Morgunblaðið - 07.02.1964, Blaðsíða 17
f Föstudagur 7. febr. 1964
MORGU N BLAÐIÐ
17
MánaSarkaup verztunair-og skrifstofufoIk skv. flokkaskipan 2. gr. skal.
vera í samreemi viS eftirfarandi .launastiga;
Byrjunarl. 3 mán. 1 ár 3 ár 6 ár 10 ár 15 ár
n. 3.100.
2. fl. 3.800.- 4.200
3. fl. a karlar 5.700 5.900 6.100 6.340 6.590 6.850 7.110
3. fl. b lconur 5.200 5.400 5.590 5.710 5.940 6.180 6.430
1.10 »31.12.. 1963 5.033 5.233 5.420 5.500 5.723 'k7 6.203
4. fl. 6.170 6.340 6.510 6.770 7.030 ■ * 7.600
5. fl. 6.720 6.980 7.260 7.540 7. 8.150
6. fl. 7.310 7.610 7.920 8.240 8.6c 8.920
7. fl. 7.960 8.280 8.620 8.960 9.330 9.700
& fU 8.610 9.010 9.380 9*750 10.140 10.580
9. tl. 9.430 9.800 10.190 10.600 11.020 11.460
10. fl. 10.430 11.010 11.620 12.260 12.940
Sýning ■ Hveragerði
Ákvörðun launa samkvæmt 3. flokki b. í 3. gr. er háð ákvæðum laga nr. 60/1961 um launajöfnuð,
þannig að- í hærri stiganum er innifalin sú hækkun, er verða átti á kvennakaupi við síðustu ára-
mót.
— Kjaradómur
Framhald af 1. síðu.
6. flokkur: Gjaldkerar II, bók-
arar II, ritarar I, afgreiðslufólk
með verzlunarskóla- eða hlið-
stæða menntun eftir 3 ár.
7. flokkur: Sölumenn II, bréf-
ritarar, sem sjálfir geta annazt
bréfaskriftir á erlendum tungu-
málum, sérhæft afgreiðslufólk
með staðgóða vöruþekkingu við
flókin og vandasöm stÖrf, eða af-
greiðslufólk með nokkra verk-
stjórn, deildarstjórar II, í verzl-
unum, yfirmenn á lager og í vöru
geymslum.
8. flokkur: Bókarar I, gjaldker-
*r I, fulltrúar II, sölumenn I, deild
arstjórar II á skrifstofum, deildar
Stjórar I í verzlunum.
9. flokkur: Deildarstjórar I á
skrifstoÆum, sölustjórar, verzlun-
arstjórar II.
10. flokkur: Aðalbókarar, aðal-
— Herranótt
Framh. af bls. 3
Herranótt. Léku skólapiltar
þá „Bjarglaun", örstuttan
gleðileik eftir Geir Vídalín,
æðsta umboðsmann biskups.
Um þessa Herranótt segir
Sveinn Pálsson læknir svo
frá í Ferðabók sinni:
„19. október (1791) var ég
um kvöldið við Herranótt í
'Reykjavíkurskóla. Svo kalla
skólasveinar athöfn þessa.
Hún er nokkurs konar leik-
ur (Skuespil), sem piltar
leika einu sinni á ári hverju.
í>eir bjóða skólastjórum og
Ikennurum, öllum embættis-
mönnum og heldri mönnum
úr grenndinni og konum
þeirra. Leikurinn er fólginn í
(krýningu, og er sá efsti í skóla
ávallt kóngur. Sumir leika
biskupa og presta, en aðrir
verzlega höfðingja, svo sem
aeðsta ráðgjafa og annan ráð-
gjafa, stiftamtmann, lögmann,
dómara o. s. frv. Kóngurinn
er krýndur og tekur við
veldissprotanum, en um leið
er haldin stutt ræða á latínu,
sem á við tsekifæri þetta.
Því næst gengur fram hver
af höfðingjum konungs eftir
annan ag les upp fyrir hon-
um heillaósk í ljóðum á lat-
ínu. Við og við gengur öll
hersingin aftur og fram um
gólfið nokkrum sinnum og
Ííka fyrir utan skólann og í
kringum hann; er þá sungið
og leiikið á hljóðfæri jafn-
framt, þegar kostur er á, og
skotið nokkrum skotum. Sum
tim er falið á hendur að leika
atriði (senu) úr gleðileik."
Árið 1799 var piltum bann-
»ð að halda Herranótt í sinni
upphaflegu mynd. Geir Vída-
lín bannaði piltum, þar sem
hann vildi „að jafhvel þeirra
saklausa gaman gæti ekki
verið nokkrum til hneykslis'‘.
En leiksýningarnar héldu
áfram og gera það enn í dag.
gjaldkerar.
11. flokkur: Fulltrúar I, verzl-
unarstjórar I, skrifstofustjórar.
Af öðrum helztu atriðum úr-
skurðar kjaradóms má nefna að
vinnutími afgreiðslufólks styttist
úr 48 stundum á viku í 46 stund-
ir. Hjá skrifstofufólki hagaði
áður þannig til að vinnutími var
39 stundir á viku yfir sumar-
mánuðina en 41 stund á viku yfir
vetrarmánuðina. Samkvæmt úr-
skurði kjaradóms verður vinnu-
tími skrifstofufólks nú 38 klst.
á viku allt árið.
Kaffitími afgreiðslufólks, sem
áður var 30 mínútur á dag verð-
ur nú 40 mínútur á dag, nema
20 mínútur á laugardögum. Kaffi
timi skrifstofufólks var enginn
áður, en verður nú 1*5 mínútur
á dag, þó ekki á laugardögum.
Orlofsákvæði breytast einnig.
