Morgunblaðið - 08.01.1964, Page 2
MORGUNRLAOID
Miðvikudagur 8. Jan. 1964
Þýzkir segja gosið skaða
gofstöðvar þorsksins
Vart vísindalega rökkstuddar
fullyrðingar, segir Jón Jóns-
fiskifræðingur
son,
MORGUNBLAÐINU barst
í gær einkaskeyti frá Bremer-
haven, þar sem haft er eftir
talsmanni Sambands þýzkra
togaraeigenda, að eldgosið
kunni að hafa alvarlegar af-
leiðingar fyrir þorskveiðar á
næstu árum.
if Blaðið hafði tal af Jóni
Jónssyni fiskifræðingi í gær-
kveldi og spurði hann álits á
þessum ótta Þjóðverja. —
Kvaðst Jón ekki sjá, að hann
hefði við gild rök að styðjast.
Símskeytið hljóðaði svo:
Bremerhaven, 7. jan. frá AP.
Talsmaður Sambands þýzkra
togaraeigenda sagði í dag, að ótt
azt vaeri, að gosið undan strönd
tslands kynni að skaða mjög
þorskveiðar þar. Sagði talsmaður
inn áætlað, að gosið muni valda
eyðileggingu á hrygningarstöðv-
um þorsks á um það bil eitt
hundrað fermílna svæði — og
það svæði, þar sem þorskurinn
hafi hrygnt í um það bil þúsund
ár, á timabilinu marz til mai á
vorin. Þýzkir sérfræðingar telja,
að þvi er maður þessi sagði, að
það kunni að taka nokkur ár að
finna nýjar hrygningarstöðvar, ef
þorskurinn hrekst frá gossvæð-
inu.
Sem fyrr segir spurði Mbl. Jón
Jónsson, fiskifræðing álits á þess
um ummælum og taldi hann þau
ekki eiga við rök að styðjast.
„Ég veit ekki hvaða maður það
er, sem hefur látið hafa eftir sér
þessar fullyrðingar“, sagði Jón
— „en þær geta varla verið
byggðar á vísindalegum rann-
sóknum, því að mér er ekki kunn
ugt um, að erlend rannsóknar-
Hin látna hét
Guðný Si^urðard.
EINS og Morgunblaðið skýrði
£rá í gær, beið 71 árs gömul kona
bana á Akureyri á mánudags-
fcvöld af afleiðingum umiferða-
slyss.
Konan hét Guðný Sigurðardótt
ir, til heimilis að Gleráreyrum
14, Akureyri.
skip, hvorki þýzk né annarra
þjóða, hafi gert neinar rannsókn
ir í sambandi við gosið í Surts-
ey“. Og Jón bæti við: „Það er
mjög vafasamt, að gosið skemmi
hrygningarstöðvar þorsks, þar
sem hrygning þorsks og allra
nytjafiska okkar, annarra en
síldar, fer fram alllangt ofan við
botninn.
Rannsóknarleiðangur Fiskideild
arinnar seinni hluta nóvember-
mánaðar sl. gaf ekki til kynna
neina röskun á dýralífi í nánd
við gosstaðinn.
Þorskurinn hrygnir á öllu svæð
inu frá Hornafirði og allt norð-
ur meö Vestfjörðum, þótt megin
hrygningin fari fram á Selvogs-
banka. Hann ætti því ekki að
Landlega á
Akranesi
LANDLEGA hefur verið hér í
gær og í dag. Nú er hann á suð-
vestan, 8—10 vindstig til djúp-
anna. Hávaðarok var í allan dag
og fáir eru á ferli í bænum
nema í bílum.
Unnið er af kappi við að koma
söluturninum í lag, sem brann
að innan í gær. — Oddur.
Sem fæstir.
Framh. af bls. 1
fara til Tókíó í lok mánaðarins
í stað sex ráðherra, eins og áð-
ur hafði verið ákveðið.
Þá telur Johnson forseti æski-
legt, að utanríkisráðherra lands-
ins og landvarnaráðherra séu
aldrei báðir í senn utan höfuð-
borgarinnar.
Ráðstafanir þessar eru fyrst og
fremst byggðar á aðstæðum rík-
isstjórnarinnar daginn, sem
Kennedy forseti var myrtur. —
Þann dag voru sex ráðherrar
fjarri Washington — auk forset-
ans og varaforsetans, sem sam-
an voru í Dallas.
