Morgunblaðið - 17.01.1964, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 17.01.1964, Qupperneq 4
4 MORGUNBLADID r Föstudagur 17. jan. 1964 ANNAST SKATTA- FRAMTÖL einstakliaga, félaga, bátf Og fl. — Samningagerðir. — Tlml ettir samkomulaji Friðrik Sigurbjörnsson lögfræðingur, sími 16941 Fjölnisveg 2 Bifreiðaeigendur Ryðbæti og rétti bíla. — Helgi Sveinbjörnsson, Goða túni 14, sími 5’ Tvær íbúðir 3—6 herb. óskast til leigu. Uppl. í símum 15602—18103 og eftir vinnutíma í 37093 Keflavík — Suðurnes Kenni á bíl, Volkswagen. Barnavagn til sölu á sama stað. — Lolli Kristins, Kirkjuteig 7, sími 1876. Bílamálun • Gljábrennsla vinna. Merkúr hf., Hverfis götu 103 — Sími 21240 og ~f 11275. Útsala á barna- og unglingapeys- um. VARÐAN, Laugavegi 60. Sírni 19031. Atvinna óskast Ung stúlka óskar eftir at- vinnu. Er vön afgreiðslu- störfum. Margt kernur til greina. — Tiiboð sendist Mbl. merkt 9838. Herbergi til leign á Faxabraut 31C, Keflavík . Húseigendur Tvær stúlkur utan af landi óska eftir herbergi. Upp- lýsingcir í síma 33558. Keflvíkingar — nágrenni Spilakrvöld verður hjá fé- lagi Snæfellinga og Hnapp dæla í Aðalveri, sunnudag inn 19. jan. kl. 9 e.h. Stjómin. Til sölu Þrír tækifæriskjólar, pils og síðbuxur. Stærð 38 (14) — Uppl. í síma 37460. 2—3 herbergi og eldhús óskast til leigu. Helzt strax. 3 fullorðin í heimili. Hús- hjálp kæmi til greina. Til- boð merkt „Sjómaður — 9846“, sendist blaðinu f'r-:~ mánudag. Facard ’39 til sölu. Uppl. í síma 36242. ' Keflavík Hollenzkur barnavagn til sölu. Uppl. í síma 1513. Stærðfræðistúdent óskar eftir vinnu á teikni- stofu, eða við útreikninga. Hefur unnið slík störf er- lendis. Tilb. merkt „9837“, sendist MbL Sætir eru þeir, sem hungra og þyrst tr eftir rétUætinu, þvi að þeir munu saddir verða (Matt. 5, 6). í dag er föstudagur 17. janúar og er það 17. dagur ársins 1964 Eftir iifa af árinu 349 dagar. Ennþá ernm við i 12. viku vetrar. Árdegisháflæði kl. 7.01 Bilanatilkynningar Rafmagns- veitu Reykjavíkur. Simi 24361. Vakt allan sólarhringinn. Næturvörður er í Vesturbæj- arapóteki Melhaga 20—22. Simi 22290. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Nætur- og helgidagavarzla lækna i Hafnarfirði vikuna 9.— 10. þm. Kristján Jóhannesson, 10.—11. Ólafur Einarsson, 11.— 13. Eiríkur Björnsson (sunnu- dagur), 13.—14 Páll Garðar Ól- afsson, 14.—15. Jósef Ólafsson, 15. —16. Kristján Jóhannesson, 16. —17. Ólafur Einarsson, 17.— 18. Eiríkur Björnsson. Slysavarðstefan i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Hoitsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. nGIMLI 59641177 = 2 I.O.O.F. 1 = 14511781/4 = N.K. n HAMAR 59641184 = 3 Fundurinn verður í Borgartúni Rvík í stað fundar n EDDU 5964118 = Orð lifsins svara i sima 10000. EIMSKIP 50 ÁRA í dag á Eimskipafélag íslands h.f. 50 ára afmæli. I*að hefur löngum verið lalið óskabarn Jijóðarinnar og borið það heiti með mikilli prvði. Myndin, sem hér birtist