Morgunblaðið - 05.03.1964, Síða 19
Fimmtudagur 5- marz 19.64
MORGUNBLADIB
19
^ÆJARBíP
Sími 50184.
Frumsýning
Ástir leikkonu
Frönsk-austurrísk kvikmynd
eftir skáldsögu Somerset
Maughams, sem komið hefur
út á íslenzku í þýðingu Stein-
unnar S. Briem.
Lilli Palmer
Charles Boyer
Jean Sorel
Sýnd kl. 7 og 9.
Bönnuð börnum.
Hjólbarðaviðgerðir og sala.
Rafgeymahleðsla og sala. —
Opið á kvöldin frá kl. 19—23,
laugard. og sunnud. kL 13-23.
Hjólbarðastöðin
Sigtúni 57. — Simi 38315.
Sími 50249.
Ný Ingmar Bergmans mynd.
Verðlaunamyndin
INGMAQ BERGMANS
BERÖMÍE
STORFILM
Að
leiðar
lokum
(SMULTROMS»XU«l)
MtO
ylCTOB- .
S3ÖSTRÖM
aiot
anpersson
IH&RI D
THULIN
Victor Sjöstorm
Bibi Andersson
Ingrid Thulin
Mynd, sem allir aettu að sjá.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 9.
Tryllitœkið
Sýnd kl. 7.
HILMAR FOSS
lögg. skjalaþ. og dómt.
Hafnarstræti 11 — Sími 14824
Lynghaga 4 Sími 19333
KOPAVOGSBIO
Simi 41985.
Hefðarfrú
í heilan dag
(Poeketíul of Miracies)
Viðfræg og snilldar vel gerð
og leikin, ný. amerísk ganian-
mynd í litum og PanaVision,
gerð af snillingnum Frank
Capra.
Glenn Ford
Bette Davis
Hope Lange
Sýnd kl. 5 og 9. Lækkað verð.
Miðasala frá kl. 4.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir
margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJOÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
Kvöldverður frá kl. 6
Söngkona Ellý Vilhjálms.
Trio Sigurðar Þ. Guðmundssonar.
Sími 19636.
VDNDUÐ II n
FALLEG K
ÖDYR u n
öiqurþárjönsson &co
Jlafnaœtnrti 4
uörur
Kartöflumús — Kakómalt
Kaffi — Kakó
GrensáskjÖr, Grensásvegi
Bifvélavirkjar - Verkstjóri
Verkstjóra vantar á bifreiðaverkstæði okk
ar sem fyrst. — Góð laun. — Upplýsingar
ekki veittar í síma.
KR. KRISTJÁNSSON H.F.
M B D fl I fl SUDURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00
v*. I . - »V * ‘ ...
GARÐAR GÍSLASON HF
JfauoiS
JZaiwa Kross
fvimerkin
HAIM8A
skrifborðið
Hentugt fyrir
börn og unglinga.
.5 0 0
BYGGINGAVORUR
KENTILE
GÓLFFLÍSAR
HVERFISGATA 4-6
Hljómsveít Magnúsar Randrup.
Söngvarar: Sigga Maggý og Björn Þorgeirsson.
Breiðfirðingabúð
Dansleikur kl. 9
„SÓLÓ“ leika og syngja nýjustu
Beatles og Shadow’s lögin ásamt fl.
25 ára og yngri, fjölmennið og takið með ykkur gesti
á dansskemmtun er haldin verður í félagsheimilinu við
Skeiðvöllinn föstudaginn 6. marz kl. 9 e. h.
„Þoturnar“ leika.
Skemmtinefndin.
1 KVÖLD skemmta
hljómsveit Magnúsar Péturs-
sonar ásamt söngkonunni
Mjöll Hólm.
Njótið kvöldsins i Klúbbnum
Húnvetningar
Árshátíðin verður á Hótel Sögu föstudaginn 6. marz nk.
og hefst með borðhaldi kl. 7.30 síðdegis.
SKEMMTIATRIÐI:
Ræða: Pétur Sæmundsen, bankastjóri.
Jón Gunnlaugsson: gamanþáttur.
Savannatríóið syngur.
Dans til 2 e. m.
Nokkrir aðgöngumiðar seldir í verzl. Brynju, Lauga-
vegi, í dag og á morgun. Ósóttar pantanir sækist í dag,
annars seldar öðrum.
NEFNDIN.
Keflavík
Bannaðar hafa verið bílastöður á eftirgreindum
stöðum:
1. Á Tjarnargötu við lóð Kaupfélags Suðurnesja.
2. Á Faxabraut framan við lóðirnar nr. 25 og 27.
3. Á Víkurbraut andspænis hafnarskrifstofunum
austan húss Oliusamlags Keflavíkur.
Umferðarmerkjum hefur verið komið fyrir í sam-
ræmi Við auglýsingu þessa.
<•
Bæjarfngetinn í Keflavík.