Morgunblaðið - 17.01.1964, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 17.01.1964, Blaðsíða 11
Föstudagur 17. jan. 1964 MORGU N BLADIÐ 11 Líkan að Sýningar- og íþróttah úsinu í Laugardal að ofan, myndin að neðan var tekin í síð- ustu viku af byggingarframkvæ mdunum. son>air. Verzlunarfhúsnæði er fyrir hugað í kjallara, jarðhæð og næstu hæð fyrir ofan, en 5 efri hæðirnar ætlaðar skrifstofum. Hús Góðtemplarareglunnar á Skólavörðuhæð Byggingarframkvæmdir hóf- ust árið 1961, en lágu niðri vegna fjárskorts þar tii nú fyrir skömmu. Verður framkvæmdum nú hraðað eftir föngum og lok- ið, verður hafizt handa um að byggja síðari áfangann, sem er um 1000 fermetra fundarsalur á tveimur hæðum. Sú álma verð- ur byggð við vesturenda Eiríks- götuálmunnar, samsíða Baróns- stíg. Teiknistofa húsameistara rík- isins, sá um teikningu hússins. Myndin hér að ofan er af grunni húsbyggingar Góðtemplara- reglunnar ,tekin frá Hallgrímsk irkju. Að neðan er teikning af sömu byggingu, til hægri er álma sú er snýr að Eiriksgötu, til I vinstri sézt á framhlið væntanlegs samkomuhúss. Sýningar- og iðnaðarhúsið í Laugardal Byggingarframkvæmdir við Sýningar- og íþróttahúsið hófst á árinu 1960 og hafa haldið á- fram jafnt og þétt. Núna eir bú- ið að fullsteypa húsið og er ver- ið að gera það fokhelt, t.d. verð- ur gler sett í glugga í næsta mán- uði. Verður framkvæmdum hrað að eftir föngum, þar til húsið er fullsmíðað. Sýningar- og íþróttahúsið er 45 þúsund rúmmetrair að stærð og fyrsta stórbyggingin í bæn- um með hvolþaki. Er húsið byggt með það fyrir augum, að þaí verði haldnar stórar vörusýning- ar að sumarlagi, en notað til íþróttaæfinga og keppna að vetrarlagi. !>að rúmar um 2000 áhorfendur. Húsið teiknuðu arkitektarnir Gísli Halldórsson og Skarphéð- inn Jóhannsson. | | , III i „ r i i □ L J ! 1 D a Teikning af Austurstræti % Verzlunarhúsið Austurstrætl 6 Um þessar mundir er verið að rífa niður gamla húsið Aust- urstræti 6, og verður innan tíð- ar byrjað að grafa fyrir nýju 8 hæða vezlunar- og skifstofu- byggingu. Eigendur þess húss eru Sveinn Björnsson og Arn- björn Óskarsson. Húsið Austurstræti 6 var teikn að á teiknistofu Gísla Haildórs- • A—v ^ y, ^v*., x y. s y ss%s '. s JJj&Xit&í ið við fyrri áfangann, Eiríks- götuálmuna, eins fljótt og kostur er. Eiríksgötuálman er milli 450- 500 fermetrar að gólffleti, kjall- ari og þrjár hæðir. Verður hún miðstöð bindindishreyfingarinn- ar hér á landi; þar fá allar deild ir reglunnar húsnæði fyrir starf- semi sína og skrifstofuhald. Þegar fyrra áfanganum er lok- Að ofan: nýleg mynd af byggingu horni Túngötu og Garðastrætis. Að byggingu, hlið að Garðastræti. Hallveigarstaða, tekin á neðan: teikning al sömu Hallveigarstaðir Bygging Hallveigarstaða á mót um Túngötu, Garðastrætis og Öldugötu hófst haustið 1962 og má nú heita að húsið sé fok- belt. Það er 4226 fermetrar að stærð, kjallari, 1 hæð og tvær inndregnar hæðir. Framkvæmd- um verður haldið áfram af kappi. Húsið er ætlað fyrir starf- semi kvenfélagasambandanna og kvenfélögin í Reykjavík. í kjallaranum verður eldhús og herbergi fyrir ýmis konar stárf- semi, og á 1. hæð verða fundar- og veitingasalir. Sigvaldi Thordarson, arkitekt, teiknaði húsið. verktaki er Verk legar -framkvæmdir, Ólafur Jens son. Umferðarmiðstöðin við Hring- braut Árið 1959 var byrjað að vinna við byggingu Umferðarmiðstöðv arinnar og hefur framkvæmdum verið haldið áfram jafnt og þétt. Á s.l. ári var unnið mikið við bygginguna og er nú múrverk að fullu lokið, en bráðlega verða gluggar settir í suðurhlið húss- ins. Verður nú hafizt handa um að fylla planið kringum húsið, Framh. á bls. 12

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.