Morgunblaðið - 07.02.1964, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 07.02.1964, Blaðsíða 23
Föstudagxxr 7. febr. 1964 MQRGUNBLAÐIiÐ 23 ,,Kalda sfríð/ð" í Genf á ný Göng undir Ermar- sund fyrir 1970 París 6. febr. NTB. STJÓRNIR Bretlands og Frakklands hafa ákveðið að gera járnbrautargöng undir Ermarsund fyrir 1970. — Frá þesflu var skýrt í dag í sameiginlegri yfirlýsingu stjórnanna. Göngin verða 52,45 km á' lengd, þar af 36,4 km fyrir neðan sjávarmál. Talið er að fimm ár muni taka að gera göngin og kostnaðurinn er áætlaður um 20 milijarðar isl. kr. Ríkisstjórnir Breta og Frakka leggja fram 25% hvor af kostnaðarverðinu, en 50% útvegar bandarískt fj ármála- fyrirtaeki. Göngin greinast í tvennt, hvor grein er 6,5 m í þvermál og verður einstefnu London 6. febr. (NTB) f DAG sagði forsætisráðberra Breta, Sir Alec Douglas Home, í brezka þinginu, að viðræður um aðild Breta að Efnahags- bandalagi Evrópu væru ekki tíma bærar eins og málum væri nú háttað. Forsætisráðherrann sagði, að á S.l. ári, þegar enn hefði ekki ver ið slitnað upp úr viðræðum um aðild Breta að EBE, hefðu Bret- ar lagt sig alla fram við að gæta Ihagsmuna samveldislandanna. Hefði það verið ein af ástæðun- um til þess að viðræðurnar fóru út um þúfur, og nú-væru slíkar viðræður ekki tímabærar. For- sætisráðlherrann lagði áherzlu á, íreno prinsessa gengin í klnnstur? Haag, 6. febr. (NTB). í DAG hermdu óstaðfestar fregnir í Madrid, að írena HoIIandsprinsessa hefði geng ið í klaustur á Spáni og sagt skilið við fjölskyldu sína. For eldrar frenu, Júlíana Hol- landsdrottning og Bernhard prins, hafa dvalizt í Inns- bruck að undanfömu, en í dag héldu þau þaðan fyrir- varalaust. Ýmsar flugfregnir hafa verið á kreiki um ferðir hjónanna. Ýmist á Bemhard prins að hafa verið einn á ferð eða kona hans með hon- I um og áfangastaður þeirra I ýmist París, Madrid eða Haag. í kvöld var tilkynnt að drottningin væri komin heim, en ekki var vitað hvort prins inn værl með henni. Talið er i að prinsinn hafi farið til Spán ar til að að reyna að tala um fyrir dóttur sinni. Sem kunn- ugt er tók írena prinsessa ka þólska trú fyrir skömmu og orðrómur var á kreiki um að hún myndi trúlofast spænsk- um aðalsmanni, en fyrir nokkmm dögum var tilkynnt að ekkert yrðl úr trúlofun- innL aksfcur í þeim. Auik þeirra verður ein grein með síma- strengjum og þair verður einn ig ýmis þjónusta við þá, sem um göngin fara. Milli enda- stöðva lestanna, sem verða í ferðum um göngin, verða 69,45 km. Sú franska verður byggð suðvestur af Calais, en sú brezka suðvestur af Folks- tone. Gert er ráð fyrir að þrjár til fjórar farþegalestir fari um göngin á klukkustund og auk þess sex bifreiðaflutn- ingalestir. Menn eiga að geta setið í bifreiðum sínum í lest unum, og hver lest að geta flutt 300 bifireiðir. Perð um göngin mun taka 45 mínútur og með járnbraut milli Lond- on og Parísar 4 klukkustund- að Bretar yrðu að hafa saimiband við samveldislöndin og ráðgast við þau um hvernig mætti ná mestum árangri, þegar alþjóðleg ar viðræður um tollalækkanir, hefjast í Gefnt innan skamms. — Kýpur Framh. af bls. 24 þorpanna komu fljótt á vettvang og bardagarnir breiddust út. Ruddust t.d. um 80 Grikkir inn í þorp Tyrkjanna og brenndiu hús. Einn af brezku hershöfðingjun- um á Kýpur, hélt til bardaga- svæðisins með menn sína. Ræddi hann við hina stríðandi aðila og reyndi að stilla til friðar, en hafði ekki tekizt það er síðast fréttist. — Síðar var tilkynnt að fimm Grikkir hefðu fallið í átökunum og átján særzt, en- talsmaður tyrkneska minnihlutans sagði, að fallið hefði fjöldi Tyrkja. Væru þetta blóðugustu óeirðir á eyj- unni frá því um jól, og hefðu 25 Tyrkir fallið. Mararios, erkibiskup, forseti Kýpur skýrði frá þvi í dag, að sennilegt væri, að hann héldi til New York innan skamims til þess að ræða tillögur Breta og Banda ríkjanna um gæzlulið