Þeir, sem unnið hafa hjá sama
vinnuveitanda í 5 ár fá 21 virk-
an dag í orlof á ári og að 10 ára
starfi liðnu 24 daga orlof. Áður
fengu verzlunarmenn 21 virkan
dag eftir 10 ára starf og 24 eftir
15 ára starf hjá sama vinnuveit-
anda.
Um veikindadaga er það að
segja, að þeir sem unnið hafa
samfleytt hjá sama vinnuveit-
anda í 5 ár fá nú þriggja mán-
aða laun á hverjum 12 mánuð-
um og eftir 10 ára starf hjá sama
vinnuveitanda 3 mánaða full
laun og þriggja mánaða hálf
laun á hverjum tólf mánuðum,
forfallist þeir vegna veikinda.
Áður fengu verzlunarmenn 3
mánaða veikindalaun eftír að
hafa unnið 10 ár hjá sama vinnu
veitanda.
Samkvæmt úrskurði kjara-
dóms hefst næturvinna nú tveim
ur klukkustundum eftir að dag-
vinnu lýkur, en áður hófst hún
þremur klukkustundum síðar.
Eftirvinna greiðist nú eins og
áður með 60% álagi og nætur-
vinna með 100% álagi.
Þess skai að lokum sérstaklega
getið, að samkomulag hafði
náðzt með deiluaðilum um ákveð
in mikilvæg atriði áður en mál-
inu var skotið til kjaradóms. Má
þar m. a. nefna flokkaskipunina,
sem birtist hér að framan, og
aðildarskyldu.
Að lokum fara hér á eftir at-
hugasemdir kjaradómenda:
Ég álít, að launastigi 3. grein
ar úrsikurðarins ætti að vera
nakkru lægri en hann er ákveð-
inn, en eftir atvikum geri ég
ekki sératkvæði og samþykki úr-
Skurðinn í heild.
Árni Vilhjálmsson.
Við erum ósammála ýmsum at
riðum úrskurðar þessa. Við telj-
um þó ekki ástæðu til að gera
sératkvæði og rökstyðja hvert
einstakt atriði, en vísum um það
efni til krafna og greinargerða
sóknaraðila.
Með vísun til þessa fyrirvara
samiþykkjium við úrskurðinn í
heild.
Sverrir Hermannsson
Björn Þónhallsison
Við erum ósammála ýmsum at-
riðum úrskurðar þessa og for-
sendna hans. Þó teljum við ekki
ástæðu til þess að gera sérat-
kvæði og rökstyðja hvert ein-
stakt atriði að þessu leyti, en vís
um í því efni til krafna og grein
argerðar varnaraðila, sem raktar
hafa verið í forsendum dómsins.
Sérstaka ástæðu teljum við þó
að taka fram, að við teljum
launastiga 3. gr. ganga mun
lengra en eðlileg og réttlát hlið-
sjón af kjörum annarra stétta,
er sambærileg störf vinna, gefur
tilefni til, auk þess sem dómur-
inn hefur litið fram hjá greiðslu-
getu þeirra atvinnufyrirtækja
sem greiða eiga þá útgjaldaaukn
ingu, sem af niðurstöðu dómsins
leiðir.
Með þessum fyrirvara sam-
þykkjum við framangreindan úr-
skurð.
Einar Árnason,
Sveinn Snorrason.
Einar Arnalds og Hákon Guð-
mundsson samþvkktu dóminn í
heild atlhiugasemdalaust.
„JÓLAÞYRNAR“. Leikfélag Hafnarfjarðar hefur sýnt þetta
leikrit að undanfömu við góða aðsókn. Félagið hyggst nú
leggja land undir fót og hafa sýningu í Hveragerði n. k.
sunnudagskvöld kl. 8,30. — Myndin er af Valgeir Óla Gísla-
syni og Auði Guðmundsdóttir í hlutverkum sínum.
Múrarar 'óskast
Sigurður Helgason, múrarameistari
Sími 36177 og 32125.
Settur búnaðar-
málastjóri
— um Óákveðinn tíma I veik-
indaforföllum
gamall og hefur starfað sem ráðu
nautur hjá Búnaðarfólagi íslands
s.l. 10 ár. Áður var hann ráðu-
nautur Búnaðarsambands Kjalar-
nesþings og Búnaðarsambands
Borgarfjarðar.
Ólafur lauk stúdentsprófi frá
Menntaskólanum í Reykjavík
1943, en hlaut búfræðiimenntun
sína við háskólann í Ediniborg í
SkotlandL
Ólafur E. Stefánsson
SÍÐDEGIS í gær var haldinn
stjórnarfundur í Búnaðarfélagi
íslands, og þar tekin sú ákvörðun
að setja ólaf E. Stefánsson, naut
griparæktarráðunaut hjá Búnað-
arfélaginu, búnaðarmálastjóra
um óákveðinn tíma í veikindafor
föllum dr. Halldórs Pálssonar,
sem legið hefur sjúkur um
tveggja vikna skeið. Dr. Halldór
Pálsson mun nú á eðlilegum bata
vegi, að því er Þorsteinn Sigurðs
son frá Vatnsleysu, form. Búnað
arfélags íslands, tjáði Mlbl. í gær.
Ólafur E. Stefánsson er 42 ára
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrar. að auglýsa
i Morguablaðinu en öðrum
blöðum.
BLAÐBURÐAFÓLK
ÓSKAST
I þessi blaðahvcrfi vantar Morgunblaðið nú
þegar unglinga, röska krakka eða eldra fólk,
til þess að bera blaðið til kaupenda þess.
Bergstaðastrœti
Gjörið svo vel að taln við afgreiðslu blaðslns
eða skrifstofu.
SÍMI 2 24 80