Morgunblaðið - 24.12.1963, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 24.12.1963, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ Þríðjudag'ur 24. des. 1963 USÝNING Eg yppti öxluwi. Líklega stóð J>etta nú ekki á sVo miklu. Allt var í röð og reglu í skrif- stofunni. Eg leit á tjaldið fyrir hurðinni að fataklefanum, um leið og ég gekk yfir þvert gólf ið og kom mér fyrir bak víð skerminn. Mínútu seinna var ég farinn að bölva sjálfum mér fyz ir að hafa ekki opnað klefann og litið inn í hann — en til hvers hefði ég átt að gera það? Og þó ég hefði gert það, hefði það ekki komið Selinu að neinu gagni. Eg kom skerminum þannig fyrir, að ég gat kíkt út um rif- una miflí flekanna í honum og séð allt, sem ég kærði mig um að sjá — alia leiðina milli milli- dyranna og fataklefans. En svo hafði ég ekki tíma til að verða snöggvast dapur vegna Sally. Hún kom inn. Hún þaut áfram, eins og hundelt. Hún var með kápuna og kjólinn á öðrum hand leggnum, en annars var hún i mjög litlu öðru. Hún hafði aug- sýnilega ekki nema eitt andar- tak til umráða, og varð því að ljúka erindi sínu á svipstundu, svo að enginn yrði hennar var, og því hafði hún ekki farið í neitt í stað silfurkjólsins. Eg hafði aetlað mér að grípa hana, jafnskjótt sem hún hefði komið fötunum af sér, en það fór nú öðruvísi. Hún hljóp að klefadyrunum og opnaði þær. Eg gat greinilega séð það, sem inni fyrir var. Loðkápurnar voru á henginu, alveg eins og þær höfðu verið um nóttina. Stúlkan rétti út ber an arminn til þess að rýma fyrir kápunni á henginu. En rétt þeg ar herðatréð, sem loðkápan var á, rann eftir stönginni, datt Selina Thelby fram úr dyrunum en stanzaði snögglega með höf- uðið hangandi. Sally hrökk til baka og skelf- ingin skein út úr andliti henn- ar. Sem snöggvast virtist hún al- veg dofin af skelfingu, en það var ekki nema snöggvast. Síð- KENNSLA Unglinigaskólinn 0RESUND Espergærde, 45 min. frá Kaupmannahöfn. 5 mán. nám- skeið byrjar í maí fyrir ungar stúlkur 14—18 ára. Venjuleg skólafög, söngur, músi'k, barnagæzla, kjólasaumur, — handavinna, vefnaður, leik- fimi, sund, m>ál, vélritun og postulínsmálun. Eigin bað- strönd. Herb. með heitu og köldu vatni. 5 mán. samskóli frá 3. nóv. fyrir 14—18 ára. Skólaskrá og upplýsingar send ast J. örmstrup Jacobsen. Slceland Review ódýrasta jólagjöfin til vina og viðskiptaaðila erlendis er nýja landkynningarritið ICELAND REVIEW. Kostar aðeins 40 krónur. — Fæst í öllum bökaverzlunum. an rak hún upp hljóð, sem end- aði líkast axarhöggi. Eg þaut af stað, en náði ekki til hennar í tæka tíð. Hún sleppti kápunni og kjólnum og þaut frá dyrunum. Svo gekk hún, reik- andi í spori, að millidyrunum, en hneig svo niður á hné og hendur og valt siðan um hrygg. Einhver kom ótt trítlandi eft ir ganginum. Mig langaði ekki til að fá neinn mannsöfnuð á vettvang. Heldur ekki í nein óhemjulæti. Eg hljóp til millidyr anna og rakst þar rétt að segja á kubbslega, gráhærða konu. — Eg heyrði óp, sagði hún. — Er nokkuð að? — Já, svaraði ég. — Ungfrú Dutton hefur orðið illt. Náið þér HÓTEL BORG Opið frá kl. 11.30 fyrir hádegi til kl. 9 e. h. Hátíðamatur framreiddur svnnar J folaaacýur Hódeglsverðarmúslk kl. 12.30. Eftirmiðdagsmúsik kl. 15.30. Kvöldverðarmúsik og Dansmúsik kl. 20.00. Trío Finns Eydal & Helena Borðpantanir í síma 11440. Dansað til kl. 1. jói! Ég vil hér þakka innilega öllum þeim sem glöddu mig á níræðisafmæli mínu 2. desember með heimsókn sinni ásamt hinura mörgu gjöfum blómum og símakveðjum. Og svo vil ég sérstaklega þakka öllum konunum í kvenfélaginu Hringurinn Hafnarfirði fyrir þeirra miklu tryggð, hlýhug og mér sýndan heiður. Guðbjörg