Morgunblaðið - 24.12.1963, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.12.1963, Blaðsíða 17
Þriðjudagur 24. des. 1963 MORCUNBLAÐIÐ 17 GHinlárskvöId Dansleikur í Lidó á gamlárskvöld. Dansað til kl. 4. Erlendir og innlendir skemmtikraftar. Aðgöngumiðasala í Lidó föstudaginn 27. des. frá kl. 6—8. Kaffisnittur — Coctailsnittur Smurt brauð, heilar og bállar sneiðar. Rauba Myllan L.augavegt 22. — Simt 13628 — Bezt að angfýsa i Morgunblaðinu — Jólatrés- skemmfun Félags járniðnaðarmanna verður haldin í Iðnó laugardaginn 28. des. kl. 3 e.h. — Aðgöngumiðar verða seldir föstudaginn 27. des. kl. 2—7 á skrifstofu félagsins. NEFNDIN. Verzlunarmannafélag Rvíkur Jólatrésskemmlun verður haldin í "Lídó föstudaginn 3. jan. 1964 og hefst kl. 3 síðdegis. Sala aðgöngumiða hefst í skrifstofu V.R., Vonar- stræti 4 mánudaginn 30. des. Pantanir í síma 15293. Verzlunarmann afélag Reykj avíkur. Dansk julegudstjenste lst. Juledag kl. 2. Ordinations Biskob Dr. theol. Bjarni Jónsson prædeker. — Dr. Páll ísólfsson ved orgelet. Alle Danske, Færinger og Skandinavier velkomne. Dýrfirðingafélagið Jólatrésskemmtun félagsins verður haldin föstu- daginn 27. desember í Breiðfirðingabúð niðri og hefst kl. 3 e.h-Aðgöngumiðar við innganginn. Pantanir á föstudag kl. 10—12 í síma 38216, Um kvöldið kl. 9 hefst skemmtisamkoma með Bingó og dans fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Skemmtinefndin. Dansað til kl. 1. Á 2. jóladag skemmta hljómsveit Magnúsar Péturs- sonar ásamt söngkonunni Mjöll Hólm. f ítalska salnum leikur hljómsveit Árna Scheving með söngvaranum Colin Porter Njótið kvöldsins í Klúbbnum QLíiLcj jól! Landsmálafélagið Vör5ur Landsmálafélagið Vörður JOLATRESSKEM MTANIR félagsins verða í Sjálfstæðishúsinu, sunnudaginn 29. og mánudaginn 30. desember, kl. 3—7 e.h. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu Sjálfstæðisflokksins 27. og 28. desember kl. 09.00—17.00 og sunnu- daginn 29. kl. 11—12 f.h. og 13—15 e.h. Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.