Morgunblaðið - 07.02.1964, Page 24

Morgunblaðið - 07.02.1964, Page 24
VORUR Margir féllu í óeirðum á Kýpur — Þær blóðugustu frá jólum, segja Tyrkir — Makaríos til Mew Vork? Nicosia 6. febr. (NTB). • í DAG var barizt á ^Cýpur og er ástandið á eyjunni mjög ískyggilegt. Fregnir frá Nicosia herma,. að margir menn hafi fall ið í óeirðum, sem hófust, er Tyrkir skutu á gríska verkamenn sem unnu undir lögregluvernd og lögreglumennirnir svöruðu í sömu mynt. Talsmmn tyrkneska minnihlutans segja, að óeirðir þessar hafi verið þær blóðugustu frá jólum og hafi 25 Tyrkir fall- ið. Staðfest hefur verið, að sex Grikkir hafi fallið og margir særzt. Bretar voru kallaðir á vett vang skömmu eftir að óeirðirnar hófust, en er síðast fréttist hafði ekki tekizt að stilla til friðar. • Makarios erkibiskup, forseti Kýpur, skýrði frá bví í dag, að hann hyggðist ef til vill fara til New York til bess að ræða tií- lögu Breta og Bandarikjanna um gæzlulið á Kýpur við Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna. • U Thant framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna hélt í dag til New York frá Túnis. Við brottförina sagði hann, að Kýpur málið yrði rætt á fundum Örygg isráðs samtakanna, ef stjóm eyj arinnar óskaði þess. Sem kunn- ugt er gerði U Thant hJé á Afríkuferð sinni vegna Kýpur- málsins. Óeirðirnar í dag hófust á opnu svæði milli þorpanna Ayios Soze- menœ og Atheniou, um 20 km. fyrir sunnan Nicosia. Fyrrnefnda þorpið er nær eingöngu byggt mönnum af tyrkneskum stofni, en það síðarnefnda grisikumæl- andi mönnuon. Fregnir í gær- kvöldi hermdu, að óeirðirnar hefðu hafizt, er Tyrkir tóku að skjóta á gríska verkamenn, sem voru að störfum á svæðinu milli þorpanna. Verkajmennirnir nutu lögregluverndar við vinnu sína og svöruðu lögreglumennirn ir skothríð Tyrkjanna. íbúar Framh. á bls. 23 Meiddist á hendi UM kl. hálf þrjú í gærdag varð það óhapp í vörugeymslu SÍS við Reykjavíkurhöfn, að ungur drengur, Baldur Gunnarsson, Baiaursgötu 32, ienti meo honu- ina í færibandi, og slasaðist. Var hann fluttur í slysavarðstofuna þar sem gert var að meiðslum hans. Hér nam bíllinn staðar á litlu barði. Annars hefði hann haldið áfram niður brekkuna, en rétt neðar verður hún snarbrött 150 m niður á jafnsléttu. Hægra megin við bílinn sér niður yfir sveitina og flatlendið. (Ljósm.: Jóhannes Haraldsson). Eins og þruma úr heiiskíru lofti — segir Alfreð Elíasson um fréft BT DANSKA síðdegisblaðið BT lætur liggja að því ‘á mið- vikudag, að Loftleiðir hafi keypt vélar af gerðinni Canadair-CL 44. Ennfremur fullyrðir blaðið að Loftleiðir muni nú segja upp samningi þeim, sem félagið hefur haft við Braathen um viðhald á vélum félagsins í Braathen- verkstæðinu í Sola. Morgun- blaðið spurði Alfreð Elíasson, hvort hér væri rétt'frá skýrt af hálfu hins danska blaðs og sagði hann það ekki vera. Engin ákvörðun hefði verið tekin um að hætta fyrmefnd um viðskiptum við Braath- en. „Þessar fréttir koma eins og. þruma úr heiðskíru lofti,“ sagði hann, „að minnsta kosti munum við ekki láta Braath- en hætta að annast sexumar. Um aðrar vélar hefur ekkert verið rætt.“ Þó skýrði Alfreð Elíasson frá því, að Loftleiðamenn hei'ðu ver ið að þreifa fyrir sér u,m kaup á vélum og hefðu þeir kannski rætt eittihvað meira við fram- leiðendur Canadair en aðra, og fyrir sex vikum komu hingað menn frá þeim t-il viðræðna. „En við höfum einnig talað við fram leiðendur annarra flugvéla og kannað rækilega hvaða vélar henta okkur bezt. Ég get einung í Reykjavxk kvatt að húsinu nr. 54 við Holtagerði í Kópavogi. Húsið er tvílyft og var eldur laus á efri hæð þess, sem ekki er full frágengin. Þar bjuggu hjón með þrjú börn, og var húsmóðirin og börnin heirna. Sluppu þau naum- lega út. Bldurinn virðist hafa komið upp í barnaherbergi í norðvest- urenda hússins. Var hann kom. inn í loftið er slökkviliðið bar að. Loftið var þiljað með trétexplöt- um og á gangi var pappi í loftL is fullyrt," sagði