Morgunblaðið - 17.01.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 17.01.1964, Blaðsíða 5
Föstudagur 17. jan. 1964 MORCUNBLADIÐ 5 Læðurnar Atyndin er ai höfundiniun ’ FÖSTUDAGINN 17. þ.m. frumsýnir Þjóðlelkhúsið leikrii- ið Læðurnar eftir finnska leik- ritahöfundinn Walentin Ghorell. Það má segj a með sanni að þetta ®é ,,kvennaleikur“ því aðeins kvenfólk kemur fram í leiknum. 11' hlutverk eru í leiknum og eru aðalhl,utvei’kin leikin af Guð björgu Þorbjarnardóttur, Helgu Valtýsdóttur, Kristbjörgu Kjeld, Nínu Sveinsdóttur, en auk þess má segja að öll hlutverkin séu stór því að flestir leikendur eru inni á sviðinu mest alla sýning- una. Höfundar leiksins Walentin Ghorell, er talinn fremsitur allra finnskra leikritahöfunda í dag. Hann er fæddur árið 1912, verka mannssonur, og ólst upp í Ábo, en fluttist síðan til Helsingfors þer, sem hann tók stúdentspróf og síðar magisterapróf árið 1934. Hann vakti fyrst athygli á sér sem ljóðskáld, en sneri brátt baki við þeirri grein bókmennta og hóf að skrifa skáldsögur og loks leikrit. Chorell er mjög afkastamikill leikritahöfundur. Hann hefur þegar skrifað yfir fimmtíu út- varps og sjónleiki sem víða hafa Gegnum kýraugað Er það ekki furðulegt, hvað framsóknarloftið í KEA á Akureyri hefur slæm áhrif á menn, jafnvel lægstu dýra- tegundir eins og sandeðlur frá Spáni hreinlega veslast upp og deyja. þótt vei sé um þær hugsað að öðru léyti. Svo kemur hér sagan um eðluna. verið fluttir og leiknir utan Finn lands. Sjónleikur sá, er fyrst affl aði honum fræigðar, „Fabian öppnar portarna“ (1948.), hefur verið ffluttur í útvarpinu hér fyr ir nokkru. í norrænu leikrita- samkeppninni árið 1955 hlaut Ohorell fyrstu verðlaun fyrir leikrit sitt „Systrana". Þótt Chorell skrifi á sænsfcu, hafa fleetir leikir hans varið frumfluttir á finnsku, einkum í Þjóðleikhúsinu og Alþýðuleikhús inu í Helsingfors. í hinu síðar- nefnda var leikritið Læðurnar (Kattoma) frumsýnt vorið 1961 og hefur leikritið síðan notið mikilla vinsælda víða á Norður- löndum. Leikurinn gerist meðal verksmiðju kvenna, sem leggja trúnað á söguburð og beita rót- tækum brögðum til að bola burt einni starfssystur sinni. Leikur- inn er mjög spennandi og hefur ekki sízt þótt athyglisverður vegna sterkra og fastmótraðra persónulýsinga. Leikstjóri við þetta leikrit er Baldvin Halldórsson, en leik- tjöld eru gerð af Gunnari Bjama syni. Þýðandi er Vigdís Finn- bogadóttir. Eðlan flæktist hjá þeim útií í Spáni niður í einn appelsínu i tkassa. Kassinn er sendur með; I skipi hingað til íslands. Eðlan * lendir hér í löngu verkfaili, isjóveik að auki, er síðan send með flutningabíl til Akur- eyrar í grimmdarfrosti. Síðan er hún flutt í KEA- verzlun, og finnst þar. Starfs- mennirnir vilja allt fyrir hana gera, fæða hana og næstum klæða, en allt kem- ur fyrir ekki. Fyrst missir hún halann og síðan deyr hún hreinlega! Það er semsagt ekkert spaug að lenda undir verndarvæng þeirra framsókn ármannanna í KEA á Akur- eyri! Skyldi_ andrúmsloftið vera svona slæmt? Undir rós Kristján X konungur íslands og Danmerkur í „dentid“ leit’ stundum ærið strangt á sinn konunglega virðuleika, og það borgaði sig sjaldnast að vera um of kumpánlegur við hann. sá NÆST bezti Á prestskaparárum séra Árna Þórarinssonar urðu tvö börn úti, er þau sóttu farskóla. Prestur ásakaði hreppsr.efndina fyrir að bafa látið börnin sækja of langt til skólans. Séra Árni jarðaði börr.n, Eitt sinn. er hann var að segja frá þessari jaðrarför, fórust honum svo orð: „Engmn lireppsnefndarmannanna þorði að vera við jarðarförina, svo að ég 'ét mér nægja að biðja fyrir þeim.“ Keflavík Stúlka eða lcona óskast til húshjálpar tvisvar til þrisvar í viku eða eftir sambomulagi. Upplýsingar að Hringbraut 77, sími 1390. Iðnaðarhúsnæði fyrir þungaiðnað óskast til kaups eða leigu. Æskileg stærð 3—400 ferm. — Til- boð sendist Mbl. merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 9831“. Einu sinni spilaði konungur J bridge með venjulegum borgur- j um. Þekktur forstjóri sagði, þeg- ar búið var að gefa spilin: Yðar hátign. Nú skulum við reyna að gera alslemm! Konungurinn svaraði snöggt: Þér og ég getum aldrei orðið „við“! Orð spekinnar Sérhver er dæmdur eftir því, I sem hann sýnist vera, enginn | eins og hann er. Schiller Til leigu 2 herb. og eldhús, um mán- aðamótin jan.—febr., fyrir 2 reglusamar stúlikur. Ein- hver fyrirfraimgreiðsla. — Tilb. sendist Mbl. merkt: „Hagahverfi — 9834“. Óska eftir lítilli íbúð sem fyrst. 3 í heimili. Uppl. í síma 16096. Bifreiðainnflytjendur Vil kaupa fólksbifreið, árgerð 1963, gegn greiðslu í vel tryggðum 10 ára skuldabréfum. Tilboð, sem greini tegund og verð sendist Mbl. fyrir mánudags- kvöld, merkt: „Bifreið — 9836“. Bókhaldsvél E V E R E S T til sölu. — Sími 24917. Ih'USAVIÐGERÐIR% Laugavegi 30. Opið kl. 3—5. — Sími 10260. Getum bætt við okkur inniviðgerðum ásamt flísa og mosaik lögnum. Til leigu eru 2 herb. og eldhús á rishæð í Vesturbænum. Þeir sem veitt gætu húshjálp tvisvar—þrisvar í viku ganga fyrir. Tilboð merkt: „Vesturbær — 9832“ sendist Mbl. fyrir nk. þriðjudag. ’f//////"/. — Sjáið þið ástandið hjá kapitalistunura? Svona uppþoteru auðvitað óhugsandi í hinum ■ósialistiska hluta heimsins. (tarantel press) Stúlka eða piltur óskast til sendiferða á skrifstofu okkar hálfan eða allan daginn. MJÓLKURFÉLAG REYKJAVÍKUR Laugavegi 164. Jarðvinnsluvélar til leigu ámokstursvél og jarðýta. Vélsm. Bjarg hf. Höfðatúni 8 — Sími 17184. Telpa óskasf til sendiferða á skrifstofu vora. Vinnutími kl. 1 — 6 e.h. Stúlka 'óskast til afgreiðslustarfa í matvörubúð. Upplýsingar í síma 19453.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.