Morgunblaðið - 05.03.1964, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 05.03.1964, Qupperneq 21
Fimmtuda«ur 5. marz 1964 MORGUN&LA&IB 0:21 SHÍItvarpiö 7:00 12:00 13:00 14:40 15:00 17:40 13:00 18:20 18:30 18:53 19:30 20:00 20:15 20 55 22:00 22:10 22:20 22:40 23:10 23:46 Fimmtudagui 5. marz Morgunútvarp Hádegisútvarp „Á frívaktinni”, sjómannaþáttur (Sigríöur Hagalín). „Við, sem heima sitjum": Sig- ríður Thorlacius talar uan In-díána. Síödegisútvarp. Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. Fyrir yngstu hlustendurna (Berg þóra Gústafsdóttir og Sigríður G unnla ugsdótt ir). Veðurfregnir. Þingfréttir — Tónleikar. Tilkynningar. Fréttir. Píanómúsik: György Cziffra leik ur smálög eftir Daquin, Beet- hoven, Mendelssohn o.fl. Raddir skálda: Ljóð eftir Heiðrek Guðmundsson og smásaga eftir Stefán Júlíus- son. Tónleikar Sinfóníuhljómsrvertar íslands í Háskólabíói; fyrri hluti. Stjórnandi: 0‘Duinn. Einsöng- vari: Olav Eriksen frá Osló. a) Sinfónia í C-dúr eftir Georg- es Bizet. b) ,JIinn bergnumdi" eftir Edvard Grieg. ,,Vísur Eiríks konungs“ etftir Ture Rangström. Fréttir og veðurfregnir. Lesið úr Passíuaálmum (33). Kvöldsagan: „Óli frá Skuid“ eftir Stefán Jónsson; XV. (Höf. undur les). Harmonikuþáttur (Ásgeir Sverris son). Skákþáttur (Guðmundur Arn- laugsson). Dagskrárlok. I Miðstöðvarkatlar I fyrirliggjandi. ^ VÉLSMIÐJA ^ Björns Magnússonar ^ Keflavík - Sími 1737, 117f ^ l.O.G.T Stúkan Freyja nr. 218. Fundur í kvöld kl. 20.30. Venjuleg fundarstörf. Mót- taka nýrra félaga. Kviikmynda sýning og kaffi eftir fund. Æt. RAFMÓTORAB þriggja fasa. Lokaðir 220/380 V. 0.6 hö. 0,8 — 1,0 — 1,5 — 2,0 _ 3,0 — 4,0 _ 5.4 _ 6,0 — 7.5 — 10,2 — 16,3 _ Verð kr. 1.487,- — _ 1.648,- _ _ 2.090,- _ — 2.326,- _ — 2.451,- _ _ 2.763,- _ — 3.113,- _ — 3.370,- — — 3.688,- _ — 5.412,- _ _ 6.486,- _ _ 8.802,- = HEÐINN = Vélaverzlun Seljauegi 2, tlmi 2 42 60 Til sölu Einbýlisliús við Hávallagötu. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar, Aðalstræti 6. Símar 1-2002, 1-3202 og 1-3602. BRÉFBERI Pósthúsið í Kópavogi vill ráða mann til bréfbera- starfa. Allar nánari upplýsingar hjá stöðvarstjóran- um, sími 41141. GUNNAR ÁSGEIRSSON H.F. Oftzt ai) augíýsa í Morgunblaðinu Launþegaklúbbur Heimdallar hefst í kvöld kl. 8.30 í Valhöl!. Dagskrá klúbbsins til vors: 1. Stofnfundur. Stofnfundur Launþegaklúbbs ins hefst í Valhöll, Suðurgötu 39 fimmtudagskvöldið 5. marz kl. 8,30. Rætt verður um fyr- irkomulag og starfsemi klúbbs ins, sameiginleg kaffidrykkja og sýnd verður kvikniyndih frá 30. marz, 1949 af átökun- um fyrir framan Alþingis- húsið. 4. Erindi og kvik- myndasýning. stutt erindi um „Sögu og störf um. Að því Iðju“ og svar- ar fyrirspurn- Guðjón Sig- urðsson, form. Iðju flytur lokiíU verður sýnd kvik- mynd. 2. Alþingi heimsótt — Störf þess kynnt. Komið saman í Valhöll og fyr- irkomulag næstu funda rætt — gengið í Alþingishúsið og það skoðað undir leiðsögn. Hlýtt á erindi um sögu og störf Alþingis. 5. Erindi og kvik- myndasýning. Pétur Sig- jjSi urðsson, alþm. || flytur erindi mismun verkalýðshreyf fyrir aust an og vestan járntjald. 6. Erindi og kvik- myndasýning. iÉSSS® Magnús Ósk- arsson flytur erindi um ræðu mennsku og eerir grein fyr ir meginatrið- um fundar- skapa. Spiluð verður plata með ræðum frægra ræðumanna og sýnd verður kvikmynd af nokkrum ræðum Kennedys heitins Bandaríkjaforseta. 7. Erindi og kynnis- ferð. 3. Erindi og kvik- myndasýning. Á þessum fundi mun Gunnar Helga- son, formaður V erkalýðsráðs Sjálfstæðis- flokksins flytja erindi um „Þró un verkalýðs- hreyfingarinn- ar á íslandi". Að loknu er- indi Gunnars verða umræður með hringborðssniði. Þá verð- ur verðiaunakvikmyndih „Of ar skýjum og neðar“ sýnd. Ey. Kon. Jónsson ritstj. ^ Morgunblaðs- ” um blöð- og stjórn- málin. — Að loknu erindi Eyjólfs verður Morgunblaðið heimsótt og það skoðað undir leiðsögn. HELGARRÁÐSTEFNA í MAÍ. í maíbyrjun verður efnt til helgarráðstefnu fyrir þátttakendur klúbbsins og þá aðra, sem kunna að hafa áhuga. Verða þar eftir- talin erindi flutt: 1. „Ákvæðisvinna — Hlutd eildar- og arðskipti fyrirkomulag. 2. „VINNULÖGGJÖFIN“ 3. „FRAMLEIÐNI OG HAGRÆÐING“ 4. „KERFISBUNDIÐ STARFSMAX“ 5. „ALMENNINGSHLUTAFÉLÖG" Hringborðssnið verður á umræðum ráðstefnunnar og sérstakur umræðustjóri mun stjórna umræðum. Launþegar innan vébanda Heimdallar eru i * * . . ■ .. ‘ ■ hvattir til að faka þátt í fundum klúbbsins Látið skrá ykkur til þátttöku á skrifstofu Heimdallar í Valhöll — Sími 17102

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.