Morgunblaðið - 17.01.1964, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 17.01.1964, Blaðsíða 20
r . ljIpUJL— CALCULATOn 5 H.BENEDIKTSSON HE.J 13. tbl. — Föstudagur 17. janúar 1964 X/o /r Austurstræti 14 -HeiVlU Sími 116X7 TIL blóðugra slagsmála kom fyrir utan Hótel Sögu í fyrri- nótt, um það er árshátíð nemenda Sjómannaskólans lauk. Var allt tiltækt lögreglulið kvatt á staðinn til þess að skakka leikinn. í átökum þessum slasaðist einn piltur, og var hann /luttur í slysavarðstofuna, þar sem gert var að meiðslum hans. — LÍÚ 25 ára í dag í DÁG eru 25 ár liðin frá stofnun Landssambands ísl. út- vegsmanna. Var það stofnað í Reykjavík 17. janúar 1939. Fyrsti formaður þess var Kjart- an Thors og var hann formaður fyrstu 6 árin. Síðan var Sverrir Júlíusson kosinn formaður sam- bandsins og hefir síðan ætíð verið endurkjörinn. Varafor- maður sambandsins er Loftur Bjarnason. Framkvæmdastjóri er Sigurður H. Egilsson. 1 tilefni afmælisins heifir stjórn L.I.Ú. móttöku í skrifstof um samtakanna í Hafnarhvoli við Tryggvagötu á morgun, laug ardag, kl. 5 til 7 síðdegis. Samkvæmt upplýsingum lög- reglunnar var hringt frá Hótel Sögu skömmu áður en dansleik þessum lauk, og lögreglan beðin að vera til taks fyrir utan, ef eitt- hvað bæri út af, sem líkur virt- ust á. Fjdrhagsdætlun Kópavogs Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Kópavogs og bæjarstofnana verð ur til annarar umræðu á fundi bæjarstjórnar Kópavogs, sem hefst kl. 17 í dag í Félagsheim- ilinu. Fisklandanir ESKIFIRÐI, 16. jan. — í gær landaði Jón Kjartansson 30 lest- um af slægðum fiski með haus og í dag Steingrímur Trölli 45 lestum. Sólrún fró Bolungavík landaði hér í dag um 800 tunn- um af síld, sem fékkst á Síðu- grunnL — G.W. Sendir voru tveir bílar mann- aðir lögreglumönnum, en þeir voru vart komnir á staðinn fyrr en þeir kölluðu um talstöð og báðu um að allt tiltækt l;ð á stöð inni kæmi til aðstoðar. I slagsmálum þessum féll piltur einn í götuna og skarst illa á höfði, er hann lenti á gangstétt- arbrún. Samkvæmt upplýsingum lögreglunnar ætlaði hún vart að ná hinum slasaða úr höndum óðra manna, sem þarna voru í kring. Tókst það um síðir og var piltur- inn fluttur í slysavarðstofuna. SEÐLABANKINN mun frá nk. mánudegi taka að sér inn- heimtu innstæðulausra tékka fyrir innlánsstofnanir í vann þurfti nú tíma til ■r-n * Vmsar ráðstafanir til að auka traust manna á tékkaviðskiptum Reykjavík og nágrenni, gegn fullum innheimtulaunum. Þá mun bankinn ennfremur standa fyrir fyrirvaralausu allsherjartékkauppgjöri öðru hverju. Ráðstafanir þessar eru gerðar til að sporna við misnotkun tékka og til að auka traust manna á þeim almennt. Björn Tryggvason, skrifstofu- stjóri Seðlabankans, tjáði Morg- unblaðinu í gær, að þrátt fyrir ýmsar ráðstafanir af hálfu banka og sparisjóða hafi gengið erfið- lega að koma í veg fyrir hvers konar misnotkun á tékkum og mætti ekki við svo búið standa lengur. Hann sagði, að frá og með næsta mánudegi yrði látið til skarar skríða og myndi Seðla- bankinn taka til innheimtu fyrir innlánsstofnanir, ekki einstakl- inga, þá tékka, sem innistæða reyndist ekki fyrir, en það kæmi í Ijós eftir að tékkarnir hafa verið bókaðir hjá viðkomandi innláns- stofnun að loknum þeim fundum, sem bankarnir halda tvisvar á dag, einu sinni á laugardögum, í Ávísanaskiptideild Seðlabankans. Björn sagði, að samstarfsnefnd bankanna hafi verið komið á fót 1956 og hafi hún sett nýjar reglur um opnun ávísanareikninga og viðurlög gegn brotlegri notkun tékka og hefðu þessar reglur ver- ið mjög hertar í febrúar 1962. Þó hefði það ekki nægt til þess að fyrirbyggja misnotkun á tékkum. Þess vegna hefði allsherjartékka- uppgjör verið gert 9. nóvember sl. Þá hefði