með skipafréttum er af Brúarfossí og tekin af Óiafi K. Magnússyni ijósmyndara Mbl. Brúarfoss er nú 1 Rejkjavik. Skipið er smíðað úr stáli í Álaborg 1960. það er 2337 tonn brúttó, og er það með 3980 hestafla B. & W. dieselvél. Ilér sest í stefnið á Brúarfossi. Á þann veg vil ég minn- FRÉTTIR Föstud., 17. jan. kl. 8.30 e.h. Frank Pavalko, University of Maryland Visiting Lecturer: „American Theater in the Middle ’60’3“ Film: A selected TV drama. Frá Guðspekifélaginu: Stúkan VEDA heldur fund í kvöld kl. 8.30 Fundar- efni: „Spurt og spjallað", Grétar Fells talar. Hljómlist, kaffiveitingar. Samúðarkort Rauða krossins fást á skrifstofu hans Thorvldsstræti 6. Með fyrirfram þakklæti Rauði Kross íslands. Örlygur Sigursson, listmálari: „Málaralist í USA.“ Litskugga- myndir til skýringar. Ljósastofa Hvítabandsins er á Fom haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna. Upplýsingar i síma 16699. Séra Ólafur Skúlason sóknarprest- ur í Bústaðaprestakalli hefur viðtals- tíma á heimili sínu Drápuhlíð 7 dag- lega kl. 11—12 f.h. og þriðjudaga kl. 4—6 e.h. Sími 11782. Tilkynning frá Sjálfstæðiskvenafélagi Árnessýslu. Fundur verður haldinn næstkomandi sunnudag hinn 19. þ.m. Nánar auglýst í fimmtudagsblaðinu. Stjórnin Minningarspjöld minningarsjóðs Árna M. Mathiesen fást i verzlun Einars Þorgilssonar, Hafnarfirði og verzlun Jóns Mathiesen, Hafnarfirði. Viðtalstími séra Gríms Grímssonar i Ásprestakalli er alla virka daga kl. 6—7 e.h. að Hjaliaveg 35. sími 32195. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára til kl. 20, 12-14 ára til kl. 22. Börnum og unglingum innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20. Skrifstofa áfengisvarnarnefndar Reykjavíkur er í Vonarstræti 8 (bak- hús), opin frá kl. 5—7 eJi. nema laugardaga, sími 19282. Stœrstu borgir Tokyo í Japan....... 10.172.877 London í Englandi .... 8.251.000 New York í Bandaríkjunum 7.795.000 Shang-hai í Kina .... 7.100.000 Moskva í Rússlandi . . . 7.000.000 París í Frakklandi .... 6.600.000 HMÐ ER KLUKKAIVI? Þegar klukkan er 12 á hádegi í Reykjavík er hún í: Kaupmannahöfn 2 eJi. London 1 eJi. VVien 3 e.h. Moskva 4 e.h. New York 8 f.h. París 1 e.h. Föstudagsskrítla Óli: Mamma, viltu gefa mér 2 krófiur handa gömlum vesa- ling? Mamma: Hver er það, Óli minn? Óli: Það er karlinn, sem selur sælgæti hérna á götuhorninu. GAIMALT oc Gon Gott þótti mér út að líta undir skinninu mínu hvíta og skikkjunni grænni. Sofa, sofa hjónakornin bæði undir einum blámerktum þræði. VÍSUKORN ast Eimskips. Það stefnir fram á veg! Til hamingja „Eimskip“. foss fór frá Dublin 8. 1. til NY. Fjall- fos« kom til Rvíkur 13. 1. frá Kaup- mannahöfn, Goðafoss er í Gdynia, fer þaðan til Kotka. Gullfoss kom til Rvíkur 13. 1. írá Kaupmannahöfn, Leith og Thorshavn.. Lagarfoss hefur væntanlega farið frá NY 15. 1. til Rvíkur. Mánafoss fór frá Antwerpen 15. 1. til Rotterdam og Rvíkur. Reykja foss fór frá Antwerpen 16. 