Kristjánsdóttir. — Við förum ekki héðan fyrr en þú ert búinn að borða súpuna þína. í lækni -— fljótt! Og sendið hann Clibaud hingað. Eg ýtti henni af stað og skellti aftur hurðinni. Það hafði stein- liðið yfir Safly, en ég var ekkí að biðja um lækninn hennar vegna. Eg stikaði að klefanum í þremur skrefum. . Höfuðið á Selinu stóð út á milli hennar eigin fata, líkast stefnismynd af skipi. Hún díngl- aði til, þegar ég hreyfði við einni kápunni á henginu. Eg hélt, að hún ætlaði að detta ofan á-mig, en það gat hún ekki. Hvít snúra var bundin þétt um hálsinn á henni, en hinn endinn var bund inn um stöngina, sem herðatrén héngu á. Meðan ég var að uppgötva þetta, var ég þegar farinn að taka upp vasahnífinn minn. Eg skar snúruna í sundur og dró konuna út á gólfábreiðuna, og reyndi með miklum erfiðismun- um að losa snöruna af hálsinum á henni. Snúran hafði sagazt djúpt inn í holdugan hálsinn og hnútarnir voru erfiðir viður- eignar, en samt tókst mér að leysa þá á nokkrum sekúndum. Þá fannst mér hún anda, en þar skjátlaðist mér. Hún var stein- dauð. Eg tók á slagæðinni, en þar var ekkert lífsmark að finna. Hún var greinilega steindauð. XI. Þarna virtist þurfa að hugsa fyrir hundrað hlutum á sama tíma, en mér gátu ekki dottið í hug nema svo sem tveir. Hug- myndirnar brutust um í koll- inum á mér, þangað til hugur- inn varð eins og járnbrautar- spor eftir árekstur tveggja lest, þegar enn gat komið til mála, að sú þriðja kæmi aðvífandi og rækiist á allt brakið. Allskonar myndir komu upp í huganum og leystust svo sundur aftur: — Sally að stinga saman nefjum við Thelby í kránni, Selina að reka mig frá verkiinu, hönd með rauðlakkaðar neglur að þreifa fyrir sér í myrkrinu, skugga- myndin af stúlkunni í daufri næt urbirtunni á götunni, myndin af Sally 1 silfurkjólnum, Benton Thelby að fara inn í lyftuna. En svo hristi ég af mér allar aðrar myndir og beindi augunum að Safly, — þeirri raunverulegu Sally. Hún var ennþá í yfirlðiinu, köld og í öngviti og ef til vill meira en köld í þeim skilningi, því að hún var ekki í öðru en næfurþunnum undirkjól og ein- um silkisokkum. Eg greip hreysikattars’kinn- kápuna og fleygði yfir hana. Eg náði í vatnsflösku og tók að dreypa á hana. Ef til vill hefur hún verið að rakna við hvort sem var, en nú rankaði hún við sér, eins og lostin einhverjum töfrasprota, en þegar hún sá, hver á vatnsflöskunni hélt, ætl- aði hún alveg að verða óð. Ef til vill hélt hún, að ég væri ástríðu morðingi og hún sjálf næsta fórn ardýr hans. Hún veinaði upp yf- ir sig. Hún ætlaði að kalla á hjálp, en þá greip ég í hand- leggina á henni og hristí. hana til. Eg öskraði til hennar að stilla sig. En þá kom Clibaud inn og hún fékk nægilegt vald á sér til þess að hafa rænu á að laga á sér axlafetlana. Ms. Paraguay fer frá Kaupcmannahöfn ea. 6. janúar 1964 til Heykjavíkur. Skipið tekur þær vörur sem voru í m/s Dronning Alex- andrine frá Kaupmannalhöfn 6. des. sl. nema annars sé óskað af vörueiganda. Skipið fer frá Reykjavík til U.S.A. SkljzaafgreSðsla Jes Zimsen. Er fluttur Hef opnað Ijósmyndastofu að Luugavegi 20 B undir nafninu: Ljósmyndastofa Þóris iHun eftirleiðis annast allar myndatökur, bæði á stofu og utan hennar. Vinsanilegast reynið viðskiptin. c * Þorir H. Oskarsson (áður Laufásvegi 4) Laugavegi 20 B — Sími 15602. Jóla- og nýárskveðjur Hinum fjölmenna hópi fólks, eldri sem yngri er annast dreifingu Morgunblaðsins i Reykjavik og nógrenni, á Akureyri og annarsstaðar úti á landi, sendir blaðið beztu jóla- og nýárs- kveðjur og þakkar fyrir samstarfið á árinu sem er að liða

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.