Morgunblaðið - 17.01.1964, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 17.01.1964, Blaðsíða 17
Föstudagur 17. jan. 1964 MORCUNBLAÐIÐ 17 FASTEIGNAVAL Hús og ibúðir við allra hœfi n Skólavörðustíg 3A, 2. hæð. — Símar 22911 og 19253. Til sölu 5 herb. nýleg 130 ferm. íbúðarhæð við Grænuhlíð. Laus eftir samkomulagi. Sími eftir kL 7 37841 og 23976. Glæsilegar 5 herb. hæðir Stutt fyrir sunnan gatnamót Hringbrautar og Kapla skjólsvegar eru til sölu í sambýlishúsi góðar 5 her- bergja hæðir. Stærð 135 ferm. Seljast tilbúnar undir tréverk, með tvöföldu verksmiðjugleri, sameign inni múrhúðuð, húsið fullgert að utan. Sér hiti. Sér þvottahús með hverri íbúð inn af eldhúsi. Verið er að múrhúða íbúðirnar. ÁRNI STEFÁNSSON, HRL. Málflutningur. — Fasteignasala. Suðurgötu 4. — Sími 14314. Rýmingarsala ! Bútasala ! Mikil verðlækkun □ varalitir frá kr. 5/— □ naglalakk frá kr. 5/— □ baðsalt á kr. 38/— □ Clairol litur á kr. 40/— □ Loving Care á kr. 40/— □ Spray Tint á kr. 30/— □ nælonsokkar m/saum á kr. 10/— □ nælonsokkar (saumlausir) á kr. 25/— □ herrasokkar frá kr. 29/— □ barnasokkar frá kr. 10/— □ kvenblússur á kr. 20/— □ drengjaföt og barnapeysur á kr. 50/— Ennfremur garn, dúkar, bútar og efni, snyrtiveski, shampoo, púður, krem o. fl. snyrtivörur. Einnig gefum við afslátt af nærfatnaði kvenna og karla ásamt ýmsum öðrum vörum. Hof Lougaveg 4 uorur Kartöflumús — Kakómalt Kaffi — Kakó NONNI & BUBBI, Keflavík — Sandgerði Fasteign til sölu Tilboð óskast í húseignina nr. l við Bræðraborgar- stíg, sem er brauðgerðarhús með bökunarofni og tækjum, 2 sölubúðir, 2 íbúðir og nokkur einstök herbergi. Húsið verður allt laust í maí/júní n.k. Nánari upplýsingar veitir Pétur Snæland, Tún- götu 38, sími 13733 og 24060. Hn ofl tbúðlr vlð oOra ht»fl V 'kiMiu r C! 7. I \ m n ii 1 "VxV r n . " '1 I \Z □ -ff ] !••• to cnitll 1 1 FASTEIGNAVAL Skóhivörðusttg 3 A, 11. hæð. Símar 22911 og 19255. Glæsileg 2 herb. íbúð, á 10. hæð við Austurbrún, til sölu. Laus fljótlega. Aukavinna Stúlkur eða konur óskast til afgreiðslustarfa í kvöldsölu- búð annað hvort kvöld og hetgi. Tiliboð merkt „Heiðar- leg“, sendist í pósthóif 1364. ÁTLAS KÆLISKAPAR, 3 stærðir Crystal Kiny Hann er konunglegur! ★ glæsilegur útlits ★ hagkvæmasta innréttingin A stórt hraðfrystihólf með „þriggja þrepa“ froststill- ingu A 5 heilar hillur og græn- metisskúffa ★ í hurðinni er eggjahilla, stórt hólf fyrir smjör og ost og 3 flöskuhillur, sem m.a rúma háar pottflöskur ★ segullæsing A sjálfvirk þíðing ★ færanieg hurð fyrir hægri eða vinstri opnun ■Á innbyggingarmöguleikar ★ ATLAS gæði og 5 ára ábyrgð á frystikerfi. Ennfremur ATLAS frysti- kistur, 2 stærðir. ATLAS býður bezta verðið! Sendum um allt land. O KORNERII P HAMtEN Símr 12606 - Súðurgdtu 10 - Reykjavtk. Tapazt heÆur peningaveski við Höfðí borg með kr. 9000,- og trygg- irjjgaskýrteini, merkt: Inigi- mundur Jónsson, Framnes- vegi 50. Finnandi virLsamleg; skili því á iögreglustöðina. Handsetjarí óskast nú þegar. Gott væri að hann gæti einnig sett á vél. — Gott kaup. Tilboð sendist afgr. MbL merkt: „Setjari — 9812“. ☆ Gæruskinnsfóðraðar IJIpur og ytrabyrði Nælon-styrkt cfni Martelnn Einarsson & Co. Fata- & gardínudeild Laugavegi 31 - Sími 12816 Verzlunarhúsnæðó Húsnæði fyrir sérverzlun óskast í eða við Miðbæinn. Má vera lítið. Tilboð merkt: „Sérverzlun — 9829“ sendist blaðinu fyrir þriðjudag. FRAMTÍÐARATVINNA LOFTLEIÐIR H.F. óska eftir að ráða strax til sín stúlku eða konu til stárfs í farbeiðnadeild félagsins í Reykjavík. Vélritunar- og enskukunnátta áskilin. Umsóknareyðublöð fást í afgreiðslu Loft- leiða Lækjargötu 2 og aðalskrifstofu Reykjanesbraut 6. Umsóknir skulu hafa borizt ráðningar- stjóra fyrir 20. þ. m. nniíiDiR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.