1. til Ham- borgar, Kaupmannahafnar, Gautaborg ar, Kristiansand og Rvíkur. Selfoss fer frá Bremerhaven 16. 1. til Cux- haven, Hamborgar, Dublin og NY. Tröllafoss fór frá Hamborg 14. 1. til Rvíkur. Tungufoss fer frá Húsavík 16. 1. til Norðfjarðar og Eskifjarðar. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. — Katla er á Akureyri. Askja er í Bremen. Skipadeild S.Í.S. Hvassafell er á Akureyri. Arnarfell er á Akureyri. Jökulfell er væntanlegt til Camden á morgun. Dísarfell kemur til Rvíkur í dag. Litlafell losar á Norðurlands- höfnum. Helgafell er í Riga, fer það- an til Ventspils og Rvíkur. Hamrafell er væntanlegt til Aruba 18. þ.m. Stapa- fell fer í dag frá Hvalfirði til Bergen H.f. Jöklar: Drangajökull er á leið til Camden frá Gloucester. Langjökull kom 1 gær til Reykjavíkur. Vatna- jökull kom til Rvikur í morgun. Hafskip h.f.: Laxá er í Hamborg Rangá er í Gautaborg Selá er í Huil Spurven er í Hull. Lise Jörg fór frá Hálsingborg 15. þ.m. til Rvíkur H.f. Eimskipafélag íslands. Bakka- foss fer frá Hull 16. 1. til Leith og Rvíkur. Brúarfoss fer frá Rvík 18. 1. til Rotterdam og Hamborgar. Detti- Stikum fljót á stefnumót, stundir þjóta, Tóta, Kynnast hljótum, kæra snót, og kærleikshóta njóta. Sigurður J. Gíslason Tilkynningar, sem eiga að birtast í Dagbók á sunnudöguni verða að hafa borizt fyrir kl. 7 á föstudögum. hvort skákmenn séu ekki leiknir í að MÁTA skó? Síðastliðinn sunnudag voru gefin saman í hjónaband af séra Þorsteini Björnssyni ungfrú Rakel Bessadóttir og Jóhannes Ingi Friðþjófsson Heimili þeirra er að Grettisgötu 27. (Ljósm. Studio Guðmundar, Garðastræti) Gefin vorutisaman í hjónaband 16. þ.m. af séra Árelíusi Níels- syni ungfrú Kristín Stefánsdóttir og Stefán Ólafur Engilbertsson, Laugarásvegi 65. Ungu hjónin flugu til London í morgun. Nýlega hafa opinberað trú- lofun sína Anna Haraldsdóttir bankamær Háaleitisbraut 34 Rvk. og Þorgeir Pálsson stud. polyt. Fálkagötu 66 Rvk. Á gamlárskvöld opinberuðu trúlofun sína Þórunn Edda Sigur jónsdóttir Víðimel 47 og Hall- dór Kjartan Hjartarson Ljós- vallagötu 24. Nýlega voru gefin saman I hjónaband af borgardómara ung- frú Amalia Jónsdóttir og Vil- hjálmur Örn Larsen, bæði til heimilis á Langholtsveg 168. 60 ára Hermann Stefánsson, mennta- skólakennari á Akureyri er sex- tugur í dag. Læknai fjarverandi Fyþór Gunnarsson fjarverandl óákveðið. Staðgenglar: BjÖrn Þ. þórðarson, Guðm. Eyjólfsson, Erllng- ur Þorsteinsson, Stefán Ólafsson og Viktor Gestsson. Kristjana Helgadóttir læknir fjar- verandi um óákveðinntíma. Stað- gengill: Ragnar Armbjarnar. Páll Sigurðsson eldri fjarverandl um óákveðinn tíma. Staðg. Hulda Sveinsson. Ólafur Þorsteinsson íjarverandi 6. til 18. janúar. Staðgengill Stefán Olafs- son. Ólafur Ólafsson læknir Klappar- stíg 25 sími 11228 verður fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill: Björn Önundarjsoa læknir 4 saim stað.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.