Morgunblaðið - 17.01.1964, Blaðsíða 12
12
MORCUNBLAÐIÐ
r PSstuðagur !7. jan. Í964
t
Faðir okkar
JÓN ÖGMUNDSSON
andaðist að heimili sínu Lágafelli, Hveragerði þann
15. þ. m.
Börnin.
Faðir okkar
TRYGGVI BENÓNÝSSON
vélstjóri, Skarphéðinsgötu 6,
lézt í Borgarsjúkrahúsinu 15. þessa mánaðar.
Asgerður Tryggvadóttir,
Sveinn Tryggvason.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir
og afi
HALLDÓR GUÐJÓNSSON
lézt að Landsspítalanum 16. þessa mánaðar.
Áslbjörg Bæringsdóttir
Bjarni Halldórsson,
Kolbrún Halldórsdóttir, Kristján Ómar Kristjansson,
Harpa Halldórsdóttir, Halldór Sigfússon,
og barnabörn.
Eiginkona mín, móðir okkar og tengdamóðir
ARNDÍS BJÖRNSDÓTTIR
Aðaldal við Nýbýlaveg, Kópavogi,
sem lézt 11. þ.m. veiður jarðsett föstudaginn 17. janúar
kl. 13,30 frá Fossvogskirkju.
Sigurgeir Jónsson,
Magnús Sigurgeirsson, Elín Ágústsdóttir,
Baldur Sigurgeirsson, Hrönn Jóhannsdóttir,
Gunnlaugur Sigurgeirsson.
Eiginmaður minn
ÞORMÓÐUR SVEINSSON
sem andaðist 11. þ. m. verður jarðsunginn frá Foss-
vogskirkju laugardaginn 18. þ. m. kl. 10,30.
Fyrir mína hönd, barna okkar, tengdabarna, barna-
barna og systur hins látna.
Theodóra Stefánsdóttir.
Hjartans þakkir flytjum við öllum, er veittu okkur
samúð og hluttekningu með kveðjum og minningar-
gjöfum við fráfall hjartkærrar móður og eiginkonu
ELSU PÉTURSDÓTTUR
Árbakka, Mosfellssveit.
Rósa Árnadóttir, Árni Kristjánsson.
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför bróður okkar
HELGA KRISTJÁNS ANDRÉSSONAR
Guðmundína Andrésdóttir,
Ólöf Andrésdóttir,
Sumarliði Andrésson,
Kristján Andrésson,
Júlíus Andrésson.
Hjartans þakkir til þeirra fjölmörgu, sem sýnt hafa
okkur vináttu og samúð vegna fráfalls elskulegu
konunnar minnar, mömmu okkar, dóttur, systur og
tengdadóttur,
SOFFÍU SCH. THORSTEINSSON
Sérstaklega viljum við þakka þann sóma, sem
bekkjarsystkinin úr Menntaskólanum í Reykjavík
sýndu minningu hennar.
Davíð Sch. Thorsteinsson,
Laura, Hrund og Jón Sch. Thorsteinsson,
Jakobína og Jón Mathiesen,
Guðfinna M. Bevans,
Sigríður og Magnús Sch. Thorsteinsson.
Hjartkær eiginmaður, faðir, tengdafaðir og afi
SIGURÐUR S. SKAGFJÖRÐ
trésmíðameistari,
andaðist að heimili sínu Snorrabraut 42 hinn 15. jan.
Guðfinna Skagfjörð,
Jón Skagfjörð, Unnur Kristjánsdóttir,
Sigríður Skagfjörð, Ingimar Guðmundsson,
Klara Sigurðardóttir, Magnús Guðjónsson,
Vilhelm Siðurðsson, Marta Jónsdóttir,
og barnabörn.
— Sfórhýsi
Framh. af bls. 11
en enn er ekki afráðið hvort
það verður steinsteypt eða mal-
bikað. Umferðarmiðstöðin er 1200
fermetrar að ummáli og teiknaði
Gunnar Hansson, húsateiknari,
húsið. Gert er ráð fyrir að Um-
ferðarmiðstöðin verði tekin í
notkun á sumri komanda.
Samkomui
Fíladelfía.
Bænasamkomur falla niður
á föstudags- og laugardags-
kvöld.
Smurt brauð, Smtt\ M, Gos
og sælgæti. — Opið frá kl.
9—23.30.
BrauHstofan
Sími /6072
Vesturgótu 25.
7/7 sölu m.a.
4 herb. góð íbúð á 1. hæð í
nýlegu húsj í Vesturbænum
3 herb. góð íbúð á 2. hæð í
nýlegu fjölbýlis'húsi í Hlíð-
unum.
4 herb. mjög vönduð íbúð á
1. hæð við Bogahlíð, ásamt
einu herbergi í kjallara.
3 herb. íbúð við Miðbraut,
tilbúin undir tréverk, með
bílskúr.
4 herb. nýtt raðhús fullgert
við Bræðratungu. Lóð stand
sett.
MALFLUTNINGS-
OG FASTEIGNASTOFA
Agnar Gústafsson hrl.
Björn Pétursson, fasteigna-
viðskipti.
Austurstræti 14.
Símar 21750 og 22870.
Utan skrifstofutíma 35455
Verzlunarstarf
Ungur maður með verzlunarskólapróf eða hliðstæða
menntun óskast til verzlunarstarfa úti á landi.
Góð kjör í boði.
Upplýsingar í síma 3 67 44 næstu daga kl. 17 — 20.
Brimilsvellir
á Snæfellsnesi fást til kaups og ábúðar í næstkom-
andi fardögum. Kauptilboð í jörðina, sendist til
Bjarna Olafssonar póstafgreiðslumanns í Ólafsvík,
eða Ólafs Bjarnasonar Hólmgarði 33 Reykjavík,
sími 36168 sem gefa upplýsingar um jörðina.
Nokkur gölluð
BAÐKER
Stærðir 155x75 og 170x75 cm.
Verða seld með miklum afslætti.
Mars Trading Company hf.
Vöruskemma við Kleppsveg
gengt Laugarásbíói — Sími 17373.
Ódýrt! — Ódýrt!
-ÍTSALA-
BARNANÆRFÖT
KJÓLAR o g KÁPUR
Verzlunin Valdís
Laufásvegi 58.
RÝMINGARSALA
Kvenkápur
Kvenkápur stuttar
Telpnakápur
Telpnabuxur
áður kr. 1078.— nú 250.—
áður kr. 746.— nú 250.—
áður kr. 780.— nú 495.—
áður kr. 496 — nú 195.—
Skólabuxur drengja.
verð frá kr. 125.—
Terylenebuxur
drengja kr. 250.—
Telpnabuxur kr. 150.
Gallabuxur kr. 65.—
Kvengailabuxur
kr. 75.—