Morgunblaðið - 05.03.1964, Qupperneq 16
16\1
MORCUNBLAOi0 *
FimujtudagUT 5; nfts^vlftftfe^
Lóðir í Hveragerði
Til sölu eru nokkrar stórar einbýlishúsalóðir eða sum-
arbústaðalönd í Hveragerði.
Einnig kemur til greina að selja nokkrar gróðurhúsa-
lóðir. —
Upplýsingar gefa:
Lögmenn
Eyjólfur Konráð Jónsson,
Jón Magnússon,
Ti-yggvagöu 8, Reykjavík.
Vel staðsett
hei!dsslufyrirlæki
úti á landi, óskar eftir að
selja framSeiðsluvcrur
iðnfyrirtækja í Reykjavík
Upplýsingar á City Hótel, herbergi nr. 209 föstudag og
laugardag.
Nýkomnir ítalskir
Kœliskápar
4yz og 6 rúmfet. Hagstætt verð. Góðir greiðsluskilmálar.
RaflampagecrðÍKi
Suðurgötu 3. Sími 11926.
HjólsÖg
Hjólsög með góðum sleða óskast til kaups. — Uppl. i
síma 41690 og 41511.
Hafnarf jtirður
Ung skrifstofustúlka óskast. Upplýsingar veitir lög-
fræðiskrifstofa Árna Grétars Finnssonar á morgun frá
kl. 6—7 e. h.
V,
4 . ’<> I
i
2
IO
re'
*»« I
Somkomur
K.F.U.M.
Aðaldeildarfundur í kvöld
kl. 8.30. Séra Magnús Guð-
mundson, prófastur, flytur er-
indi um Toyohiko Kagawa. —
Píslarsagan IV. Passíusálmar.
Allir karlmenn velkomnir.
Samkomuhúsið Zion,
Óðinsgötu 6 A.
Alménn samkoma í kvöld
kl. 20.30. Sungnir verða passív
sálmar. Allir velkomnir.
Heimatrúboðið.
Hjálpræðisherinn
í kvöld kl. 8.30. Almenn
samkoma. Frú kapt. West-
gard talar. Foringjar og her-
menn aðstoða. Föstudag hjálp
arflokkur. At)h. Laugardag
kemur ofursti Fiskaa aftur að
norðan. Kl. 8.30 Norsk-lslenzk
hátíð. Allir velkomnir.
Bókaforlag Odrls Bjömssonar
BIFREIÐ TIL SÖLU
Tilboð óskast í Opel Station bifreið árgerð ,1960 í þvl
ástandi, sem hún er eftir árekstur. Bifreiðin er til
sýnis í bifreiðaverkstæðinu Hemli í dag og á morgun
kl. 9'—7. — Tilboðum sé skilað í pósthólf 1435 fyrir .
hádegi laugardag 7. þ.m.
DUNCAN reykgarpípur
if fást í tíu mismunandi
gerðum.
★ auka munnstykki
ávailt íyririiggjandi.
DUNCAN reykjar-
pipan er ensk pipa.
★
Hjartarbúð Tóbaksverzl. London
Lækjargötu 2 Ausiursuæti
Verzl. Örnólfur
Snorrabraut
Þöll
Veltusundi
Brauðskálinn Tóbaksverzlunin Tóbakssalan
Langholtsvegi 126 Laugavegi 92 Laugavegi 12
ÚTISKÓR
á börn allt frá eins árs. Hvítir og brúnir.
Reimaðir og óreimaðir.
Fást einnig með innleggi.
Komið meðan úrvalið er mest.
Skóvea'zlun
Péturs Andréssonar
Framnesvegi 2. — Laugavegi 17.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 103., 105., og 106. tbl. Lögbirt-
ingablaðsins 1963, á m.s. Málmey SK 7, þinglýstri
eign Málmeyjar h.f., fer fram í skrifstofu minni
laugardaginn 7. marz 1964 kl. 10. f. h.
Bæjarfógetinn á Sauðárkróki.
Afgreiðslusíarf
Afgreiðslumann eða stúlku vantar nú þegar.
Uppl. í
Verzlun Axels Sigurgeirssonar
Barmahlíð 8.
-(ekki í sima).
Fyllingarefni
Ámokað í Hofstaðalandi, Gárðahreppi frá kl. 8—■
6,30 e. h., laugardaga til kl. 12 eða eftir samsomu-
lagi. Ekið Vífilstaðaveg og til vinstri vestan við
túnið á Hofsstöðúm.
Steypuefni hf.
Sérverzlun
Til sölu er rótgróið verzlunarfyrlrtæki í fuilum
gangi í miðbænum. — Tilboð merkt: „Serverzlun
— 9142“ sendist Mbl. fyrir 10. þ. m.
Innflutningsfyrirtæki óskost
Óska eftir að kaupa heildverzlun eða innflutnings-
fyrirtæki. — Tilboð merkt: „Innfluthingsfyrirtíeki
— 9143“ sendist Mbl. fyrir 12. þ. m.