Morgunblaðið - 07.02.1964, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.02.1964, Blaðsíða 4
4 MORGU N BLAÐIÐ r Föstudagur 7. febr. 1964 Herbergi óskast Ein/hleypur eldri maður óskar eftir herbergi. Er lít- ið heima. Uppl. í síma 3-28-56. Tapað Rósótt snyrtiveski tapaðist í fyrradag ' Miðbænum. Finnandi vinsaml. hringi í síma 34903 gegn fundar- launum. Þvottavél „Speed Queen“ í góðu lagi, til sölu, ódýrt. Sími 34496. Station óskast til kaups Opel Taunus eða Vauxhall Station óskast — ekki eldri árgerð en 1961. Uppl. í síma 21861. 18 ára reglusöm stúlka með gagnfræðapróí, óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina, vann seinast á hóteli í Dan- mörku. Uppl. í síma 34997. Húsasmíði Húsasmiður óskar eftir at- vinnu utan Reykjavíkur. Tilboð sendist Mbl. fyrir 15. þ. m. merkt: „Smiður — 9082“. Ljósmyndaframköllunar- tæki til sölu. Uppl. í síma 40848 eftir kl. 8 í kvöld. Áreiðanleg kona óskar eftir vellaunuðu verzlunarstarfi. Er vön. — Tilb. sendist Mbl. fyrir 15. þ. m., merkt: „9932“. Gömul myndavél óskast Plötustærð ekki undir 24x30 om. Sími 23414. Elías Hannesson. Þýzku og ensku kennsla Talaefingar með hjálp skuggamynda. Stílagerð. 2—-4 nemendur í tíma. — Uppl. í síma 36522. Halldór P. Dungal. Keflavík Stúlka óskar eftir herb. til leigu með aðgang að baði. Uppl. í sima 2146, Kefla- víkurflugvelli frá kl. 2—5. Keflavík Amerísk hjón vantar 3ja—• 4i-a herb. íbúð nú þegar. Uppl. í síma 3294 eða Box 5105 á Keflavífcurflugvelli. Blokkþvingur (5 bakkar) til sölu. Svar sendist Mbl. merkt: „Þving- ur — 9088“. Vil kaupa góðan 6 manna bíl, ekki eldri en árgerð ’56. Mikil útb. Uppl. í sima 92-2310. 2ja herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 14900. Skíðahlaup á skautum Guð er oss hæli og styrkur, ör- ugg hjálp i nauðum (sálm. 46 1). f dag er föstudagur 7. fehrúar. og er það 38. dagur ársins 1964. Eftir lifa 328 dagar. f dag er miðþorri. Árdegisháflæði kl. 0:22. Næturvörður 1.—7. febr. er í Vesturbæjarapótcki- Sími 22290 Helgidagavörður í Apóteki Aust- urbæjar sími 19270. Nætur- og helgidagavarzla lækna í Hafnarfirði í febrúar- mánuði 1964: Frá kl. 17—13: 31- jan — 1. febr. Jósef Ólafsson, 1.—3. Kristján Jóhannesson (sd), 3.—4. Ólafur Einarsson, 4.—5. Eiríkur Björnsson, 5.—6- Bragi Guðmundsson, 6.—7. Jósef Ólafs- son, 7.—8. Kristján Jóhannesson. Bilanatilkvnningar Rafmagns- FRÉTTIR Frá Guðspekifélaginu. Fundur í stúkunni Mörk í kvöld kl. 8.30 í guðspekifé.’Cigstiúsinu Ingólfstræti 22. Erindi: Sálkönnun og sálgæzla. Grétar Fells flytur. Einsöngur og píanóleikur. Guðmundur Guðjónsson og Skúli Halldórsson. Kaffi í fundar- lok. Utanfélagsfólk velkomið. Minningarspjöld Geðverndarfélags íslands fást í verzluninni Markaðnum Haifnarstræti 11 og Laugavegi 89 Kvenfélag Óháða Safnaðarins. Félags fundur í Kirkjubæ næstkomandí mánudagskvöld kl. 8:30. Kvikmynda- sýning og kaffidrykkja. Fjölmennið. Unglingadeild Óháða Safnaðarins — Komið öll til kirkju kl. 2. n.k. sunnu- dag. Fundur í Kirkjubæ á eftir. Öll 11—13 ára börn velkomin í Félagið. Dregið hefur