Morgunblaðið - 24.12.1963, Blaðsíða 20
269. tbl. — Þriðjudagur 24. desember 1963
laugavegi 26 simi 20« 70
Trillu hraktiupp
skammt frá Húsavík
IWaður komst hrakínn á land
- og til bæja
KT. UM 11 á mánudagskvöld
kom sjóhrakinn maður heim að
bænum Héðinshöfða skammt
frá Húsavík. Var þ3r koir.inn
Guðjón Jónsson frá Norðfirði,
sem hálfum öðrum sólarhring
áður hafði lagt af stað á trillu
. sinni, Gullveigu NK 8 frá Rauf-
arhöfn. Hafði vélin bilað laust
fyrir myrkur í gær og í sama
mund og fór að hvessa, og hrakti
hann á land við Bakkahöfða í
Héðinsvík. Hjó hann á skeri þar
fyrir framan og mölvaði skrúf-
una, en hællinn var farinn áður.
Frá sjón.uim og upp að Héðins-
Ihöfða eru um 1 km. gangur. Mað
urinn var jnjög slæptur og hrak-
inn er 'hann kom heim á bæinn,
enda hafði hann ekki sofið síðan
á laugardagsmorgun og senni-
lega lent í sjónum við landtök-
una.
Hvít jól,
eí lægðin heldur
uppteknum hraða
ÞA.Ð ER eins og að veðja á
hest á veðreiðum að spá um jóla
veðrið núna, sagði Jónas Jakobs
son • veðurfræðingur, í samtali
við blaðið í gær. Veðrið fer sem
sagt eftir lægð, sem er suður í
hafi á leið norður og stefnir á
landið, og hraðinn á henni kem-
ur til með að hafa úrslitaþýð-
ingu. Háldi lægðin áfram jafn
hratt og hún hefur farið hingað
til, ætti hún að vera komin norð
uít á Langanes á aðfangadags-
kvöld og þá vera komin vestlæg
étt um allt land með éljum um
vestanvert landið og bjart á Aust
urlandi. I>á verða hvít jód a.m.k.
um vestanvert landið.
En til að svo verði má lægðin
ekikert hægja á sér. Fari hún
hægt verður rigningunni ekki
stytt upp og austanátt ríkjandi.
Yfir meginlandi Evrópu er há
þrýstisvæði og stillt veður með
nokikru frosti. Þannig verða jólin
í Þýakalandi, Frakiklandi, og á
Niðurlöndum. Yfir vestanverð-
um Bretlandseyjum er sunnan
hvassviðri með vætu og þannig
veður nær norður eftir Noregi.
Annars staðar á Norðurlöndum
er vestlæg átt, frostlítið, og að
mestu úrkomulaust. í Bandaríkj-
unum eru óvenju miklir kuldar,
frost alveg suður að Mexikó-
flóa og því köld jól í Bandaríkj-
unum, nema á Kyrraihafsströnd-
inni. í Kanada er vetrarríki að
venju.
I Gullveig er gömul yfirbyggð
trilla. Hafði báturinn lent í
hrakningum áðúr í haust og lenti
þá inni á Þórghöfn. Mun Guðjón
'hafa verið að sækja hann o.g
! flytja til Akureyrar til viðgerð-
ar í þetta sinn. Hafði hann
| hvorki talstöð né gúmmáJbát..
| H'oki vaor mikilil sjór, en all
hvasst. Trillan er talin ónýt.
m
r
Isl flugvélar
í. verkbonni
BLAÐIÐ hefur fregnað, að 3
dögum síðar en verkfalli var
aflétt»hér heima hafi A.S.Í. láðst
að afturkalla bann á benzínsölu
til Flugfélags íslands í Glasgow.
Bann þetta var sett á í verkfall-
inu til að hindra utanlandsflug
Flugfélags íslands, og þess vegna
m.a. flaug félágið til Dublin eina
ferð til að fá eldsneyti. Blaðið
bar þetta undir Svein Sæmunds-
son blaðafulltrúa félhgsins í dag,
og staðfesti hann, að þetta væri'
rétt. Flugfélag íslands fær ekki
afgreiðsiii á eldsneyti í Glasgow
í dag (Þorláksmessu) vegna
verkfalls, sem er löngu lokið
hér heima.
A efri myndinni sézt Francis Freeman á væng flugvélar sinn ar í Keflavík. Þetta er sama
vélfn og fórst í Labrador. Neðri myndin sýnir þá Robin Carrut hers, ljósmyndara og Freeman
við vélina áður en lagt var uppfrá Keflavíkurflugvelli.
Messerschmittvélin
varð benzínlaus
Eskimóar hlynntu að flugmönnunum
Einkaskeyti til Mbl.
St. Johns, Nýfundnalandi
23. des. — AP.
ROBIN Carruthers, ljós-
myndari og Francis Freeman,
flugmaður, sluppu lifandi-er
Messerschmitt flHgvél þeirra
varð benzínlaus við Mánu-
dagseyju, um 135 mílur fyrir
norðan Goose Bay á Labra-
dor í gær. Flugvél þeirra varð
benzínlaus og varð að nauð-
lenda á ís í höfninni á Mánu-
dagseyju. Flugvélin möl-
brotnaði í lendingu, en báð-
ir mennirnir sluppu. ómeídd-
ir.
Eskimóar á Mánudagseyju
hlynntu að flugmönnunum þar
til skíðaflugvél frá kanadiska
flughernum sóttj þá.
