Morgunblaðið - 07.02.1964, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 07.02.1964, Blaðsíða 5
1 Föstudagur 7. febr. 1964 MÖRGUNHLAÐIÐ 5 illi Á þcssari mynd sjáið þið mergð • f fuglum. Auðvitað sjáið þið Etrax, að myndin er frá Vest- mannaeyjum, og meira að segja sést á bak við fuglana glytta í einka eldfjall þeirra Eyjaskeggja Helgafell, sem góðu heilli er löngu útdautt, og veitir nú að- eins skjól þjóðhátíðum þeirra í Herjólfsdal. Spurningin er nú aðeins sú, Útsala — Útsala Mikill afsláttur af nýjum vörum. Lítið inn í Lóuna. LÓAN Barnafataverzlun, Klapparstíg gegnt Hamborg. 3/o herb. íbúð 96 ferm. á 3ju haeð ásamt 1 herb. í risi, sér geymslu og hlutdeild að þvottahúsi, við Eskihlíð til sölu. IMýja fasteignasalan Laugavegi 12. — Sími 24300. Kl. 7,30—8,30 e.h. — Simi 18546. Kápu og dömubúðin Laugavegi 46. Útsala — hvort fuglarnir eru að fljúga til Surtseyjar? Þá þekki ég Vestmannaeyinga ekki rétt, ef þeir eru ánægðir yfir því að missa sinn „fogl“! Stórlœkkað verð Drengja- og karlmannabuxur úr terylene. Drengja- og karlmanna vestispeysur. Simi 3 5936 HLÖÐUBALL Tónar og Garðar leika öll lögin ykkar. Kátt er á „hjalla“ þá mætum öll. Loftskeytamaður í vaktavinnu ósikar aftir aukastarfi 2 til 3 daga vik- unnar, helzt í Hafnarfirði. Tilb. sendist Mibl. fyrir 13/2, merkt: „Bílpróf — 9098“. NÝ SENDING Enskar urvalskápur með loðkrögum. FUGLAR FLJÚGA TIL SURSTEYJAR Loftleiðavél að lenda. Laxveiði Til lei-gu nokrir samsueðir dagar í laxveiðiá á Mið- vesturlandi nk. sumar. — Sendið nafn, heimilisfang og simanúmer til Mbl. fyr- ir nk. mánudag, merkt: „27/6—3/8 — 9092“. Gegnum kýraugað ER það ckki furðulegt, hvað dyravörðum samkomuhúsanna leyfist? Maður gæti haldið þá vera einræðisherra upp á gamla mátanuu Mætti ekki gefa þeim eitt eintak af stjórnarskrá íslands, þar sem í stendur að ekki megi leita á fólki án undan- gengis dómsúrskurðar. Hvers vegna í ósköpunum leyfa þess ir menn sér að þukla á sak- lausu fólki, þegar það kemur til að, skemmta sér í sam- komuhúsunum? Er virkilega ekki til skemmtilegri leið? Loftleiðir h.f.: Þorfinnur karlsefni ] er væntanlegur frá NY kl. 05:30. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 07:00. Kemur tilbaka frá Amsterdam og Glasgow kl. 23.00. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 07.30. Fer til Oslóar, Gautaborgar og Kaup- r * 1. mannahafnar 09.00. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f. Katla er á leið til NY. Askja lestar á Norðurlandshöfnum. H.f. Jöklar: Drangjökull er í Rvík. Langjökull fer væntanlega í dag frá Gdynia til Hamborgar, London og Rvíkur. Vatriajökull fór frá London í gær, áleiðis til Rvíkur. Flugfélag íslands h.f. Millilanðaflug: Sólfaxi fer til Bergen Oslo og Kaup- mannahafnar kl. 08:15 í dag. Vélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 18:30 á morgun. Sólfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:15 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja, ísafjarðar, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar og Sauð árkróks. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsa- víkur^ Vestmannaeyja, ísafjarðar og Egilostaða. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá I Reykjavík í gær austur um land í | hringferð. Esja fer frá Rvík á morg- un vestur um land í hringferð. Her- jólfur fer frá Rvik kl. 21:00 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er í Rvík. Skjaldbreið er í Rvík. Herðubreið er | á Austfjörðum á norðurleið. Hafskip h.f.: Laxá er í Hull. Rangá | fór frá Fáskrúðsfirði 4. þ.m. til Great I Yarmouth. Selá fór frá Vestmanna- | eyjum 4. þ.m. til Hull og Hamborgar. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell er í | Stettin. Arnarfell fór væntanlega í gær frá Grimsby til Rotterdam, Ham borgar og Kaupmannahafnar. Jökul- fell losar á Norðurlandshöfnum. Dísar fell kemur til Djúpavogs i dag. Litla- fell er í olíuflutningum á Faxaflóa. [ Helgafell er í Rvík. Hamrafell er í | Hafnarfirði. Stapafell losar oláu á Vestfjarðahöfnum. Mislitar karlmannaskyrtur. Karlmannafrakkar, drengjafrakkar. f ,'l 1,2:1 l'Æ C ‘á s 0 L Klapparstíg 40

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.