Atlants- hafsbandalagsríikjanna á Kýpur, við Öryggisráð Sameinuðu þjóð- anna. Sagðist Makarios helzt vilja skýra málstað Kýpur sjálf ur. Makarios er enn þeirrar skoð unar, að gæzlulið á Kýpur skuli vera undir stjórn Sameinuðu þjóðanna. Sem kunnugt er, gerði U Thant framkv.stjóri Sþ, í gær hlé á Afríkuferð sinni vegna Kýpur- málsins og tilkynnti að hann myndi halda til New York. í dag lagði framkvæmdastjórinn af stað flugleiðis frá Túnis. U Thant hélt fund með fréttamönnum á flugvellinum í Túnis og lagði m. a. áiherzlu á, að hin löglega stjórn Kýpur yrði að samþykja áætlan ir um lausn deilunnar áður en þær kæmu til framkvæmda. — Öryggisráðið myndi ekki hefja bein afskipti af deilunni fyrr en allar aðrar leiðir til friðsamlegr ar lausnar hefðu verið reyndar. U Thant sagði hins vegar, að Ör- yggisráðið myndi taka Kýpur- málið til umræðu, væri b=>ð ósk stjónnar eyjarinnar. v ir og 20 mínútur. Eftir er að ganga frá ýms- um lögfræðilegum vandamál- um í sambandi við gerð gang anna og enn er ekki ákveðið hvenær framkvæmdir hefj- ast. Sérfræðingair, sem stjórn ir Bretlands og Frakklands fengu til þess að gera tillög- ur um samgönguæð um Ermar sund, lögðu fram þrjár áætl- anir. í einni var gert ráð fyr- ir brú yfir sundið, annarri göngum, sem bæði væru fær bifreiðum og járnbrautarlest- um og þeirri þriðju járnbra-ut argöngum eins og ákveðið hefur verið að gera. Brú yfir sundið hefði orðið helmingi dýrari en göngin, og einnig var talið að hún gæti orðið hættuleg skipum, er leið ættu um sundið. Pípuorgel í Stokkseyrar- kirkju LOKIÐ hefur verið við að setja upp nýtt pípuorgel í Stokkseyrar kirkju. Er orgelið srníðað hjá Alfred Davies & Son. í Nort- hampton í Englandi. Orgelið er 7 grunnradda pípuorgel með 2 nótnaborðum og fótspili. I fót- spili er subbass 16f og í 1. manú al er prinsipal 8, og oktava 4 og 2 og tvöföld mixtúra. í öðru nótnaborði er gelackt 8, 4, saliciö nal 8 og 2 og terz. Orgelið hef- ur eina frístandan-di kombina- sjón, swell og tremúlant. Er það valið af dr. Páli ísólfssyni og er talið eitt fullkomnasta orgel af þessari stærð í landinu. Hingað kom brezkur maður frá verk- smiðjunum John Bowen, og setti upp orgelið ásmat Bjarna Pálrn- arssyni, hljóðfæ-rasmið. Tók upp setningin tvær vikur. Dr. Páll ísólfsson mun vígja hið nýja orgel er lokið er gagn- gerðri viðgerð og endurnýjun Stokkseyrarkirkju, sem mun verða innan skamms. - KÚBA Framlhald af bls. 1. dæmdir í eins árs fangelsi auk sektar. Lokað var fyrir vatnið til Guantanamo kl. 16 í dag, ísl. tími. Var þegar í stað tilkynnt um ráðstöfunina í Havana-út- varpinu og boðum komið áleiðis til utanríkisráðuneytis Bandaríkj anna. í tilkynningu útvarpsins var það haft eftir Raoul Roa, utanríkisráðherra, að Kúbu- stjórn væri ekki skyldug til þess að láta Bandaríkjamenn hafa vatn til Guantanamo, en hún hefði gert það til þess að koma í veg fyrir að sa-mbúð rikjanna versnaði enn. Nú sæi stjórnin sér hins vegar ekki annað fært en að loka fyrir vatnið vegna hinnar miklu lítilsvirðingar, sem Bandarí'kjamenn hefðu sýnt Kúbubúum með handtöku sjó- mannanna 36. Varnarmálaráðuneyti Banda- rikjanna skýrði frá því í kvöld, að nú lægju mörg skip með fulla geyma af vatni í höfn í Guamta- na-mo, og engum erfiðleikum væri bundið að flytja til flóans allt það vatn, sem hermennirnir þörfnuðust. Bandaríkin hafa greitt Kúbustjórn 14 þús. dollara á mánuði fyrir vatnið til Guanta namo. Genf 6. febr. NTB. SENDIMENN Bandaríkjanna á afvopnunarráðstefnunni í Genf sögðu í dag, að hið góða andrúmsloft, sem ríkt hefði á ráðstefnunni að undan- förnu, hefði í dag orðið að þoka fyrir andrúmslofti kalda stríðsins, sem haldið hefði innreið sína á ný fyrir til- stilli Sovétríkjanna. William Foster, formaður sendinefndar Bandaríkjanna, lýsti þessu ytfir á ráðstefnunni eftir að formaður sendinefndar Sovétríkj anna, Semjon Zarapkin og talsmenn annarra