Morgunblaðið - 24.12.1963, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 24.12.1963, Blaðsíða 12
12 MORCUNBLAÐIÐ r Þriðjudagttr 24. des. 1963 Innilegar þakkir til allra þeirra, sem glöddu mig á 80 ára afmæli minu hinn 17. des. sL, með heimsóknum, gjöfum og skeytum og gerðu mér daginn ógleyman- legan. Stefán Jónsson, Eyvindarstöðum. Innilega þakka ég öllum, sem minntust mín á sjö- tugs afmæli mínu 8. des. s.l., með hlýjum afmælis- kveðjum og heimsóknum. Sérstaklega þakka ég fjöl- skyldu minni og nágrönnum höfðinglegar gjafir. Guð ble.'.si ykkur öll. Ragnheiður Guðnadóttir, BakkakotL Hjartanlega þakka ég bömum, tengdabömum, barna börnum og öðrum vinum mínum sem heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum, blómum og skeytum á 75 ára afmæli mínu 21. des. 1963. Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur Gleðileg jól og farsælt nýtt ár með kæru þakklæti fyrir allt það liðna. Guðmundur Olafsson, Kaplaskjólsvegi 37. Ollum þeim mörgu vinum minum og vandamönnum, sem minntust mín á sjötugsafmæli mínu 2. desember með margrs konar hlýjum afmæliskveðjum, heimsókn- um og stórhöfðinglegum gjöfum, þakka ég hjartanlega. Sérsíaklega minnizt ég starfsfólks Búnaðarfélags ís- lands, Búnaðarsambands Suðurlands, stjóma M.B.F. og K. A. og sveitunga minna fyrir .þeirra göfugu gjafir. Ykkur ölium sendum við hjónin beztu óskir um Gleiðileg jól. Þorsteinn Sigurðsson. Jóla- og nýárskveðjnir Bifreiðasalan, Borgartúni 1. Maðurinn minn INGVAR INGVARSSON Lyngheiði 6, Selfossi, andaðist í Landsspítalanum þann 19. desember. Guðrún Jónasdóttir. Útför SÆMUNDAR SKARPHÉÐINSSONAR byggingameistara, Skipholti 40, sem andaðist í Landsspítalanum 17. þ. m., fer fram frá Fossvogskirkju laugardaginn 28. þ. m. kl. 10,30. F. h. aðstandenda. Lára Lárusdóttir, Ragna Magnúsdóttir. SOFFANIAS GUÐMUNDSSON frá Olafsvík, andaðist 2. desember í Landakotsspítala. Útför hefur farið fram í kyrrþey, að ósk hins látna. — Þökkum auðsýnda samúð. Vandamenn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför HÓLMFRÍÐAR BJARGAR KRISTJÁNSDÓTTUR frá Búðardal. Börn og tengdadætur. Þökkum auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför móður okkar GUÐJÓNSÍNU ANDRÉSDÓTTUR Böm hinnar látnu. Ég þakka öllum sem hafa auðsýnt mér vinsemd og hluttekningu við andlát og útför móður minnar Hilmar B. Ingvarsson. Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okKar og tengdamóður VALDIMARÍU JÓNSDÓTTUR Langholtsvegi 81. Gróa Gunnarsdóttir, Hannes Agnarsson, Elín Gunnarsdóttir, Jens Guðjónsson, Gunnar Gunnarsson, Guðlaug Elíasdóttir, Jón Trausti Gunnarsson, Fjóla Guðmundsdóttir. Tökum að okkur allskonar prentun Hagprenl” Bergþórugötu 3 — Sími (jieÉiHec^ jóíl farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu sem er að líða. Skifti á mótorum er ekkert vandamál lengur. Hingað til hefir oft og einatt verið érfiðleikum bundið að skifta fljótt um rafmótora. Aðalmálin voru ekki samræmd. Marg- þætt og yfirgripsmikil byggingarvinna var óhjákvæmileg. Þetta orsakaði fram leiðslustöðvun, tíma- og peninga- eyðslu. Með tilkomu hinna nýju VEM- Standardmótora er nú allt miklu auð- veldara. Nýju mótorarnir á afkasta- sviði allt að 100 kw eru byggðir sam- kvæmt málum sem hafa meðmæli Al- þjóðlegu raftækninefndarinnar. Allir mælikvarðar rekstri þeirra viðvíkjandi eru nú samkvæmt alþjóðlegum regl- um. Með því er komist hjá vandkvæðum í sambandi við mismunandi tegundir mótora. Við veitum yður fúslega allar nauðsyn- legar nánari upplýsingar um Stand- ardmótora okkar frá VEM verksmiðj- unum Sachsenwerk, Thurm og Wern- ingerode. Gjörið svo vel að snúa yður beint til útflytjanda framleiðsluvara okkar. « Deutscher Innen- und Aussenhandel Berlin N 4 • ChausseestraDe 111/112 VEM. Elektromaschlnenwerke Deutsche Demokratlsche Republlk Meðlimir Iags íslenzkra stórkaupmanna oska viðskipfavinum sínum um land allt (jLSí ilec^ rct jolc ci ocp n^uró og fxakka viðskiptin á hinu liðna ári

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.