Morgunblaðið - 16.01.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.01.1964, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 16. jan. 1964 MORGUNBLADIÐ ÁRAMÓT Á SIGLUFIRÐI Gleðilegt ár, og þakk fyrir það gamla. B)G sendi ykkur einff ára- mótamynd frá Siglufirði, en hún er tekin um miðnættið. Mjög gott veður var hér um áramótin stillt og hjart. Til marks um það, hve stillt var logaði víða á kertaljósi með- fram snjógöngunum, sem hús- eigendur höfðu þurft að moka sér til að komast frá, og að húsum sínum, vegna snjókomunnar um daginn. Mikið var um blys og brenn ur, og áttu skíðamenn drýgst an þátt í að gera áramótin sem eftirminnilegust með sínum alkunna dugnaði. Þeir klifu t.d. Hólshyrnuna og reistu þar gríðarmikinn „eld kross“ sem sást vei frá kaupstaðnum unnar lengst til vinstri á með fylgjandi mynd. Einnig skreyttu þeir Hvanneyrarskál arbrúnina að vanda, og komu fyrir ártalinu 1963, sem á lifði til miðnættis, en þá breytt- ist það í 1964 Einnig komu nokkrir fjailgarpar upp mörg um blysum fyrir ofan Gimbra kletta og röðuðu þannig, að myndaði stóra flösku. Flug- eldum var skotið, o.fl. o.fl. Engin kunnug meiðsl á mönn- um, og aldrei fyrr á gamlárs- kvöld, verið eins rólegt hjá lögreglunni. S.K. SÖFNIN MINJASAFN REYKJ AVlKURBORG- AR Skúatunl 2, opið daglega frá kl. 2—4 e.fi. nema mánudaga. ÞJÓÐMINJ ASAFNIÐ er opið á þriðjudögum, íaugardögum og sunnu- dögum kl. 13.30—16. LISTASAFN iSLANDS ei opið á þriðjudögum, fimmtudogum. laugar- dögum og sunnudögum k.1 13.30—16. Tæknibókasafn IMSÍ er opið alla virka daga frá kl. 13 til 19, nema laugardaga frá kl. 13 til 15. ÁSGRÍMSSAFN, Bergsíaðastræti 74. er opið sunnudaga, priðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4. Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn Ameríska Bókasafnið ! Bændahöll- höllinm við Hagatorg opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 10—21, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 10—18. Strætisvagnaleiðir: 24, I. 16, 17. Borgarbókasafnið: Aðalsafmð Þing- holtsstræti 29 A, sími 1-23-08. Útláns- deild: 2-10 alla virka daga, laugar- daga 2-7, sunnudaga 5-7. Lesstofa 10- 10 alla virka daga, laugardaga 10-7, sunnudaga 2-7. Útibúið Hólmgarði 34, opið 5-7 alla virka daga nema laug- ardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Op- ið 5-7 alla virka daga nema laugar- daga. Utibúið við Sólheima 27. Opið fyrir fullorðna mánud., miðvikud. og föstudaga 4-9, þriðjudaga og fimmtu- daga 4-7. Fyrir börn er opið kl. 4-7 alla virka daga, nema laugardaga. Bókasafn Seltjarnarness: Opið er Mánudaga kl. 5,15—7 og 8—10. Mið- vikudaga kl. 5,15—7. Föstudaga kl. Bókasafn Kópavogs 1 Félagsheimil- inu er opið á Þriðjudögum, miðviku- dögum, fimmtud. og föstud. kl. 4,30 til 6 fyrir börn, en kl. 8,15 til 10 fyrir fullorðna. Barnatímar í Kárs- nesskóla auglýstir þar. Fermingarbörn Læknar fjarverandi Fyþór Gunnarsson fjarverandi óákveðið. Staðgenglar: Björn Þ. þóFðarson, Guðm. Eyjólfsson, Erling- ur Þorsteinsson, Stefán Ólafsson og Viktor Gestsson. Kristjana Helgadóttir læknir fjar- verandi um óákveðinntíma. Stað- gengill: Ragnar Arinbjarnar. Páll Sigurðsson eldri fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðg. Hulda £ /einsson. Ólafur Þorsteinsson fjarverandi 6. til 18. janúar. Staðgengill Stefán Olafs- son. Ólafur Ólafsson læknir Klappar- *tíg 25 sími 11228 verður fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill: Björn Önundarson læknir á sama stað. FRÉTTASÍMAP MBL.: — eft»r lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar frétiir: 2-24-84 GAMALT og gott Árni í Botni allur rotni, ekki er dyggðin fín. Þjófabæli það er hans hæli, þar sem aldrei sólin skín. (Botn þessi var bær innst í Hraunsfirði á Snefells- nesi). VISUKORN ALMANAKSVÍSA Byrjar stríð með ári enn, ævin líður svona. Einhvers bíða allir menn, óska, kvíða og vona. Páll Ólafsson. sá NÆST bezti Schierbcck, sem forðum var landlæknir á íslandi, var eitt sinn spurður að því, úr hverju tiltekmn maður hefði dáið. „Ég he'd, að hann hafi dáið úr misskilningi“, sagði Schierbeck. Hann atti að drekka mjólk með litlu af koníaki í, en drakk koníak með litiu af mjólk í.