Morgunblaðið - 07.02.1964, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.02.1964, Blaðsíða 15
J Föstudagur 7. febr. 1964 MORCU N BLAÐIÐ 15 DEVO NIA. Unglingarnir búa í átta til fjörutíu manna klefum. Kluikk an sjö á morgnana er farið á fætur og morgunverður snæddur. Síðan er búið um rúmin og gengið frá klefun- um, og klukkan 9,15 hefst sikól inn. Allir unglingarnir sækja þrjár kennslustundir á dag þar sem þeim er m.a. skýrt frá lífinu í löndunum, sem heim- sótt eru, sögu þeirra og menn- ingu. Auk þess eru sýndar kvikmyndir og fluttir fyrir- lestrar. Svo skiptast ungling- arnir á um að fara í sundlaug skipsins og fara í ýmsa leiki á þilfari. Einnig fá ungling- arnir að kynnast lítilsháttar siglingafræði með heimsókn- um á stjórnpall, og sikoða auk 820 unglingar i lysti- og lærdómsferð til Islands HINGAÐ til lands er kominn fulltrúi frá brezka skipdfélag- inu British India Steam Navi gation Company til að undir- búa komu rúmlega átta hundr uð skólabarna og. unglinga á aldrinum 12—18 ára í sumar. Koma þau til Reykjavíkur hinn 3. ágúst n.k. með lysti- skipinu „Devonia“, sem er 12.800 tonn, og fara daginn eftir áleiðis til Noregs. Þetta brezka skipafélag hefur tvö skip .í siglingum með skóla- börn og unglinga mánuðina febrúar til desember, og eru alls farnar um 40 ferðir á ári til ýmissa landa allt frá Eystra salti til Miöjaröarhafs. Ferðin frá Dundee til Rvík- ur og Noregs tebur um hálfan mánuð, og kostar 38 sterlings- pund, eða rúmlega fjögur þús. og fimm hundruð krónur. — Áætlað er að 820 unglingar verði í ferðinni og um 160 fullorðnir, þar af 75 kennar- ar. Svo er á skipinu 295 manna áhöfn, og eru 220 þeirra Indiverjar. þess skipið hátt og lágt. 1 ferðinni hingað mun Surtsey verða skoðuð, ef hún verður þá enn ofansjávar. Frá Reykjavík verður svo farið austur að Þingvöllum, ung- lingunum sýndur staðurinn Og saga hans rakin. Einnig er þar fyrirhugað glímusýning. Fleiri kynningarferðir verða farnar um nágrenni borgarinna, og sennilega sýndir íslenzkir þjóð dansar. Eftir 30 stunda við- dvöl verður svo siglt áleiðis til Andalsness í Noregi. Skálmöld í Kongd . Leopoldville, Kongo, 4. febr. (NTB). MIKIL hermdarverk hafa verið unnin í Kwilu-héraðinu í Kongó undanfarið, og í fréttum frá Leo poldville í kvöld segir að 15 þorp í héraðinu standi nú í björtu báli. Verið er að flytja á brott íbúa nokkurra bæja á svæðinu, en tvö þorp, sem eru í höndum hersveita stjórnarinnar, eru um kringd skæruliðum. í dag hófst brottflutningur í- búanna í Leopoldville, og í Vanga, sem er fyrir norðan Lev- erville, stendur flugvél til taks ef VDNDUÐ II n FALLEG H 0DYR u n Siqurþórjönsson &co Jfafiuvxtnrti i+ með þarf. í nágrenni Leverville á Unilever-auðhringurinn nokkr ar verksmiðjur, og skýrðu tals- menn félagsins frá brottflutning- ujn. Skammt fyrir vestan Lever- ville eru bæirnir Gingu og Idri- ofa, sem báðir eru u-mkringdir skæruliðum. Hinn árlegi bókamarkaður ísafoldar í Bókaverzlun ísafoldar er hafinn Þarna eru seldir hátt á fjórða hundrað bókatitlar, þar af nokkrar bækur, sem aldrei hafa verið á bókamarkaði áður. Ólafsvík 4ra herbergja íbúð við Kirkjuteig er til sölu. íbúðin er á neðri hæð og hefur sér inngang. Bílskúr fylgir. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR og GUNNARS M. GUÐMUNDSSONAR Austurstræti 9. — Símar 14400 og 20480. ÓLAFSVÍK, 5. febrúar. • Smiðahnötturinn Bergmál II., sem Bandaríkjamenn sendu á loft, sást hér tvívegis í gær- kvöldi. Virtist mönnum bér, að hann kæmi úr suðvestri og hyrfi í norðaustur, eins og fólki fyrir austan. • Nýja skipið „Hvítanes" er statt hér og lestar tæpar 2.200 tunnur af saltsíld, setn fara eiga til Póllands. Síldin var söltuð í Alltaf nóg að gera um borð Hraðfrystiihúsi Ólafsvikur í haust. • Líitill afli er enn á lánu. í gær fengust um fimm tonn á bát. Sjómenn eru svartsýnir á, að línuafli ætli nokikuð að glæð- ast, áður en þeir hefja netaveið- ar. • Einn bátur, „Jón Jónsson", lagði fyrstur báta hér á vertið- inni net í sjó í gær. Vitjar hann um í dag. — H.K. FORD THMIES TRADER 70 DIESEl Af sérstökum ástæðum höfum við til sölu lítið notaða Thames Trader 70 vörubif- reið, með eða án yfirbyggingar til lang- ferðaflutninga. Ford-umboðið KR. KRISTJU Hf. Suðurlandsbraut 2. — Sími 35300. NY SENDING Svartir kvöldkjólar Skólavörðustíg 17. — Sími 12990. Þarna er gamalt og gott úrval af íslenzkum skáldsögum, þýddum skáldsögum, ferða- bókum, bókum um þjóðleg. efni og æviminning’um. Þarna eru ljóðmæli, leikrit, bækur um trúmál og ýmis önnur efni. Sérstaklega skal vakin athygli á hinu mikla úrvali af barna- og unglrgabókum Bókamarkaðurinn stendur að- eins í nokara daga. Grípið tækifænð á meoan úrvalið er iiiest. Bókaverziun isafoUar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.