komið í ljós, að 210 innstæðulausir tékkar hefðu ver- ið í umferð, að upphæð 5.8 millj. króna. Flestir þessir tékkar inn- heimtust þegar í nóvembermán- uði, en mál 5 aðila voru kærð til Sakadóms Reykjavíkur. Hér fer á eftir í heild frétta- tilkynning Seðlabanka Islands varðandi þessi mál: „Eins og kunnugt er fór fram allsherjartékkauppgjör milli banka og sparisjóða í Reykjavík og nágrenni hinn 9. nóvember sl. Leiddi það í ljós, að í umferð voru þennan eina dag 210 tékkar, sem ekki reyndist innstæða fyrir, og voru þeir að fjárhæð samtals um 5.8 milljónir króna. Ingvar — en Tal aðeins Wn Á skákmótinu í gær vakti það mesta athygli að Ingvar Ás- mundsson vann heimsmeistara kvenna Nonu Gabrindasvili. — í gær varð það slys á mót- um Suðurlandsbrautar og Holtsvegar að Vespa-mótor- hjól lenti á hlið kyrrstæðs bils, sem hafði drepið á sér á gatnamótunum. Meiddist ökumaðurinn, Þorsteinn D. Löve, Fossvogsbletti 39 lítil- lega á fingri, og marðist. Þorsteinn var á leið austur Suðurlandsbraut, en billinn kom frá Holtsvegi inn á göt- una, þar sem hann drap á sér, og tókst ökumanni ekki að koma honum í gang. Þor- steinn átti skammt ófarið til bilsins, og tókst ekki að forða slysi enda gatan blaut. — Myndin sýnir verksum- ír.^rki á slysstað. (Ljósm. Mbl. Sv. Þ.). Seðlabankinn tók að sér inn- heimtu umræddra tékka og kráfði útgefendur þeirra um full inn- heimtulaun, auk tékkafjárhæðar. Innheimtulaunin urðu rúmlega 402.000.— kr. og rann sú fjárhæð til Rauða kross Islands, eins og skýrt var frá í fréttum útvarps- ins um miðjan desember. Stóðu að því bankar og sparisjóðir í Reykjavík óg nágrenni. Vegna áframhaldandi misnotk- unar tékka, sem ekki hefur tekizt að stöðva, þrátt fyrir róttækar að gerðir, hefur Seðlabankinn tekið að sér að innheimta um óákveð- inn tíma alla innstæðulausa Nonu sem fyrr að vinna Staðan hjá þeim hafði verlð mjög jöfn en undir lokin vann Ingvar hrók af dömunni og hafði auðveldan vinning eftir það. Framh. á bls. 2. Kjartan Thors, fyrsti formaður L.Í.Ú. Sverrir Juliusson, núverandi formaður L.Í.Ú. Blóðug slagsmál í Vesturbænum Seðlabankinn innheimtir innistæðulausa tékka KeflavíkurfSugvöllur met- Inn á 4,009 millj. kr. FLUGV ALLARST J ÓRINN á Keflavíkurflugvelli, Pétur Guð- mundsson, boðaði fréttamenn til fundar við sig í vikunni til þess að greina frá nýjum framkvæmd / um á flugvellinum og ýmsu, er varðar rekstux vallarins. Við það tækifæri sýndi flugvallarstjórinn ásamt nokkrum nánustu sam- starfsmönnum síj^um fréttamönn um ýmsa þætti starfseminnar á flugvellinum og er þar allt með stærra sniði en við eigum al- mennt að venjast, enda er flug- völlurinn ásamt mannvirkjum, sem tengd eru rekstrinum, nú metinn á 4.000 milljónir króna. Fyrirhugað er að reisa nýía slökkvistöð á KeflavíkurfliUigvelli í surnar, enda eru húsakynni slökkviliðsins með elztu bygg- ingum á flugvellinum. Sveinn Eiríksison, slöikkviliðsstjórL sýndi fréttamönnum ýmsan útbúnað liðsins, en í iþví eru nú yfir 70 ínenn, þar af 30 íslendingar. Hefur liðið 15 bíla til umráða og v Framhald á 19. síðu Tal var annars fyrsti maður- inn samkvæmt venju til að sigra. Fyrir kl. 10 hafði hann unnið Magnús Sólmundarson í um það bil 20 leikjum. Friðrik vann nokkru síðar Trausta og Ingi R. vann Arinbjörn. Aðrar skákir fóru í bið. Gligor- ic og Guðmundur tefla allharða skák og er mikið óteflt í henni. Johannesen á heldur betra í bið- skák við Freystein og Wade hef- ur teflt mjög stíft til vinnings 1 skák sinni við Jón Kristinsson, en jafntefli er mjög líklegt, báðir eiga biskupapar og jöfn peð. í dag verða tefldar biðskákir ea á morgun dregur til stórtíðinda þá mætast í skák Gligoric og TaL

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.