Voru ráðherrarnir sex allir í
sömu flugvélinni, ásamt sex að-
stoðar-ráðherrum, á leið til fyrr-
greindra viðræðna í Tókíó. Vél-
inni var, sem kunnugt er, þegar
snúið við er fréttist um atburð- j dánarson,
ina í Dallas.
vera á flæðiskeri staddur, þótt
nokkurra fermilna svæði kynni
að lokast af völdum gossins“.
Að lokum sagði Jón Jónsson,
fiskifræðingur: „Fiskideildin
mun að sjálfsögðu reyna eftir
beztu getum að fylgjast með
hugsanlegum áhrifum gossins á
fiskistofna á þessu svæði. En ég
sé ekki, að neitt bendi til þess,
að gosið geti haft bein áhrif á
hrygningu þorsks á komandi vetr
arvertíð“.
Sæluhús Vegamálastjómarinnar á Þorskafjarðarheiði, sem
reist var 1956. Sæluhúsin á F róðárheiði og í Kerlingarskarði
á Snæfellsnesi eru af sömu gerð.
umgengm i
en skemmdarverk
sæluhúsum
sjaldgæf
í FRÉTT í Morgunblaðinu í gær
kom m.a. fram, að skemmdar-
verk hefðu verið unnin á sælu-
húsi Vegagerðarinnar á Fróðár-
heiði. Voru ljós og hitunartæki
í ólagi, enda þótt nýlega hafi
verið dyttað að þeim.
Morgumblaðið hafði í gær sam-
band við Jón Víðis, sem hefur
umsjón með sæluhúsum Vega-
gerðarinnar, og spurði hamn um
urmgengni í þeim. Jón kvað
skemmdarverk mjög sjaldigæf í
sæluhúsunum', en hins vegar
væru umgemgnishættir misjafnir.
Helztu sæluhús Vegagerðarinn-
ar eru burstarhúsin svonefndu á
Þorskafjarðarheiði, Fróðárheiði
og í Kerlimgarskarði. Auk
þeirra má geta hússins á Holta-
vörðuheiði, sem er elzt. Sagðist
Jón ekki vita til þess, að skemimd
a.-verk hefðu verið unnin í neinu
þessara húsa, en stundum hafi
verið gemgið sóðalega um. Einnig
kvað Jón dæmi þess, að gestir
hafi þvegið sæluhúsin hátt og
lágt eftir gistingu og skilið eftir
sbemmtileg þaklcarávöirp í gesta-
bókum.
Þá hafði blaðið tal af Eimari
Guðjohmsen, framkvaemdastjóra
Ferðafélags Islands. Hafði hann
sömu sögu að segja og Jón, að
rmeintar skemmdir vaeru sjald-
gæfar, en kvað hirðuleysi og
sóðaskap mjög áberandi, einkum
þar sem auðvelt er að aka að
húsumum, eims Og t.d. í Hvítárnes
skálmum. Sagði Einar, að ekiki
væri fámennum hópi um að
kenna, heldur miklum fjölda
ferðamanna, jafnt inmlendra sem
erlendra. Sæluhús Ferðafélagsims
eru 8 talsins.
Síðan var rætt við Henry Hálf
framkv.stjóra Slysa-
vainarfélags íslands, sem komið
Russell endursendir frið-
arverðlaun A-þjóðverja
London, 7. jan. NTB.
• Heimspekingurinn
Bertrand Russell, lávarð-
ur, skýrði frá því í dag,
að hann muni endursenda
Karl Von Ossietzky- heið-
ursmerkið, sem austur-
þýzka „Friðarráðið“ sæmdi
hann fyrir nokkru. Kveðst
hann gera svo í mótmæla-
skyni við það, að austur-
þýzk yfirvöld halda enn í
fangelsi Hanz Brandt, sem
sat í sömu fangabúðum
nazista og Von Ossietsky.
Russell lávarður kvaðst
hvað eftir annað á síðustu
tveim árum hafa beint þeim
tilmælum tii austur-þýzku
stjórnarinnar, að hún léti
Bcrtrand Russell.
Brandt lausan úr fangelsl, en
nú sé kominn tími til að mál-
ið verði opinbert gert.
Russell var sæmdur Ossietz-
ky heiðursmerkinu 16. maí sl.
Hann kvaðst hafa veitt því
viðtöku þá, sökurn þess, að
hann hefði’ dáðst að Karli
von Ossietzky eins og öðrum
þeim, er hugrekki höfðu til
þess að berjast gegn Hitler,
þá veldi hans stóð sem hæst.
