Morgunblaðið - 17.01.1964, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 17.01.1964, Qupperneq 15
t'östudagur 17. jan. 1964 MORGUNBLAÐIÐ 15 Simi 50184. Jólaþyrnor Leikfélag Hafnarfjarðar. Tapað Mánud. 13. jan. tapaðist ljós- brúnn leðurpoki með leikfimi fötum og kvengullúri á leið- inni frá leikfimisal Austur- bæjarskólans að strætisvagna- stöðinni á mótum Hverfi&götu og Barónsstígs. Finnandi vin- samlegast hringi í sima 16832. Fundarlaun. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu er langtum édýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Sími 50249. SAGA^STUDIO PRÆSENTERER nFN STODr DANSKE Ný bráðskemmtileg dönsk lit- mynd. Sýnd kl. 6.45 og 9. SENOIBILASTQÐIN Silfurtunglið GÖMLU DANSARNIR Magnús Randrup og félagar leika. Söngvari: Björn Þorgeirsson. Húsið opnað kl. 7. Dansað til kl. 1. Silfurtunglið. MUNIÐ eftir skemmtuninni við skeiðvöllinn laug- ardaginn 18. janúar kl. 20,30. Skemmtiatriði: Félagsvist — Dans — Kvikmynd. Ferð á hestum um bæinn. ATH.: Árshátíð félagsins verður 8. febrúar. SKEMMTINEFNDIN. F ramboðsfrestur Ákveðið hefur verið að viðhafa allsherjaratkvæða- greiðslu um kjör stjórnar, trúnaðarmannaráðs og endurskoðenda í Verzlunarmannafélagi Reykja- víkur. Listum eða tillögum skal skilað á skrifstofu V. R. eigi síðar en kl. 12 á hádegi mánudaginn 20. janúar n.k. Kjörstjórn V. R. Kveníþróttakennarar Námskeið í stökkum verður haldið í íþróttahúsi Háskólans og hefst sunnudaginn 19. jan. kl. 3. Kennari verður Benedikt Jakobsson. STJÓRNIN. Til sölu 4 herb., eldhús og bað á 1. hæð í þríbýlishúsi, stofur og hol teppalagt, uppþvottavél í eldhúsi, sér geymsla í kjallara. — Góð lán áhvílandi. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Austurstræti 12 — Símar 14120—20424. KÓPAVOGSBÍð Sími 41985. ÍSLENZKUR TEXTI KRAFT AVERKIÐ SAGAN AF H1LEN KELLER (The Miracle Worker) Heimsfræg og snilldarvel gerð og leikin, ný, amerisk stórmynd, sem vakið hefur mikla eftirtekt. Myndin hlaut tvenn Oscarsverðlaun 1963, ásamt mörgum öðrum viður- kenningum. Anne Bancroft Patty Duke Sýr>d kl. 5, 7 og 9. Miðasala hefst kl. 4. Til sölu 5 herb. efri hæð við Auð- brekku í Kópavogi, að mestu tilbúin undir tré- verk, ásamt teppum o.fl. — Hagstæð lán áhvílandi. Glæsileg 5 herb. íbúð í smíð- um við Háaleitisbraut. Gott 5 herb. raðhús við Skeið arvog. 4ra herb. íbúð við Ljósheima. 4ra herb. íbúð í V. gunum. Ný 3ja herb. íbúð í Vestur- bænum. 3ja herb. ódýr íbúð í Hafnar firði. 2ja herb. íbúðir í Austur og V esturbaenum. 2ja herb. íbúð í smíðum við Ljósheima. Höfum kaupenda að rúmgóðri 4ra herb. íbúð með öllu sér á hitaveitusvæði. Húsa & íbúðas alan Laugavegi 18, III, haeð,- Sími 18429 og eftii kL 7 10634 Vélapakkningor Ford amerískur Ford Taunus Ford enskur Chevrolet, flestar tegundir Buick Dodge Plymoth De Soto Chrysler Mercedes-Benz, flestar teg. Volvo Moskwitch, allar gerðir Pobeda Gaz ’59 Opel, flestar gerðir Skoda 1100 — 1200 Renault Dauphine Volkswagen Bedford Diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy GMC Willys, allar gerðir Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. Hljómsveit Lúdó-sextett 'A' Söngvari: Stefán Jónsson Siml (5353 KLÚBBURINN í KVÖLD skemmta hljómsveit Magnúsar Péturs- sonar ásamt söngkonunni Mjöll Hólm. , í ítalska salnum leikur hljómsveit Árna Scheving með söngvaranum Colin Porter. INijótið kvöldsins í Klúbbnum INGÓLFSCAFÉ GÖMLU DANSARNIR í kvöld kl. 9. Hljómsveit Óskars Cortes. Dansstjóri: Sigurður Runólfsson. S.G.T. Félagsvistin í G.T.-húsinu í kvöld kí. 9. Góð verðlaun. Dansstjóri: Gunnlaugur Guðmundsson. Vala Bára syngur með hljómsveit José M. Riba. Aðgöngumiðasala frá kl. 8,30. — Sími 13355. Skaftfellingafélagið í Reykjavík og nágrenni, heldur skemmtifund í Skátaheimilinu (nýja salnum), laugardaginn 18. jan., hefst með félagsvist stundvíslega kl. 9, dans á eftir. Skemmtinefndin. Sœlacafé Stúlka óskast til eldhússtarfa. Upplýsingar að Brautarholti 22. SÖLNA- SALURIN N hdlrell' TRIO SALVA DORI Hljómsveit Svavars Gests. Borðpantanir eftir kl. 4 sími 20221.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.