Morgunblaðið - 24.12.1963, Blaðsíða 9
r
t>riðjudagur 24. des. 1963
MORGUNBLADID
9
3) Hver eru þau?
1) Ingstad hefur senni-
lega fundið bústað
Leifs heppna.
2) Engin vísbending er
nógu sterk til þess að
hægt sé að draga þá á-
iyktun, að Leifur hafi
haft viðkomu á um-
ræddum slóðum.
3) Ingstad uppgötvaði
ekki neitt, sem ekki
hefur verið uppgötvað
áður.
4) Miklu sennilegra, að
Leifur hafi dvalizt á
Labrador.
verið reynd á flugvell-
inum.
4) Vindbelgir úr Þing-
eyjarsýslum.
Stórt niðursuðufyrirtæki
var stofnað og er áætlað
að flytja á næstunni út
síld fyrir 50 millj. kr. ár-
lega. Verður síldin seld
undir erlendu vörumerki:
1) Birds Eye.
2) Rotten-Prime-
Quality.
3) King Oscar’s.
4) Ross.
I N N LE NT
Hvernig á að leysa hús-
næðisvandræði Mennta-
skólans?
1) Byggja ofan á hann.
2) Reisa nýjan uppi á
Öskjuhlíð.
3) Byggja nýtt hús
skammt frá skólanum.
4) Halda fjölda nemenda
innan vissra takmarka
með því að hækka
lágmarkseinkunn í 3.
bekk.
Mótorbáturinn Gylfl
strandaði á Súgandafirði
og voru ástæður æði ó-
venjulegar:
1) Áhöfnin góðglöð að
koma af þorrablóti.
2) Uppreisn um borð.
3) Háseti sofnaði við
stýrið.
4) Vélstjórinn tók stýrið
úr sambandi til að
leggja áherzlu á kröfur
sínar um að meira
yrði borið í matinn um
borð og fenginn nýr
matsveinn.
Sagt frá því í fréttum, að
Ll) nú geti íslendingar fram-
leitt málningu úr eigin
hráefni:
1) Sérstökum tegundum
hveraleirs.
2) Fjallagrösum.
3) Fisklýsi.
4) Krækiberjasafa.
í Skaftafellssýslum fengu
menn sendingu af himni
og voru lengi að átta sig á
þvi hvað hér var um að
ræða:
1) Loftsteinn.
2) Aluminiumræmur til
radartruflana.
3) Lítil þyrla, sem Reyk-
vikingur einn hefur
smíðað og oft hefur
Gullfoss stórskemmdist í
eldi í þurrkví í Kaup-
mannahöfn vegna þess að:
1) Lítill drengur fór ó-
varlega með eldspýtur
í kortaklefa skipsins.
2) Hellt var niður 50 tonn
um af olíu undir
skipið.
3) Kviknaði í kleinupotti
um borð.
4) Eldur kom upp í vélar-
rúmi.
Hljómplata var seld víða
um lönd, einnig hér, til
stuðnings alþjóðá líknar-
stofnun:
1) Barnahjálp Sameinuðu
þjóðanna.
2) Flóttamannahjálp
Sameinuðu þjóðanna.
3) Rauða krossinum.
4) Hjálpræðishernum.
John Smith, skipstjóri á
Milwood, hótaði að grípa
til alvarlegra ráðstafana,
ef varðskipsmenn kæmu
um borð í skip hans:
1) Skjóta varðskipsmenn.
2) Sökkva skipi sínu.
3) Sprengja það í loft
upp.
4) Stökkva fyrir borð.
Skipherrann á brezka eft-
irlitsskipinu reyndi í
fyrstu að hefta för Mil-
wood og lét menn sína:
1) Skrúfa fyrir olíuna til
vélarinnar.
2) Rugla áttavitann.
3) Taka stýrið úr sam-
bandi.
4) Hóta skipstjóranum
fangelsi.