Heinz Brandt, sem Russell
hefur óskað að verði látinn
laus, er blaðamaður, sem flýði
frá Austur Þýzkalandi til Vest
ur Þýzkalands árið 1958. Árið
1961 var hann staddur í Ber-
lín og hvarf þá skyndilega.
Síðar kom í ljós, að hann
hafði verið handtekinn af A-
þýzku lögreglunni. í maí 1962
var hann dæmdur af a-þýzk-
um dómstóli til 13 ára hegn-
ingarvinnu fyrir njósnir.
hefur upp 36 sæluhiúsum og skip
brotsmannaskýlum víðs vegar
um landið. Kvaðst Henry hafa
komið í flest húsin síðastliðið
sumar, og Xiefði umgengni verið
ágæt, einkum í þeim, sem eru í
þjóðbraut. Engar skeimmdir
hefðu verið neins staðar, en á
einstaka afsikekktm stað, hefðu
útileguveiðiimenn gireiinilega haft
aðsetur nokkurn tíma og gengið
nokkuð á vistirnar.
Nehru tekur sér
hvíld í nokkrar vikur
Rætl um hugsanlegan
efftirmann hans
Nýju Dehli, 7. jan. — (AP)
if JAWAHARLAL Nehru,
forsætisráðherra Indlands,
hefur ákveðið að taka sér al-
gera hvíld frá störfum í 2—3
vikur, að ráði lækna sinna.
Hafa greinileg merki þreytu
og lasleika sézt á honum að
undanförnu, og hefur hann
þó unnið fullan venjulegan
starfstíma dag hvern. í opin-
berri tilkynningu um ákvörð-
un Nehrus segir, að blóðþrýst
ingur hans hafi verið of hár
síðustu dagana og telji lækn-
ar hans óhjákvæmilegt, að
hann fái algera hvíld um hríð.
Fregn þessi hefur sem vænta
má ýtt undir umræður stjórn-
málamanna í Indlandi og víðar,
itm hugsanlegan eftirmann Neh-
rus. Koma helzt til tals, að því
er AP hermir, frú Indira Ghandi,
dóttir Nehrus, sem er 46 ára að
aldri, og innanríkisráðherrann,
Lal Bahadur Shcistri, sem er sex
tugur. Segir AP, að meðal for-
ystumanna Kongress-flokksins
eigi frú Indira Ghandi öflugri
stuðning en ráðherrann. Hún er
Skipulagðri leit
að Bárði Jóns-
syni hætt
SKIPULAGDRI leit að Bárði
Jónssyni, BorgarXioltsibraut 37A
Kópavogi, hefur verið hætt. Hann
hvarf að heiiman frá sér 30. des.
síðastliðinn.
Bárður er 68 ára að aldiri og
var hann bóndi í Mýrdal mestan
hluta ævinnar, en fluttist að
Traðarkoti í StokkseyrarhreppL
fyriir 2 árum og s.l. vor til dótt-
ur sinnar og tengdasonac í Kópa
vogi.
Mjög umfangismikil leit hefur
verið gerð að Bárði. Lauk henni
3. janúar, en þann dag var leitað
úr þyrlu og gengið á fjörur. —
Skipulögð lei-t mun ekiki faxa
fram auftur að sinnL
sögð hafa svipaðar skoðanir og
faðir hennar, — og þó hallast
heldur meir en tii vinstri en
hann, svo líklegt er talið, að hún
fengi traustari stuðnging vinstri
arms flokksins, er Krishna Men-
on, fyrrverandi landvarnaráð-
herra hefur forystu fyrir.
Shastri tilheyrir aftur á móti
miðarmi Kongress-flokksins —
en hann er talinn öllu liklegri
til þess að geta eflt einingu inn-
an flobksins en frúin. Stjórn-.
málaferiill hans er sagður með
fádæmum snurðulaus og hann
er talinn einkar vitur maður og
heiðarlegur í alla staðL
Nehru, forsætisráðherra er nú
74 ára að aldri. Orðrómur hefur
verið á kreiki öðru hverju um,
að hann væri Xialdinn æðakölk-
un, en læknar hans hafa neitað
að staðfesta það.
f UMSÖGN um jólatónleika Sin-
fóníuhljómsveitar Islands, sem
birtist í Mbl. 3. þ.m., féll niður
svohljóðandi setning:
Stjórnandi hljómsveitarinnar
var Páll Pampichler Pálsson, og
leysti hann sitt hlutverk af hendi
með þeirri nákvæmni og snyrti-
mennsku, sem viðfangsefnin gáfu
tilefni tiL
J. Þ,