Morgunblaðið - 17.01.1964, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 17.01.1964, Qupperneq 18
18 MORGUNMADID Fðstudagur 17. jan. 1964 Leikmaðurinn rakst á dómarann og nefbrotnaði Sögulegu knattspyrnumóti Fram, lýkur í kvöld 1 GÆR hófst innanhússmót Fram í knattspyrnu sem haldið er í tii- efni af 75 ára afmæli félagsins. Það var mikill atgangur en lítið um spennandi keppni framan af og þegar síðan varð að fara til prentunar hafði 4 leikjum lokið með miklum yfirburðasigri og t. d. bæði lið KR komizt í 9 liða úrslitakeppni og vann B-lið KR þó A-lið Þróttar sem var sigur- vegari á síðasta móti í greininni. NEFBROT Sögulegast við njótið var þó nefbrot eins leikmanns í Breiða- blik, Kópavogi. Hann lenti í á- rékstri við dómara leiksins (þó ekki í neinni illsku) og afleið- ingarnar urðu nefbrot. ÚRSLH Þau úrslit sem blaðinu var kunnuigt um -voru þessi: KR b-lið vann Þrótt A 10-5. Fraim A vann Vík B 14-0. KR A-lið vann Val-B 10-2. Valur A vann Breiðabl. A*t9*l,' Mótinu lýkur í kvöld. Þá lenda saman þeir sterku. Af úrslitum sr íyrri dagis verður fátt ráðið. 350 bílar í 4600 M0LAR km. kappakstri 350 bilar frá 20 löndum hefja á laugardagsmorgun Monte Carlo kappaksturinn sem er hinn 33. í röðinni. Bílarnir sem hafa 2—4 aksturs menn, leggja upp frá 9 borgum í Evrópu. Allir hafa Monte Carlo að marki. í fyrsta sinn er byrjun arstaður í Rússlandi og í fyrsta sinn eru’ Rússar með. Fjórir bíl- ar leggja upp frá Minsk. Bílarnir sem hefja aksturinn í Oslo leggja af stað fyrstir, síð- an er röðin þessi Glasgow, Var- sjá, Aþena, Frankfurt, Lis^bon, Minsk, París og Monte Carlo. Leiðin sem hver bíll ekur er 4600 km og eru bifreiðastjórar og bílar reyndir til hins ýtrasta. 120 þeir beztu — ef svo margir ná takmarkinu — keppa til úr- slita á hraðbrautum í Monaeo á íimimtudag i næstu vilku. Veðurhorfur eru góðar en ís á veginum í fjallaskörðum á síð- Enska knattspyrnan ÞREMUR umferðum er nú lokið í ensku bikarkeppninni og eru áhugamenn þegar farnir að geta til um hvaða lið keppi til úrslita á Wembleyleikvanginum þann 2. maí n.k. Þau lið, sem helzt eru nefnd í þessu sambandi, eru: Manchester U., Liverpool, Black- burn, Sheffield U. og Arsenal. Einnig hefur verið bent á Chelsea og Leeds, mjög sterk lið, sem hæglega geta komizt langt með hæfilegri keppni, sem' ávallt er nauðsynleg í bikarkeppnum. Bikarkeppni þessi er nr. 82 í röðinni, en sú fyrsta fór fram árið 1872 og hefur keppnin farið fram árlega síðan að stríðsár- unum undanskildum. Þau lið, sem oftast hafa sigrað í keppni þessa.i, eru: 1. Aston Villa 7 sinnum 2. Blackburn 6 — 3. Newcastle 6 — 4. Wanderers 5 — 5. W. B. A. 4 — 6. Wolverhampton 4 — 7. Sheffield U. 4 — 8. Bolton 4 — 9. Tottenham 4 — Núverandi bikarmeistarar eru Manchester United, en liðið sigr- aði Leicester í úrslitum með 3 mörkum gegn L asta kaflanum. Síðast komust 100 af 296 alla leið. OL í Kanada /968? í SAMBANDI við vetrarleikana í Innsbruck er þing Olympíu- nefndarinnar sem m.a. fjallar um hvar næstu vetrarleikar verða haldnir. í dag barst þang að tilkynning um að lítið fjalla þorp Banff að nafni 128 km frá Herebn í Kanada æski þess að sjá um Vetrarleikana 1968. Það er talið að þessi litli ^tað ur hafi álíka möguleika til að fa að annast næstu leika og Greno- ble í Frakklandi, sem líklegastur er talinn staða þeirra, sem sótt hafa. Aðrir staðir eru Lake Pla- cid í Bandaríkjunum, Sapporo Japan, Sion Sviss, og Lahti í Finnlandi. Eulltrúar Banff lögðu af stað til Innsbruck í dag. Þeir fóru að heiman og var þá bærinn þeirra þakinn 60—70 cm snjólagi. Enska frjálsíþróttasamband ið tilkynnti í dag að það myndi taka þátt í keppninni um Evrópubikarinn í frjáls- um íþróttum, sem haldin verð ur í fyrsta sinn 1965. Urðu samt miklar umræður um mál ið og menn ekki á eitt sáttir um hvort keppnin ætti tilveru rétt eða væri