Heimsfræg kvikmynda-
leikkona, Mai Zettcrling,
kom hingað til að:
1) Taka íslandsmynd.
2) Hvila sig á Hótel Sögu.
3) Leita að góðum efnivið
í kvikmyndaleikara.
4) Trúlofuð reykvískum
hlj ómlistarmanni.
Neytendasamtökin létu til
skarar skríða:
1) Kröfðust þess að Ríkis
útvarpið tæki upp aðr-
ar innheimtuaðferðir.
2) Kröfðust þess, að leyni
vínsalar framfylgdu
öllum reglum heil-
brigðiseftirlitsins.
3) Rannsökuðu og birtu
niðurstöður sem
sýndu, að rjóminn frá
M j ólkursamsölunni
stæðist ekki þau gæði,
sem lögð eru til grtmd-
vallar verðákvörðun-
um.
4) Úrskurðuðu, að 7 af
hverjum 10 kartöflum
Grænmetisverzlunar-
innar væru ekki
mannamatur.
Landhelgisgæzlan kom
fram með ný jung í gæzlu-
starfinu:
1) Kom upp radarstöð í
landi.
2) Sendi menn sína dul-
búna um borð í nokkr-
um Vestmannaeyjabát
um.
3) Stunduðu gæzlustörf
frá strandferðaskipun-
um.
4) Komst að samkomu-
lagi við nokkra brezka
togara um gagnkvæma
upplýsingastarfsemi.
Hvítabjörn var unninn í
Hornvík. Hverjir voru
þar að verki?
1) Norskir selveiðimenn.
2) Vitavörðurinn
á Horni.
3) Hnífsdælingar á reka.
4) ísfirzkir fyglingar.
Kanadamennirnir, sem
JQ I hingað komu til starfa,
létu til sín heyra:
1) Töldu sig hafa verið
blekkta hvað laun og
viðurværi smerti.
2) Voru ánægðir með
allt nema soðnu ýsuna.
JA\ ®'lnal,aSsrná!aráðherra
' Dana kom í sögulega
heimsókn:
1) Settur í sóttkví vegna
grunsemda lækna um
að maðurinn væri
með taugaveiki.
2) Varð nærri úti í fönn
um mitt sumar norð-
anlands.
3) Missti af rútunni og
gekk langleiðina í bæ-
inn — frá Þingvöllum.
4) Datt í Tjörnina.
Mikill úraþjófnaður var
framinn en komst upp.
Varð þá ljóst að þjófurinn
hafði áætlað að fara með
þýfið úr landi:
1) Ti.l Ástralíu.
2) Til Færeyja
3) Til Kúbu.
4) Til Tangier.
Hópur útlendinga ferðað-
ist hér um og gat sér
slæmt orð — og kvörtuðu
ýmsir sáran yfir því að
hafa verið hlunnfamir.
Hverjir voru útlending-
amir?
1) V-íslendingar í leit að
fjarskyldum ættingj-
um.
2) Ungir menn, sem
seldu áskriftir að er-
lendum blöðum.
3) Þýzkir hrossabrask-
arar.
4) Umboðsmenn Alheims
fegurðarsamkeppn-
innar.
I4\ Blöðin sögðu frá því, að
I Lyndon B. Johnson, þáver
andi varaforseti Banda-
ríkjanna, yrði að flytja
með sér tiltekinn og mjög
persónulegan hlut, er
hann kæmi hingað í sólar
hrings heimsókn:
1) Rúm.
2) Vekjarakiukku.
3) Einkabíl.
4) Eigin þyrilvængju.
Maður var handtekinn
með hríðskotabyssu í
poka — í miðbænum dag-
4) Hver eru þau?
3) Höfðu aldrei komizt í
annað eins himnaríki.
4) Ætluðu að ganga fyr
ir utanríkisráðherra
til að kvarta yfir að-
búnaði.
í altari Brynjólfs biskups
fundu menn:
1) Fjóra gamla skildinga.
2) Gamalt handrit frá
dögum Brynjólfs.