“ Kalleikur í Hallgrímskirkju Fríkirkjan í Reykjavík. Vænt- anleg fermingarbörn eru vin- samlega beðin að mæta kl. 6 í | kvöld. Séra Þorsteinn Björnsson. Dómkirkjan. Fermingarbörn séra Hjalta Guðmundssonar og séra Jóns Auðuns, sem fermast eiga á þessu ári, mæti til spurn- inga í Dómkirkjunni fimmtudag 16. janúar klukkan 6 e.h. Fermingarböm í Laugames- sókn eru beðin að mæta í Laug- arneskirkju í kvöld kl. 6. e.h. Séra Garðar Svavarsson. IIMIMRASIIM FRÁ MARZ Ljósmyr.dari Mbl. Ól. K. Magn ússon var fyrir skömmu á ferð austur í Ölfusi, og hætti alveg að standa a sama, þegar hann á heimleið í rökkurbyrjun mætti þessu ferlíki skammt frá Ing- ólfsfjalli, Datt honum fyrst i hug, að »ú hefðu Marsbúar loksins náð sér niðii á jörðinni. Skalf hann og nötraði en nálgaðist þó með myndavélina á lofti, og sá þá að hér var komin kostuleg skurð- grafa, sem fyrir utan það að geta sinnt ætlunarverki sínu, sem sé að grafa skurði, eins og þeir á Marz hafa gert í aldarað- Tvær stúlkur óska eftir herbergi. Helzt í Vesturbænum. Upplýsing ar í síma 12642. Bíll til sölu Tilboð óskast í Chevrolet 1958, til sýnis á Hverfis- götu 57 A Keflavík Tek að mér að gera skatta framtöl. Skrifstofa mín, Hafnargötu 27, er opin 10 —12 og 1—5. Sími 1420. — Hilmar Pétursson. i Stúlka óskast til starfa í Efnalaug Aust urbæjar, Skipholti 1. ir gat lyft sér yfir fúkkamýrar þar eystra og er sjálfsagt jafn- víg á verkefnið fyrir vestan, sem og fyr; norðan að ógleymd um Austfjörðum. Nú geta allir bændur grafið sína skurði með mestu þægindum, en því má við bæta, að hún er um leið jarð- ýta og mokar á bíla. Komin er I fram tillagr um, að hún verði hér eftir nefnd MARZ! Jarðýta Til sölu jarðýta. Inter- national T.D. 14. Upplýs- ingar fknmtudag og föstud. frá kl. 5—8 í sLma 32232. Bifreiðaeigendur Ryðbæti og rétti bíla. — Helgi Sveinbjörnsson, Goða túni 14, simi 51439. Tvær íbúðir 3—6 herb. óskast til lei-gu. Uppl. í símum 15602—18103 og eftir vinnutíma í 37093 Hænsni til sölu Af sérstökuim ástæðum etru nokkur hundruð ung úr- vals varphænsni til sölu. Leiguhúsnæði gæti fylgt. Upplýsingar í síma 14437. 3—4 herb. íbúð óskast. Upplýsingar í síma 36855, frá kl. 2—6. Keflavík — Suðurnes Kenni á bíl, Volkswagen. Barnavagn til sö>lu á sama stað. — Lolli Kristins, Kirkjuteig 7, sími 1876. FramtíðarstaBa Ungan mann vantar sem fyrst í stöðu innheimtu- stjóra hjá heildsölufyrirtæki. Bókhaldsþekking nauðsynleg. Umsóknir leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Framtið — 3710“. VIKAN íslenzk fegurð á síðum útlendra tízkublaða. Þær María Guðmundsdóttir, Guð- rún Bjarnadóttir og Thelma Ingvarsdóttir hafa komið séð og sigrað í tízkuheiminum og eru í hópi allra eftirsóttustu fótómódela. Við sýnum nokkrar myndir, sem hirzt hafa af þeim að undanförnu í ýmsum útlendum tízkublöðum. Hjalað við fólk um menningu og brennivín. ? Ritstjóri Vikunnar skrifar greinar korn frá Luxemborg, segir frá heimsókn til verkamannaf jöl- skyldu, vínmenningu hér og þar, og því að láta sér verða mikið úr fátæklegum hlunnindum. Brennur hraun við Bláfjöll. Eldgos í nágrenni Reykjavíkur, nánar tiltekið i Drottningu undir Bláfjöllum. Jarðskjálfti fyrst síðan tekur hraunið að streyma til norðurs, lokar veginum og stefnir á Reykjavík. Þetta er fræðilegur möguleiki og við tökum það fyrir, sem gerast kynni í Reykjavík, þegar hraunið kæmi niður farveg Elliðaánna fyllti Gvenndarbrunn- ana, bryti niður toppstöðina og tæki hitaveitustokkinn með sér. Allt fyllilega mögulegt, en hvernig erum við undir þetta húin? Morð í tunglsljósi. Hún verður benzínlaus á eyði- legum vegi og gengur á fjall til að hyggja að mannabyggðum. Hún sér í sjónauka sínum, hvar maður er myrtur og annar lýtur yfir líkið. Hún forðar sér heim að bæ hinum megin fjallsins og fær skjól hjá fólki, sem hefur þungar áhyggjur af frænda sínum, sem er úti að huga að veiðiþjófum. — Fyrri hluti spennandi sögu. VIKAi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.