framkvæman- Ieg er til lengdar lætur. KR skorar hjá Val Norðmenn bera aí á þessa VETRAROLYMPÍULEIKARNIR í Innsbruck eru hinir 9. í röð- inni. Þeir fyrstu voru haldnir í Lundúnum 1908 og kepp í 4 greinum listskautahlaups og sama dagskrá var næst endurtek in 1920 og tóku þá þátt 10 þjóð- ir. Síðan hafa þeir verið haldnir reglulega að styrjaldarárunum undanskildum. Eftir stríðið hafa stórveldin sent stærstu keppendahópana en eigi að síður eru vetraríþróttir enn ósvikin norræn grein. Norð menn bera enn ægishjálm yfir allar aðrar þjóðir, stórar og smá ar, ef litið er á það hvernig verð launapeningar hafa skipzt milli þjóða frá upphafi. Taflan er þannig: G S B Noregur 36 33 28 •4 o 1 til Bandaríkin 22 26 16 Finnland 18 20 16 Svíþjóð 18 16 19 Sovétríkin 14 8 15 Austurríki 12 18 16 Þýzkaland 12 9 7 Sviss 10 9 8 Kanda 9 4 10 Frakkland 5 1 7 Bretland 3 4 10 Ítalía 3 2 2 Belgía 1 1 2 Holland 4 1 Tékkóslóvakía 2 2 Ungverjaland 1 4 Pólland 1 2 Japan Fjöldi þátttakenda 1 Eins og fyrr segir var á tveim fyrstu leikunum í Lundúnum og Antverpen aðeins keppt í 4 grein um. Á 3 næstu leikum var keppt í 14 greinum og á síðustu leikum voru keppnisgreinar 27 talsins. Á Síðustu leikum tóku 30 þjóð ir þátt og kepp'endafjöldinn var 740 karlar og 160 konur. Það var nokkru færra en á 3 síðustu leik um, sem haldnir voru í Evrópu þá voru þátttakendur frá 1000—■ 1100. 16 ára gamall ástralskur skólapiltur Yan O’Brien var tiunda úr sekúndu frá heims meti í 100 m bringusundi j gær. Synti hann á 1.07.6 mín, Jastremski USA á heimsmet* ið. O’Brian synt á 50 m braut og mistókst snúningurinn illa. JOHAIMMSSOIM SKRIFAR lilVi 8KAKIHÓTIÐ Gaprindasvili — Friðrik FRIÐRIK varðist með spánska leiknum gegn heims meistaranum. Skákin rann í rólegum farveg allan tímann, þó að undir niðri væri all þung undiralda. Friðrik náði smá saman önlitlum stöðuyf- irburðum, en þegar skákin fór í bið leit hún jafnteflis- lega út, þó að gera megi ráð fyrir að stórmeistarinn reyni að vinna. Biðstaðan er: Hvítt: Kf3 Hd4 Bc2, peð a2, b2 c3 e4 g'3 h4. Svart: Kf6 He7, Bb7 peð a6 b5 c4 Í7 g6 h5. Svartur lék biðleiknum. Wade — Gligoric Gligoric beitti Sikileyjar- vörn gegn kóngspeðsleik Wade, og átti lengi vel þrengri stöðu, en smá sam- an tókst honum að rétta sinn hlut, og þegar skákin fór í bið hafði hann heldur liðiegri stöðu. Biðstaðan: Hvítt: Kgl Hdl Bd4 Re3 Rh5 peð a4 b3 f2 g4 h3. Svart: Kg8 Hc8 Bb7 Bf8 Rd3 peð: b4 e4 f6 g7 h7. Arinbjörn — Johannessen Norðmaðurinn beitti Tchig- orin vörn gegn Arinbirni. Skákin vaxð snemma all ó- hafði gefið andstæðínignum sínum færi á að veikja hvitu kóngsstöðuna, þá náði Sven yfirhöndinni, og vann síðan fremur auðveldlega. Freysteinn — Ingvai Freysteinn beitti Sámisch afbrigðinu gegn kóngsind- verja Ingvars og virtist um stundarsakir að hvítur hefði yfirhöndina, en Freysteini tókst ekki að láta kóngssókn- ina slá í gegn og sömdu keppendur stuttu síðar um jafnteflL Trausti — Jón Jón fékk heldur betri stöðu í miðtaflinu og hélt þeim yfir- burðum að mestu þar til skákin fór í bið. Sennilegt þykir mér að Jón eigi góðar vinningslíkur í biðskákinnL Guðmundur — Magnús Guðmundur tefldi rólegt afbrigði gegn Nimzoindverja Magnúsar, en smám saman tók að siga á ógæfu hliðina hjá Magnúsi. Fyrst missti hann peð, síðan drottninguna og gafst þá upp á hinni von- lausu baráttu. Tal Ingi R. Að vanda lék Tal e2—e4 sem ég svaraði með e7—e6. Upp kom spánski leikurinn en á þeirri byrjun hafa marg- ir mikið dálæti. Tefldar voru troðnar slóðir fram í 12. leik, en þá breytti ég útaf. Tal tókst að halda spennu í stöðunnL og fékk ég aldrei tækifæri á að jafna taflið, þó að staða mín væri ekki slæm. Smám saman jók Tal yfirburði sína og lauk skák- inni með glansandi leikifléttu, sem ekki var hægt að sporna við. L R. Jóh.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.