Morgunblaðið - 07.02.1964, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.02.1964, Blaðsíða 21
Föstudagur 7. febr. 1964 MCRCUNBLAÐIÐ 21 Vélapakkningar Ford ameriskur Ford Taunus Ford enskur Chevrolet, flestar tegundii Buick Dodge Plymoth De Soto Chrysler Mercedes-Benz. flestar teg. Volvo Moskwitch, allar gerffir Pobeda Gaz ’59 Opel. flestar gerffir Skoda 110» — 1200 Renauit Dauphine Volkswagen Bedford Diesel Thames Trader BMC — Austin Gipsy GMC Willys, allar gerffir Þ. Jónsson & Co. Brautarholti 6. Sími 15362 og 19215. ATLAS KÆLISKAPAR. 3 stærffir Crystal Kiny Hann er konunglegur! -*r glæsilegur útlits if hagkvæmasta innréttingin i( stórt hrafffrystiliólf meff „þriggja þrepa“ froststill- ingu *r 5 heilar hillur og græn- metisskúffa ie í hurðinni er eggjahilla, stórt hólf fyrir smjör og ost og 3 flöskuhillur, sem m.a rúma haar pottflöskur ★ segullæsing *r sjálfvirk þíðing ★ færanleg hurð fyrir hægri eða vinstri opnun ★ innbyggingarmöguleikar ★ ATLAS gæði og 5 ara ábyrgð á frystikerfi. Ennfremur ATLAS frysti- kistur, 2 stærðir. ATLAS býður bezta verðiff! Bendum um mllt land. O KORMERII P HAWtClll Sími 12606 - Syðurgöiu 10 - Rcykjavik. ATHUGIP boríð saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Lítið, en arðvænlegt iðnfyrirtœki óskast til kaups. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt: „GK — 9100“. Til sölu 4ra herb. góð íbúð á 2. hæð við Laugamesveg. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hrl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti, Austurstræti 14. — Símar 22870 og 21750. Utan skrifstofutíma 35455 og 33267. IVIiðstöðvarketill og brennari Til sölu er lítið notaður 13 ferm. miðstöðvarketill ásamt Gilbarco-brennara. Allar nánari upplýsingar veitir Björn Stefánsson, Boghlíð 12, sími 32306. Vörubílstjórafélagið Þróttur Aðalfundur vörubílstjórafélagsins ÞROTTAR verður haldinn í húsi félagsins sunnudaginn 9. þ.m. kl. 14. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Skrifstofustúlka Vélritunarstúlka óskast á skrifstofu hér í bænum. Góð vinnuskilyrði. — Góð launakjör. — Upplýsingar um menntun og fyrri störf óskast send afgr. Mbl., merkt: „9933“ fyrir 10. þ.m. Vöruhappdrœtti S.Í.B.S. 5 febrúar sl. var dregið 1. 2. flokki Vöruhappdrætt- is SÍBS, um 1100 vinninga að fjárhæð krónur: 1.610.000.00. Þessi númer hlutu hæstu vinninga: 200 þúsund krónur nr. 100 þúsund krónur nr. 50 þúsund krónur nr. 53650 umboð Grindavík. 46798 umboð Vesturver. 14973 umboð Vesturver 10 þúsund krónur hlutu: 3427 Akureyri 10318 Akureyri 16573 Hella, Rangárvöllum. 18098 Stykkishólmur. 31573 Ólafsfjörður. 39127 Keflavík. 44602 Vesturver. 50409 Vesturver. 54216 Bræðraborgarst. 9. 55779 Vesturver. 61518 Vesturver. 5 þúsund krónur hlutu: 3053 3866 4368 9135 17295 21906 22573 27377 Grettisgata 26. Grettisgata 26. Neskaupstaður. Grundarf j örður, VesturVer. Vesturver. Vesturver. Vesturver. 29597 Vesturver. 37347 Mælifell. 44822 Vesturver. 48515 Vesturver. 57584 Bræðraborgarst. 9 57587 Vesturver. 59048 Vesturver. 62311 Bræðraborgarst. 9. Fatabreytingar Breyti tvíhnepptum jakka í einhnepptan, tvíhneppt um smoking í einhnepptan smoking. Þrengjum jakka, styttum jakka. Þrengjum buxur. Klæðaverzlun BRAGA BRYNJÓLFSSONAR Laugavegi 46. — Sími 16929. Röskur sendisveinn óskast allan daginn. — Upplýsingar á skrifstofu vorri, Suðurlandsbraut 4. Olíufélagið Skeljungur hf. Peningar Viljum kaupa örugga vöruvíxla, og stutta víxla fyrir allt að 1 milljón krónur. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Velta 9087“. Skrifstofu og verzlunar- mannafélag Suðurnesja Félagar munið aðalfundinn kl. 3 á morgun í AðalverL Stjórnin. Cóð viðskipti Get útvegað peninga að láni yfir stuttan tíma gegn góðri tryggingu. Þeir, sem vilja sinna þessu, sendi nöfn og heimilisfang ásamt síma í lokuðu bréfi í póst, merkt: „Góð viðskipti — 999“ — Box 58, Rvík. Sendisveinn óskast strax hálfan eða allan daginn. Gotfred Bernhöft & Co. hf. Kirkjuhvoli — Sími 15912. Ljósmóður Vöruhappdrætti SÍBS. sem jafnframt tæki að sér starf forstöðukonu við Sjúkraskýli Bolungarvíkur, vantar frá 1. maí nk. Allar nánari uppl. um starfið og launakjör gefur undirritaður. Sveitarstjóri Hólshrepps. Aðvörun til þeirra, sem flytja inn vörur til eigin neyzlu eða nota. Hér með er þeim, sem flytja inn vörur til eigin neyzlu eða nota, bent á 3. mgr. 5. gr. laga nr. l frá 1964, en þar segir svo: Við tollafgreiðslu vöru til eigin neyzlu eða nota innflytjanda, sbr. j-rlið 4. gr. laga nr. 10/1960, skal innheimta 5ý-> % söluskatt frá og með 1. febrúar 1964. Þó skal innheimta 3% söluskatt við tollaf- greiðlu slíkrar'vöru, ef innflytjandi hefur fyrir 1. febrúar 1964 afhent til tollmeðferðar skjöl, sem eru að öllu leyti fullnægjandi til þess að unnt sé að tollafgreiða vöruna, sbr. 14. gr. tollskrárlaga nr. 7/1963. Þetta gildir þó því aðeins, að tollafgreiðsla eigi sér stað fyrir 8. febrúar 1964. Fjármálaráðuneytið 6. febr. 1964

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.