Alfreð Elíasson að lokum, „að engin ákvörðun hefur verið tekin um það, hvaða vélar við kaupum. BT-fréttin 1 BT-fréttinni er m.a. skýrt frá fargjaldalækkun Loftleiða og sagt að í því skyni að mseta auk- inni samkeppni og halda rekstrj félagsins sem hagkvæmustum, „muni flugvélar sem geta flogið með 640 km. hraða á klst. o-g flutt 100 farþega, taka við af núverandi flota DC-6 vélanna". Er hér augsýnilega átt við Cana dair, en þess má þó geta að þæp taka ekki nema 150—160 farþega. Nokkru síðar í fréttinni er full- yrt að íslendingarnir muni fé mjög góða greiðsluskilmála í Kanada, því erfitt hafi reynzt að selja mikið af CL-44. Loks er skýrt frá þvi í frétt- inni, að á verkstæði Braathens í herbergi, enda Ibúðin ekki að fullu frágengin eins og fyrr get- ur. Vegna þess breiddist eldur- inn ört um loftið. , Greiðlega gekk að slök'kva eld- inn, en skemmdir urðu engu að síður ailverulegax á ibúðinni og innanstokksrounum, af eldi, reyk og vatm. Urðu skemmdirnar ern- fcum á barnaherberginu. Ettds- upptök eru ókunn. Framh. á bls. 23 Eldsvoði í Kópavogi KL. 17:40 í gær var slökkviliðið 1 Hurðir voru ekki komnar á öll Stjórnarbum- vörp um stór- aukinn stuðn- ing við lund- búnnðinn INGÓLFUB JÓNSSON, land- bú naðarráðherra, mælti á A1 þingi í gær fyrir frumvarpi ríkisstjórnarinnar um breyt- ingu á lögum um stofnlánad. landbúnaðarins. Sagði ráðherr ann, að aldrei hefði verið stig ið stærra skref til viðreisnar landbúnaðarins en með þessu frumvarpi. Það gerir ráð fyrir jarðræktarstyrk til býla, allt að 25 hektara að stærð, en var 10 ha 1057, en var hækkað í 15 ha á síðastliðnu ári. Ásamt þessu frumvarpi hefur vcrið lagt fram stjómarfrumvarp um breytingu á jarðræktarlög unum. Frá þessu máli er sagt í þing fréttum í dag á bls. 8. Tilviljun að ekki varð banaslys • segir bílstjórintn á bllnum I Auðbjargarstaðabrekku í GÆR var verið að vinna að því að ná vörubílnum sem snjóflóð henti út af veginum í Auðbjargarstaðaibrekku á Tjörnesi, aftur upp á veginn. Var búið að losa af honum vör urnar og fá jarðýtu og trukka til að draga hann upp á veg- inn- Á meðan var vegurinn lokaður, því staðsetja þurfti dráttarbílana þvert á hann, og biðu nokkrir bílar eftir að komast leiðar sinnar. Var bú- izt við að bílinn næðist upp með kvöldinu. Mbl. náði tali í síma af bílstjóranum á bílnum sem vallt Gunnari Gunnarssyni frá Kópaskeri, en hann var þá staddur á næsta bæ við slysstaðinn, Auðbjargarstöð- um. — Það er tilviljun að þarna varð ekki banaslys, sagði hann, eftir að hann hafði skýrt frá slysinu. Bæði það að svo mikil sjófylla skyldi fara á undan bílnum og stöðva hann, áður en hann fór áfram 100—150 m. brekku til viðbótar og hana brattari. Og eins að skriðan skyldi ekki fylgja svo bílnum að hún fyllti hann. En eins og Það var, varð ekkert að okkur þremur, sem í bílnum vorum og hann er ekki mikið skemmdur. Gunnar segir svo frá, að á leiðinni í Kelduhverfið sé há, brött brekka. Hann var kom- inn 50—100 m. niður í hana, þegar hann og farþegarnir tveir Sigríður Vilhjálmsdótt- ir og Niels Lund, 12 ára, sem sátu frammi í hjá honum, sáu snjóinn þyrlast, eins og í hvirfilvindi. Snjóskriðan lenti á hliðinni á bílnum og henti honum út af veginum. Fallið út af var 10—12 m. hátt og svo rann bíllinn niður hjarnið brekkunni um 70 m. spöl. — Og hvernig leið ykkur á meðan?. — Þetta kom svo snöggt, að það var ekki tími til að hugsa mikið. En mér fannst hann Frh. á bls. 23 í gærkvöldi bar svv við á mót um Einksgötu og Baronsstigs að sendiferðabíl var ekið af Eiríksgötu þvert yfir Baróns- stíg, sem er aðalbraut. Bar þá að fólksbíl, sem lenti á hlið sendiferðabílsins, scm valt. Bá ðir bílarnir skemmdust veru- lega, en ekki urðu slys á mönnum. Hér sjást rnenn rétta sendiferðabílinn við. (Ljósm.: Mbl. Sv. Þ.). Kopavogur SPILAKVÖLD Sjálfstæðisfélag- anna i Kópavogi er í kvöld og hefst kl. 20,30 í Sjálfstæðis- húsinu í Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.