAÐIÐ
15
Simi 50184.
Við eru/n ánœgð
(vi har det jo dejligt)
Dönsk gamanmynd í litum
með vinsælustu leikurum
Dana.
Dirch Passer
Ebbe Langberg
I.one Hertz
Sýnd kl. 5. 7 og 9
annan dag jóla.
Mynd fyrir alla
fjölskylduna.
Eldfœrin
Teiknimynd í litum eftir
ævintýri H. C. Andersens. —
íslenzkar skýringar: Hulda
Runólfsdóttir, leilkkona.
Sýnd kl. 3 annan dag jóla.
C;lekle9 jót!
Simi 50249.
STUDIO PRÆSENTERER
----------E DANSKE
Ný bráðskemimtileg dönsik lit-
mynd.
Dirch Passer
Ghita Körby
Gitte Henning
Ebbe Langberg
Dario Campeotto
Sýnd 2. jóladag kl. 5 og 9.
Hirðfíflið
Litmynd með Danny Kaye.
Sýnd kl. 3.
Cjlektecf fót!
GUSTAF A. SVEINSSON
hæstaréttarlögmaður
Sími 1-11-71
Þórshamri við Templarasund
KOPAV0GSB10
Sími 41985,
Sýnd annan jóladag
íslenzkur texti
KRAFTAVERKIÐ
(The Miracle Worker)
Heimsfrsag og snilldarvel
gerð og leikin, ný, amerísk
stórmynd, sem vakið hefur
mikla eftirtekt. Myndin hlaut
tvenn Oscarsverðlaun 1963,
ásamt mörgum öðrum viður-
kenningum.
Anne Bancroft
Patty Duke
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Teiknimyndasafn
Qlekdej jót!
Alþýðuhúsið í Hoinurfirði
II. í jólum hinn vinsæli
SILFURTUNGLIÐ
II. jóladag fimmtudag.
IMýju dansarnir
Skuggasveinar ásamt söngvaranum
Herði leika og syngja til kl. 1.
3. jóladag föstudag.
Gömlu dansarnir
Magnús Randrup og
félagar leika.
Söngvari: Björn Þorgeirsson.
Húsið opnað kl. 7.
Dansað til kl. 1.
Silfurtunglið.
— ANNAN í JÓLUM —
(★}
FRUMSÝNIN G ARKV ÖLD
Kvöldverður framreiddur frá kl. 5,30.
Frumsýningargestir athugið að koma
tímanlega.
VANDERVELL
Vélalegur
Ford amerískur
Ford Taunus
Ford enskur
Chevrolet, flestar teg.
Buick
Dodge
Plymouth
De Soto
Chrysler
Mercedes-Benz, flestar teg.
Volvp
Moskwitch, allar gerðir.
Pobeda
Gaz ’59
Opel, flestar gerðir
Skoda 1100, 1200
Renault
Dauphine
Volkswagen
Bedford Diesel
Thames Trader
BMC — Austin Gipsy
GMC
Willys, allar gerðir
Þ. Jónsson & Co
Brautarholt 6.
Sími 15362, 19215.
Látíð ekki dragast að athuga
bremsurnar séu þær ekki í
lagi..
Fullkomin bremsuþjónusta.
m GÖMLU DANSARNIR
pónscoM
II. jóladag
Hljómsveit Magnúsar Randrup.
Gleðileg jól
INGÓLFS-CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR 2. jóladag kl. 9.
Hljómsveit Óskars Cortes.
Dansstjóri: Sigurður Runólfsson.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5 — Sími 12826.
Ath.: Aðgöngumiðasala að áramótafagnaðinum
hefst 2. jóladag kl. 5 síðdegis.
INGÓLFS-CAFÉ
BINGÓ 2. jóladag kl. 3 eftir hádegi.
Meðal vinninga:
Skrifborð — Sjónauki — Lampi o. fl.
Borðpantanir í síma 12826.
INGOLFS-CAFÉ
GÖMLU DANSARNIR kl. 9.
Föstudags-, laugardags- og sunnu-
dagskvöld.
I D N Ó
DANSLEIKUR II. jóladag kl. 9.
Hinn vinsæli PÓNIK quintett ásamt
söngkonunni ODDRÚNU leika og syngja
öll nýjustu lögin.
Æskufólk! Ykkar dansleikur verður
í Iðnó II. jóladag.
Aðgöngumiðasala frá kl 8. Sími 13191.
IÐNO
ÁRAMÓTAFAGNAÐUR
á gamlárskvöld kl. 9.
Hinn vinsæli SÓLÓ-sextett
ásamt RÚNARI sjá um fjörið.
Aðgöngumiðasala frá öðrum degi jóla.
Fjörið verður í Iðnó á gamlárskvöld.