verið í happdrætti Knattspyrnufélags Keflavíkur og komu vinningar á eftirtalin númer: 3937 Sjónvarpstæki, 992 Myndavél 1433 Grillofn 2642 Skrifhorð 1533 Sjónauki. Vinninga skal vitjað í verzlunina Á morgun verður frú Jóhanna Friðriksdóttir, Brimnesveg 8* Flateyri 50 ára. Nýlega voru gefin saman 1 hjónaband ungfrú Guðrún Þór- arinsdóttir og Friðrik Weldiag, Laugaveg 81 STORKURINN sagði! að hann hefði verið á flugi í kringum turnnerbergið á Hótel Borg í gaer, og i gegnum glugg- ann hefði hann heyrt í einu vinsælastu tónskáldi furðulega hluti varðandi sígarettureykingax sem allir vita að ég er mjög mikið á móti, ekki sízt eftir að Hrafninn datt í Camel um dag- uin. Tónskáldið sagði, að vísinda- maðurinn íslenzki, sem er svo mikið á móti öllu reyktu, jafnvel hangikjöti og reyð úr Mývatns- sveit, (og ég man ekki, hvað hann heitir, sagði storkurinn) væri að drepa Vi af öllum reyk- ingamönnum með skrifum sínum um sígarettur, því að nú færu menn að reykja vindla og mis- jafnlega þrifnar pípur, sem væru stórum hættulegri. Síðan hélt tónskáldið áfram að reykja sína sigarettu, og mér fannst, sagði storkurinn að honum væri nokk- ur vorkunn, því að hann var með tvær síur í munnstykkinu, og eina til í sjálfri sígarettunni. veitu Reykjavíkur. Simi 24361. V»kt allan sólarhringinn. Kópavogsapótek er opiö alla virka daga kl. 9:15-8 laugardaga frá kl. 9,15-4.. helgidaga fra kl. 1-4 e.h. Simi 40101. Slysavarðstoían i Heilsuvernd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Neyðarlæknir — simi: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7, nema laugar- daga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. e.h. fxl HELGAFELL 5964277 VI. í. I.O.O.F. 1 = 14527 8(2 = Kv. Orð lifsins svara i sima 10009. Kyndil, Hafnargötu 21. Keflavík. Kvenfélag Lágafellssóknar. Námskeið í Hjálp í viðlögum verður haldið að Hlégarði og stendur dagana næst komandi mánudag, miðvikudag og fimmtu dag, alla dagana kl. 8.30 — 10 30 síðdegis. Lárus Þorsteinsson frá Slysavarnarfélagi íslands annast kennslu. Öllum íbúum á félags- svæðinu er heimil þátttaka og er það ósk félagsins, að sem flestir hagnýti sér þessa fræðslu. Grímudansleikur fyrir börn og ung- linga verður í Góðtemplarahúsinu á sunnudaginn kl. 3. Ungtemplararáð. Frá Vetrarhjálpinni og Mæðrastyrks nefnd i Hafnarfirði. Þeir sem ekki fengu föt fyrir jólin, geri svo vel og komi í Alþýðuhúsið, föstudaginn 7. þ.m. milli 8—10 síðdegis. Krabbameinsfélagið hefur sím ann 10269.. Leitarstöð Krabbameinsfélagsins: Skoðanabeiðnum veitt móttaka dga- lega í síma 10260 kl. 2—4, nema laug- ardaga. MÁLFUNDAFÉLAGIÐ Óðinn. Skrif- stofa félagsins í Valhöll við Suður- götu er opin á föstudagskvöldum frá kl. 8»/2—10. sími 17807. Stjórn félags- ins er þar þá til viðtals við félags- menn. Þeir félagsmenn, sem enn skulda árgjaldið fyrir 1963, eru vin- samlega beðnir að gera skil sem fyrst í skrifstofu félagsins. FRÁ DÓMKIRKJUNNl Séra Hjalti Guðmundsson, settur prestur við Dómkirkjuna, hefur viðtalstíma á heimili sínu, Brekkustig 14, kl. 11—12 og 6 —7 