Morgunblaðið - 05.03.1964, Síða 22

Morgunblaðið - 05.03.1964, Síða 22
22 MORCUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 5. marz 1964 KR minnist 65 ára afmælis með hófi og mótum — og gefur út stórt og vatndað afmælisrit KR-in^ar fagita 65 ára afmæli félags sins um þessar mundir og verður margt til háitíðabrigða hjá félagsmonnum vegna afmælis- ins, sem er „einhvem tíma í marz“ eins og form KR komst að orði við fréttamenn í gær. Ná- kvæmar er ekki vitað um stofn- dag en félagið var stofnað 1899 í marz. Mikið afmælishóf verður Tveir létu lífið SUNDERLAND og Manchest- er Utd. léku í gærkvöldi auka leik um það hvort liðanna skuli komast í 4 liða úrslita keppni um sigurlaunin í ensku bikarkeppninni. Fyrsti leikur liðanna var um s.l. helgi og lyktaði með 3—3. í gærkvöldi skildu liðin enn jöfn — eftir framlengdan leik — 2 mörk gegn 2. Leik- urinn fór fram í Sunderland En leikurinn hafði alvar- legar afleiðingar. Lögreglan segir að tveir hafi látið lífið og yfir 50 verið fluttir á sjúkrahús til aðgerða. Lögreglan hafði heimilað að 62 þús. áhorfendur mættu fara inn á völlinn. Þegar hlið um var lokað áætlaði lögregl- an að 50 þús. manns væru lok aðir úti. Hálfgerð uppreisn varð. Sex þúsund tókst að komast inn svo að 68000 voru 62000 manna rými. Fólk klifraði upp á þak yfir stærsta stæðinu og duttu margir við þær tilraunir með fyrrgreindum afleiðingum. Einnig kom til átaka milli stuðningsmanna liðanna inni á vellinum. haldið á laugardagskvöldið 7. marz en allar deildir félagsins munu í þessum mánuði og síðar minnast tímamótanna með íþróttamönnum. ^ Afmælishófið. Afmælishóf félagsins á Hótel Borg á laugardag verður án efa fjölsott, enda er KR fjölmenn- asta íþróttafélag landsins í dag. Minni KR flytur Guðmundur Jónsson óperusöngvari, en for- maður sagði að að öðru leyti yrði ræðurn stillt í hóf. Þó eiga KR-ingar margs að minnast, því félagsmenn hafa marga hildi háð og félagið frá upphafi ver- ið meðal stærstu íþróttafélaga landsins og ætið meðal hinna sterkustu í einni eða fleiri íþrótta greinum hverju sinni. Nú ber knattspyrnu og frjálsíþróttadeild hæst hjá félaginu, sem starfar annars i 8 deildum. ★ Afmælismótin. Afmælismótin verða mörg. Skíðamót verður fyrst á dag- skrá. Mótið átti reyndar að fara fram í febrúar, en var þá frest- að vegna snjóleysis. Nú hafa KR ingar fundið góðar fannbreiður norðan í Skálafelii, svo hægt er í fyrsta sinn í skiðasögu lands ins að aka að rásmarki í svig- brautum og iáta síðan aka sér upp eftir góða ferð niður. U i . Innanhúsmót í frjdlsum íþróttum Frjálsíþróttadeild ÍR efnh til innanfélagsmóts í frjálsum íþrótt um innanhúss n.k. laugardag í ÍR-húsinu kl. 3. Keppt verður í ihástökki með og án atrennu, lang stökki og þrístökki án atrennu. Þátttaka er heimil öllum frjáls- íþróttamönnum. Þá hafa KR-ingar tryggt sér Hálogaland 21—24. þm. og fara þá fram hraðmót í knattspyrnu og handknattleik í meistaraflokk um og fimleikadeildin hefur sam tímis fimleikasýningar. Nú standa yfir kappleikir í innanhússknatt- spyrnu hjá yngri flokkum fé- lagsins við jafnaldra úr öðrum félögum. Þeir eru lokaðir áhorf- endum. Þá verður efnt.til knattspyrnu kappleiks s.h. maímánaðar við beztu mótherja sem finnast. KR -fiokkurinn æfir nú vel að sögn. Badmingtondeild félagsins — yngsta deildin — efnir til móts 14. marz og verður keppt bæði í einliðaleik og tvíliðaleik. Sundmót verður haldið í apríl. Framh. á bls. 23 NTB-stofan spáir illa fyrir íslendinga SPENNINGURINN vex fyrir 16 liða keppnina um heimsmeistara titilinn í handknattleik. Liðin munu nú flest komin til Tékkó- slóvakíu eða á leið þangað, en á morgun hefst keppnin. Norska fréttastofan NTB var á dögunum með „sína“ spádóma