Messerschmittvétarnaír tvær
lögðu upp frá Narssassuaq, Græn
landi, í gærmorgun áleiðis til
Goose Bay. í hinni flugvélinni
voru John Hawke, fyrrum flug-
kennari hjá brezka flughernurn,
og unnusta hans, Jean Cullum.
Flugvél frá kanadiska flughern-
um flaug til móts við Hawke,
og fylgdi Messerschmittvél hans
ti.l Gosse Bay, þar sem hún lenti
heilu og höldnu í gærkvöldi.
Minnisblaö lesenda
Slysavarðstofan
Sjá Dagibók.
Læknar
Sjá Dagibók.
Tannlæknar
Sjá Dag'bók.
Lyfjaverzlanir
Sjá Dagbók.
Messur
Sjá Dagibók.
Útvarpið
Sjá bls." 6.
Rafn'.ignsbilanir
Sími 2 43 61.
Símabilanir
'Sími 05 eins og venjulega.
Hitaveitubilanir
Þær.tilkynnist í sóma 1 53 59.
Verzlanir
Þær verða opnar frá kl. 9 til
12 á aðfangadagsmorgun og
á sama tíma á gamlaársdag.
Söluturnar
Þeir eru opnir til kl. 16 á
aðfangadag, lokaðir allan
jóladag, á annan í jólum
Skozkur togari tók niðri
Fékk 3 rifur og braut kjölinn
NORÐFIRÐI, 23. des. — í nótt
kom hingað skozki togarinn Ab-
erdeen Fisher. Hafði hann tekið
niðri á skeri úti fyrir Austur-
landi. Annar brezkur togari
fylgdi honum til hafnar. Leki
kom strax að togaranum, og er
í höfn kom var netalesT hálffull
af sjó.
Fengnar voru dælur slökkvi-
liðsins hér, til að dæla úr lest.
í fisklest kom enginn sjór. Kaf-
ari var fenginn til að athuga
skemmdir. Kom í ljós að þrjár
rifur voru á birðingi skipsins og
eins var kjölurinn brotinn. Þetta
mun hafa gerzt um kl. 5 í gær-
kvöldi.
Fréttamaður blaðsins fór um
borð í togarann og reyndi að
afla frekari upplýsinga um at-
burð þennan, en skipsmenn vörð-
ustu allra frétta og neituðu að
ræða þetta.
Ef tekst að þétta lekann, mun
togarinn halda beint heim.
— Ásgeir.
opnir til kl. 23.30 (opnunar-
timi þá eftir aðstæðum á
hverjum stað), á gamlárs-
dag eru þeir opnir eins og
venjulega, nema sumir
munu loka fyrr en kl. 23.30,
og á nýjársdag er opið eins
og venjulega, nema sumir •
munu opna seinna en vant
er.
Mjólkurbúðir .
Þær verða opnar, sem hér
segir: Aðfangadag k.1. 8—14,
jóladag lokað, annan dag
jóla 10—-12, gamlársdag
8—14, nýjársdag lökað.
Benzínsölur
Þær. verða opnar á þessum
tímum:
Aðfangadag kl. 7.30—16.
Jóladag: lokað.
Annan dae jóla: 9.30—11.30
og 13—15.
Gamlaársdag: 7.30—16.
Nýjársdag: 13—15.
Leigubifreiöar
BSR — Bifreiðastöð Reykja-
víkur (11720): Loikað kl 22
•á að'fangadagskvöld, opnað
kl. 10 á jólamorgun.
Borgarbílastöðin (22440):
Lokað kl. 18 á aðfangadag,
en opið milli Id. 22 og 24 á
aðfangadagskvöld. OpnaS
aftur kl. 10 á jóladag.
Steindór (11580 og 24100).
Lokað kil. 18 á aðfangadag,
opnað aftur kl. 13 á jóladag.
Hreyfill (22422): Lokað-kl.
22 á aðfangadagskvöld, opn-
að kl. 10 á jóladag.
Bæjarleiðir (33500): Lokað
kl. 22 á aðfangadag, opnað
kl. 10 á jóladag.
FERÐIR STRÆTISVAGNA
REYKJAVÍKUR
Þorláksmessa: 'Ekið á ölluim
leiðum til kl. eitt eftir miðnætti,
Aðfangadagur jóla: Ekið á
öllum leiðum til kl. 17.30. Á
eftirtöldum leiðum verður ekið
án fargjalds sem hér segir:
Leið 2 Seltjamarnes:
kl. 18.30, 19.30, 22,30, 23.00
Leið 5 Skerjafjörður:
kl. 18.00, 19.00 22.00, 23.00,
Leið 13 Hraðferð Kleppur:
kl. 17.55, 18.25, 18.55, 19.25,
21.55 22.25, 22.55, 23.25.
Leið 15 Hraðferð Vogar:
kl. 17.45, 18.15, 18.45, 19.15,
21.45, 22.15, 22.46, 23.15.
Leið 17 Austurbær-Vesturbær:
kl. 17.5Ö, 18.20, 18.50, 19.20,
21.50, 22.20, 22.50, 23.20,
Leið 18 Hraðf. Bústaðahverfi:
kl. 18.00, 18.30, 19.00, 19.30,
22.00, 22.30, 23.00, 23.30.
Leið 22 Austurhverfi:
kl. 17.45, 18.16, 18.45, 19.15,
21.46, 22.15, 22.45, 23.15.
Framh. á bls. 2.