3) Áletrun, sem sannaði,
að altarið var miklu
yngra en talið hafði
verið.
4) Silfur, sem virt var
á 35,650 krónur.
inn sem Johnson varafor-
seti var hér á ferð. Hver
var maðurinn:
1) Starfsmaður Slátur-
félags Suðurlands.
2) Bílstjóri rússneska
sendiráðsins.
3) Kommi af Akranesi.
4) Vistmaður á Kleppi.
ir\ Deilt var um traustleika
byggingar einnar í Kópa-
vogi:
1) Kirkjan.
2) Skólahús, sem hrundi
og var endurreist.
3) Frystihúsið í Kópa-
vogi, eftir að það
48)
Þ E
49)
hafði tvisvar eyðzt
af eldi og verið end-
urbyggt jafnoft.
4) Félagsheimilið.
Unglingar stóðu fyrir
ólátum í Eyjum:
1) Mótmæltu nafngift
nýju eyjarinnar með
aðför að sýslumanns-
heimiiinu.
2) Kröfuðst sama tíma-
kaups fyrir að sitja
í gagnfræðaskóla stað-
arins — og þeir fengu
í sumar hjá Hrað-
frystistöðinni.
3) Mótmæltu útrekstri af
veitingastöðum á -
kvöldin.
4) Fengu eikki að taka
þátt í næturlífi á
Þjóðhátíð.
Tilkynning frá Flugfélag-
inu vekur mikla athygli:
1) Hefur ákveðið að
kaupa tvær þotur.
2) Ætlar að flytja hluta
af starfseminni til
KeflavíkurflugvaUax.
3) Hefur ákveðið að
hefja flug á „pólar-
rútunni" til Los
Angeles.
4) Hefur ákveðið að
segja sig úr IATA.
Maðurinn, sem fyrstur sá
gosið undan Vestmanna-
eyjum, var:
1) Skipstjórinn á
Herjólfi.
2) Björn Pálsson,
flugmaður.
3) Ólafur Jóhannsson,
vaktmaður í Vest-
mannaeyjum.
4) Matsveinninn á
ísleifi II.
IR SÖGDU
Flugmálastjóri á blaða-
mannafundi:
1) Loftleiðir eru í stór-
hættu.
2) Reykjavíkurflugvöll-
ur er úr sér geniinn
og ætti að leggjast
niður.
3) Lausnin er flugvöll-
ur á Álftanesi.
4) Við þurfum þyrlur
í innanlandsflugið.
Þegar Rússunum tveimur
var vísað úr landi vegna
njósnanna hringdi Mbl. til
Moskvu og ræddi við dr.
Kristinn Guðmundsson,
sendiherra, og spurði
hann álits á ástandinu. —
Hann sagði:
1) „Eg held, að þetta
geti dregið mikinn
dilk á eftir sér“.
2) „Krúsjeff verður mjög
gramur, þegar hann
heyrir þetta“.
3) „Við erum alls
óhræddir".
4) „Ætli þeir vísi okk-
ur ekki heim — til
þess að svara þessu“.
„Alþýðubandalagið hefur
J I J mótað stefnu Framsókn-
arflokksins að undan-
förnu — öllum vinstri
mönnum til mikillar á-
nægju“:
1) Ragnar Arnalds.
2) Kristján Thorlacius.
3) Vigfús Guðmundssom
4) Pravda.
„Ég er skipstjóri á mínu
jL I skipi og ræð hvað ég
geri“:
1) Pétur Hoffmann.
2) John Smith á Mil-
wood.
3) Hannibal Valdeimars-
son.
4) Skipstjórinn á Mána-
fossi eftir að hafa siglt
á bryggjuna á Akur-
eyri.
„Ég er ný lafði Hamilton*':
1) Jane Mansfield.
2) Christine Keeler.
3) Rioe Davis.
4) Hertogaynjan af
Argyll.
H. J. H.
(Svör annars staðar í blaðinu).