Morgunblaðið - 16.01.1964, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.01.1964, Blaðsíða 17
rV Fimmtudagur 16. jan. 1964 MORCU N BLAÐIÐ 17 Trefjaplast — Viðgerðarefni Nýkomið efni til viðgerðar á hlutum úr trefjaplast t. d. bifreiðahúsum, bátum o. m. fL Garðar Gíslason hf. Sími 11506. RAGNAR. JONSSON hæstaréttarlögrmaður Liögfræðistörí og eignaumsýsia Vonarstræti 4 VR-núsið Sigurgeir Sigurjónsson hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa Óðinsgötu 4 — sími 11043 BLAÐ- BURÐAR- FÓLK ÓSKAST í þessi blaðahverfi vantar Morgunblaðið nú þegar unglinga röska krakka eða eldra fólk til að bera blaðið til kaupenda þess: I IMORÐDRMYRI KARLAGÖTD SKEGGJAGÖTD o. fl. Gjörið svo vel að tala við afg reiðslu blaðsins eða skrifstofu Sími 22480 - Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu - AUSTIIM GIPSY 1964 Hínir mörgu sem hafa hug á að kaupa Austin Gipsy landbún- aðarbifreiðina í vor eru vinsamlega beðnir að hafa samband við okkur sem fyrst vegna mikillar eftirspurnar. Austin Gipsy fæst með heilli hurð að aftan. Austin Gipsy með þrautreyndum benzín eða diesil vélum, sem seldar eru til margra landa í ýmsar gerðir farartækja. Austin Gipsy á Semi Elliptics fjöðrum er mjúkur í akstri og mjög auðveldur í viðhaldi. Austin Gipsy hefur farið sigurför um allar jarðir og oft leyst verkefni sem öðrum sambærlegum farar- tækjum hefur reynzt ofviða. Austin Gipsy umboðið leggur áherslu á að hafa nægar birgðir varahluta og að veita sem fullkomn- asta þjónustu núverandi og tilvonandi eigendum. Gerið strax fyrirspurnir til umboðsins og biðjið um verðskrá og myndalista. Garðar Gíslason hf. Sími 11506 Ég flyt þeim er auðsýndu mér hlýjan hug á 75 ára afmæli mínu 6. þ.m. með gjöfum, blómum og heilla- skeytum kærar þakkir mínar og árnaðaróskir. Guðrún Einarsdóttir, Ölduslóð 8, Hafnarfirði. t, Móðir mín SIGURLÍNA BJARNADÓTTIR Hamrahlíð 17, andaðist í Landakotsspítala þann 14. þ.m. Jarðarförin aUglýst síðar. Un»»ur Bergsveinsdóttir. Móðir okkar INGVELDUR RUT ÁSBJÖRNSDÓTTIR andaðist að Elliheimilinu Grund 14. þessa mánaðar. Þórdís Jónsdóttir, Ragnar Jónsson. Faðir minn GÍSLI GUNNARSSON andaðist í Borgarsjúkrahúsinu 14. þessa mánaðar. Fyrir hönd vandamanna. Ágúst Gíslason. Faðir okkar JÓN KRISTÓBERTSSON frá Súðavík, Holtsgötu 13, andaðist 14. þessa mánaðar í Landakotsspítala. Matthías Jónsson og systkini. Ástkær eiginkona mín, móðir okkar og tengdamóðir ÞÓRUNN DAGBJÖRT SIGURÐARDÓTTIR verður jarðsungin frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði, fimmtudaginn 16. jan. kl. 2 e.h. Þeim, sem vildu heiðra minningu hinnar látnu, er bent á líknarstofnanir. Sigurður Kr. Sigurðsson, Hilmar Sigurðsson, Sigþór J. Sigurðsson, Þórður Sigurðsson, Sigrún D. Sigurðardóttir, Jónína Michaelsdóttir. Eiginkona mín FINNFRÍÐUR JÓHANNA JÓHANNSDÓTTIR sem andaðist 10. þ.m. að Elli og hjúkrunarheimilinu Grund verður jarðsungin frá Fríkirkjunnu föstudaginn 17. jan. kL 10,30. — Athöfninni verður útvarpað. Benedikt Benjamínsson. Systir okkar INGIBJÖRG JAKOBSDÓTTIR frá Einarshöfn, Eyrarbakka, sem lézt í Landakotsspítala 10. þ.m. verður jarðsungin frá Eyrarbakkakirkju laugardaginn 18. þ.m. — Athöfnin hefst með húskveðju frá heimili hinnar látnu kl. 1,30. Jón Jakobsson og systur. Eiginkona mín, móðir okkar og tengdamóðir ARNDÍS BJÖRNSDÓTTIR Aðaldal við Nýbýlaveg, Kópavogi, sem lézt 11. þ.m. verður jarðsett föstudaginn 17. janúar kl. 13,30 frá Fossvogskirkju. Sigurgeir Jónsson, Magnús Sigurgeirsson, Elín Ágústsdóttir, Baldur Sigurgeirsson, Hrönn Jóhannsdóttir, Gunnlaugur Sigurgeirsson. Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og jarðarför ARNHEIÐAR SKAFTADÓTTUR Systkini hinnar látnu. Kærar þakkir færum við öllum þeim er heiðruðu minningu móðursystur okkar MARÍU BJARNADÓTTUR við andlát hennar og útför Sérstakar þakkir færum við Karli Sig. Jónassyni, lækni, og St. Jósepssystrum í Landakoti fyrir frábæra hjúkrun í veikindum hennar. Stefanía Einarsdóttir, Garðar Einarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.