Morgunblaðið - 24.12.1963, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐID
11
Þriðjudagw 24. des. 1963
HelgrSkúlason og Brynjólfur Jóhannesson (gamli von Gerlach)
Helga Bachmann (Jóhanna) og Sigríður Hagalín (Leni).
varseðlar
við fréttagetraun á bls. 8
MARGIR geta samtímis tekið þátt í fréttagetrauninni á blaðsíðu
8 og 9. Hér fylgja tveir svarseðlar en fólk getur búið til fleiri ef
margir spreyta sig samtímis. Sem svar þarf fólk að rita númerið á
þeim lið, sem það myndirnar sýna. telur réttan, en hins vegar nöfn þeirra, sem
1 .. .. 15 ... 29 .... 43 .... 1 .... 15 ... . 29 ... 43 ....
2 .. .. 11 ... . 30 .... 44 .... 2 .... 11 ... . 30 ... 44 ....
3 .. .. 17 ... . 31 .... 45 .... 3 .... 17 ... . 31 ... 45 ....
4 .. .. 18 ... . 32 .... 46 .... 4 .... 18 ... . 32 ... 46 ....
6 .. .. 19 ... . 33 .... 47 .... 5 .... 19 ... . 33 ... 47 ....
6 .. .. 20 ... . 34 .... 48 .... 6 .... 20 ... . 34 . ... 48 ....
7 .. .. 21 ... . 35 .... 49 .... 7 .... 21 ... . 35 . ... 49 ....
8 .. .. 22 ... . 36 .... 50 .... 8 .... 22 ... . 36 . ... 50 ....
9 .. .. 23 ... . 37 .... 51 .... 9 .... 23 ... 37 . ... 51 ....
10 .. .. 24 ... . 38 .... 52 .... 10 .... 24 ... 38 . .. 52 ....
11 .. .. 25 ... . 39 ... 53 .... 11 .... 25 ... 39 . ... 53 ....
12 .. .. 26 ... . 40 .... 12 .... 26 ... 40 . ...
13 .. .. 27 ... . 41 • • • • 13 .... 27 ... 41 . ...
14 .. .. 28 ... . 42 • • • • 14 .... 28 ... . 42 . • • •
Á ÞRIÐJA dag jóla mun Leilk
félag Reykjavíkur frumsýna
„Fangana í Altona“ eítir Jean
Paul Sartre. „Altona“ er nýj-
asta lerkrit Sartres, samið
1959. Hefur það vakið geyisi-
lega athygli og er af sumum
talið eitt athyglisverðasta
leikhiúsverk, sem fram hefur
boimið á þessari öld.
„Altona" hefur verið sýnt
mjög víða. í London fóru
Kenneth Haig og Claire
Bloom með aðalhltverkin. í
fyrra gerði Vittorio de Sica
fcvikmynd eftir leikritinu. í
henni leika meðal annarra
Sofia Loren og Maxmilian
SclhellL
Gísli Halldórsson stjórnar
„Altona“ hér, Helgi Skúlason
leikur Franz, Helga Bach-
mann Jóhönnu, Sigríður
Hagallín Leni, Guðmundur
Pálssion Verner og Brynjólfur
Jóhannesson gamla von Ger-
ladh. Leiktjöldin gerði Stein-
þór Sigurðsson.
Leifcritið gerist í Þýzka-
landi eftir stríðið og fjallar
úm Gerlach fjölskylduna, eig-
Helgi Skúlason í hlutverki Franz.
Fangarnir í Altona
Jólaleikrit Leikfélags Reykjavíkur
endur stærstu skipasmíða-
stöðvar Bvrópu. Eldri sonur-
inn, Franz, lifir enn í ógnum
heimsstyrjaldarinnar, sem
hann hefur tekið þátt í, þótt
hann hafi ekki beinlínis ráðið
rás atburðanna. Þegar Sartre
skrifair Altona, eru átökin í
Algier efst á baugi í Frakik-
landi ,en þar voru ýmsar að-
staeður svipaðar, ungir Frakik
ar voru sendir til Algier og
komu ekki heilir til baka.
Þótt Sartre sé heimsspeking
ur, þá er hann fyrst og fremst
skáld í leikritum sínum. Við-
fangsefni hans enu atburðir
og mannleg viðhrögð, en eklki
að sanna einstakar kennisetn-
ingar. Hann segir sjálfur: „Ég
skrifa til þess að gera grein
fyrir einstaklingnum. Það get
ég ekki í heimsspekinni, en til
þess er listin."
tli
Húi
Meðal farþega með Pan American var María Guðmundsdóttir.
Ilér sézt hún ásamt föður sínum, Guðmundi Guðjónssyni, í toll-
afgrciðslunni á Keflavíkurflugvelli.
Pnn Americnn
setur met í
íiutningum nm
íslnnd
Farþegaflutningar
[élagsins um Keflavík
hafa stóraukizt
Keflavíkurflugvelli, 23. des.
FARÞEGAÞOTA Pan American
flutti 340 farþega og 7 tonn af
pósti til og frá Keflavíkurflug-
velli þann 18. des. sl. Mun hér
vera um algjört met að ræða, að
ein og sama flugvél anni slíkum
flutningum á einum degi.
DC-8 farþegaþotan kom til
Keflavíkurflugvallar að morgni
miðvikudagsins 18. des. með 56
farþega frá Bandaríkjunum og
tók 68 farþega í Keflavík til
Prestvíkur og London.
Um klukkan 19 um kvöldið
kom þotan aftur til Keflavíkur
frá London með 105 farþega, en
tók í Keflavík 111 farþega til
New York.
Eins og menn muna fluttu
Loftleiðir enga farþega til eða
frá íslandi á meðan á verkfall-
inu stóð og Flugfélagið fékk ekki
annað nema litlum hluta af þeim
sætapöntunúm sem fyrir lágu.
Er óhætt að fullyrða að það hef-
ir komið sér vel fyrir marga sem
þurftu að komast'heim fyrir jól-
in, að Pan American skuli hafa
tekið farþegaþotur í notkun á
áætlunarflugleið sinni um Kefla-
vík.
Mikill fjöldi fólks kom frá
Reykjavík suður á Keflavíkur-
flugvöll til að taka á móti vinum
og ættingjum, sem komu með
flugvélinni frá Englandi um
kvöldið. Skapaðist mikil þröng
utan við tollafgreiðsluna og í
húsakynnum tolls og útlendinga-
eftirlits voru þrengslin ógurleg,
enda er tollafgreiðslan ekki
byggð mejj^ slíkan mannfjölda
fyrir augum. Tollverðirnir flýttu
fyrir afgreiðslu fólks eftir föng-
um, en margir munu þó hafa
orðið fyrir vonbrigðum að verða
að skilja jólagæsina eftir í hönd-
um tollvarðanna, því vegna smit-
hættu á gin- og klaufaveiki er
slíkur varningur gerður upp-
tækur.
Ekki liggja fyrir tölur frá Pan
American um farþegaflutninga
um ísland en Mbl. hefur fregnað
að síðan þoturnar fóru að hafa
hér viðkomu í haust, hafi far-
þegafjöldinn með Pan American
um ísland aukizt meira en 500%.
- MYNDIRNAR -
1 ...... 1 .....
2 ...... 2 .....
3 ...... 3 .....
4
4
— B. P.