alla virka daga. Þá eru af- greidd vottorð úr öllum prest- þjónustubókum, sem séra Jón uðuns varðveittL Sími 12553. Kvenfélagasamband íslands: Skrif- stofa sambandsins aS Laufásvegl 2 (annari hæð) er opin frá kl. 3—5 alla virka daga nema laugardagá. ViStalstimi séra Grims Grímssonar i Ásprestakalli er alla virka daga kl. 6—7 e.h. að Hjaíiaveg 35. sími 32195. Skrifstofa áfengisvarnarnefndar Reykjavíkur er i Vonarstræti 8 (bak- hús), opm frá kl. 5—7 e.h. nema laugardaga, sími 19282. Útivist barna: Börn yngri en 12 ára tíl kl. 20. 12-14 ára til kl. 22. Börnum og ungllngum lnnan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20. Kvæðamannafélagið Iðunn heldur árshátíð sína í Iðnó næsta föstudag 7. þ.m. kl. 5 e.h. Félagar fjölmennið og takið með ykkur gesti. Langholtssöfnuður. Munið kynningarkvöld Vetrarstarfs- nefndar í Safnaðarheimilinu föstudaginn 7. febrúar n.k. kl. 8,30 stundvíslega. Fjöibreytt dag- skrá. Félagsvist (verðlaun). Ver* i velkomin. FRÉTTASÍMAF MBL.: — e/t»r lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 s«á NÆST bezti Einn fuhírúi Sameinuðu þjóðanna sem heunsótt hafði margar Þjóðrr, var eitt sinn spurður að því hvernig hann vissi að hann væri koimnn til vanþióaðs lands. — Það er mjög auðvelt, svaraði hann. Það er þegar ég kem til lands þar sem börnin eru hiýðin og virða foreldra sína. GAMALT og gott Hver er sá vegur víður og hár, veglega settur röndum, gnlur, rauður, grænn og blár, gerður af meistarahöndum? Föstudagsskrítla Síðan hún hlaut stóra happ- Irættisvinninginn, hefur hún :eypt minnst 20 hatta- Ég vissi lltaf að peningarnir mundu tíga henni til höfuðs. Orð spekinnar Menn vinna ekki stríð með lótta. Winston Churchill. Tilkynningar, sem eiga að birtast í Dagbók á sunnudögum verða að hafa borizt fyrir kl. 7 á Læknar fjarverandi Einar Helgason fjarverandi 3.-8. febrúar. Staðgengiil er Jón G. HalL. grímsson. Fyþór Gunnarsson fjarverandl óákveðið. Staðgenglar: Björn Þ. þórðarson, Guðm. Eyjólfsson, Erling- ur Þorsteinsson, Stefán Oiafsson og Viktor Gestsson. Kristjana Helgadóttir læknir fjar- verandi um óákveðinntíma. Sta6- gengill: Ragnar ATinbjarnar. Páll Sigurðsson eldri fjarverandl um óákveðinn tima. Staðg. Huld* Sveinsson. Stefán Guðnason verður fjárverandl nokkrar vikur. Staðgengi^l Páll Sig- urðsson yngri. Ólafur Ólafsson læknir Klappar- stíg 25 sími 11228 verður fjarverandl um óákveðinn tíma. Staðgengills Björn Önundarson læknir á sam* stað. VISUKORN Kalla tímans kröfur að, kostur sízt að hika. Enginn veit um stund né stað stærstu augnabiika. Jóhann Fr. Guðmundsson. föstudögum. veit, að hvorri greininni þær ætla að halla sér í framtíðinni, skautahlaupi eða skðígaöngu, nema það verði nú útslagið, að keppt verði einhverntíma í skíða lilaupi á skautum! Hver veit! ' Þær verða sjálfsagt góðar þess- ar á næstu Olympíuleikum að vetri til. Sveinn Þormóðsson tók þessa mynd af tveimur yngis- meyjum, sem brjóta öll lögmál vetraríþrótta með Því að renna sér á skautum í snjó. Enginn

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.