kommún- istaríkja, höfðu ráðizt harkalega á Vestur-Þ-jóðverja. Sagði Zarap- kin m.a., að Vestur-Þjóðverjar Hér stendur Gunnar Gunnars- son, bílstjóri, við hliðina á far- artæki sínu, eftir að það hafði verið rétt við í brekkunni. — Tilviljun Framhald af bls. 24. lengi að stöðvast. Bíllinn féll á þá hliðina sem ég sa-t við og hin ultu ofan á mig- Við þorðum ekki annað en flýta okkur út, um leið og bíllinn stöðvaðist við fylluna, því það var einhver hreyfing á snjón- um, Framrúðan hafði brotnað og kom nokkur snjór inn í stýrishúsið, en ekki svo mikið að það sakaði. Við komumst slysalaust út um rúðuna og fórum heim að Auðfojargar- stöðum. Það er stutt þangað og fengum svo bíl til að skjóta okkur heim á Kópasker. — Og enginn meiddur? Varð þér ekkert meint af að fá hitt fólkið svona yfir þig? — Nei, nei, ég er bara svo- lítið marinn. Það er ekkert. Og hitt fólkið náði sér strax. — Hvernig var veðrið? — Það var talsvert mikið frost. En nú er kominn hiti- — Veiztu til að þarna hafi áður fallið skriður? — Já, það munu hafa fa-llið snjóskriður þarna, en ég vissi ekki um það. — Þú Þekkir vel þessa leið? — Já, ég er búinn að keyra þetta í fjögur ár, alltaf þegar fært er, svo ég þekki veginn vel. — Og ætlar að halda á- fram? — Já, já, ég er byrjaður aftur. ynnu ötullega og stanzlaust að því að au-ka hernaðarmátt sinn með það fyrir augum, að ráðazt á Austur-Þýzkaland. Talið er að árásir kommúnista á Vestur-Þjóðverja stafi af því, að n-ú er í Genf Austur-þýzk sendinefnd. Kom hún til borgar- innar um síðustu helgi öllum á óvart. Nefnd þessi hefur la-gt - fram tillögur t.d. um, að Austur- og Vestur-Þýzkaland verði kjarn orkuvopnalaust svæði. Tillögurn- ar voru sendar til formanna af- vopnunarráðstefnunnar, Fosters og Zarapkins. Bandaríkin hafa ekkert stjórnmálasamband við Austur-Þýzkaland og því endur- sendi Foster tillögurnar ólesnar. Kvikmynda- sýtning Varðbrgs NÆSTKOMANDI laugardag kl. 2 e.h. efnir félagið Varðberg til kvikmyndasýningar í Nýja Bíó í Reykjavík. Sýndar verða þrjár eftirtaldar kvikmyndir: Um loftin blá, fjallar sú mynd um samstarf Vestur-Evrópu þjóða á sviði loftferðamála og öryggis. Leiðtoginn Ulbricht, greinir myndin frá nokkrum æviatriðum þessa foringja austur-þýzkra kommúnista. Kafbátavarnir, mynd þessi er tekin af upplýsingaþjónustu NATO, og sýnir varnir Atlants- hafsríkjanna gegn hinum ógn- vekjandi kafbátaflota Sovétríkj- anna. Aðgangur að þessari kvik- myndasýningu er ókeypis, og öll- um heimill, börnum þó aðeins í fylgd með fullorðnum. (Fréttatilkynning frá Varðberg) — Eins og þruma Framhald af bls. 24. Sola starfi 400 manns og þuirfi hann að finna ráð við þeim erfið leikum, sem skapast af þvi, að vélar Loftleiða hætti að koma þangað. En eins og fyrr gefcur mun ekki koma til slíks, því enig in ákvörðun hefur verið tekin um að hætta viðskiptum við Braathen eins og Alfreð Elíasson hefur skýrt frá og getið er að framan. — íþróttir Framh. af bls. 22 halda árlega minningarmót um hinn látna félaga sinn. Hinn þekkti skíðamaður Hauk ur Sigurðsson mun leggja allar brautir. Haukur starfar með K.R.-ingum í vetur. Stjórn Skíðadeildar K.R. hefiur séð um undirbúning mótanna og ítrekar við alla gamla K.R.-inga að fjölmenn til starfa í Skála- felli um helgina. í hinum vistlega skála K.R. mun um helgina verða greiða- sala. Ferðir í Skálafell eru um helg ina kl. 1 á laugardaginn (fyrir keppendur og starfsmenn) og ennfremur kl. 2 á laugardaginn. Og fyrir Stefánsmótið á sunnu- daginn og þá sem gista ekki i Skálafelli um nóttina eru fierðir kl. 9 á sunnudagsmorgun. Skíðafólk mætið vel og stund- víslega. Keppendur munið að vera á mótsstað klukkutíma áður en keppnin hefst. Smurt brauð, Snittv öl, Gos og sælgæti. — Opið frá kL 9—23.30. Brauðstofan Simi 16012 Vesturgötu 25. Douglas Home segir: Viðræöur um aðild ekki tímabærar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.