um keppnina í riðlunum og um það hvaða lönd komist í 8 liða úrslitin og hver 8 megi þá halda heim. Fréttamaðurinn „reiknar með“ að Vestur- og A-Þjóðverjar hljóti 1. og 2. sætið í A-riðli en Júgóslavar og Bandaríkjamenn verði slegnir út. Um B-riðilinn segir frétta- maðurinn „Svíþjóð sem vann heimstitilinn 1954 og 1958 íylgir eftir öllum sólarmerkjum Ung- verjum í milliriðil á kostnað ís- lendinga og Egypta“. Fréttamaðurinn virðist gera ráð fyrir sigrj Ungverja, en ísl. liðsmennirnir gerðu ráð fyrir sigri Svía. í C-riðli eru, heldur NTB-mað MMélt titlinum Brian London frá Blackpool verst hér hægri handar höggi írá Henry Cooper (t. vinstri), sem er þungavigtarmeistari brezka heimsveldLsins. Mynd- in er frá keppni þeirra um Evrópumeistaratitil í þunga- vigt. Cooper var Evrópum. fyrir og hélt þeim titli með því að vinna þennan 15 h>tu leik á stigum. urinn áfram, Tékkar -sem hafa komizt í úrslit tvívegis, ásamt Dönum. Frökkum og Svisslend- ingum. Tékkar komaat áfram, I Leikfimi drengja vakti mikla j | ánægju á íþróttasýningu Ár- ■ manns. Hér eru drengirnir á' æfingu. — Ljósm. Sv. Þorm. | segir hann, ásamt Frökkum eða Dönum. Noregur er í D-riðli og mætir Rúmeníu, Japan og Sovétríkjun- um. Þetta er erfiður riðill en Norðmenn ættu án efa að kom- ast áfram ásamt heimsmeistur- unum Rúmenum. Spádómur er alltaf spádómur — en þeir geta verið skemmti- legir meðan allir bíða spenntir. Evropubikarskeppnin komin ú lokustig ÍTALSKA liðið Miian Internazi- nale hefur áunnið sér rétt til að leika í undanúrslitum um Evrópubikarinn. I gær unnu Milan-menn Partizan frá Bel- grad með 2—1. Leikurinn fór fram í Milano. Fyrri leikinn unnu ítalir einnig, þá með 2—0 samaniögð markatala er 4—1 þeim í vil. Enska knatt- spyrnan 1. deild: Arsenal — Stoke X—1 Birmingham — Tottenham 1—2 Bolton _— Blackburn 0—5 Everton — Aston Villa 4—2 Fulham —. Blackpool 1—1 Ipswioh — Sheffiekl U. 1—0 Leicester — N. Forest 1—1 Sheffield W. — Chelsea 3—2 W.B.A. — Wolverhampton 3—1 2. deild: Charlton — Portsmouth 0—1 Derby — Norwich 2—1 Grimsby — Rotherham 1—3 Huddersfield — Cardiff 2—1 Middlesbrough — Manchester City 2—2 Newcastle — Swindon 4—1 Plymouth — Scunthorpe 3—1 Southampton — Bury 0—1 f Skotlandi urðu firslit m.a. þessi: Dundee — St. Mirren 9—2 Rangers — Airdxieoniana 4—1 StaSan ec þá þessi: 1. deild: 1. TOTTENHAM 2. BLACKBURN 3. EVERTON 4. LIVERPOOL 2. deild: 1. SUNDELAND 2. LEEDS 3. PRESTON Skotland. 1. deild: 1. RANGERS 2. KILMARN OCK 3. CELTIC 44 sttg. 40 — 40 — 39 — ♦7 stig. 46 — 43 — 44 stig. 43 — 38 — £t. MIRKEN tr í 12. sæti meS 22 *U< I gær var einnig skorið úr annað lið í undanúrslitin. Skozka liðið Celtic tryggði sér réttinn með því að vinna tékkneska lið- ið Slovan Bratislava 1—0. Celtie vann með sömu markatölu fyrri ieikinn í Glasgow í s.l. viku. Sigurmarkið nú var skorað 5 mín. fyrir leikslok af Jolin Hug- es. Þriðji leikurinn um rétt til undanúrslita var milli þýzka liðs ins Borussia og Dukla Prag. Borussia vann með yfirburðum 4—0. Þetta var fyrri leikur lið- anna en kraftaverk þyrfti til að ræna Þjóðverjana sigrinum er þeir verja hann á heimavélU sínum í næstu viku. Tékkamir þóttu þó leika bet- ur í gær en allar tilraunir þeirra strönduðu á vörn Þjóðverja. Sóknarmennirnir þýzku voru hins vegar alltaf stórhættulegir við mark Tékka. JTundur hjá Irjáis- íþrótta- mönnum FUNDUR frjálsíþróttamannn verður haldinn á fimmtudag kl, 8,30 í samkomusal SÍS við Sölv- hólsgötu. Afhentir verða bikarar fyrir afrek á Meistaramóti íslands, og sýnd kvikmynd frá landskeppni í Noregi á sl. sumri. Þátttakend- ur í Meistaramóti íslands og landskeppninni eru sérstaklega boðnir á fundinn.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.